Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 31
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984.
31
Sandkorn - Sandkorn Sandkorn
Kastaði ellibelgn
um
Ekkl alls fyrlr löngu urðu
breytingar á reglum um skoð-
un nýrra bíla. Voru þær hugs-
aðar til að liðka fyrir í kerfinu
og létta ögn áþjáninnl af bif-
reiðaeftiriitsmönnum. Og
vist hafa þaer létt þeim og
öðrum liflð svo sem eftirfar-
andi dæmi sýnir.
Maður nokkur hafði nýlega
flutt inn tólf ára gamla bif-
reið af Audi gerð. Hann færði
bilinn til skoðunar upp i bif-
relðaeftirllt elns og lög gera
ráð fyrir. Þegar blfrelðaeftir-
litsmenn hófu að skoða bílinn
leist þelm svo á ástand hans
að þelr höfðu á orðl að liklega
yrði eigandlnn að bera hann
til baka. Vltaskuld límdu þeir
svo grænan miða í vinstra
horniðneðst.
Eigandinn var hlns vegar
ákveðlnn i að hafa frekara
gagn af bilnum. Hann kom
|
f
k:
/
;<■
"
PPjjj
Þaó er ok/d oft s&m gamaft varður
nýtt.
honum þvi fyrir inni í bilskúr
og hugðist tjasla upp á hann
svo að hann fengi skoðun. En
hann hafði ekki lokið við að
lagfæra eltt atriði af þeim
fimmtán, sem í ólagi voru,
þegar bréf barst frá bifreiða-
eftirlitinu. Þar stóð að bilinn
þyrfti ekld að færa til skoðun-
ar fyrr en eftir tvö ár, þar
sem hann væri nýkominn til
landsins.
Og því ekur Audi-elgandlnn
nú um með bros á vör.
Úánægja með
fréttaflutning
Mikil óánægja hefur verið
ríkjandi með fréttafiutning
Rikisútvarpsins í BSRB-
verkfalll. Hafa fréttirnar þótt
afar einhæfar og ekki með
öllu hlutlausar.
Sérstaka athygli vakti til
dæmis tiðindaflutningur
fréttamanna útvarps af verk-
fallsvörslu á Grundartanga
nú um helgina. Var það mál
manna að helst sýndist sem
forysta BSRB stjórnaði
fréttavall og umfjöUun á
Rikisútvarplnu þessa dag-
ana.
Ekkl skal lagður dómur á
þetta hér. En hitt má fljóta
með að Rikisútvarpið er nú í
taU gárunganna aldrei nefnt
annað en Radio Moskva. '
Landinn í erfið-
leikum
Prásagnlr erlendra fjöl-
mlðla af verkfaUsmálum hér
á landl hafa verið aUum-
fangsmUdar. Ekld hefur þó
sannieiksástin aUtaf verið i
réttu hlutfaUl vlð magnið.
TU dæmis rákumst við á
bráðskondna klausu i einu
dönsku dagblaðanna. Þar var
greint frá því að verkföllin á
tslandl væru þegar farin að
hafa iskyggUegar afleiðing-
ar. Nefna mætti í þvi
sambandi að spurst hefði út
að salernispappir væri nú á
þrotum i landlnu. Þessi orð-
rómur hefði orðið tU þess að
forsjálir hefðu þeyst af stað
og keypt svo mlklð magn af
þessum neyðarvarningi að
ekki hefði orðið eftir einn ein-
asti rúUuræfUl á aUri eyjunni.
Greininni lauk svo með
þeim upplýslngum að feikna-
góð sala væri nú i gömlum
dagblöðum á Islandi og að
þau væru seld á okurverði!
Þar réö þekking-
in
Þingmenn Framsóknar-
flokksins svitnuðu talsvert
áður en þeir gátu komið sér
saman um hvern skyldi skipa
úr þelrra llði i utanríkismála-
nefnd Alþlngis. Það varð þó
úr að kempau PáU Pétursson
. hlaut hnossið.
Póítþykir góöur f dönskunni.
Menn hafa nokkuð velt þvi
fyrir sér hvi PáU hafi orðið
hlutskarpastur og komist í
nefndina. Er skýringin ein-
faldiega sögð sú að hann sé
eini þingmaður Framsóknar-
flokksins sem kunni dönsku.
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
„Háværar raddir
um að stjórnin
grípi inn í ”
— segir Steingrímur Hermannsson
forsætisráðherra
Alþýðuflokkurinn:
Ríkisstjórnin skapar
óvissu og tortryggni
„Alþýðuflokkurinn átelur ríkis-
stjómina fyrir að tefja fyrir gerð
kjarasamninga í stað þess að greiða
fyrir þeim og hafa frumkvæöi að lausn
þeirra,” segir meðal annars í ályktun
flokksstjómar Alþýðuflokksins sem
samþykkt var samhljóða á fundi í
fyrradag. „Með óljósu taU um skatta-
lækkanir, án þess að gera grein fyrir
hvemig og i hvaða mæU, skapar ríkis-
stjómin óvissu og tortryggni sem spUl-
ir fyrir samningum,” segir þar enn-
fremur.
I ályktuninni krefst Alþýðuflokkur-
inn þess að ríkisstjómin skýri tafar-
Leiðrétting
I kjaUaragreinmni „Aukið frelsi í út-
flutningi”, eftir Björgvin Guðmunds-
son viðskiptafræðing, sem birtist hér í
blaöinu í gær, urðu þau leiöu mistök, að
fööumafn Einars Sveinssonar, fyrr-
verandi forstjóra BUR, misritaðist. Þá
misritaöist bæði i texta og tUvitnun ein
setning, sem rétt hljóðar svo: „Aukið
frelsi í útflutningum mundi leysa úr
læðingi atorku og hugkvæmni margra
einstaklinga...”, en þar duttu orðin „úr
læðingi” út. Er beðist velvirðingar á
þessum mistökum.
laust frá áformum sínum um lækkun
skatta og vaxta, úrbótum í húsnæðis-
málum og öðrum félagslegum umbót-
um, þannig að ljóst verði á hvaða
grunni ganga megi til samninga. Og að
ríkisstjórnin verði að sýna fram á að
skattalækkunin verði raunveruleg en
ekki tilfærsla á sköttum.
-ÞG
Prentvillupúke
ísamningamálum
I upphafi fréttaskýringar, sem birt-
ist í DV í gær um straumhvörfin í
samningamálunum, féllu út nokkur
orð þannig að merkingin breyttist.
Kaflinn birtist hér á eftir og eru orðin,
sem niður féllu, með breyttu letri:
„Þegar verkfall bókagerðarmanna,
sem lauk í gær, hófst fyrir rúmum sex
vikum, var það almenn skoðun, að
samið yrði að þessu sinni um tiltölu-
lega litlar beinar kauphækkanir, en
kjörin þess í stað bætt eftir öðrum leið-
um, einkum þó með verulegri lækkun
skatta. Margt benti einnig til þess, að
ef unniö hefði verið að slíkri lausn af
krafti af stjómvalda hálfu á réttum
tíma, þá hefði slík niðurstaða fengist.
En nú hefur sú stefna beðið skipbrot.”
Össur Skarphóöinsson, nýráöinn
ritstjóri Þjóöviijans.
Nýr ritstjóri á
Þjóðviljanum
össur Skarphéöinsson hefur verið
ráðinn ritstjóri á Þjóðviljanum. Hann
tekur við af Einari Karli Haraldssyni
sem hefur verið ráðinn framkvæmda-
stjóri Alþýðubandalagsins.
össur fæddist í Reykjavík árið 1953.
Hann tók BS próf í liffræöi frá Háskóla
tslands 1979 og lauk doktorsprófi í
fiskalífeðlisfræði frá háskóla í Bret-
landi fyrr á þessu ári.
SMÁAUGLÝSINGAÞJONUSTA
VIDGETUM
IETT ÞER SPORIN
OG AUDVEIDAD t>ÉR FYRIRHÖFN
• Afsöl og sölutilkynningar bifreiða
• Húsaleigusamningar (löggiltir)
• Tekið á móti skriflegum tilboðum
Við viljum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá
um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti
upplýsingum og þú getur síðanfarið.yfir þær í góðu tómi
virka daga kl. 9—22
OPIÐ: laugardaga 9—14
sunnudaga kl. 18—22
Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og
þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17.
SÍMINN ER 27022.
ATHUGIÐ
Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði
þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga.
SMÁAUGLÝSINGADEILD,
ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.