Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 6
6
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Margskonar úrgangspappir er notaður við endurvinnsiuna. Dagblöð henta vel þessarl framleiðslu og i
þessari vól erpappirnum hrært saman við vatn og ákveðin efnasambönd.
Pappírsendurvinnsla í Garðahæ:
Getum fullnægt
innanlandsmarkaði
Rúskinn og leður
í þvottavélina
„Auðæfi jarðar eru ekki óþrjótandi
og þvi er nauðsynlegt að endurnýta
sem mest af þeim margvíslegu efn-
um sem notuð eru til hinna ýmsu
þarfa í nútíma þjóðfélagi, svo sem
áhöld, verkfæri, dagblöð og umbúðir,
en þetta er gert í síauknum mæli í ná-
grannalöndum okkar,” segir í til-
kynningu sem Náttúruverndarráö
hefur sent frá sér. Tilefnið er meðal
annars það að nú hefur aukist notkun
á einnota umbúðum.
Víða erlendis virðist stöðugt meiri
áhersla vera lögð á ýmiss konar
endurvinnslu. I Danmörku hefur
dagblöðum veriö safnaö saman frá
neytendum í nokkurn tíma. Nú ný-
lega var sett á stofn allsherjar her-
ferð í að hvetja alla landsmenn til að
safna saman dagblöðum og öðrum
pappír. Þessu er síðan safnað saman
víös vegar um landiö og endurunniö.
Aðallega eru framleiddir eggjabakk-
ar úr dagblöðum og einnig ýmiss
konar aðrir bakkar undir matvæli. I
Danmörku eru nú 9 af hverjum 10
eggjabökkum fluttir út, aðallega til
Þýskalands og Englands.
Á síðasta ári var andvirði pappírs-
„Það er hreinasti glæpur hversu
miklu af pappír er kastað hér á
landi,” segir Jón Bárðarson, forstjóri
Silfurtúns. En þaö fyrirtæki hóf ný-
lega endurvinnsluá úrgangspappír.
Fyrirtækið fær pappír frá dag-
blaðaprentsmiðjunum og annan úr-
gangspappír frá prentsmiðjum. Og
enn sem komið er er af nógu að taka.
Jón sagði að enn væru engin áform
um að safna saman pappír og dag-
blöðum frá almenningi. En það
kemur vel til greina að það veröi gert
þegar fram líða stundir. Hann sagöi
að viða erlendis væru þaö góðgerðar-
félög sem stæðu fyrir þessari söfnun
og söfnuðu inn fé um leið og þau
fengju borgað fyrir þann pappír sem
síðan er seldur til endurvinnsluverk-
smiðja.
Hjá fyrirtækinu eru áform um að
fullnægja innanlandsmarkaðnum
innflutningsins svipað og andvirði
bílainnflutningsins í Danmörku. Hér
á landi virðist þetta hlutfall vera
svipað. Á seinasta ári var flutt inn af
pappír og pappírsvörum fyrir um
rúmar 700 milljónir og andviröi öku-
tækja innflutnings hingaö til landsins
var þá um 973 milljónir og þá eru
meðtalin öll ökutæki sem hingaö eru
flutt. Til að gefa betri hugmynd um
hvaðeggjabakkaframleiðslu snertir.
Nú þegar er byrjað aö framleiöa 30
eggja bakka og er ætlunin að hefja
framleiðslu á 10 eggja bökkum á
næstunni.
Fram að þessu hefur framleiðslan
Raddir neytenda:
Ferðalangur hafði samband við
okkur nýlega. Hann hafði keypt sér
osta í Fríhöfninni á Keflavíkurflug-
velli. Hann keypti sér osta, einn
Dalabríe — sem kostaði 1,5 dollara
og annan venjulegan ost sem kost-
aði 0,90 dollara. 1 islenskum krón-
um kosta þessir ostar um 50 krónur
ogum30krónur.
Skömmu seinna var þessi ferða-
langur staddur I stórmarkaði í
Reykjavík og sá þá sams konar
osta þar og hann hafði keypt í frí-
höfninni. Þá kom í ljós að Dala-
hversu mikið er flutt inn af pappír þá
mun sá innflutningur hafa verið um
30 þúsund tonn.
Hversu mikill hluti af þessum
pappír og einnig pappír sem kemur
frá ýmiss konar umbúðum fer nokk-
um veginn beina leið í ruslið vitum
við ekki. En þaö ætti ekki að dyljast
neinum að þama er um verulegt
magn að ræða. APH
gengið vel og meö tilheyrandi
byrjunarörðugleikum. Framleiðslan
er ekki komin í fullan gang og þegar
full afköst verða er talið að fram-
leiddir verði um 5000 bakkar á dag.
APH
bríeosturinn kostaði 103 og hinn
ostur kostaði 57 krónur.
Feröalangurinn vill vita hvers
vegna þessi verðmunur er á osti. A
hvorugum staönum er greiddur
söluskattur.
Milliverð
Við höfðum samband við Öskar
H. Gunnarsson, framkvæmda-
stjóra Osta- og smjörsölunnar.
Skinnfatnaður hefur til þessa verið
dýr og ekki er kostnaðarlaust að fara
með slíkan fatnað í hreinsun. Það er
því vert aðkanna þann möguleika að
sauma föt sín sjálfur úr hinum ýmsu
skinnum, einkum þar sem sum
þeirra má þvo ýmist í höndum eöa
þvottavél. Verslunin Leðurblakan
sem nýlega var opnuð við Laugaveg
er meö allavega skinn sem flest má
þvo í þvottavél. Þynnri skinnin er vel
hægt að sauma í venjulegri sauma-
vél.
Eigendur Leðurblökunnar eru
Hulda Granz og Hallveig Thordar-
son. Hulda hefur um árabil stundað
skinnasaum og verslun með skinn í
Svíþjóð. I samtali viö DV sagöi
Hulda að ekki væri eins erfitt að
sauma leður- og rúskinnsfatnað og
almennt er haldið.
Sum skinnin eru þunn og þaö er
leikur aö sauma úr þeim, einkum
pils, vesti skokka og kjóla. Þykkri
skinnin eru notuö í töskur, pyngjur og
inniskó svo eitthvaö sé nefnt. Leöur-
nálar auðvelda saumaskap á leðri.
Þær eru köntóttar á oddi og fáanleg-
ar hvort sem er fyrir saumavélar
eða með nálarauga. Þá er æskilegt
að nota gervitvinna við skinnsaum
því rúskinn étur upp bómullartvinna
með tímanum og það koma saum-
sprettur.
Verð á skinnum er frá 500—700 kr.
að meðaltali. Þau eru 6—8 ferfet aö
stærö. Hvert ferfet er um það bil
30x30 sentímetrar. I Leðurverslun
Jóns Brynjólfssonar eru fáanleg
Bandaríkjamenn eru nú að því
komnir að banna alit bensín sem
inniheldur blý. Margir umhverfis-
sérfræðingar í Evrópu eru einnig á
sama máli og telja mengun af
völdum bensíns vera orðna mjög
alvarlegt vandamál.
„Ég kann vel að meta hreint loft og
er sáttur viö það að borga fyrir það.
Við vitum að mengun af völdum bíla
er alvarlegt vandamál og því lengur
sem þessi mengun heldur áfram því
erfiðara verður vandamáliö. Stööu-
vötnin í Skandinavíu og skógamir í
Vestur-Þýskalandi eyðilögðust ekki
á einum degi,” segir Michael P.
Walsh, bandarískur mengunarsér-
fræðingur.
I Bandaríkjunum aka nú þegar um
55 prósent af bilum á blýfríu bensíni.
Samt sem áður er verið að yfirvega
hvort ekki eigi að ráðast í algert
bann viö notkun bensíns sem inni-
heldur blý.
Hann sagöi aö árið 1970 hefði verið
veitt heimild fyrir því aö hafa svo-
kallað milliverð á ostum sem selja
átti í Fríhöfninni á Keflavíkurflug-
velli. Hann sagði að með þessu
hefði og væri fyrst og fremst verið
að höfða til útlendinga. Markaður-
innj þarna væri eins konar gluggi
íslenskrar framleiðslu út á við.
Þama væri oft eini möguleikinn
fyrir útlendinga að kynnast ís-
sauðskinn, bæði leður og rúskinn.
Leðurblakan er með auk sauöskinna
geitaskinn, kálfaskinn, vaskaskinn
og spalt.
Ódýrt skinn sem
má lita
Spalt er ódýrast þessara skinna,
stykkiö kostar aö meðaltali 2—300
krónur. Astæðan er sú að skinnið er
stundum misþykkt eða ójafnara en
önnur skinn. En þaö er hvítt aö lit og
hefur ýmist verið notað þannig eða
litað með fataiit. Vaskaskinniö sem
og fleiri geröir skinna þolir vel þvott
í þvottavél.
Sem fyrr segir er stærð skinna 6—8
ferfet. Það þarf því um 2 skinn til að
sauma eitt pils og 3—4 skinn í buxur.
Skinnin em fáanleg heil og hálf í
Leðurblökunni en seld í heilu hjá
Jóni Brynjólfssyni.
Hallveig sagði í samtali við DV að
þau skinn sem ekki má þvo í þvotta-
vél sé hægt að þvo i volgu vatni með
sápuspænum eða hársjampói. 1
verslun Jóns Brynjólfssonar era til
leöursápur sem má líkja viö hand-
sápu og einnig fljótandi sápa fyrir
rúskinn. Þá era þar einnig fáanleg
fatasnið sem kosta 70 krónur. Auk
skinna er Leðurblakan með leður- og
skinnfatnað, töskur og skótau úr
skinnum. Þegar fram í sækir veröur
hægt að panta þar leöurflíkur í sér-
stökum stærðum og fá gerðar smá-
vægilegar breytingar á þeim ef þess
er óskað.
Rannsóknir sýna að erfitt er að
setja einhver ákveöin mörk á skað-
semi blýs á heilsu fólks og náttúra.
Það eru sérstaklega böm sem era
viðkvæm f yrir mengun frá bensíni.
I EBE löndunum er einnig verið
að kanna það hvort ekki sé ráðlegt að
banna bensín sem inniheldur blý.
En það eru margir sem eru mót-
fallnir því að slíkar ákvarðanir verði
teknar. Þessu fylgi mikill kostnaður
og geri takmarkað gagn. Það sé ráð-
legt að bíða og sjá hvað tæknin getur
gert í framtíðinni til að leysa þessi
vandamál.
„Ef viö bíöum eftir því bíðum við
of lengi. Það er mín reynsla eftir 15
ára starf við mengunarvarnir.
Maður fær fljótlegasta og besta
árangurinn og bestu tæknina meö því
að setja fram kröfur. Annars hvílir
engin pressa á framleiðendunum,”
segir Michael P. Walsh.
lenskri framleiðslu.
Það vora því þau sjónarmið, aö
kynna íslenska framleiðslu fyrir
útlendingum, sem vöktu fyrir
stjómvöldum þegar ákveðið var að
setja ostana á þetta milliverð.
Oskar sagði að salan væri ekki
mikil á ostum í fríhöfninni og væri
hlutur þeirra um 4 prósent af allri
matvælasölu sem á sér stað þar.
APH
Úr pappírsmassanum eru siðan búnir tii eggjabakkar sem fram að
þessu hafa verið fluttir inn til landsins. D V-myndir Kristján Ari.
Endurvinnsla á pappír:
Þrjátíu þúsund tonn
flutt inn áríega
Ódýrir ostar í f ríhöf ninni
-RR
Blý í bensíni:
Margir íhuga nú
algjört bann á
bensíni með blýi