Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.1984, Blaðsíða 20
20 DV. MIÐVIKUDAGUR 24. OKTOBER1984. DV. MIÐVKUDAGUR 24. OKTÖBER1984. 21 Sænskir íþróttamenn vilja leyfa „bolann” —telja lyfið anabolic steroid skaðlaust Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- mannl DV í Svíþjóð: Fjölmennur hópur sænskra íþróttamanna með lyfjaráðunaut- inn Hans Hágglör í broddi fylking- ar hefur nú gengið fram fyrir skjöldu í Svíþjóð og krafist þess að lyfið anaboiic steroid verði gefið frjálst, með öðrum orðum að íþróttafólkl sænsku verðl helmilað að taka lyfið umdellda inn. Fyrir dyrum er nú í Svíþjóð mikil rannsókn á vegum þekkts lyfja- rannsóknarfyrirtækis á langtíma- áhrifum anabolic steroid. Hefur fyrirtækið fengiö til liös við sig 30 íþróttamenn sem allir hafa tekið lyfið en eru nú hættir keppni eða í þann veginn að leggja íþróttirnar á hilluna. Þekktastur í þessum þrjá- tíu manna hópi er kringlukastarinn Ricky Bruch. Og hann er málglaö- ur að venju: „Það eru 50 þúsund íþróttamenn í Svíþjóð í 24 greinum sem taka ólögleg lyf. Þetta iiö er á kafi í lyfjum en þorir ekki aö viður- kenna þaö. Eg er viss um að þessi rannsókn á anabolic steroid mun leiða í ljós þá staöreynd aö lyfið er meö öllu skaölaust.” I sama streng tekur lyfjaráöu- nauturinn Hans Hágglör. „Við þurfum é þvi aö halda ef við ætlum okkur aö keppa við íþróttamenn annarra þjóða á jafnréttisgrund- velli á næstu árum aö hræsnin í lyfjamálunum hér í Svíþjóð verði látin víkja.” -SK. i fe m m m i • John Wark — hefur skorað fjögur mörk fyrir Liverpool í EM. Star B/ack&Oecker 720 WIÐNAÐAR- BORVÉL OG ALLAR GERÐIR IÐNAÐARVÉLA. Söluumboð JL-byggingavörur fafáfurff Tsmrair rsteinsson &|onnsonhf. ÁRMULI 1 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-685533 HP Liverpool mætir Benficaá Anfield flestir veðja á franska liðið Bordeaux í Evrópukeppni meistaraliða. Önnur umferð EM hefst í kvöld Evrópumeistarar Liverpool drógust gegn Benfica frá Portúgal í annarri umferð Evrópukeppni meistarallða. Fyrri leikur liðanna verður á Anfield Road í Liverpool í kvöld. Liverpool lék gegn Benfica i Evrópukeppninnl sl. keppnistímabil og sló „Rauðl herinn” portúgalska meistaraliðið þá út í 8-llða úrslitum. Liverpool vann sigur 1—0 á Anfield Road en siðan stórt 4—1 i Lissabon. Beveren, sem sló Skagamenn út úr keppninni, leikur í Sviþjóö — gegn IFK Gautaborg. Bordeaux frá Frakklandi mætir rúmenska liöinu Dynamo Bukarest. Þess má geta að franska liö- ið þykir mjög sigurstranglegt í keppn- inni. Annars varð drátturinn þessi í Ev- rópukeppni meistaraiiöa: Uverpool—Benfica Gautaborg—Beveren Juventus—Grasshopper Sparta Prag—Lyngby (Danmörku) Bordeaux—Dynamo Bukarest Dynamo Berlin—Austria Vin Panathinaikos (Grikkl.)—Linfield, Belfast Levski Spartak (Búlgariu)—Dnepro (Rúss- landi) Everton til Tékkó Everton dróst gegn tékkneska liðinu Inter Bratislava í Evrópukeppni bikar- hafa og fer fyrri leikurinn fram í Tékkó. Annars varð drátturinn þessi í Evr- ópukeppni bikarhafa: Inter Bratlslava (Tékkóslóvakíu)—Everton Rapid Vín (Austurriki)—Celtic Wrexham—Roma Metz-Dynamo Dresten (A-Þýskaland) Dinamo Moskva—Hamrun (Malta) Fortuna Slttard (Hoiiand)—Wisla Kraká (Polland) Bayem Munchen-trakía (Bulgariu) Larissa (Grikkiandi)—Servetta (Svlss) Tottenham mætir FC Brugge UEFA-bikarmeistarar Tottenham leikur gegn FC Brugge, en belgíska félagið sló Forest út í fyrstu umferö- inni. Helstu leikir í annarri umferö UEFA-bikarkeppninnar, eru þessir: Mörkin verða endursvndá Highburv Frá Sigurbirnl Aðalsteinssyni, fréttamanni DV i London: Forráðamenn Arsenal hafa ákveðið að taka upp nokkra ný- breytnl á helmaleikjum félagslns. Akveðið hefur verið að setja upp risastóran skerm og á faonum verða mörk sem skoruð eru á leikj- um félagsins endursýnd, svipað og í sjónvarpinu. Þeir einu sem eru óánægðír með þessa ákvörðun forráðamanna Arsenal eru dómarar. Oánægja þeirra stafar að sjálfsögðu af því að ef þeir gera mistök koma þau enn frekar í ljós á skerminum. Enska knattspymusambandið hefur lagt blessun sína yfír þessa nýbieytni og forráðamenn Lund- únaliðsins hafa í hyggju að sýna fljótlega þrjá útileiki Arsenal beint á skerminn til reynslu og selja áhorfendum aðgangseyri að High- bury. -SK. Ajax—Bohemians Prag (Tékkóslóv.) Mönchengladbach—Lodz (Pollandi) Hamburger SV—CSKA Sofía (Bulgaríu) TottenhamöFC Brugge (sló Forsest út) Anderlecht—Flerontína (ttalfu) Manchester United—Eindhoven (Hollandi) Standard Liege—Köln Dinamo Minsk (Rússlandi)—Sporting Lissa- bon QPR—Partizan Belgrad (Júgóslavíu) Glasgow Rangers—Inter Mðanó Guðmundur með GUIF íSvíþjóð Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, fréttarit- araDVíSvíþjóð: Þrir íslenskir handknattleiksmenn lelka í Ail Svenskan í vetur. Það eru þeir Andrés Kristjánsson og Guðmund- ur Albertsson, sem leika með GUIF, og Brynjar Harðarson, sem leikur með LUGI, en eins og menn muna lék Jón Hjaltalin Magnússon, núverandi for- maður HSl, lengi með félaginu. Andrés hefur ekki enn getað leikið með GUIF vegna meiðsla en það stend- ur allt til bóta. Guðmundur hefur staö- ið sig ágætlega. Ekki er hægt að segja sömu sögu um Brynjar Harðarson og hefur hann ekki náð að sýna sitt rétta andlit enn sem komið er en á örugglega eftir aö gera þaö. Drott er í efsta sæti í All Svenskan, hefur hlotið 9 stig af tíu mögulegum eftir fimm umferðir. öllum á óvart er GUIF í öðru sæti með 8 stig. Lugi hefur ekki gengið vel og félagið er í næst- neðstasætimeð2stig. -SK. V-Þjóðverjar til íslands? Það er nú verið að vinna í því að kvennalandsiiö V-Þýskalands í hand- knattleik komi hingað til lands í byrjun desember og leiki hér tvo landsleiki. Kvennalandsiiöið heldur síðan til Frakklands í desember og leikur þar nokkra landsleiki. -SOS EIMSKIP Ásgeir ekki með íslandi gegn Wales í Cardiff —þar sem Stuttgart leikur sama dag gegn Hamburger * Kallar Tony Knapp á Eggert Guðmundsson frá Svíþjóð? Ásgeir Sigurvinsson mun ekki leika með íslenska landsliðinu gegn Wales í Cardiff 14. nóvember þar sem Stuttgart er að leika við Hamburger SVI „Bundesligunni” sama kvöld í Stuttgart. Ásgeir verður þá eini erlendi leikmaðurinn sem ekki getur leikið þar sem allir þeir leikmenn sem léku með landsliðinu gegn Wales hér í Reykjavík og Skot- um á Hampden Park hafa fengið leyfi hjá félögum sínum til að leika gegn Wales á Ninian Park í Cardiff. ■ Ásgeir Sigurvinsson — sést hér (t.h.) í baráttu við Kenny Jackett, leikmann Watford, í landsleik Islands gegn Wales á Laugardals- vellinum. Jackett elti Asgeir eins og skuggi i leiknum. DV-mynd: Brynjar Gauti. Island tekur þátt í Polar Cup í Noregi • Halldór Guðbjörnsson (t.h.) sést hér með Magnúsi Haukssyni, formanni júdódeUdar UMFK. Magnús er einn af efnUegustu júdómönnum landsins. Halldór til Keflavíkur HaUdór Guðbjörnsson — júdókappinn sterki úr JFR, hefur verið ráðinn þjálfari júdódeUdar UMFK í Keflavík. Kefl- víkingar eru mjög ánægðir með að fá þennan sterka og skemmtUega keppnis- mann í herbúðir sínar og er mikill hugur i þeim. KeflvUdngar eiga marga unga og efnUega júdómenn sem ætla sér stóra hluti á keppnistimabUinu. -SOS Landsllðsmenn okkar i hand- knattleik fá nóg að gera á næstunni — þeir leika þrettán landsleiki fyrir áramót. Landsiiðið tekur þátt í Norðurlandamótlnu í Finnlandi, sem hefst á morgun — með ieik is- iands og Finnlands. LandsUðiö heldur síðan til Dan- merkur i lok nóvember og leikur tvo leiki gegn Dönum — 27. og 28. nóvember. Frá Danmörku heldur liðið tU Noregs þar sem það tekur þátt í fimm landa keppni Polar Cup. Auk Islendinga taka Norð- menn, Italar, Israelsmenn og A- Þjóðverjar þátt i mótinu. Rússar fengu boð um að taka þátt i Polar Cup en þeir neituðu. Fyrstu landsleikirnir hér heima verða svo 7.-9. desember. Svíar koma þá í heimsókn og leika hér þrjá landsleiki. -sos Bogdan — landsUðsþjáUari, hefur nóg að gera á næstunni. Það má segja að Walesmenn andi léttar þegar þeir frétta að Ásgeir leiki ekki með Islandi því að þeir eru ekki búnir að gleyma þætti hans 1981 í Swansea þegar hann skoraöi bæði mörk Islands í jafntefiisleik 2—2. Eggertímarkið? Það getur farið svo að Eggert Guð- mundsson, hinn efnilegi markvörður, sem leikur með sænska Uðinu Halm- stadt verji mark Islands í Cardiff. Eggert lék með 21 árs iandsUðinu gegn Skotum í MotherweU á dögunum og hreifst Tonu Knapp landsUðsþjáUari þá mjög af leik Eggerts. Eggert er talinn efnUegasti mark- vörðurinn í Svíþjóð og eru Svíar óhressir yfir að hann sé ekki sænskur. Eggert átti stórleik með Halmstadt gegn IFK Gautaborg á dögunum — í 0—0 leik. Sænsku blöðin hrósuðu honum þá mjög mikið og sögðu að hann hafi unnið einvígið við Thorbjöm Nielsen — 9—0. Eggert varði nefnUega níu skot frá Nielsen í leiknum og sum stórglæsUega. Æfa á gervigrasi Þeir leikmenn landsUðsins sem eru hér heima æfa nú undir stjóm Guðna Larsen skoraði skólaus Preber Elkjær Larsen — danski landsUðsmaðurinn, sem lelkur nú með Verona á ttalíu, skoraðl sögulegt mark gegn Juventus um si. helgi — á sokka- leistunum. Larsen mlssti skóinn af hægri fæti þegar hann var að bruna í gegnum vöra Juventus og leikmaður Juventus reyndi að stöðva hann. Skólaus rak Larsen svo endahnútinn á sóknina og Verona, sem er nú í efsta sæti á Italiu —vann öruggan sigur 2—0. -KB/-SOS Kjartanssonar og hafa þeir fengið að- stöðu tU að æfa á gervigrasinu í Laug- ardal. Þeir leikmenn sem æfa, eru þeir leik- menn sem voru í landsUðshópnum í Skotlandi, Bjami Sigurðsson, Akra- nesi, Þorsteinn Bjamason, Keflavík, Þorgrímur Þráinsson, Val, Ami Sveinsson, Akranesi, ÁrsæU Kristjáns- son, Þrótti, Guðmundur Þorbjömsson, Val, Guðmundur Steinsson, Fram,og Gunnar Gíslason, KR. Einnig æfa nokkrir leikmenn sem léku með lands- Uöinu í S-Arabíu á dögunum, léku með 21 árs Uðinu í Skotlandi. Dýrasti varnarmaðurinn Þegar Island lék gegn Skotlandi á Hampden Park í Glasgow á dögunum komust ekki allir atvinnumenn Islands í byrjunarUðið. Á varamannabekknum sátu þeir Sigurður Grétarsson sem leikur með Iraklis Saloniki í Grikk- landi, og Lárus Guðmundsson sem leikur með v-þýska félaginu Bayer Uerdingen. Lárus varð þar með dýr- asti knattspymumaður Islands sem hefur vermt varamannabekkinn í landsleik. Uerdmgen keypti hann frá Water- schei í Belgíu á 800 þús. mörk. Þýðingarmikill leikur í Cardif f Leikurinn í Cardiff er afar þýðingar- mikiU fyrir Wales og Island. Walesbú- ar hafa tapað báðum leikjum sinum í HM — fyrst gegn Islandi 0—1 í Reykja- vík og síðan 0—3 gegn Spánverjum á Spáni. Mike England, landsUðsein- valdur Wales, sagði eftir leikinn gegn Spáni, að draumur Wales um að kom- ast í HM í Mexíkó væri ekki úti. — Við verðum að vinna Islendinga, Spán- verja og Skota heima og ná viðunandi úrsUtum gegn Skotum í Glasgow til að eiga möguleika. — Þá er ég ekki búinn að sjá Spánverja og Skota leggja Is- lendinga að velU í Reykjavík, sagði England. Leikurinn í Cardiff er einnig þýðing- armikiU fyrir Island — hann má helst ekki tapast tU að möguleikar Islands á að komast áfram haldist opnir. Sem sagt — þýðingarmikUl leikur í Cardiff. -sos • Araór Guðjohnsen. Arnór er rúmfastur Frá Kristjáni Bemburg — frétta- manni DV í Belgíu: — Amór Guðjohnsen mun ekki vera i 16-manna hópi Anderlecht sem leikur gegn ítalska félaglnu Fierontína í Bmssel í kvöld. Araór hefur verið veikur að undanförau — með bronkitis, og hefur iegið rúmfastur. • Þá er Pétur Pétursson, sem leikur með Feyenord í HoUandi, einnig veikur — lék ekki með félagi sinu um sl. helgi. -KB/-SOS Sigurjón ogTrausti íPortúgal Ungu pUtunum úr Breiðablik — þelm Sigurjóni Kristjánssyni og Trausta Ömarssyni, sem hafa ver- ið við æfingar i Portúgal að undan- förnu — á vegum 1. deUdar Uðsins Farens i Algarve, hefur gengið prýðUega. Þeir áttu upphaflega að koma heim í sl. viku en forráðamenn félagsins vildu ekki sleppa þeim. Þeir félagar leika nú með systur- félagi Farens sem leUtur í 2. deUd- arkeppninni í Portúgal. Sjá einnig íþrótta- fréttirábls. 18ogÍ9 SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219 I HÚSI HÖTEL ESJU Þú fylgist með litmyndum þínum framkallast og kópierast á 60 mínútum. Framköllun sem ger- ist vart betri. Á eftir getur þú ráöfært þig við okkur um útkomuna og hvernig þú getur tekið betri myndir. Opiö frá kl. 8 — 18. (þróttir íþrótt íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir fþrótt fþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.