Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1984, Síða 35
D V. FÖSTUDAGUR ?. SEPTEMBER1984.
47
Föstudagur
7. septambar
14.00 „Daglegt lií í Grænlandi” eftir
Hans Lynge. Gísli Kristjánsson
þýddi. Stína Gísladóttir les. (6).
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Ei-
ríksdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Fíiharm-
óníusveitin í New York leikur Sin-
fóníu í D-dúr eftir Sergej Proko-
fjeff;. Leonard Bernstein stj. /
Michael Ponti og Sinfóniuhljóm-
sveitin í Hamborg leika Píanó-'
konsert í fís-moli op. 20 eftir Alex-
'ander Skrjabín; Hans Drewans
stj.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Sól-
veig Pálsdóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Silfurþræðir.
Þorsteinn Matthíasson heldur
áfram aö seeia frá ævi oe störfum
Páls Hallbjarnarsonar, fyrrum
kaupmanns í Reykjavík, — fimmti
þáttur. b. Einsöngvarakvartettinn
syngur.
21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur
GUsson kynnir.
21.35 Framhaldslelkrit: „Gilberts-
málið” eftir Frances Durbridge.
Endurtekinn VIII. og síðasti þátt-
ur: „Hinn seki”. (Áður útv. 1971).
Þýðandi: Sigrún Sigurðardóttir.
Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leik-
endur: Gunnar Eyjólfsson, Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin
HaUdórsson, Helga Bachman, Jón
AðUs, Benedikt Arnason, Steindór
Hjörieifsson, Rúrik Haraidsson,
Pétur Etnarsson og Guðmundur
Magnússon.
22.15 Veöurfregnir.Fréttir.Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Að ieiðarlok-
um” eftir Agöthu Christie. Magn-
úsRafnssonlesþýðingusína. (15).
23.00 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur
YngviSigfússon.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00. „
Rás 2
14.00—16.00 Pósthóifið. Lesin bréf
frá hlustendum og spUuð óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tón-
Ust. Stjórnandi: Valdís Gunnars-
dóttir.
16.00—17.00 Bylgjur. Framsækin
rokktónUst. Stjórnendur: Ás-
mundur Jónsson og Arni Daniel
JúUusson.
17.00—18.00 I föstudagsskapi. Þægi-
legur músíkþáttur í lok vikunnar.
Stjórnandi: HelgiMárBarðason.
23.15-03.00 Næturvaktin. Stjórn-
endur: Olafur Þórðarson og Vignir
Sveinsson. (Rásir 1 og 2 sam-
tengdar kl. 24.00 og heyrist þá í
Rás-2umaUtland).
Föstudagur
7. septembar
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. 18. Þýskur brúðumynda-
flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Sögumaður Tinna Gunn-
laugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdottir.
20.45 Grinmyndasafnið. Chaplin á
flækingi. Skopmyndasyrpa frá
árum þöglu myndanna.
21.00 Handan mánans. Bresk heim-
ildamynd gerð í tilefni af því að 15
ár eru liðin síðan menn stigu fæti á
tungUð. Þessi merki áfangi er rif j-
aður upp en síðan er fjailað um
þróun geimvísinda og framtíð
þeirra næsta áratuginn. Þýðandi
og þulur Bogi Arnar Finnbogason.
22.10 Elna von hvitu mannanna.
(The Great White Hope). Banda-
rísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri
Martin Ritt. Aöalhlutverk: James
Earl Jones, Jane Alexander og
Lou GUbert. Myndin er byggö á
sögu Jacks Johnsons sem fyrstur
blökkumanna varð heimsmeistari
í hnefaleikum í þungavigt árið
1908. Þýðandi Bjöm Baldursson.
23.50 Fréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Sjónvarp kl. 21.00—Handan mánans:
Fimmtán ár liðin frá því menn
stigu fyrst fæti á tunglið
I tilefni að því aö Uöin eru 15 ár síðan
menn stigu fæti á tungUð verður í kvöld
sýnd í sjónvarpinu heimildarmynd um
þennan merka atburð.
Miðvikudaginn 16. júU árið 1969 var
AppoUó 11 skotið á loft frá Kennedy-
höfða. Ferðin gekk að óskum og 19. júU
var geimfarið komið á braut umhverf-
is tungUð.
Sunnudaginn 20. júU fóru tungUar-
arnir tveir, NeU Armstrong og Edwin
Aldrin, yfir í tungUerjuna öminn sem
átti að fiytja þá tU tunglins. Þriðji
geimfarinn, Michael Collins, varð eftir
í móðurskipinu, Kólombíu. Þeir Arm-
strong og Aldrin beindu síðan farkosti
sinum að Hafi friðarins.
Þegar lent hafði verið á tungUnu
fóm geimfararnir í sérhannaða geim-
búninga og luku upp dyrum stjómklef-
ans. Klukkan 02.56 að íslenskum tíma
steig síðan Armstrong niður vinstra
fæti á yfirborð tunglsins meðan miUj-
ónir manna um aUan heim biðu með
öndina í hálsinum og fylgdust með at-
burðarásinni í beinni útsendingu í út-
varpi og sjónvarpi.
Eftir að hafa gert ýmsar rannsóknir
á tunglinu, og stUlt upp fánum frá 137
[ þjóðlöndum ásamt bandaríska fánan-
um, sem allir voru úr sérstöku stífu
efni, þvi ekki er hægt að fá venjulega
fána tU að blakta í loftleysinu á tungl-
inu, héldu þeir Armstrong og Aidrin tU
baka tU móðurskipsins. Þeir félagar
þrír lentu síðan heUu og höldnu á
Kyrrahafi 24. júU eftir vel heppnaða
för.
I þessari bresku heimUdarmynd eru
þessir atburðir aUir rif jaðir upp og síö-
an er f jallað um þróun geimvísindanna
og framtíð á næstu árum. Þýðandi og
þulur er Bogi Amar Finnbogason. -eh
Þeir Armstrong og Aldrin rannsökuðu tunglið á meðan fólagi þoirra, Coll-
ins, hafðist við i móðurskipinu Kólombíu.
'Sjónvarp kl. 22.10 — Eina von hvítu mannanna:
Hnefaleikamaður berst
gegn kynþáttamisrétti
Þó að Islendingum sé bannað að
stunda hnefaleika (hvernig svo sem á
því stendur) er þó leyfUegt að horfa á
hnefaleika í sjónvarpi og kvikmynda-
húsum. ÆtU það sé vegna þess að þar
fara bara einhverjir útlendingar sér að
voða?
tsienskir hnefaleikaáhugamenn fá
því eitthvað við sitt hæfi í mynd sjón-
varpsins í kvöld sem nefnist Eina von
hvítu mannanna, eða The Great White
i Hope. Myndin er bandarísk frá árinu
1970 og fjaUar um hnefaleikakappann
Jack Johnson sem varð fyrstur
blökkumanna tU að vinna heimsmeist-
aratitUinn í hnefaleikum í þungavigt
árið 1908.
DV hafði samband við Björn Bald-
ursson, þýðanda myndarinnar, og lýsti
hann efnisþræðinum stuttlega.
„Aðalpersónan í myndinni, hnefa-
leikamaðurinn Jack Johnson, býr með
hvítri konu en er annars afar óvinsæU
meðal hvítra manna og reyndar svert-
ingja Uka. Hvítu mönnunum finnst
ekki aö hann eigi aö vera að stunda
hnefaleika og taka því mjög Ula að
[hvítir skuU tapa fyrir honum. Svert-
ingjum finnst hins vegar aö Johnson
[semji sig of mikið að siöum hvítu
' mannanna. Myndin snýst síðan um það
hvernig Johnson verður að berjast
gegn kynþáttafordómum tU að fá að
'njóta sannmælis sem hnefaleikamað-
j ur.” Þegar Björn var spurður áUts á
myndinni sagði hann aö það mætti al-
veg horfa á hana.
Kvikmyndahandbókin gefur mynd-
inn þrjár og háUa stjörnu og lýkur
Johnson berst gegn Jeffries árið 1910. Johnson var fyrstur blökkumanna
tíl að vinna heimsmeistaratítílinn íhnefaleikum iþungavigt.
miklu lofsorði á frammistöðu James verk Jane Alexander og Lou GUbert,
Earl Jones sem fer með aðalhlutverk í en leUcstjóri er Martin Ritt.
myndinni. Auk hans fara með aðalhlut- -eh
Veðrið
Veðrið
Gert er ráö fyrir hægri breyti-
legri átt á landinu í dag. Skúrir
verða víðast hvar á landinu. Veður
fer kólnandi en mun haldast nokk-
uð svipað. Sem sagt skúrir víðast
hvar áfram. A sunnudag er gert
ráð fyrh að snúist í noröanátt og
létti tU á Suðurlandi.
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað 10, EgUsstaðir skýjað 10,
Grímsey skúrir 7, Höfn alskýjað 9,
KeflavUcurflugvöUur léttskýjað 8,
Kirkjubæjarklaustur skýjað 8,
Raufarhöfn alskýjað 8, Reykjavík
skýjað 8, Vestmannaeyjar úrkoma
ígrennd8.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
léttskýjað 6, Helsinki léttskýjað 8,
Kaupmannahöfn léttskýjað 12,
Osló alskýjað 10, Stokkhólmur heið-
Iskírt 10, Þórshöfn hálfskýjað 11.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve
mistur 24, Amsterdam skýjað 14,
Aþena heiðskírt 23, Barcelona
(Costa Brava) hálfskýjað 19,
Berlín skýjað 16, Chicago skýjað
22, Glasgow skýjað 13, Feneyjar
(Rimini og Ligniano) léttskýjaö 23,
Frankfurt rigning 11, Las Palmas
(Kanaríeyjar) léttskýjað 26,
London skýjað 14, Luxemburg
rigning 9, Madrid léttskýjað 22,
Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað
|24, MaUorca (Ibiza) alskýjaö 20,
Miami skýjað 31, Montreal skýjað
14, Nuuk léttskýjað 7, París létt-
skýjaö 13, Róm léttskýjað 22, Vín
rigning 14, Winnipeg skýjaö 24,
Valencía (Benidorm) skýjað 21.
( Gengið
GENtlSSKRÁNING
NR. 172 - 07 SEPT. 1984 KL9.1S
Eining Kaup „Sab folgengi
DoHar 32.670 32,760 31388
Pund 41.752 41.887 40336
Kan. dollar 24^70 25339 24372
Dönsk kr. 3.0303 3,0386 23736
Norskkr. 3.8643 .3.8750 3.7633
Sænsk kr. 3.8498 33604 3,7477
,R. mark 53796 53941 5.1532
Fra. franki 3.5868 3.5966 33231
Belg. franki 0.5467 0.5482 03364
‘ Sviss. franki 133348 133712 133252
Hol. gyflini 9.7522 9,7791 93898
V-Þýskt mark 11,0085 "11.0389 103177
it. Ilra 031784 11,01789 031747
Austurr. sch. 1.5673 1.5716 13382
Port. escudo 03113 03118 03072,
Spá. peseti 0.1943 0.1948 0,1891
Japanskt yen 0,13364 0.13401 0.12954
irskt pund 34331 34.124 33371
SDR (sérstök 13.6403 13.6553
ídráttarrétt.) 32.7956 32.8863
'Simsvari vegna gengisskráningar 2219Æ