Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Qupperneq 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ — VISIR 229. TBL. —74. og 10. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984. Niðurstöður skoðanakönnunar um f rjálsu útvarpsstöðvarnar: TVEIR ÞRIÐJU Á MÓTI LOKUN STÖÐVANNA Yflrgnæfandi meirlhlutl lands- manna hefði viljað að frjálsu út- varpsstöðvarnar héldu áfram og er andvígur lokun þeirra. Þetta sýnir skoðanakönnun sem DV lét gera fyrir slg með DV-aðferðum, dagana 12.—14. þessa mánaðar. Smáflokkarnir sigruðu ífinnsku kosningunum — sjá bls. 8 Af öllu úrtakinu i skoðanakönn- unlnni sögðust 54,7% hefðu vfljað hafa stöðvarnar áfram. 27,5% kváðust fylgjandi stöðvun þeirra. Óákveðnir voru aðeins 6,2 og 11,7% vildu ekkl svara. Þetta þýðir að tvelr þriðju þeirra sem taka afstöðu, eða 66,5% vfldu að stöðvarnar héldu áfram, en 33,5% voru samþykkir stöðvun þeirra. Meirihlutinn var meiri á Reykjavikursvæðinu en lands- byggðinni en þó afgerandl hvar- vetna. Crtaldð i könnuninni voru 600 manns um allt landið og var jafnt skipt miili kynja og jafnt milll Reykjavikursvæðislns og lands- byggðarinnar. -HH sjá nánarábls.2 Verkfallsverðir varna því að landfestar sóu ” leystar en án árangurs. DV-myndS Pappírsendur- vinnsla hérlendis — sjá bls. 6 Kennarafor- mennteknir kverkatökum - sjá bls. 4 Myndlist— tónlist— bókmenntir - sjá bls. 14-15 Verkfallsverðir BSRB á vakt í Reykjavflairhöfn reyndu að hindra skipverja á skipunum Maria Katarina og Hvitá i að losa land- festar þar sem skipin lágu fyrir framan Tollstöðina i gærdag. Eftir nokkrar stympingar um land- festamar, þar sem BSRB-menn tóku á móti í landi afréðu skipverjar að skera á þær um borð og tókst þannig að koma skipunum úr höfninni. Bæði skipin eru leiguskip á vegum Hafskips og sagði Páll Bragi Kristjónsson, annar framkvæmda- stjóra Hafskips, í samtali við DV að með þessu væru þeir að reyna að koma skipunum aftur í umferð. „Skipin voru ótollafgreidd og við erum svartsýnir á að verkfallið leysist i bráð. Annað skipið er á Bandaríkjaleið okkar og hitt á Evrópuleið og bæði með talsverðan farm sem átti að umhlaða í þau hér- lendis. Það ætlum við nú að gera í erlendri höfn,” sagði Páll Bragi. -FRI Einstæðurkaflil ííslenskri blaðaútgáfu — sjá bls. 11 Veitingahús að verða vínlaus — sjá bls. 4 4 verkfallsvaktl BSRB-manna -sjábls. 34-35 Söluskatts- skilum frestaðum fimmdaga — sjá bls. 3 Tölvurtungu- málaséní fram- tíðarinnar? — sjá bls. 8 Álsamningarnir — sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.