Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. 33 SQ Bridge I bresku meistarakeppninni í tví- menningi fyrir nokkrum árum kom spil dagsins fyrir. A öllum borðum varö lokasögnin sex hjörtu í suöur. Aö- eins á einu borði vannst sögnin. Vestur spilaöi þar út tígulás, síöan laufi. Norður * K8642 3 0 6 * ÁD9753 Vestur 4> G 742 0 AG10953 * 642 Au.'Tur A D10975 V G5 0 8742 * KIO SuouR * Á3 V ÁKD10986 0 KD * G8 Gardener var með spil suðurs og drap á laufás blinds í öörum slag, tók síöan sex sinnum hjarta og tígulkóng. Staöan var þá þannig. Norour A K86 V - 0 - + D Vl.RTI H Austuk A G A D109 V - - O G O - + 62 SUÐUH * Á3 ^ 10 C - + G + K Gardener tók nú hjartatíu og kastaði laufdrottningu blinds. Austur var vamarlaus, kastaöi spaöa og suður fékk þrjá síðustu slagina í spaöa. Aðeins lauf út í byrjun hnekkir sex hjörtum. Skák 12. umferð á skákmóti í Tilburg kom þessi staða upp í skák Beljavski, sem hafði hvítt og óttiJeik, og Hiibner. HttB A mhm <—« mm OKO 28. Dd3+ - Bd4 29. c5+ - Kxc5 30. Da3+ — Kd5 31. Bb3+ og Hiibner var f astur í mátnetinu. Vesalings Emma Trúðu mér, Jenný, tíu ára er ekki að vera GAMALL. Slökkvilið Lögregla Reykiavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 9.—15. nóv. er i Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyf jaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Ápótek Keflavíkur: Opiö frá klukkan 9- virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. 19 Hafnarfjörður: Hafnárfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19 vA helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótck Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. n- Lalli og Lína Vantar þig ný gluggatjöld? Hvað er að þeim sem þú ert í? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg, alla laugardaga og heigidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum em lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítaiinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiislækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga frákl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Fiókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspítaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alia daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BamaspítaU Hrlngsins: Kl. 15—16aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VifUsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga f rá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdlr fyrir föstudaginn 16. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er góður dagur til að takast á við erfið verkefni. Þú ert kraftmikUl í dag. Samt bendir nokkuð tU þess að peningamáUn séu meðhöndluð heldur ógætUega. Þú gætir séð eftir því. Fiskarnir (20. feb,—20. mars): Dagurinn er mjög mótsagnakenndur. Vertu því varkár og reyndu að forðast aUar vangaveltur og ný kynni. Ein- beittu þér að daglegum störfum og farðu varlega. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Ovæntar fréttir gætu skapað áhyggjur, en skýrmgar munu bráölega létta af áhyggjum þínum. Fólk sem þú umgengst verður nokkuð staðnað í dag og samvinna á lágu stigi. Nautið (21. aprU—21. maí): Þetta er einn af þeim dögum sem erfitt er að klára nokk- um skapaðan hlut. Stöðugar truflanir fara í taugamar á þér. Ástvinur sýnir þrálæti og þú verður að taka á öllu til að stilla skapið. Tvíburarair (22. maí—21. júní): I dag færð þú ósk uppfyUta og þú munt sannarlega njóta þess. Þetta er hagstæður dagur til að taka hvers konar áhættur. Ef til vUl á f rumkvæði og þor hjá þér í dag. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fjörugar samræður eiga eftir að reyna á húmorinn og gæti aUt endað í rifrildi. Skemmtiferð á eftir að valda þér vonbrigðum. Hins vegar bendir aUt til að kvöldið verði ánægjulegt. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Fjölskyldan er einkar samrýmd í dag. Hvers konar félagslíf gæti orðið heppUegt og áhættufyrirtæki mjög ábatasöm. Aðdráttarafl þitt er í sterkasta lagi í dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Morgunninn byrjar á einhvers konar vandræðum. Greiða þarf úr þremur vandamálum með aðstoð vina þinna. Það reynir á þolinmæðina í dag. © Vogúi (24. sept.—23. okt.): Áætlunum þarf að breyta í dag. En breytingin verður til hins betra. Ung persóna veldur einhverjum vandræðum, en auðvelt er að greiða úr því með ákveðni. Sporðdrekúin (24. okt.—22. nóv.): Þú ert ráðríkur þessa stundina og fólk tekur eftir þér. Persónuleg málefni snúast til þess betra og ástarlífið ætti aö blómstra. Sumir fæddir undú- þessu merki ættu jafnvel að trúlofast i dag. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Mörg smáverkefni verða kláruð í dag, þrátt fyrir hvers konar truflanir. Vúiur sýnú- þér sérstakan áhuga. t Steúigeitin (21. des.—20. jan.): Smáævintýri er framundan, sem þú átt eftir að njóta vel og helst vilja endurtaka. Fjárhagurinn er í góðu lagi. tjamarnes, súni 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík súni 2039. Vestmannaeyjar súni 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes súni 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súni 1550, eftú lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, súni 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjumtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheúnasafn: Sólheúnum 27, súni 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókúi heún: Sólheimum 27, súni83780. Heún- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opiö mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opíð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabúar: Bækistöð í Bústaðasafni, súni 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsms i júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsms er aila daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúmgripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fúnmtudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta F 2 'jn vn i q (p í ? 8 ] ^ ! h ~T~j IO i w~ ■Í2 /3 mmmm i J W 3 TT [ ■ í L_... 18 /9 □ 'zT’ h 2Z Lárétt: 1 föruneyti, 6 eins, 8 karl- mannsnafn, 9 stakur, 10 geð, 11 nudda, 13 bábilja, 15 á fæti, 17 leyndi, 19 pinni, 20 skordýr, 21 gabb, 22 féll. Lóðrétt: 1 mönnunum, 2 hlýja, 3 mjúk, 4 fiskur, 5 rófur, 6 venda, 7 fljótir, 14 styrkja, 16 gæfa, 18 launung, 20 skóli. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dollari, 8 æfa, 9 ælan, 10 sturi- un, 12 agni, 14 ána, 15 vó, 16 urra, 17 enn, 18 þurs, 20 Ra, 21 gáski. Lóðrétt: 1 dæsa, 2 oft, 3 launung, 4 lær- ir, 5 al, 6 raunar, 7 innan, 11 Lárus, 13 góna, 15 ver, 18 þá, 19 SI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.