Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið ••• ■ 'v' k g| » - ÁQN Wr'W r Wr\ j Kvartatt hestamanna söng af mikilli innlifun og skammti sjátfum sór ekki síöur en gestunum. Kvartettinn skipuðu öm Ingólfsson, framkvæmdastjóri Fáks, Haraldur Sigurgeirsson i Vaihúsgögnum, Alli Rúts bíla- sali og Guðmundur R. Einarsson, trommari með meiru. HROSSAHLÁTUR í GLÆSIBÆ Ómar Ragnarsson var i miklu stuði. M.a. brá hann sór í gervi Alberts Guðmundssonar. Hestamenn hér sunnan f jalla héldu nýverið hátíð mikla í Glæsibæ. Lítil alvara fylgdi samkomunni, eins og myndirnar hér á síðunni bera með sér, enda skemmtikraftamir ekki af verri endanum. Bjamleifur, ljósmyndarinn okkar, var auðvitað á staðnum og festi nokkur augnablik á filmu. Á bláum nærbuxum Símon LeBons, söngvari Duran Duran, hefur reynst framleiðend- um blárra nærbuxna þarfarí en hinum sem vilja halda viti og heym. Það hefur nefnilega orðið uppvíst að goöið gengur i bláum nærbuxum. Fyrir vestan haf hefur sala á bláum brókum aukist um 19,6% og eru nú vinsæili en nokkru sinni. Bara Lennon Synir Johns Lennon hafa m.a. erft f rægðina frá föður sinum. Ljós- myndarar hafa hvarvetna vakandi auga meö drengjunum og þessari náðu þeir af Sean Lennon ásamt móður sinni, Yoko Ono, þegar þau fylgdust með John McEnroe í prúð- um leik. Ef myndin prentast þolan- lega má vel greina hvert strákur- innsækir svipinn. Erling Sigurðsson (Ólafssonar) gerði mikla lukku / gervi bústinnar söngkonu. Alli Rúts og Ómar skiptust á skotum. Það hefur reynst þrautín þyngri fyr- ir Ómar að losna við bíladelluna. Þetta er víst hrossahláturl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.