Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 8
8 DV. MIÐVKUDAGUR 24. OKTOBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Tölvur tungu- málaséní fram- tíöarinnar? Sérfræðingar spá því aö innan 10 ára muni tölvur sjá um mikinnmeiri- hiuta þýðinga úr einu tungumálinu í annað. Manniegir þýðendur verði því gerðir nær óþarfir. Þegar hafa verið hönnuðtölvukerfi tU þýðinga en þau eru fæst fulikom- iega örugg. Sérstaklega hefur reynst erfitt aö fá tölvurnar til að læra hin mismunandi málfræðikerfi. Lítið dugar að reyna að láta þær þýða orð fyrir orð heldur verður aö þýöa heilu setningarnarí einu. Tvær meginaðferðir er hægt að nota við þýðingar, annars vegar að þýða beint úr einu málinu á annað og hins vegar að þýða fyrst yfir á eitt- hvert mUlimál og síðan yfir í hitt máUð. Þetta er sérstaklega hentugt þegar þýða þarf yfir í mörg mál. BóUvískur tölvufræðingur hefur uppgötvaö að tungumáUÖ aymara, sem þrjár miUjónir indíána í f jöllum BóUvíu og Perú tala, er sérstaklega vel falUð tU að nota sem slíkt milli- mál. Þetta tungumál er hægt að setja í stærðfræðiformúlur og þær hefur tölvufræðingurinn notað tU að þýða á mUU ensku, spönsku, frönsku og þýsku. Tölvukerfið nær að þýöa 600 orð á mínútu en þó þarf enn að bæta það tU að ná 90 prósent nákvæmni i þýðingunum en það hlutfaU er taUð þolanlegt. Stöðvast námagröfturinn alveg? Öryggisverðir kolanáma í Bretlandi: Hóta að stöðva Vietnömsk börn flýja hryUing napalmsins sem Bandarikjamenn notuðu í stríðinu þar. Notar her E1 Salvadors líka napalm gegn óbreyttum borgurum? El Salvador: Napalm notað á þorpsbúa? Vinstrisinnuö hjálparstofnun heldur því fram að herinn í E1 Salvador hafi notaö napalm gegn bæjum sem skæru- Uðar halda. Sto&iunin, Sjúkrahjálp fyrir E1 Salvador, segir að við nýlega skoöun í landinu hafi starfsmenn hennar gengið fram á mikið brennd fórnarlömb napaUnshis. Bandariski sendiherrann í E1 Salva- dor, Thomas Pickering, hefur kannast við að í birgðum hersins í E1 Salvador sé napalm ættaö frá Israel en segir sendiráðið ekki hafa neinar sannanir fyrir því að þetta bráödrepandi efna- vopn hafi verið notað. allan námagröft A morgun hefur verkalýðsfélag öryggisvarða við kolanámur í Bret- landi hótað verkf alU og ef af því veröur mun vinna i kolanámum landsins Abouchar-málið: Mikil reiði í Frakklandi Frá Friðrikl Rafnssyni, fréttaritara DVíParís: Rúmur mánuður er nú Uðinn frá handtöku Jacques Abouchar, frétta- manns franska sjónvarpsins, þar sem hann var við störf í Afganistan. Viö- brögð fjölmiðla voru strax í byrjun harkaleg og vart hefur Uðið dagur án þess að birt hafi verið mótmæU eða yfirlýsingar varðandi þetta mál. Um helgina var Abouchar síðan dæmdur tU 18 ára fangavistar fyrir ,,að hafa komiö ólöglega tU Afganistan i fylgd andbyltmgarsinna,” eins og segir í dómsoröinu afganska. Dómurinn kom eins og ísköld vatns- gusa framan i almenning hér í landi og þó einkum fjölmiölafólk. Þremur dögum fyrir dómsúrskurðinn hafði fréttafólkið nefnUega gengið frá afganska sendiráðinu að því sovéska i því skyni að mótmæla handtökunni og knýja á um frelsun sjónvarps- mannsins fangelsaöa. Abouchar- nefndin svokaUaða, sem berst fyrir frelsun fréttamannsins, hefur mælst tU að fréttamenn hunsi hátíðahöld sem fara eiga fram í sovéska sendiráömu hér i Paris á laugardag. Hátíðahöld þessi eru í tilefni þess aö nú eru 60 ár Uðin frá því að Frakkar og Sovétmenn komu á stjórnmálasambandi sín á miUi. Handtaka Abouchars og fangelsis- dómurinn yfir honum eru því orðin mikið hitamál hér í Frakklandi og geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir sam- band Frakklands og Sovétríkjanna sem var stirt fyrir. stöðvast. Vfirstjóm kolanámumanna hefur unniö aö þvi undanfarið að ná samningum við öryggisverðina, sem eru 17.000 talsins, og hefur boðið þeim kjör sem talin eru betri en boðin hafa verið námamönnum. Forsvarsmenn Kolaráðsins, sem stjómar breskum kolanámum, segja að þeir hafi faUist á allar kröfur öry ggis varðanna nema tvær sem fjaUa um framtíðaratvinnuöryggi öryggis- varðanna og um að hætta skuli við lok- unnáma. Ef af verkfaUi öryggisvarðanna verður á fimmtudag má búast við kola- skorti i raforkuverum á Bretlandi í desember. Annars er ekki búist við orkuskorti fyrr en í mars og þá er kald- asti hluti vetrarins Uöinn. Gyða S. Jónsd. í London Blaða- menn teknir fyrir ■ r m Njósnabókin í Svíþjóð: Sovétmenn með marga Svía á tölvuskrá Frá Gunnlaugl A. Jónssynl, fréttarit- araDVíSvíþjóð: Sænsk blöð héldu í gær áfram að greina frá innihaldi bókarinnar Iðn- aðamjósnir sem kom út í fyrradag og vakið hefur gifurlega athygU í Svíþjóð. I bókinni er þvi meðal annars haldið fram að Sovétmenn hafi skrá yfir aUa íbúa Svíþjóðar á tölvu, þar á meðal nafnnúmer. Höfundur bókarinnar bemlir á í því sambandi aö þegar sænskur fiskibátur var tekinn í sov- éskri landhelgi í Eystrarsalti i febrúar 1982 hafi áhöfn bátsúis verið beðin um að gefa upp nafnnúmer sín sem sovéska lögreglan hafi síðan borið saman við tölvuskrá sína. MargU- þeirra sem tjá sig í bókinni hafa orðið fyrir því að Sovétmenn hafi reynt að fá þá tU að gerast njósnarar. Sven Ake Hjalmroth, yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar, segir aö áhugi Sovétmanna á iönaði hafi vaxið mjög eftir innrás þeh-ra i Afganistan í árslok 1979. Sovétmönnum sé ljóst hve langt þeir standi að baki Vesturlöndum í þeUn efnum og iönaöarnjósnir séu árangursríkasta aðferð þeUra tU að bætaúrþví. I bókinni Iðnaöarnjósnir er þvi haldið fram að Sovétmenn hafi um þessar mundir að mUinsta kosti 80 njósnara í Svíþjóð. Sænska stórblaðið Expressen f jaUaði um máUð í leiðara í fyrradag þar sem sagði að bókUi Iðn- aðarnjósnir væru þýðingarmikU við- vörun. Svíar yrðu nú að gera sér grein fyrir því hversu umfangsmiklar njósnir væru iðkaöar Uinan sænsku landamæranna og herða þyrfti bar- áttuna gegn þeUn. njosmr Frá Gunnlaugi A. Jónssynl, fréttarit- ara DVÍSviþjóð: Tveir blaöamenn danska blaðsUis Aktuelt voru handteknir í fyrradag, grunaðir um njósnU-, þar sem þeir voru að ljósmynda leynUoftvarnar- byrgi NATO skammt frá Viborg á Jót- landi. Friðarsinnar víðs vegar af Norður- löndum hafa undanfarna mánuöi dvaUÖ í búöum nærri byrginu. Konur úr hópi þessara friðarsUina stóðu fyrir mótmælum við NATO-byrgið í fyrra- dag og fóru þá Uin á bannlýst svæði án þess að lögregla reyndi að hefta för þeirra. Þegair fréttamenn Aktuelt fylgdu í kjölfar kvennanna voru þeir hms vegar þegar í stað fluttir á lög- reglustöðma í Viborg. Þar fengu þeir að vita aö þeir væru grunaðir um njósnir og var þeim ekki sleppt fyrr en mörgum klukkustundum síðar og höfðu filmur þeirra þá verið gerðar upptækar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.