Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 7
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984.
7
Sarnafi/ VIÐHALDSFRÍTT ÞAKEFNI TIL ENDURNÝJUNAR - TIL NÝBYGGINGA
FAGTÚN HF. LÁGMÚLA 7, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 28230
MF50B
Traktorsgrafa til leigu. Upplýsingar í síma 44341,
Pétur Guðmundsson.
Laust starf
Starf sveitarstjóra í Neshreppi u. E. er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 5. nóvember nk. Nánari upplýsingar
veita oddviti í síma 93-6605 og varaoddviti í síma 93-6766.
Neshreppur u. E.
Auglýsing
til skattgreiðenda
Vegna verkfalls BSRB hefur verið ákveðið að viðurlög á sölu-
skatt fyrir septembermánuð verða ekki reiknuð fyrr en að
kvöldi 30. október nk.
Fjármálaráðuneytið,
23. okt. 1984.
Tæknivæddar skrifstofur krefjast
fullkominnar lýsingar
PL—410, sérhannaður til notkunar við
tölvuskjáinn.
Lýsing: 11 W PL fluorpera = 75 W
venjuleg pera, 80% orkusparnaður.
Handritahaldarar, margar gerðir, létta
vinnuna.
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
WS4
Póstsendum
Opið laugardaga.
Getum afgreitt með stuttum fyrir
vara rafmagns- og dísillyftara:
Rafmagnslyftara, 1,5-4 tonna.
Dísillyftara, 2,0-30 tonna.
Ennfremur snúninga- og hliðarfærslur.
Tökum lyftara upp í annan.
Tökum lyftara í umboðssölu.
Flytjum lyftara um Reykjavík og nágrenni.
Líttu inn — við gerum þér tilboð.
LYFTARASALAIM HF.f
Vitastig 3,, simar 26455 og 12452.
VIÐ ERUM FLUTT AÐ
LAUGAVEGI 5
Jón Sigmundsson
Skartgripaverslun
Sími kemst i samband eftir verkfall BSRB.
Fjöldi eigna á nýrrí söluskrá
Vegna eftirspurnar vantar okkur a/lar stærðir eigna á skrá.
Opið virka daga kl. 9—6.
Laugardaga og sunnudaga kl. 1—4.
Sími 2-92-77
EIX Eignaval
Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.)
Eggert Magnússon og Grétar Haraldsson hrl.