Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 40
FRETTASKOTIÐ 68-78-58 SIMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-J1. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu ■ eða vitneskju um frétt — hringdu þá í sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað i DV, greið- ast 1.000 krénur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fjármálaráðherra um skattalækkunarhugmyndir VSÍ: ER K0MIÐ ÚTIBÚ í GARÐASTRÆT1? Ávextirnirað verða upp- étnir Vegna innflutningsörðugleika er nú farið að grynnka á ávaxta- birgðumverslana. 1 Hagkaupi er ástandið orðið bágborið en enn eru þó til epli, appel- sínur og bananar. Hjá innflytjendum er farið að heyrast tómahljóð. Hjá fyrirtækinu Bananar hf. tæmdust allar geymslur fyrir rúmri viku. Gísli V. Einarsson, framkvæmda- stjóri hjá Eggerti Kristjánssyni hf., sagði að það væri orðið svotil ávaxta- laust hjá þeim. Aðeins væru til nokkrir kassar af eplum og banönum. Líklegt er að þeir hverfi á morgun. Hann sagði aö fram að þessu hefði verið reynt að skipta birgðunum bróðurlega á milli allra fastra viðskiptavina fyrirtækisins. Flestir innflytjendur ávaxta eiga þó nægar birgöir á næstu grösum. Gallinn er bara sá að þær eru geymdar í lestum þeirra skipa sem nú bíða losunar á ytri höfninni. Þannig að þegar verkfalliö leysist verður ekki löng bið jjar til hillur verslana svigna aftur undan þunga gómsætra ávaxta. APH Fékkyfir70tonn við bryggjn- sporðinn Það var ekki eytt miklu af olíu í síldarbátnum Guðmundi Kristni SU 404 í einni af veiðiferð hans frá Fáskrúðsfiröi nú á dögunum. Báturinn kom þar inn eftir stutta veiðiferð og landaði þar yfir 130 tonnum af góðri síld. Um leið og síðasta síldin var komin á land voru landfestar leystar og allt gert klárt til að kasta á næstu torfu. Leitin að henni var ekki löng. Báturinn sigldi rétt um 100 metra frá bryggjunni og karlinn í brúnni skipaði að kasta þar. Fékk hann yfir 70 tonn í einu kasti þama og var það því stutt sigling og ódýr meö þann Jafnt innanlands sem utan. „Eg sé ekki hvernig við getum lækkað skatta ríkisins um 1.100 milijónir til viðbótar viö þær 3.000 milljónir sem búið er að spara í ríkis- rekstrinum á einu ári,” segir Albert Guömundsson fjármálaráðherra. Þessi möguleiki og 300 milljóna út- svarslækkanir til sveitarfélaga eru þrásinnis nefnd í tengslum við kjara- samningana. I gær gerði VSI ASl-samböndun- um samningstilboð þar sem byggt Vinnuveitendasambandið lagði í gærkveldi fram tilboð til Alþýðusam- bandsins sem felur í sér 6,1% kaup- hækkun við undirritun og flokkatil- færslur sem taldar eru vega 2,2%. Þann 1. janúar eiga siðan að koma flokkatilfærslur sem einnig vega 2,2%. Tilboðið byggir á þeirri for- sendu að tekjuskattur veröi á næsta var öðrum þræði á þessum skatta- lækkunum. Um það segir fjármála- ráðherra: „Það má athuga allt í sambandi við kjarasamningana nú, þar á meðal breytingar í skatta- málum. En ég sé ekki möguleika á hreinum niöurskurði skatta til ríkisins um þessa upphæð nú. Það myndi einfaldlega kalla á erlend stórlán og þar er ekki á bætandi. ” „Þessar hugmyndir eru ekki frá mér komnar og þaö fer að verða ári lækkaður um 1100 milljónir króna og útsvar um 300 milljónir. A móti þessari skattalækkun er gert ráð fyrir verulegri lækkun útflutnings- uppbóta. 1 tilboöinu er gert ráð fyrir kaup- máttartryggingu þannig að ákveðn- ar hækkanir komi til viðbótar ef framfærsluvísitalan fari yfir ákveð- nokkuð þreytandi að hlusta á alls konar bóðskap um breytingar í ríkis- fjármálum og þjóðarbúskapnum yfirleitt frá skrifstofu vestur í bæ eins og þaðan sé talað i nafni fjár- málaráðherra og ríkisstjómarinnar. Er kannski komið útibú í Garða- stræti?” I morgun klukkan 10 hófst nýr fundur í kjaradeilu BSRB og ríkisins. Fjármálaráðherra sagði fyrir fund- in mörk á samningstímanum. „Það er fullur vilji hjá okkur að fara þessa leið ef þetta tilboð er af heilindum gert,” sagði Karl Steinar Guðnason, varaformaður Verka- mannasambandsins, í samtali við DV. „En okkur er ekki ljóst hvort ríkisstjómin ætlar að standa við þessar skattalækkanir eða hvort hún inn að BSRB þyrfti mikiö að slaka til, svo að fundurinn hefði raunveruleg- an tilgang. Kristján Thorlacius, for- maður BSRB, sagði þá hafa gert síðasta boð og rflrið ætti næsta leik. „Við leggjum áherslu á sérstakar hækkanir til okkar fólks vegna launaskriðs á almenna vinnu- markaönum, kauptryggingu og opn- un sérsamninga,” sagði Kristján fyrir þennan fund. getur staðið við þær. Eftir samning Reykjavíkurborgar afturkallaði hún skattalækkanirnar en hefur siðan boðið þær aftur. Við vitum ekki hvað þetta hringlþýðir.” Formannafundur Alþýðusam- bandsins kom saman klukkan 10 i morgun til að taka afstöðu til tilboðs- ins. ÖEF Tóbakslaust er að verða í land- inu. Reykingamenn hafa verið á ferð og flugi milli sölutuma undan- faraa daga til að tryggja sér pakka i tima en flestir ekki uppskorið annað en vindla, neftóbak eða þá sígarettutegundlr sem fæstir hafa heyrt nefndar fyrr og enn færri reykt. Mikil verðbólga er hlaupin i þær fáu sígarettur sem eftir era i landinu og sem dæml má nefna að i ýmsum framhaldsskólum þar sem sígarettur eru seldar i stykkjatali kosta þær 10 krónur stykkið. Jafn- vel hefur verið reynt að selja þær á 15 krónur og að sögn sölumanna verður það verð ríkjandi strax upp' j úr hádegi á morgun. Með því að selja sígarettu á 10 krónur fást 200 krónur fyrir pakkann; það er 75 prósent sígar- | ettuverðbólga. -EIR./DV-mynd Kristján Ari. S Milljónir bíða afgreiðslu Eitt hundrað og sextiu milijónir króna til húsnæðislána biða af- greiðsiu. Vegna verkfalls BSRB er ekki hægt að afgreiða lán tii lánþega. Þetta kom m.a. fram í máli Alexand- ers Stefánssonar félagsmálaráð- herra á Alþingi i gær er hann svaraði fyrirspumum um fjárhagsstöðu og útlánagetu húsnæðislánakerfisins. Af lánsfjárlögum þessa árs var áætlað að tvö hundruð milljónir króna færu til húsnæðismála. Þegar hafa fjörutíu milljónir verið af- greiddar. Að sögn Sigurðar E. Guðmunds- sonar, framkvæmdastjóra Hús- næðisstofnunar rflcisins, í morgun verður afgreiösla þessi tekin fyrir á fundi í næstu viku. En vegna verk- falls lánadeildar, hjá fógeta og póst- þjónustunni væri ekki hægt að af- greiða lánin til húsbyggjenda. -ÞG -HERB. VSÍ býður ASÍ11% hækkun og lækkun skatta: Efasemdir um skattalækkun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.