Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Qupperneq 33
45 DV. FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER1984. Þau eru alveg ótvíræð úrslitin í vinsældavali reykvísku listanna þessa vikuna: Careless Whisp- er með George Michael er langvinsælasta lagið! Á rásinni fékk það langflest atkvæði og 89 urðu stigin í Þróttheim- um af 90 mögulegum! Lag- ið hans Georgs varð hins vegar að láta í minni pokann fyrir laginu I Just Called To Say I Love You; Stevie Wonder er sumsé á toppi breska listans en Limahl þokaði honum niður í þriðja sætið á rásarlistanum. Bjartmar Guðlaugsson á nú tvö lög á topp-tíu á vinsældalista rás- arinnar og Hippinn er annað tveggja nýrra laga á listanum; Passengers með Elton hitt. Ghostbusters er á fieygiferð upp breska listann og I’H Fly For You með Spandau bætir þar við sig. Cars og Scandal eiga nýju lögin á listanum vestra en þar er Tina Tumer enn við stjórnvölinn. Hins vegar á hún skæðan keppinaut þar sem Cindy Lauper er og ekki út í bláinn að spá henni topp- sætinu í næstu viku. She Bop er alls staðar í uppsveiflu eins og sjámá. -Gsal. ...vinsælustu lögín Rás2 1. (1) CARELESS WHISPER Georgo Michael 2. (4) TOO MUCH TRQUBLE Limahl 3. (2) I JUST CALLED TO SAY I LOVE YOU Stovie Wonder 4. (6) SHEBOP CMyLauper 5. (5) SUMARUÐI ER FULLUR Bjartmar GuAtaugsson 6. (9) BIGINJAPAN Alphavle 7. (3) VERTU EKKIAÐ PLATA MIG HLH flokkurinn 8. (17) HIPPINN Bjartmar GuAlaugsson 9. (-) PASSENGERS Elton John 10. (8) SUSANNA Art Company 1. (2) I JUST CALLED TO SAY I LOVE YOU Stevie Wonder 2. (1) CARELESS WHISPER George Michael 3. (3) AGADOO Bbddace 4. (4) UKE TO GET TO KNOW YOU WELL Howard Jones 5. (6) PASSENGERS Ehon John 6. (18) GHOSTBUSTERS Ray Parker jr. 7. (7) DR.BEAT Miami Sound Machine 8. (5) SELFCONTROL Laura Branigan 9. (11) l'LL FLY FOR YOU Spandau Balet 10. (8) WHATEVER I DO (WHEREVER I GO) Hazel Dean Þróttheimar 1. (1) CARELESS WHISPER George Michael 2. (3) SHEBOP Cndy Lauper 3. (5) WHATEVER I 00 (WHEREVER I GO) Hazel Dean 4. (2) WHAT'S LOVE GOT TO DO WITH rr TmaTumer 5. (9) WHEN OOVES CRY Prince 6. (-) LET’S GO CRAZY Prince 7. (10) AGAD00 Bbddaca 8. (7) l'LLFLYFORYOU Spandau Balet 9. (-) STUCK ON Y0U Trevor Wahers 10. (-) IFTHISISIT Huey Levvis & the News NEWYORK 1. (1) WHAT’S L0VE G0T TO D0 WITH rr TmaTumer 2. (2) MISSING YOU John Waite 3. (6) SHEBOP CmdyLauper 4. (4) GHOSTBUSTERS Ray Parker jr. 5. (3) STUCKONYOU Lionel Richie 6. (8) LET'S GO CRAZY Prince & the Revokrtion 7. (9) IFTHISISIT Huey Lewts & the News 8. (11) THE WARRIOR Scandal and Patty Smith 9. (7) SUNGLASSES ATNIGHT Corey Hart 10. (14) 0RIVE Can Limahl—nýja lagið hans, Too Much Trouble, í öðru sæti vinsældalistans á rás 2 og hrekur Stevie Wonder niður um eitt sæti. Bögglað saman nýyrðum Margir hafa stórar áhyggjur af framtíð íslenskrar tungu og benda með réttu á að málfar unglinga sé fremur fátæklegt og rassbögur margar. Því er hins vegar ekki að leyna að einhverr- ar málfarslegrar vakningar virðist nú gæta meðal ungs fólks þó einkanlega beinist hún í eina átt: að nýyrðum. Fjöl- margir keppast nú við að böggla saman nýyrðum enda talsverð eftirspum eftir slíkum orðum, einkum í útvarpsþáttum. Sumt af þessum nýju orðum hefur lukkast vel, annað miður. Smellur er til dæmis fínt orð yfir vinsælt dægurlag sem enskir kalla „hit”. Oftar sitjum við þó uppi með einhver afkáraleg orð, skrípiyrði sem svo eru nefnd, eins og til dæmis skrykkur þar sem einfaldara og ólíkt smekklegra hefði verið að brúka orð eins og brek eða hreinlega breik með íslenskri stafsetningu. Þjóðin hefur enda ekki hingað til haft fyrir því að finna ný orð Bandaríkin (LPpIöíur) og algerlega óskyld því útlenda þegar tískudansar eiga í hlut: tvist, rokk, jenka, bömp, charleston og samba og hvaö þeir ísland (LP-plötur) heita nú allir, hafa einfaldlega verið stafsettir á íslensku eftir útlenda orðinu. Þingmaður fann að öðru skrípiyrði sem skaut upp kollinum á dögunum: landavog, — og spurði: Hefur verið fundin upp ný vog sem mælir landa?! Ég held menn ættu að fara sér hægt við þessar smiðar og rækta fremur með sér mál- kennd og f jölskrúðugra málfar. Utsölur setja á þann hátt svip á listann þessa vikuna að sala á hljómplötum er bágborin og mest um endurtekið efni. Þó eru tvær nýjar á lista: Tina Turner í sjötta og Bjartmar Guðlaugs- son stekkur upp í sjöunda sætið og vert er að vekja athygli á því að Bjartmar á tvö lög í topp tíu á rás 2. HLH-flokkurinn er ann- ars enn í efsta sæti og Elton John búinn að góma annað sætið. -Gsal Bretland (LP-plötur) 1. (1) PURPLE RAIN . . . . 2. (2) BORNINTHEUSA . . 3. (3) SP0RTS...... 4. (4) PRIVATEDANCER. . 5. (5) HEARTBEAT CITY . . 6. (7) CANTSLOWDOWN 7. (8) 0UT0FTHECELLAR 8. (9) VICT0RY...... 9. (6) GHOSTBUSTERS. . . 10. (41) 1100 BEL AIR PLAYS .................Prince . . . . Bruce Springsteen Huey Lewis & the News ...........Tina Turner ..................Cars ..........Lionel Richie ...................Ratt ............. Jacksons ...........Úr kvimynd ..........Julio Iglesias 1. (1) 2. (4) 3. (2) 4. (5) 5. (12) 6. (18) 7. (3) 8. (7) 9. (6) 10. (8) A ROKKBUXUM OG STRIGASKÚM . . HLH flokkurinn BREAKING HEARTS..................Elton John ÓLIPRIK....................Magnús Þór og fl. DISCOVERY.......................Mike Oldfield PRIVATE DANCER..................TinaTurner EF ÉG MÆTTI RÁÐA........Bjartmar Guðlaugsson SUMARSTUÐ.....................Hinir & þessir BORNIN THE USA.............Bruce Springsteen IBÍTIO........................Hinir & þessir BREAKDANS.....................Hinir & 1. (1) N0W THAT’S WHATI CALL MUSIC 3....Ýmsir 2. (4) PRIVATEDANCER................TinaTurner 3. (3) CANTSL0WD0WN.................Lionel Richie 4. (2) LEGEND.............Bob Marley & the Wailers 5. (5) DIAMONDLIFE.......................Sade 6. (6) THEWORKS......................TheQueen 7. (8) PARADE....................SpandauBallet 8. (9) PHIL FEARON & GALAXY ... . Phil Fearon & Galaxy 9. (12) HUMAN’S LIB................HowardJones 10. (7) THRILLER.................Michael Jackson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.