Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 22
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984. 22 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Sem ný hillusamstæða, 3 einingar, meöal annars vínskápur, glasaskápur og fleira. Verð tilboð. Uppl. í síma 38767 eftir kl. 18. Nýlegt rúm úr eik með springdýnu, 1 1/2 breidd. Uppl. í sima 10338. Bækur og tímarit til sölu: Arferði á Islandi í 1000 ár; Jökull, tímarit; Jónsbók, 1709; Veðrið, tímarit; Súlur, tímarit; Ársrit Forn- leifafélagsins. Bókaskemman, Lang- holtsvegi 33, sími 34757. Utsaumur. Odýr saumaður útsaumur til uppfyll- ingar, púðaborð frá kr. 267, myndir frá 195, klukkustrengir frá 390, píanóbekk- ir frá 872 og rokokkóstólar frá 1.176., einnig danskur útsaumur á gjafverði. Sjónval, Vesturgötu 11. Hjónarúm með útvarpi og klukku, 2ja mánaða sófi og 2 stólar til sölu. Selst fyrir lítið. Uppl. í síma 71621. Til sölu. Góð eldhúsinnrétting með stálvaski og blöndunartækjum, einnig 5 ára Rafha eldavél, selst á góðu verði. Uppl. í síma 53101. Gömul kista með kúptu loki til sölu. Þarfnast viðgerðar. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 83842 eftir kl. 17. Realistick talstöð með miklum möguleikum til sölu. Einnig fylgir 5/8 loftnet og 30 m langur kapall. Sími 36202. Vetrardekk. Til sölu 5 negld, nýleg Good Year vetrardekk, 600x16, þar af 4 á felgum, fyrir Lada Sport. Verð á öllu saman 21.000 kr. Sími 19294 og 44365 eftir kl. 18. _______________________________ Eldhúsinnrétting og eldavél til sölu, vel með fariö. Uppl. í síma 43720. Talstöð fyrir radóamatöra og CB, 10-11-15-20-40 og 80m. AM-CW- SSB. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—096. Philips ísskápur, mjög vel með farinn, stærð B55XD60XH162 cm. Einnig litil loftpressa fyrir málningar- sprautun, upplögö fyrir þann sem ætlar að sprauta bílinn sinn sjálfur. Uppl. í sima 81514. 200 iitra frystikista (Frigor) 4ra ára, vel meö farin, til sölu. Verð kr. 7.500. Uppl. í síma 25372 milli kl. 19 og 20. Hjónarúm! TÚ sölu nýlegt hjónarúm úr massífri furu ásamt náttborðum. Verð kr. 8000 (nýttkr. 18.000). Uppl. í síma 35065. Ýsunet — Lófótenlina. 18 stk. ýsunet og rúlla með 150 króka Lófótenlínu til sölu. Uppl. í síma 51541 eftirkl. 17. Farmiði til Amsterdam til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 45476. Osló — Þrándheimur. Til sölu farmiöi aöra leið (fullorðins — barnamiði), Osló — Þrándheimur. Gildir til 15. nóv., góður afsláttur. Uppl. í síma 685701. Þessir hlutir fást ódýrt: CB talstöð, 22 rása, alveg ný, á kr. 5000, rafsuöutransari, 170 amper, svo til ónotaður, á kr. 6000, kúplingsdiskur og pressa í 170 Ford vél 1500 og speglar á jeppa, alveg nýir, á kr. 1500. UppL í síma 52258 allan daginn. Frystivél—haglaby ssa. Til sölu frystivél og tilheyrandi fyrir ca 3 rúmmetra, einnig Stevens hagla- byssa, pumpa, 5 skota, 3” magnum. Sími 54219 eftirkl. 20. Hjónarúm. Vel með farið, hálfs árs gamalt furu- hjónarúm til sölu, stærð l,80x2m, einnig Ijóst viðareldhúsborð. Uppl. í síma 46184. Jeppadekk. Notuð Armstrong dekk til sölu, stærð 11X15X32”. Uppl. í síma 99-3940 milli kl. 19 og 20. Til sölu 40 ferm notað ullarteppi ásamt filti. Einnig Candy ísskápur, 158 x 63 cm. Uppl. í síma 38669 eftir kl. 17. Mjög lítið notuð, negld vetrardekk til sölu. 4 stk. F-7815 og 4 stk. F-7814. Seljast ódýrt. Á sama stað er til sölu Bronco árg. ’66. Uppl. í sima 84089. 375 lítra Electrolux frystikista til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 13897. Til sölu 12 kw raftúba ásamt hitakút og dælu og útsláttarofa. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 92—8154 eftirkl. 17. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Skrifborð, klæðaskápa, borðstofu- borð og stóla, sófaborð, símaborð, homskáp, hansahillur, pírahillur, eld- húsborð og stóla, strauvél, rokk, svefn- bekki, taurullu, stofuklukku og margt fleira. Sími 24663. Til sölu tvískiptur ísskápur, þvottavél, hjónarúm, eldhúsborð, stól- ar, sófasett, Teak A 3340,4 rása heima- stúdíó, Marshall 4x10 Gibson ES 330. Sími 40580. Takið eftir, lækkað verð! Blómafræflar, HONEY BEE Pollens S, hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar Bee thin og orku- bursti, sölustaður Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. SigurðurOlafsson. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, sími 68522. Ödýr baraaf öt í miklu úrvali. Full búð af nýjum heimasaumuðum og prjónuöum fötum. Ath.: Skiptimarkaður þar sem þú get- ur skipt of litlum barnafötum fyrir önnur stærri. Dúlla, Snorrabraut 22. Óskast keypt WC óskast. Klósett + klósettkassi með stút í vegg óskast gegn vægu verði. Sími 11506 og 10485 kl. 9—18 í dag og næstu daga. Óska eftir vel með f örnum bakaraofni, breidd 54 cm, hæð 48 cm. Uppl. í síma 84352. Óska eftir að kaupa prjónavél og overlock vél. Uppl. í síma 685131. Óska eftir ódýrum, vel með föraum standlampa. Sími 38186. Bútsög óskast til kaups. Uppl. í síma 92—2778. Jólavarningur óskast, leikföng, gjafavörur eða einhverskon- ar varningur á jólamarkað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. ______________________________H—285. Óska eftir nýjum eða nýlegum þurrkara, 5 kg. Uppl. í síma 35321. Óska að kaupa pylsuvagn. Uppl. í síma 92-7715. Verslun Ofnir nafnborðar — til að merkja fötin, í skólann, á dag- heimilið. Saumað eða straujað á. Litekta, þola suðu. Leiöbeiningar fylgja. 50 stk. með nafni kr. 195 eða kr. 240 ef simanúmer er haft með. Bjóðum einnig ofin vörumerki, félagsmerki og fl. Rögn sf. box 10004, 130 Reykjavík. Pöntunarsími 76980 eftir kl. 17. Verslunin hættir. Verslunin Anna Gunnlaugsson auglýs- ir: Nú er aðeins vika eftir, versluninni verður lokað endanlega 14. sept. Enn eru góðar vörur óseldar, s.s. ails konar dúkar, lakaefni og bútar. Kvenblússur á 290 kr., straufríar drengjaskyrtur á 2ja—10 ára á 180 kr., telpnablússur á 95 kr. o.m.m.fl. Verslunin Anna Gunn- laugsson, Starmýri, sími 32404. Jenný auglýslr: Kjarabót, 10% afsláttur af öllum vör- um í versluninni til mánaðamóta. Erum flutt á Frakkastíg 14, horaið á Grettisgötu og Frakkastíg. Fatagerðin Jenný. Smellurammar (.glerrammar). Landsins mesta úrval af smellurömmum. Fást í 36 mism. stærðum, t.d. ferkantaðir, ílangir, allar A-stærðir og allt þar á milli. Fyrsta flokks vörugæði frá V- Þýskalandi. Smásala-heildsala- magnafsláttur. Amatör, Ijósmynda- vörur, Laugavegi 82, s. 12630. Bækur Kaupum vel með farnar íslenskar bækur og skemmtirit, nýleg- ar vasabrotsbækur, íslenskar enskar, og á Norðurlandamálum, einnig erlend blöð svo sem Hussler, Club, Live, Híghsocíeti, Chih, Ceri, Raport, Aktu- e)t, o.fl. Fornbókaverslun Kristjáns Kristjánssonar, Hverfisgötu 26, sími 14179. Vetrarvörur Til sölu ný, vönduð snjósleðakerra, sérhönnuð fyrir snjó- sleða, lyftiútbúnaður. Uppl. í síma 78064 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Vélsleði til sölu, Harley Davidson, 44 ha., árgerð ’76. Uppl. í síma 17788 á kvöldin eöa í versluninni Brynju (Sumarliði) á dag- inn. Fyrir ungbörn Mjög fallegur Brio barnavagn til sölu. Uppl. í síma 71364. Lítið notaður bamavagn til sölu. Uppl. í síma 43853. Sparið þúsundir. Seljum — kaupum — leigjum ódýrar, notaðar og nýjar bamavörur: Barna- vagna, kerrur, kerrupoka, rimlarúm, vöggur, barnastóla, bílstóla, burðar- rúm, buröarpoka, göngugrindur, leik- grindur, baðborð, pelahitara o.m.fl. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Móttaka vara e.h. Kjarakaup. Silver Cross baraavagn, bamavagga, baðborð, regnhlífarkerra og burðar- rúm til sölu. Allt selt saman. Verð kr. 12.000. Uppl. í síma 92-7230. Til sölu barnavagn, baðborð og bamastóll, dökkblár Silver Cross barnavagn. Baby Bjöm baöborð og Baby Björa boröstóll. Uppl. í síma 24642 eftirkl. 17. Sparið þúsundir. Odýrar, notaðar og nýjar baraavörur. Kaupum, seljum, leigjum. Opið kl. 9— 18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka e.h. Heimilistæki Ný, mjög góð Philco þvottavél til sölu vegna flutninga. Ath. Er enn í ábyrgð. Uppl. í síma 11849 eftir kl. 18. Frystikista. 450 lítra frystikista til sölu. Uppl. í síma 52343. Nýlegur Electrolux kællskápur, h. 125. Selst á hálfvirði. Sími 23449 eftir kl. 18. önnumst viðgerðir á heimilistækjum, ryksugum, þvotta- vélum og öðrum smátækjum. Raf- braut, Suðurlandsbraut 6, símar 81440 og 81447. Húsgögn Nýklætt sófasett með ljósu plussáklæði til sölu, verð 15.000, greiðslukjör. Borö getur fylgt. Uppl. í síma 45275. Furusófasett til sölu, 3+2+1, homborð og sófaborð. Uppl. í síma 46274. Barnakojur. Viljum kaupa bamakojur. Uppl. í síma 15045. Hornsófi með ljósu áklæði til sölu, einnig gamalt, ljótt „kaldastríðs” skrifborð. Selt gegn mjög vægu verði. Sími 82737. Til sölu hringsófasett, meðfylgjandi 7 borð, borðstofusett, grænt að lit, hjónarúm og innihurðir. Uppl. í síma 34923. Til sölu borðstofuborð, 6 manna, má stækka í 10 manna, og stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 13776 eftir kl. 18. Til sölu nýtt belgískt sófasett í gamaldags stíl. Uppl. í síma 46468. Leðursófasett til sölu, 2ja sæta + stóll, dökkbrúnt, er eins og nýtt. Uppl. í síma 73058. Til sölu ódýrt sófasett. Uppl. í síma 44745 eftir kl. 18. Til sölu vegna flutnings sem ný boröstofuhúsgögn úr dökkri eik, tvöfaldur skápur. Selst undir hálf- virði. Simi 27310 frá 13-18 og 76486 eftir kl. 19. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tilboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf. Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum við búsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýnishora og gerum verðtilboð yður að kostn- aðarlausu. Bólstrunin Smiðjuvegi 44 D, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Teppaþjónusta Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum við að okkur stærri og smærri verk í teppa- hrein3unum. E.I.G. vélaleiga. Uppl. í síma 72774: Teppas trekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymiðauglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meöferö og hreinsun gólfteppa. Ath., tékið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Hljóðfæri Píanósala — Píanóstillingar — píanóviðgerðir. Tek gömul píanó upp í kaupverð nýrra. Isólfur Pálmarsson hljóðfæraverkstæði og verslun, Vestur- götu 17, sími 11980 kl. 14—16, heima- sími 30257. Til sölu Yamaha rafmagnsorgel B 55 N 100 w 12 radda, skemmtar, 4 og 8 takta tromma. 37466. Til sölu 4ra ára gamalt píanó og fiðla frá alda- mótum, hvort tveggja í góðu ástandi. Uppl. í síma 11774 mÚli kl. 19 og 20. Trommarar athugið! Til sölu sem nýtt, síðan í sumar, glæsi- legt Tama sett. Selst á aðeins 34.500 kr. Uppl.ísíma 74130. Vil kaupa ódýrt notað pianó, ekki stórt. Á sama stað óskast notaður pels nr. 44—46. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. Úska eftir að kaupa píanó. Sími 10039. Gullið og silfrað tækifæri til að eignast eftirsótt söngkerfi: EV söngsúlur og SAE P 50 kraftmagnari (300 w). Uppl. í síma 20727 eftir kl. 19. Heimastúdíó — 60.000. Til sölu Teak A 3340, 4 rása, m/6 rása stereo mixer, einnig Gibson ES 330 og Marshall 4x10. Sími 40580. Video Úska eftir að kaupa VHS videotæki. Uppl. í síma 17252. VHS videotæki, Akai VS 4EG til sölu, aðeins 7 mánaöa gamalt, nýhreinsað og gott tæki. Gott verö. Sími 50991 eftir kl. 18. Til sölu mjög gott, notað Nordmende Spectra VHS myndbands- tæki, gott tæki. Verðhugmynd kr. 17.000, hringiö í síma 82491 frá 17—20. Til sölu videospólur. Rúmlega eitt hundrað notaöar Beta spólur til sölu. Einnig ca eitt hundrað VHS spólur. Hagstætt verð. Uppl. í sima 41120. VHS myndsegulbandsspólur til sölu ca 50 titlar af góðu myndefni. Uppl. í síma 79052 eftir kl. 19. Ársgamalt Sharp videotæki til sölu. VC 7700 G með þráðlausri f jar- stýringu. Staðgreiðsluverð kr. 31.000. Uppl. í síma 16222, Lárus. Dynasty þættirnir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markað- inum, allt efni með íslenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. Garðbæingar og nágrannar. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöarlundi 10, sími 43085. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Myndsegulbandsspólur til sölu, (áteknar), engin útborgun nauðsynleg. Hugsanlegt að taka bQ upp í viðskiptin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—657. West-End Video. Nýir eigendur, nýtt efni vikulega. Leigjum út VHS tæki og myndir. Bjóð- um upp á Dynasty þættina í VHS og Beta. West-End Video Vesturgötu 53, sími 621230. Ljósmyndun Til sölu Nikon FG myndavél með normal linsu, einnig til sölu 70— 210 mm Nikon zoomlinsa. Sími 10039. Dýrahald Poodle-hvolpur tU sölu af sérstökum ástæðum. Á sama stað fæst gefins kanína. Uppl. í síma 51821 eftirkl. 18. Hesthús. Til sölu gott 6 hesta hesthús, vel ein- angrað, heygeymsla og brynningar- tæki. Selst á sanngjörau verði. Uppl. í síma 50884. Komdu og skoðaðu hestana hjá mér, í högunum hjá mér er aldeilis nóg sem þér vil ég selja á ágætis verði því ég þarf að koma þeim öllum í lóg. Uppl.ísíma 99-8551. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 99-3288 og 99-3485. Hey—Kanínur. Hef til sölu ágætt hey að Gunnars- hólma v/Suðurlandsveg. Á sama stað eru einnig nokkrar angórukanínur tU sölu. Uppl. í síma 83566 á kvöldin. Vantar pláss fyrir einn hest í Víðidal í vetur. Get að- stoðað við hirðingu. Uppl. í síma 35096 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.