Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 18
18
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÖBER1984.
Iþróttir
Iþrótt
Iþróttir
Iþróttir
Fjöldi knattspyrnumanna íhugar nú félagaskipti:
Ómar Rafnsson og
Friðrik til Fram
lan Ross, þjálfariiValsmanna, vill fá Ársæl
Krist jánsson og Öm Valdimarsson til Vals
Samkvæmt áreiðanlegum heimild-
um DV mun landsliðsbakvörðurlnn
Ómar Raínsson, sem iék með Brelða-
bllkl í sumar, leika með Fram næsta
sumar.
• Breiðablik féll sem kunnugt er í 2
deild í sumar og fleiri Blikar munu
vera á faraldsfæti. Friðrik Friðriks-
son, markvörðurinn snjalli, ætlar að
leika með Fram í sumar. Guðmundur
Baldursson mun að öllum líkindum
ganga aftur í Fylki sem leikur í 2. deild
næsta sumar eins og Breiðablik. Þá
mun Loftur Ólafsson vera að hugsa sér
til hreifings og er orðaður við Vai.
• Tveir leikmenn KA, sem einnig féll
í 2. deild í sumar, munu vera ákveönir í
að skipta um félag. Mark Duffield mun
hafa mestan áhuga á Val eða Víkingi
og Hafþór Kolbeinsson leikur með KS
næsta suniar.
I
1
Ómar Rafnsson.
Charles
ekki
til
Sporting
Frá Sigurbiral Aðalsteinssyni,
fréttamannl DV i Englandi:
— Alan Mullery, framkvæmda-
stjóri QPR, tilkynntl í gær að ekk-
ert yrði úr því að Jeramy Charles
færi tii Sporting Lissabon í Portú-
gal eins og ákveðið hafðl verið.
Ástæðan fyrir því er að John Tosh-
ack, þjáifari Sporting, lækkaðl til-
boð sltt úr 100 þús. pundum niður í
75 þús. pund. Mullery varð æfareið-
ur og sagðist haía gert munniegt
samkomulag viö Toshack um verð-
ið. Toshack sagði að Sporting hefði
orðlð að lækka tilboð sitt þar sem
Charies hefði gert svo miklar
launakröfur.
-SigA/-SOS
m mmm mam m mmm mmm mmm wmm aJ
• Tveir leikmenn Þórs frá Akureyri
eru orðaöir viö Víking. Þaö eru þeir
Öskar Gunnarsson og Bjarni Svein-
björnsson.
• Einn Þórsari enn mun hafa í
hyggju að skipta um félag en það er
Guðjón Guðmundsson. Taliö er vist aö
hann muni ganga til liös við nýliöa FH.
• Þegar Ian Ross, þjálfari Vals-
manna í sumar, yfirgaf landið eftir
keppnistímabilið tjáði hann forráða-
mönnum Vals að hann hefði áhuga ó
tveimur leikmönnum. Þeim Ársæli
Kristjánssynl, Þrótti, og Erni
Valdimarssyni, Fram. Valsmenn hafa
þegar sett sig í samband við þessa leik-
menn og eru miklar líkur taldar á að
þeir skipti yfir í Val og leiki með
Hlíðarendaiiðinu næsta sumar.
• I einu dagblaðanna í gær er sagt
Ársæll Kristjánsson.
frá því að Ómar Jóhannsson sé aö
hætta í Fram og flytjast til Eyja á ný.
„Þetta er alls ekki rétt og ég er ákveð-
inn í að leika með Fram næsta sumar,”
segir Omar í samtali við DV í gær.
-SK./SOS.
Okkar maður
í Englandi
Sigurbjöm Aðalsteins-
son skrifar frá London
Grayhefur
bannað fjöl-
skyldu sinni
— að horfa á leiki
Leeds-liðsins
Frá Sigurbirni Aðalstelnssyni, frétta-
mannl DV í Englandi:
— Eddy Gray, framkvæmdastjórl
Leeds, hefur bannað fjölskyldu sinni
að koma á leild LeedsÚðsins. Ástæðan
er sú að áhangendur Leeds eru einlr
þeir verstu í Englandi og hvað eftlr
annað brjótast út slagsmál þar sem
þelr eru — síðast á laugardaginn var
þegar Leeds tapaðl 0—1 fyrir Hudders-
field. Áhangendur Leeds höguðu sér þá
ruddalega og þurfti að handtaka yfir 50
þelrra.
-SigA/-SOS
Gunnar búinn
að stilk i fall-
byssuna í Noregi
— skoraði 10 mörk gegn Skine-Ball og er nú markahæstur f norsku
1. deildar keppninni íhandknattleik
„Þetta hefur gengið ljómandl vel
bæði hjá mér og minu liði. Við erum
sem stendur í þriðja sæti,” sagði hand-
knattleiksmaðurlnn Gunnar Einarsson
i samtali við DV i gærkvöldi en hann
lelkur nú sem kunnugt er með norska
liðinu Fredensborg/Ski. Um siðustu
helgi léku Gunnar og félagar gegn
Sklen-Ball og lauk leiknum með jafn-
tefll, 28—28. Gunnar átti mjög góðan
ieik og skoraðl 10 mörk fyrir lið sitt i
leiknum.
Norsku dagblöðin hafa mikiö rætt um
Gunnar og hrósa honum mjög mikið’.
Telja hann afburða handknattleiks-
mann. Gunnar hefur skorað 55 mörk í
níu fyrstu leikjunum í 1. deildinni
norsku og er semstendurmarkahæsti
leikmaðurinn í deildinni. Verdens
Gagn birti fyrir skömmu viðtal viö
Gunnar ásamt stórri mynd af honum í
kunnuglegri stellingu. Blaðið segir að
Gunnar sé einn besti handknattleiks-
maður sem ísland hafi átt og það hafi
hann sannað rækilega í Noregi. Einnig
segir blaðið aö Gunnar sé potturinn og
pannan i leik Fredensborg/Ski, allur
leikur liðsins snúist um þennan
„tekniska” Islending sem þegar hafi
heillaö handknattleiksunnendur upp úr
skónum.
Stavanger er efst í 1. deildinni
norsku en Urædd er í öðru sæti.
Fredensborg/Ski er síðan í þriðja sæti
með aðeins tveimur stigum minna en
Stavanger. -SK.
• Þessi mynd af Gunnarl Einarssynl
birtlst í norska blaðinu og segir blaðlð í
myndatexta að Gunnar hafl nú þegar
gert meira en að fylla skarð það er
landsllðsfyrlrliði Norðmanna, Gunnar
Pettersen, skyldi eftlr slg en hann er
hættur að leika með liðlnu.
Sigur yf ir
Norð-
i
monnum
íslendlngar unnu slgur, 5—3, yflr Norft- ■
Imönnum í landsleik í badminton um sl. I
helgi. Þetta er annar slgur Islands í röð I
IyfirNorðmönnum. I
Broddl Kristjánsson, Guðmundur I
IAdolfsson og Kristín Magnúsdóttlr unnu 11
einllðaleik. Elisabet Þórðardóttlr og Þór-1
Idis Edwald í tvíliðaleik og það gerðu þelr m
Jóhann Kjartansson og Slgfús Ægir Ama-1
(þróttir
Iþrótt
(þróttir
íþróttir