Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 28
28
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Músaviðgerðir
Húseigendur,
athugiö eftirfarandi: Getum bætt viö
okkur verkefnum, svo sem klæön-
ingum, sprunguviögerðum, málun,
glerísetningum, nýsmiði og m.fl. Til-
boö eöa tímavinna. Sími 11020, 617275 í
hádeginu og á kvöldin. Fagmenn.
Sprunguviðgeröir.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum,
múrviögerðir o.fl. 15 ára reynsla.
Uppl. í síma 51715.
Húsaviðgerðaþjónusta
Tökum aö okkur allar sprungu-
viögeröir meö viðurkenndum efnum.
Háþrýstiþvoum meö kraftmiklum dæl-
um. Klæðum þök, gerum upp steyptar
þakrennur og berum í þær þéttiefni.
Múrviðgeröir o.m.fl. Uppl. í síma 74203
ogísíma 81081.
Líkamsrækt
Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA
Juxnbo Special. Það gerist aöeins í at-
vinnulömpum (professional).
Sól og sæla býöur nú kvenfólki og karl-
mönnum upp á tvenns konar MA
solarium atvinnulampa. Atvinnu-
lampar eru alltaf merktir frá fram-
leiðanda undir nafninu Professional.
Atvinnulampar gefa meiri árangur,
önnur uppbygging heldur en heimilis-
lampar. Bjóöum einnig upp á Jumbo
andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5
skipti. MA intemational solarium í
fararbroddi síöan 1982. Stúlkumar
taka vel á móti ykkur. Þær sjá um aö
bekkirnir séu hreinir og allt eins og þaö
á aö vera, eöa 1. flokks. Opið alla virka
daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá
kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20.
Verið ávallt velkomin. Sól og sæla,
Hafnarstræti 7, sími 10256.
Góðheilsaergulli
dýrmætari. Svæðanuddstofan Vatns-
stíg 11, sími 18612. Inngangur frá
Lindargötu.
Afro sólbaðsstofa,
Sogavegi 216. Eina sólbaösstofan sem
býöur upp á 20 mín. sólbekki þar sem
andlitsperan logar allan tímann.
Afríkubrúnka eftir stuttan tíma. Góö
þjónusta, skemmtilegt umhverfi. Afró,
sími 31711.
Afró snyrtistofa, Sogavegi 216.
Andlitsböð, húöhreinsun, plokkun,
litun, vaxmeöferð. Seljum Lancome
snyrtivörur. Snyrtifraeðingur gefur
leiöbeiningar um val á snyrtivörum.
Svæöanudd, tímapantanir fyrirfram.
Afró, sími 31711.
Núskínsóliná
Laugaveginum. Sólbaðsstofan Lauga-
vegi 52, sími 24610, og Sól Saloon,
Laugavegi 99, sími 22580, bjóða dömur
og herra velkomin. Nýjar perur,
breiöir bekkir, andlitsljós. Sértilboð:
12 timar 750,00. Verið velkomin.
Hólahverfi.
Nýja, glæsilega sólbaösstofan aö
Starrahólum 7 býður upp á breiöa
bekki meö sterkum perum og inn-
byggöri kælingu. Einnig bjóöum við
upp á gufubað, þrekhjól og mjög góöa
snyrtiaðstöðu, ásamt bamakrók. A
laugardögum veröur hárgreiösludama
á staðnum svo þú getur fengið klipp-
ingu og blástur. Sólarorka, Starra-
hólum 7, sími 76637.
Hugsið um heilsuna ykkar.
Höfum nú tekið í notkun Trimmaway
(losar ykkur viö aukakílóin — einnig til
aö styrkja slappa vöðva). Massage
(sem nuddar og hitar upp líkamann og
þiö losnið viö alla streitu og vellíðan
streymir um allan líkamann).
Infrarauðir geislar (sérstaklega
ætlaöar bólgum og þeim sem þurfa sér-
staklega á hita aö halda viö vöðva-
bólgu og öðrum kvillum). Læröar
stúlkur meöhöndla jjessi tæki jafn-
framt fyrir bæöi kynin, námskeiö eða
stakir tímar. Notum aöeins
Professional tæki (atvinnutæki frá MA
International). Veriö ávallt velkomin.
Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö,
sími 10256.
Ath!
Alveg sérstakt októbertilboð, 14 ljósa-
tímar á aðeins 775 kr., alveg nýjar per-
ur. Einnig bjóðum viö alla aimenna
snyrtingu og seljum úrval snyrtivara,
Laneome, Biotherm og Lady Rose.
Bjóöum einnig upp á fótasnyrtingu og
fótaaðgeröir. Snyrti- og sólbaösstofan
Sælan, Dúfnahólum 4, Breiöholti, sími
72226. Ath! Kvöldtímar.
Hjá Veigu.
Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu
MA Professional sólbekki m/andlits-
ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opiö frá
morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá
Veigu, Steinagerði 7, sími 32194.
Sólargeislinn.
Höfum opnaö nýja, glæsilega sólbaðs-
stofu að Hverfisgötu 105. Bjóöum upp á
breiða bekki meö innbyggðu andlits-
ljósi og Bellarium S perum. Góö þjón-
usta og hreinlæti í fyrirrúmi. Opnunar-
tími mánudaga til föstudaga kl. 7.20-
22.30 og laugardaga kl. 9-20.00 Kredit-
kortaþjónusta. Komið og njótiö sólar-
geisla okkar. Sólargeislinn, sími 11975.
Sólbaösstofa.
Kópavogsbúar og nágrannar. Viður-
kenndir sólbekkir af bestu gerö meö
góöri kælingu. Sérstakir hjónatímar.
10 tíma kort og lausir tímar. Ath.
breyttan opnunartíma. Opiö frá kl.
13—23 mánud. — föstud., 7—23 laugar-
daga og sunnudaga eftir samkomu-
lagi. Kynniö ykkur veröiö þaö borgar
sig. Sólbaösstofa Haildóru Björnsdótt-
ur, Tunguheiöi 12 Kópavogi, sími
44734.
Spákohur
Spái í spil og bolla
frá kl. 16-22. Sími 82032. Strekki dúka
á sama staö.
Stjörnuspeki
Stjörnuspeki — sjálfskönnun.
Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn-
leg lýsing á persónuleika þínum.
Kortið varpar ljósi á hæfUeika, ónýtta
möguleika og varasama þætti. Opiö
frá 10—18. Stjömuspekimiöstöðin
Laugavegi 66, sími 10377.
Garðyrkja
Húsdýraáburður og gróöurmold
til sölu. Húsdýraáburöur og gróður-
mold á góöu verði, ekiö heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl tU leigu. Uppl. í síma
44752.
Túnþökur.
Vélskomar túnþökur. Bjöm R. Einars-
son. Uppl. í símum 20856 og 666086.
Túnþökur — Kreditkortaþjónusta.
TU sölu úrvals túnþökur úr Rangár-
þingi. Aratuga reynsla tryggir gæöin.
Fljót og örugg þjónusta. Veitum Euro-
card- og Visa-kreditkortaþjónusta.
Landvinnslan sf., símar 78155 á daginn
og 85868 og 99-5127 á kvöldin.
Mjög góðar ódýrar túnþökur
tU sölu. Uppl. í síma 71597.
Hreingerningar
Ásberg.
Tökum aö okkur hreingemingar á
íbúöum, fyrirtækjum og stigagöngum,
einnig teppahreinsun. Vönduö vinna,
gott fólk. Sími 18781 og 17078.
Hreint og klárt, Laugavegí 24.
Fataþvottur, þvegið og þurrkaö
samstundis — sjálfsafgreiösla og þjón-
usta. Opiö aUa daga tU kl. 22. Sími
12225.
Þrif, hreingemingar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 667086. Haukur og Guö-
mundur Vignir.
Þvottabjöra. Nýtt.
Bjóöum meðal annars þessa þjónustu:
hreinsun á bUasætum og teppum.
Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga-
þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á
heimUum og stofnunum. Sjúgum upp
vatn ef flæðir. Sími 40402 eöa 54043.
Hreingemingafélagiö SnæfeU, Lindar-
götu 15.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Utieiga á teppa- og hús-
gagnahreinsivélum, vatnssugur og há-
þrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæði.
Pantanir og upplýsingar í síma 23540.
Teppahreinsun , húsgagnahreinsun
og hreingemingar. Þriggja króna af-
sláttur á fermetra í tómu húsnæði.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum aö okkur
hreingemingar á íbúöum og stigagöng-
um. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un. FuUkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skila teppunum
nær þurrum. Sérstakar vélar á uUar-
teppi og bletti. Sími 74929.
tslenska verkþjónustan sf.
auglýsir: Höfum opnaö hreingeminga-
þjónustu. Gerum hreinar stofnanir,
íbúöir, stigaganga, skip og margt
fleira. Tilboö eða tímavinna. Pantanir
teknar í simum 71484 og 10827.
Hóhnbræður—
Hreingemingastöðin. Hreingemingar
og teppahreinsun á ibúöum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogaö vatn
úr teppum semhafe blotnaö. Sími 19017.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Vanir menn,
vönduö og ódýr vinna. Uppl. í síma
72773.
Þjónusta
Hreint og klárt, Laugavegi 24.
Fataþvottur, þvegiö og þurrkað
samstundis — sjálfsafgreiösla og þjón-
usta. Opiö alla daga Ul kl. 22. Simi
12225.
Nýsmíði — viðhald.
Get bætt við mig verkefnum. Uppl. í
síma 76965.
Ath.
Tökum að okkur úrbeiningu á stór-
gripakjöti, hökkum og pökkum. Sækj-
um og sendum. Uppl. í síma 41216 eftir
kl. 19. Geymið auglýsinguna.
Úrbeiningar.
Tek aö mér aö úrbeina stórgripakjöt,
kem heim tU ykkar. Þiö hakkiö sjálf og
gerið hamborgarana sjálf, lána ykkur
vélar.Uppl. í síma 38279.
Háþrýstiþvottur eða sandblástur.
Háþrýstiþvottur á húsum undir máln-
ingu eöa sandblástur undir meiri hátt-
ar viðgeröir á húsum og skipum. öflug
tæki knúin af dráttarvélum sem skila
góöum árangri, þaulvanir menn.
Gerum tilboö í /erkin. Stáltak, sími
28933 og 39197 alla daga.
Ökukennsla
Ökunemar.
Spariö ykkur kostnaðarsöm bílasímtöl
og hringið í síma 19896 og þiö fáiö beint
samband viö ökukennarann innan 5
minútna. Eg kenni á Toyota Crown.
Otvega ÖU gögn varðandi bílpróf. öku-
skóU ef óskaö er. Hjálpa einnig þeim
sem hafa misst ökuskírteini sitt til að
öðlast það að nýju. Greiðslukortaþjón-
usta. Geir P. Þormar ökukennari, sím-
ar19896 og 71895.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi
viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli
og litmynd í ökuskírteinið ef þess er
óskað. Aðstoða viö endurnýjun öku-
réttinda. Jóhann G. Guðjónsson,'símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Mazda 626, nýir nemendur
geta byrjaö strax. Utvega öll prófgögn
og ökuskóla ef óskaö er. aðeins greitt
fyrir tekna tíma. Jón Haukur Edwald,
símar 11064 og 30918.
ökukennsla, æfingatímar,
bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz —
Suzuki 125 bifhjól. ÖkuskóU, prófgögn
ef óskaö er. Engir lágmarkstímar,
aöstoöa viö endumýjun ökuskírteina.
Visa — Eurocard. Magnús Helgason
687666. Bílasími 002, biðjið um 2066.
Ökukennsla, bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bU á skjótan og öruggan
hátt. KennslubUl Mazda 626, árgerö ’84
með vökva- og veltistýri. Sigurður
Þormar. Símar 51361 og 83967.
ökukennsla — æf ingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva-
og veltistýri. Utvega ÖU prófgögn og
ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur
geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tima. Kenni aUan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófiö tU aö öðlast
bað aö nýju. Ævar Friöriksson öku-
kennari, sími 72493.
ökukennsla-æfingatímar.
Kenni á Galant GLX ’85 með vökva-
stýri á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóU og ÖU prófgögn. Nemendur greiða
aöerns tekna tíma. Nemendur geta
byrjað strax. Friörik Þorstemsson,
sími 686109.
Ökukennsla-endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 '84. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma. Aöstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið. Góö greiðslukjör. Skarp-
héöinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
ökukennsla, bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan
hátt. KennslubUl Mazda 626 árgerö ’84
meö vökva- og veltistýri. Símar 51361
og 83967.
Ökukennsla-endurhæfingar-
hæfnisvottorö.
Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta
byrjað strax. Greiösla aöeins fyrir
tekna tíma. Aöstoö viö endurnýjun
eldri ökuréttinda. Kennt aUan daginn
eftir óskum nemenda. ökuskóli og öU
prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa
og Eurocard. Gylfi K. Sigurösson, lög-
giltur ökukennari. Heimasími 73232,
bílasími 002-2002.
Þjónusta
N/ETURGRILLIÐ
SÍIVll 25200
Opnum kl. 10
á hverju kvöldi
Þu hringir og viö senduni þér:
hamborgara, samlokur, lambakótel-
ettur, lambasneiðar, bautabuff, kjúkl-
inga, gos, öl, tóbak og kínverskar
pönnukökur.
NæturgrUUð, simi 25200.
Þarftu aö flytja?
Leigjum út kerrur til búslóðaflutninga,
einnig hestakerrur, jeppakerrur og
fólksbífekerTur, svo og trausta jeppa.
IR bUaleiga, Skeifunni 9 Reykjavík,
símar 86915 og 31615.
I Verslun
lándi|
RadioJIiaeK
1. Radarvari kr. 6.975.
2. Stereo heyrnartæki í vasadiskó og
fl., tveir aukasvampar og budda
fylgja. 3. Fluorscent klukka í bíla, í
klukkunni er snúningshraðamæUr og
ljósaaövörun. Póstsendum. Tandy
Radio Shack, Laugavegi 168, sími
18055.
Bflar til sölu
Chevy Van 4X4 ’74
með 6 cyl. Benz dísU tU sölu, ekinn 20
þús. km. 5 gíra, beinskiptur m/mæUr.
Uppl. í síma 99-5658 e.kl. 19.
Wagoneer ’78.
TU sölu Wagoneer árg. ’78,8 cyl. sjálf-
skiptur, veltistýri, rafmagnsupphal-
ari, álfelgur, upphækkaöur, o.fl. o.fl.
Uppl. í sima 30262.
Chevrolet Suburban
Scottsdale, seria 20, árg. 1980, ekinn
ca. 80 þús. km. Vél er 6 cyl. dísil, ekin
ca 7.000 km, beinskiptur, aflstýri og
i-bremsur, 5 dyra. Fjórhjóladrifinn,
framdrifslokur. Upphækkaöur, Ný,
stór dekk. Lakk óaðfinnanlegt. Verð
950 þús. Uppl. í símum 39810, 26600 eöa
25711.
árg. 1980, ekinn ca. 80 þús. km. Vél er
V-6, sjálfskiptur aflstýri og -bremsur,
4ra dyra, rafmagn í rúðum og
huröarlæsingum. OrigUial sportfelgur.
Lakk óaðfinnanlegt. Verö kr. 400 þús.
Uppl. í símum 39810, 687300 og 26600
eða 25711 á kvöldin.