Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984. 1' sróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Enskir Evrópupunktar: Wrexham tapar stórupphæðum á Rómarferð M aðeins 40 áhangendur félagsins fóru í leiguflugi með leikmönnum Wrexham -K Arnold Miihren aftur til Hollands »Frá Sigurbirni Aðalstelnssynl, frétta- manni DV í Englandi: — Wrexham, sem mætir Roma i Evrópukeppni bikarhafa i Róm í kvöld, hefur nú þeg- ar tapað 2000 pundum á þvi að fara til Rómar. Forráðamenn félagsins tóku á leigu flugvél til að flytja liðið til Rómar og var ákveðið að selja stuðnings- mönrnun Wrexham þau sæti sem laus væru í flugvélinni. Aðeins f jörutíu áhangendur fóru með liðinu þannig að stórtap varð á að taka flugvélina á leigu. Wrexham sló Porto frá Portúgal út úr 1. umferð Evrópu- keppni bikarhafa en félagið lék til úr- slita gegn Juventus sl. keppnistímabil. Bobby Roberts, framkvæmdastjóri Wrexham, hefur fengið upplýsingar um Roma frá Joe Fagan, fram- kvæmdastjóra Liverpool, sem lék til úrslita í Evrópukeppni meistaraliöa sl. keppnistímabil, og Ray Wilkins, sem leikur með AC Mílanó á Itab'u. Muhren aftur til Hollands Forráðamenn Ajax og Feyenoord verða á leik Eindhoven og Manchester United í UEFA-bikarkeppninni í kvöld í Eindhoven. Þeir munu þá ræða við hollenska iandsbðsmanninn Arnold Miihren hjá United sem hefur ekki komist í United-Uðið í vetur. Neitaði kauphækkun Ian Stewart hjá QPR mun leika meö liðinu gegn Partizan Belgrad frá Júgóslavíu í kvöld í UEFA-bikar- keppninni. Stewart, sem hafnaði kaup- hækkun á dögunum þar sem hann taldi að hann væri með nógu góö laun hjá QPR, hótaöi að fara frá félaginu fyrir sl. helgi ef hann fengi ekki tækifæri til að leika aftur. Stewart hefur átt við meiðsU að stríða en er orðinn góöur. QPR bauö honum 100 punda launa- hækkun á viku fyrir stuttu. Stewart neitaöi, sagði: — „Eg er með 200 pund á viku og tel það vera nóg. ’ ’ Sterkir á bekknum Fjórir enskir landsUösmenn verða á varamannabekknum hjá Tottenham þegar félagiö leikur gegn FC Brugge í Belgíu í kvöld í UEFA-bikarkeppninni. Þaö eru þeir Glenn Hoddle, Gary Mabbutt, Danny Thomas og CUve AUen. Þar sem forráðamenn FC Brugge óttast ólæti áhangenda Tottenham hefur löggæsla verið tvíefld í Brugge. -SigA/-SOS • Ámi Sveinsson landsUðsmaður frá Akranesi. DV-lið ársins 1984 Bjarni Sigurðsson og Ami Sveinsson frá Akranesi annað árið í röð í DV-liðinu M Hörður Helgason þjálfari ársins annað árið í röð Skagamennimir Bjaml Sigurðsson og Ámi Sveinsson, sem era í DV-Uðl árslns 1984, era elnu leikmennlrnlr í Uðinu sem áttu sæti í DV-Uðlnu 1983 en þá tók DV fyrst blaða hér á landl að út- nefna Uð árslns. DV hefur reglulega birt DV-lið, eða eftir hverja umferð 1. deildarkeppn- innar í knattspyrnu. Þeir leikmenn sem oftast voru valdir tryggðu sér þar sem sæti í Uði ársins. Þrír leikmenn voru oftast valdir í DV-Uðið. Það voru þeir Kristján Jóns- son, Þrótti, Guðni Bergsson, Val, og Guðmundur Steinsson, Fram, sem voru s jö sinnum valdir í DV-Uðið. Alls voru 87 leikmenn valdir í DV-Uð- ið í sumar. Flestir Skagamenn komust í liöið eða alls eUefu leikmenn. Vals- menn áttu tíu leikmenn. Eins og sést á Uði ársins hér á siö- unni er vaUnn maður í hverju rúmi og ekki að efa að þaraa er samankominn sá hópur leikmanna sem var mest í sviösljósinu í sumar — leikmenn sem hafa sýnt góða knattspymu. Þegar við erum búnh- að útnefna lið ársms er ekkert eftir nema að velja þjálfara ársins. Eins og 1983 kemur að- eins einn til grerna. Það er Hörður Helgason, þjálfari Skagamanna, sem hefur stjórnað þeim á frábæran hátt. Skagamenn hafa unnið tvöfalt tvö ár í röð eöa bæði Islands- og bikarmeist- aratitiUnn. Hörður er hér útnefndur þjáUari árs- Uis 1984 og er það annaö árið í röö sem hann hlýtur útnefninguna. -sos i9M$? Bjaral Sigurðsson landsUðsmarkvörður Bjarni Sigurðsson Akranesi (6) Þorgrímur Þráinsson Val (5) Kristján Jónsson Þrótti (7) Valþór Sigþórsson Sverrir Einarsson Keflavík (5) Fram (6) Guðni Bergsson Val (7) Árni Sveinsson Akranesi (4) Ómar Torfason Víkingi (6) Ragnar Margeirsson Keflavík (5) Heimir Karlsson Víkingi (6) Guðmundur Steinsson Fram (7) Lloyd rekinn f rá County Frá Sigurbirni Aðalstelnssyni, fréttamannl DV í Englandl: — Larry Lloyd, fyrrum leikmaður Liverpool, Coventry og Notting- ham Forest, var rekinn sem fram- kvæmdastjórl Notts County í gær. Félagið er nú í neðsta sæti í 2. deild og eru forráðamenn félagslns óhressir með árangurinn. Jimmy Sirrel, fyrrúm framkvæmdastjóri County, sem á nú sæti í stjóra félagslns, mun taka við stjóra liðs- bis þar tU nýr framkvæmdastjóri verður ráðlnn. -SigA/-SOS Sektaði sjálf- an sig! Fré Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta- manni DV í Englandi: — Chris Cattin, framkvæmdastjóri Brighton, sektaði sjélfan sig í gær um sem svaraði vfku- launum sinum. Ástæðan er sú að leikur Brighton og Barnsley, sem fór fram é Goldstone Ground í Brighton é laugar- daginn, var svo leiðinlegur. — „Leikurinn var sá leiðinlcgasti sem ég bef séð é ferli mínum,” sagði Cattln og bað stuðnlngs- menn Brighton um leið afsökunar. Leikurinn endaði 0—0. -SigA/-SOS óttir íþróttir íþróttir (þróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.