Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Síða 28
40 DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984. Pétur Jökull Pálmason verk- fræðingur, Kotárgerði 23 Akureyri, veröur jarðsunginn í dag, 7. septem- ber, frá Akureyrarkirkju kl. 13.30. Hann fæddist 10. janúar 1933, sonur hjónanna Pálma rektors Hannessonar og Ragnhildar Skúladóttur. Pétur út- skrifaðist stúdent vorið 1953. Innritað- ist þá í Háskóla Islands í verkfræði- deild og lauk fyrrihlutaprófi 1956. Hélt þá til Kaupmannahafnar og lauk prófi í byggingaverkfræði 1959. Pétur var meðstofnandi í verkfræöistofu Sigurð- ar Thoroddsen 1962 og vann þar síöan. Árið 1962 kvæntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Hrafnhildi Ester Pétursdóttur, og eignuöust þau 5 börn. Sigurður Þorkelsson, Birkimel 8a, er látinn. Jósef Jónsson frá Brekku.Þingi A- Hún, lést í San Fransisco USA 23. ágúst síðastliðinn. Jarðarförin hefur farið fram. Sigurður Halldórsson, Hrafnistu í Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 7. september, kl. 15.00. Hann fæddist 16. mars 1897, son- ur hjónanna Þórdísar Guömundsdótt- ur og Halldórs Sigurðssonar. Sigurður hóf sjómennsku 15 ára að aldri og vann • síðar í landi bæði vestur viö Djúp og hér í Reykjavík hjá Sænska frystihús- inu og síðan í verkamannavinnu hjá Reykjavíkurborg. Árið 1930 kvæntist hann Guðmundínu Jónsdóttur og eign- uðust þau tvær dætur. Ingibjörg S. Gisladóttir frá Seljadal, Smyrlahrauni 9 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 7. september, kl. 15.00. Þorvaidur Skúlason listmálari verður jarðsunginn í dag, 7. september, frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Jóhannes Dagbjartsson bifvélavirki, Álfhólsvegi 43 Kópavogi, verður jarö- sunginn frá Aöventkirkjunni mánu- daginn 10. september kl. 13.30. Andlát r Skákþing Islands: Rólegt við Rauðarárstíg Fjórða umferð á skákþingi Islands í landsliðsflokki var tefld í gærkvöldi og einkenndist hún aö þessu sinni af varfærnislegri laflmennsku og fáum snilidartöktum. Aðeins Helgi Olafsson og Margeir Pétursson unnu sínar skákir. Helgi vann Dan Hanson en Mnrgeir vann Hilmar Karlsson. Unnu alþjóðlegu meistaramir okkar þessar skákir næsta örugglega. Jafntefli gerðu Jón L. Árnason og Guðmundur Sigurjónsson eftir örfáa ieiki og sömuleiðis sömdu þeir Hauk- ur Angantýsson og Karl Þorsteins um jafntefli en eftir heldur fleiri leiki. Skákir þeirra Sævars Bjamasonar og Ágúst Karlssonar og Lárusar Jóhannessonar og Halldórs G. Einarssonar fóru í bið. Fyrir margra hluta sakir var athyglisverðasta skákin á milli Þeirra Björgvins Jónssonar og Jóhanns Hjartarsonar, í þessari stööu. lék Björgvin, sem hafði hvítt, mjög öflugum leik Hblxb7! sem Jóhanni hafði yfirsést. Biskupinn á d3 er nú friðhelgur vegna hótunarinnar Dcl— h6 og svartur verði r mát. Jóhann sá því sitt óvænna og bauð jafntefli sem Björgvin þ iði. öhætt mun þó að fullyrða að hvítur stendur til vinn- ings í þessari stöðu. Svartur verður sennilega aö fara í endatafl meö Dc3xcl en öll afbrigði eru hagstæð hvítum. Stundum getur verið gott að vera alþjóðlegur meistari með fullt af stigum og geta boðiö jafntefli þeg- ar fer aö halla undan fæti á skák- borðinu! Helgi Olafsson hefur nú tekiö for- ustuna í mótinu. Hann hefur þrjá vinninga af fjórum mögulegum. I gærkvöldi stýrði hann hvíta taflinu snemma út í hagstæ'.t endatafl gegn Dan Hanson og vann síðan mjög sannfærandi: 1. d4 Rf6 2. c4 g6 í. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 e5?! 6. dxe5 dxe5 7. Dxd8+Kxd8 8. f4 Rbd7 9. Rf3 exf4 10- Bxf4 h6 11. 0-0—0 Rh5 12. Bd2 He8 13. e5! Bxe5 14. Rxe5 Hxe5 15. Bxh6 c616. Hhel Rhf6 17. Bf3 Hxel 18. Hxel Rg8 19. Bf4 Rc5 20. Hdl+Ke8 21. Be3 Rc6 22. Re4 Ke7 23. Rd6f5. 24. Bxa7! ( Hvítur sem haldið hefur svörtum í heljargreipum frá upphafi tafls, vinnur nú peð og heldur áfram yfirburðastöðu). Bd7 25. Bf2 Hxa2 26. Kbl Ha8 27. Rxb7 Rf6 28. Rc5 Rxc5 29. Bxc5+ Kf7 30. Hd6 Hc8 31. Bd4 Be6 32. Bxf6 Kxf6 33. b3 Ke5 34. Hxc6 Hb8 35. Kc2 g5 36. Bd5 Bd7 (ef 36. -Bxd5 þá 37. Hc5!) 37. Hg6 g4 38. Hg7 Kd6 39. Kc3 f4 40. Kd4 Hb4 (ef 40. -Hxb3 þá 41. c5+ og 42. Bxb3) 41. Hf7 og svartur gafst upp. Hann tapar einu peði til viðbótar. Staða efstu manna er að öðru leyti óvís vegna fjölda biðskáka en víst er að þegar þeim lýkur í dag munu ein- hverjir keppendur koma upp að hlið Helga í fyrsta sætið. Annars verða eingöngu tefidar biöskákir í dag og þeir keppendur sem lokið hafa öllum sínum skákum eru svo lánsamir að eiga frí. Á morgun og sunnudag veröur síðan 5. og 6. umferö tefld og hefst taflmennskan kl. 14.00 að Hótel Hofi viö Rauðarárstíg. í gærkvöldi í gærkvöldi Jón Ólafsson, hljómplötuútgefandi: Frjálsan útvarps- og sjónvarpsrekstur Það eina sem ég hlustaði á í út- varpinu í gær var leikrit eftir Stephen King í flutningi nemenda- leikhússins. Þetta var nokkuö merkilegt leikrit og hafði ég gaman af því. Þama eru greinilega upprennandi leikarar á ferö. Frétt- irnar hlusta ég líka á og stóðu þær í gær aö vanda fyrir sínu. Annars verð ég að segja eins og er að mikill doði einkennir dagskrá bæði útvarps og sjónvarps. Eg var bara feginn að sjónvarpið var ekki í gær vegna þess að það hefði örugglega verið jafn- dapurt og aðra daga. Það sem þessir ríkisfjölmiðlar þurfa á aö halda er samkeppni svo þeir neyöist beinlínis til að taka sig á í dagskrárgerð til að missa ekki notendur. Lausnin á þessu máli er því: Frjálsan útvarps- og sjónvarpsrekstur! Eg vil þó ekki flokka rás 2 eins og rás 1. Rás 2 er ágætis afþreying sem lofar góðu en á eftir að ná meiri þroska og mótast frekar. Utsendingartíminn mætti líka hefjast fyrr og standa lengur. Einnig mættu þulirnir tala minna og spila meira af tónlist. Afmæli Nokkrar réttir haustið 1984 60 ára er í dag, 7. september, frú Ásta Jónasdóttir, öldugötu 2 Hafnarfirði. Hún og eiginmaður hennar taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar Glit- vangi 7 Hafnarfirði í kvöld. „Uppblásin frétt” Friörik Eiríksson, yfirbryti í mötu- neyti Islenskra aöalverktaka á Kefla- víkurflugvelli, vill koma þeirri skoðun sinni á framfæri, vegna fréttar DV um matareitrunina þar, að ekki sé sannað mál hvort um matareitrun hafi verið að ræða. Þennan dag, sem veikin kom upp, hafi borðað á fimmta hundrað manns í mötuneytinu og ekki nærri allir þeirra veikst. Einn þeirra sem varð veikinni að bráð hafi þurft að leita aðstoðar á sjúkvahús en læknar þar ekki getað skorið úr um hvort um matareitrun væri að ræða eða vírus af; öðrum toga. Afganginum af matnum hefði verið hent svo ekki hefði verið hægt að rannsaka hann. Sjálfur sagöist Friðrik ekki hafa boröað af umræddum matseöli en samt orðið veikur. „Þessi uppblásna frétt er full af órökstuddum fullyrðingum sem sýnir mæta vel lágkúruna og illgirnina af hálfu þeirra er um málið fjalla,” sagði Friðrik Eiríksson. -KÞ. Fjárréttir Dagsetningar Auðkúlurétt í Svínadal, A-Hún. föstud. 14. og Laugard. 15. sept. Brekkurétt'í Noröurárdal, Mýr. mánudagur 17. september Fellsendárétt í Miódölum, Dal. " 24. F1jótstungurétt í Hvítársíóu, Mýr. " 17. Fossvallarétt v/Laekjarbotna (Rvík/Kóp.) sunnudagur 16. " Grímsstaóarétt í Alftaneshr., Mýr. fimmtudagur 20. " Hafravatnsrétt í Mosfellssveit, Kjósars. mánudagur 17. " Heiðabæjarrétt í Þingvallasveit, Arn. laugardagur 15. " Hitardalsrétt í Hraunhr., Mýr. mióvikudagur 19. " Hraunsrétt í Aóaldal, S-Þing. " 12. Hrunaréttir í Hrunamarnahr., Arn. fimmtudagur 13. " Hrútatungurétt í Hrútafirði, V-Hún. sunnudagur 9. " Húsmúlarétt v/Kolvióarhól, Arn. mánudagur 17. " Kaldárrétt v/Hafnarfjöró laugardagur 15. " Kaldárbeúckarétt i Kolbeinsst.hr., Hnapp. mánudagur 17. Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. sunnudagur 23. s " Kjósarrétt i Kjósarhreppi, Kjósarsýslu þriðjudagur 18. " Klausturhólarétt i Grimsnesi, Arn. mióvikudagur 12. " Kollafjaróarrétt i Kollafiröi, Kjós. þriðjudagur 18. " Krisuvikurrétt, Krisuvik, Gullbr.s. laugardagur 22. " Langholtsrétt i Miklaholtshr. Snæf. miðvikudagur 19. Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardagur 15. " Mióf jaróarrétt i Miófirói, V-Hún. sunnudagur 9. " Mýrdalsrétt i Kolbeinsst.hr., Hnapp. þriðjudagur 13. " Mælifellsrétt i Lýtingsst.hr., Skag. sunnudagur 16. Nesjavallarétt í Grafningi, Arn. mánudagur 17. " Oddsstaóarétt í Lundareykjardal, Borg. miövikudagur 19. Rauósgilsrétt í Hálsasveit, Borg. föstudagur 24. Reynistaóarétt i Staöarhr., Skag. mánudagur 10. Selflatarrétt í Grafningi, Arn. miövikudagur 19. " Selvogsrétt i Selvogi, Arn. " 19. Silfrastaóarétt í.Akrahr., Skag. mánudagur 17N. " Skaftártungurétt í Skaftártur.gu, V-Skaft. mióvikudagur 19. Skaftholtsrétt i Gnúpverjahr., Arn. fimmtudagur 13. " Skaróaréttir i Göngusköróum, Skag. sunnudagur 9. " Skeióarréttir á Skeiöum, Arn. föstudagur 14. " Skrapatungurétt i Vindhælishr. A-Hún. sunnudagur 16. Stafnsrétt i Svartárdal, A-Hún. fimmtudagui 13. 1 Svartharaarsrétt á Hvalfjaröarströnd, Borg. raiðvikudagur 19. Svignaskarósrétt i Borgarhr., Mýr. " 19. Tungnaréttir i Biskupstungum, Árn. " 12. Tungurétt i Svarfaðardal, Eyjafj. sunnudagur 16. " Undirfellsrétt i Vatnsdal, A-Hún. föstud. 14. og laugard. 15. sept. Vogarétt, Vatnsleysuströnd, Gullbr. miövikudagur 19. septeraber Víóidalstungurétt i Viöidal, V-Hún. föstud. 14. og laugard. 15. sept. Þingvallarétt í Þingvallasveit, Árn. mánudagur 17. september Þórkötlustaóarétt v/Grindavík " 17. Þverárrétt i Eyjahreppi, Snæf. " 17. Þverárrétt í Þverárhlíó, Mýr. þriójud. 18. 0g mióvikud. 19. sept. ölfusrétt, ölfusi, Árn. fimmtudagur 20. septeraber ölkeldurétt i Staöarsveit, Snæf. " 20. itmmm VEXTIR BANKA OG SPARISJÚÐA ALÞÝÐU BANKINN BÚNAÐAR BANKINN IÐNAÐAR^ bankinn' LANDS BANKINN SAMVINNU, BANKINN ÚTVEGS BANKINN VERSLUNAR-| BANKINN SPARI SJÚÐIR Innlán SPARISJÚOSBÆKUR 17,9% 17,0% 17,0% r ,17.0% 17,0%, 17,0%' 17,0% 17,0% SPARIREIKNINGAR Zja mán. uppsögn 18,0% 3ja mán. uppsögn 19,0% 20,0% 20,0% 19,0% 20% 19,0% 19,0% 20,0% 4ra mán. uppsögn 20,0% 5 mán. uppsögn 22,0% G mán. uppsögn 24,5% 24,5% 23,0% 23,5% 112 mán. uppsögn 23,5% 21,0% 21,0% 23,0% 24,0% 18 mán. uppsögn 25,0% INNLÁNSSKÍRTEINI 6 mánaða 23,0% 24,5% 24.5% 24,5% 23,0% 23,0% 23,0% VERÐTRYGGÐIR REIKN* 3ja mán. uppsögn 2,0% 3,0% 0,0% 4.0% 2.0% 3,0% 2,0% 0.0% 6 mán. uppsögn 4,5% 6,5% 6,0% 6,5% 45% 6,0% 5,0% 5,0% SAFNLÁN, HEIMILISLÁN 3-5mánuðir 19,0% 20,0% 6 mán. og lengur 21,0% 23,0% STJÖRNUREIKNINGAR " 5,0% KASKÚ REIKNINGAFI21 TÉKKAREIKNINGAR Ávísanareikningar 15,0% 10,0% 12,0% 9,0% 12% 7,0% 12,0% 12,0% Hlaupareikningar 7,0% 10,0% 12,0% 9,0% 9% 7,0% 12,0% 12,0% GJALOEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadollarar 9,5% 9,5% 9.5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Sterlingspund 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Vestur-þýsk mörk 4,0% 4,0% 4.0% 4,0% 4:0% 4,0% 4.0% 4,0% Danskar krónur 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% 9,5% Útlán ALNIENNIR ViXLAR (forvextir) 22,0% 22,0% 22,5% 22,0% 23% 20,5% 23,0% 23,0% VIÐSKIPTAVÍXLAR (forvextir) 23,0% ALMENN SKULDABRÉF 24,5% 25,0% 25,0% 24,0% 26,0% 23,0% 25,0% 25,5% VIÐSKIPTASKULDABRÉF 28,0% HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 22,0% 21,0% 22,0% 21,0% 25% 26,0% 23,0% 22,0% VERÐTRYGGÐ LÁN Allt að 2 112 ári 8,0% 9,0% 7,0% 8.0% 8,0% 8.0% 8,0% Allt að þrem árum 7,5% Lengri en 2 1/2 ár 9,0% 10,0% 9,0% 10,0% 9,0% 9.0% 9,0% Lengri en þrjú ár 9,0% FRAMLEIÐSLULÁN V. sölu innanlands 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0% 18,0%, V. sölu erlendis 10,25% 10,25% 10,25% 10,25% 10,25% 10,25% 10,25% 10,25% 1) Stjörnureikningar Alþýðubankans eru fyrir yngri en 16 ára eða eldri en 64 ára, verðtryggðir. 3 Hjó Sparisjóði Bolungarvlkur eru vextir á verðtryggðum innlánum með 3ja mánaða uppsögn 2) Kaskó reikningar Verslunarbankans tryggja með tiheknum hætti hæstu innlánsvexti í bankanum hverju sinni. 4 0% og me0 6 mánaða uppsögn 6,5%. Dráttarvextir eru 2.75% á mánuði eða 33.0% á ári.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.