Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. 39 Útvarp Firnmtudagur 15. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Gunn- vörBraga. 14.00 „Á tslandsmiðum” eftir Pierre Loti. Séra Páll Pálsson á Berg- þórshvoli les þýðingu Páls Sveins- sonar(16). 14.30 Áfrívaktinni.SigrúnSigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónlelkar. Gisels Depkat og Raffi Armenian leika Sellósónötu í A-dúr eftir Franz Schubert. Tamás Vásáry, Thomas Brandis og Norbert Hauptmann leika Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir pianó, fiölu og hom eftir Johannes Brahms. 17.10 Siðdeglsútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöidfréttlr.Tilkynningar. 19.50 Dagiegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Fimmtudagslelkritið, Af illri rót. Höfundur Maxwell Anderson. Gert eftir sögu Williams March. 22.15 Fréttir, veðurfregnir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.35 Svo ókum við saman um Svart- fjallaland. Séra Sigurjón Sigur- jónsson flytur ferðaþátt. 23.10 Kvöldtónleikar. Strengjaseren- aöa í E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorak. Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Hamborg leikur; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 23.45 Fréttir. Dagskráralok. Rás 2 Fimmtudagur 15. nóvember 14.00—15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 t gegnum tiðina. Stjóm- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16.00—17.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjómendur: Skúli Helga- son og Snorri Már Skúlason. 17.00—18.00 Elnu sinni áður var. Vin- sæi lög frá 1955 til 1962 = Rokktimabilið. Stjórnandi: BertramMöller. Sjónvarp Föstudagur 16. nóvember 19.15 A döfinni. Umsjónarmaöur KarlSigtryggsson. 19.25 Veröld Busters. Annar þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sam- nefndri bamabók eftir Bjame Reutér og Bille August. Þýöandi Olafur Haukur Símonarson. (Nordvision — Danska sjónvarp- ið). 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Guðjón Einarsson. 21.10 Gestir hjá Bryndisi. Fyrsti þáttur. Bryndis Schram spjallar við fólk í sjónvarpssal. I þáttum þessum er ætlunin að gefa sjón- varpsáhorfendum þess kost að kynnast fólki i fréttum nánar en unnt er í hraðfleygum fréttatíma eöa fréttaklausum dagblaða. Upp- töku stjómar Tage Ammendrup. 21.50 Hláturinn lenglr lifið. Þriöji þáttur. Breskur myndaflokkur í þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara i f jölmiðlum fyrr og síðar. ÞýðandiGuðniKolbeinsson. 22.25 Stjömuhrap. (Stardust).Bresk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Michael Apted. Aðalhlutverk: David Essex, Adam Faith, Larry Hagman, Marty Wilde og Rosalind Ayres. Myndin er um breskan poppsöngvara á bitlaárunum, höpp hans og glöpp á framabraut- inni. Hún er framhald myndarinn- ar. „Æskuglöp" (That’ll Be the Day) sem sýnd var í sjónvarpinu 25. úgúst sl. þýöandi Kristrún Þórðardóttlr. 00.00 Fréttir i dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Útvarpið, rás 1, kl. 20.00 Glæpaleikrit í stað stefnu- ræðu forsætisráðherra Forsætisráðherra, Steingrimur Hermannsson, æsti fleiri upp en blaða- mann Þjóðviijans og einstaka þing- menn stjómarandstöðunnar með því að tilkynna í vikunni að hann myndi ekki flytja stefnuræðu sína í Alþingis- húsinu við Austurvöll á fimmtudags- kvöldið. Þeir sem hafa gaman af stjóm- málaumræöum almennt vom líka heldur óhressir með þetta — þó svo að þeir hafi ekki átt von á neinu sérstöku í ræðu hans eða í umræðunum á eftir. Hið ágæta starfsliö á dagskrárdeild út- varpsins var heldur ekkert sérlega ánægt með þetta. Þetta kostaöi það að bjarga varð liðlega þriggja klukkustunda langri dagskrá í staöinn með litlum fyrirvara. Fundið var fram glæpaieikritið Af iilri rót, sem tekið var upp í sumar, og einnig erindi sem ber nafniö Svo ókum við saman um Svartfjallaiand. Sjálf- sagt hefur það verið tilviljun að þetta efni var valið í staöinn fyrir stefnuræðu ráðherrans og það sem henni átti að fylgja á eftir úr húsinu við Austurvöll. En þetta á alveg ágætlega við og sjálfsagt margir ánægöir með skiptin. Leikritið í kvöld, Af illri rót, er bandariskt glæpaleikrit eftir Maxwell Anderson sem byggt er á sögu William March. Leikritið er meira en tveggja | klukkustunda langt og er sagt mjög sepnnandi. Fjallar það um 8 ára gamla stúlku sem í skólaferðalagi verður vitni að atburði sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf hennar og foreldra hennar. Margir leikarar koma fram í þessu leikriti. Aðalhlutverkið leikur Anna Sólveig Þorsteinsdóttir en aðrir leikar- ar eru: Karl Agúst Ulafsson, sem einnig er þýðandi, María Sigurðar- dóttir, Margrét Olafsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Viðar Eggertsson, Bríet Héðinsdóttir, Erlingur Gíslason, Anna Kristin Amgrímsdóttir, Karl Guð- mundsson, Rúrik Haraldsson og fleiri. um, svo sem smídum, ad undan- Útvarpið, rás 2, kl. 16.00—Rokkrásin: STRANGLERS —tekin fy rir í þættinum í dag Þeir félagar á rás 2, Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason, hafa gert marga góða hluti í þætti sínum, Rokk- rásin, sem þeir hafa séð um í langan tíma. Þeir hafa í þættinum tekið fyrir ýmsa tónlistarmenn og hljómsveitir og gert þaö oft þannig að úhugavert hefur veriðáaðhlýða. I þættinum sem þeir verða með á rásinni í dag munu þeir taka fyrir hljómsveitina „Stranglers” sem margir muna eflaust vel eftir. Hljóm- sveit þessi er enn við lýði en hún naut mikilia vinsælda víða um heim í kring- uml980. Hljómsveitin kom hingað í hljóm- leikaferð úrið 1978 og lék þá í Laugar- dagshöliinni. Muna sjálfsagt margir enn eftir þeim tónleikum en þeir þóttu meiriháttar á þeim tíma. Þáttur þeirra félaga hefst kl. 16.00 í dag og hafa þeir klukkustund til aö þenjast um sögu og leika lög Strangl- ers. -klp- förnu. Hann hefur haft í mörgu ad snúast, þar á meðal að „smtða” stefnurœðu sína. Hana cetlaði hann að flytja á Alþingi í kvöld og átti al- þjóð að fá að hlusta á hana og um- ræður um rœðuna í kvölddagskrá útvarpsins. En ráðherra hœtti við þennan flutning og varð þá að bjarga dagskrá útvarpsins á siðustu stundu með glœpaleikriti og ferða- sögu. -klp- THBOÐ ^Reykjavík: Akureyri: Borgarnes: 91-31615/686915 96-21715/23515 93-7618 VíðigerðiV-Hún.: 95-1591 Blöridúós: Sauðárkrókur: Siglufjörður: Húsavík: Vopnafjörður: Egilsstaðir: Seyðisfjörður: 95-4136 95- 5175/5337 96- 71489 96- 41940/41229 97- 3145/3121 97-1550 97-2312/2204 HöfnHornafirði: 97-8303 interRent Veðrið Veðrið Austlæg átt og frekar hiýtt, skýjað um allt land og víða rigning, )ó helst þurrt vestantii á iandinu. Veðrið hér ogþar lsland kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 3, Egilsstaöir rigning og súld 1, Grímsey rigning 4, Höfn alskýjað 7, Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 3, Kirkjubæjarklaustur rigning 6, Raufarhöfn rigning og súld 4, Reykjavík heiðskírt 3, Sauðárkrókur rigning 3, Vest- mannaeyjar alskýjað 4. Útiönd kl. 6 í morgun: Bergen heiðskírt 8, Helsinki léttskýjað 0, Kaupmannahöfn heiöskírt 3, Osló léttskýjað —5, Stokkhólmur þoka —7, Þórshöfn alskýjaö 9. Útiönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 15, Amsterdam mistur 8, Aþena hálfskýjað 11, Barcelona (Costa Brava) skýjað 12, Berlín mistur 2, Chicago alskýjað 10, Glasgow alskýjað 7, Feneyjar (Riomini og Lignano) rigning 7, Frankfurt skýjað 3, Las Palmas (Kanaríeyjar) hálfskýjað 20, London skýjað 10, Lúxemborg þokumóða 11, Madrid hálfskýjaö 8, Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 16, Mallorca (Ibiza) léttskýjað 10, Miami léttskýjað 23, Montreal létt- skýjað 2, Nuuk léttskýjað —6, París súld 9, Róm rigning 16, Vín þokumóöa 0, Winnipeg alskýjaö — 1, Valencía (Benidorm) léttskýjað 14. Gengið GENGISSKRÁNING 15. NÓVEMBER 1984 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tolgengi Oolar 34,080 34,180 33.790 Pund 43.137 4333 40J79 Kan. dollar 25.884 25,960 25,625 Oönskkr. 3,1894 3,1987 3D619 .Norskkr. 3,9534 3,9650 3,8196 Sænskkr. 4,0054 4.0172 3,8953 Fi. mark 5,4923 5,5085 5371 Fra. franki 3,7543 3,7654 3,6016 Belg. franki 0,5702 0,5719 0,5474 Sviss. franki 13,9772 14,0183 13,4568 Hol. gyllini 10,2120 10,2420 9,7999 V Þýskt mark 11,5213 11,5551 11,0515 h. lira 0,01854 0,01860 0,01781 Austurr. sch. 1,6396 1,6445 1,5727 Port. escudo 0,2117 0,2123 0,2064 Spá. peseti 0,2051 0,2057 0,1970 Japanskt yen 0,14051 0,14092 0,13725 Irsktpund 35,767 35,872 33.128 SDRIsérstök 34,2772 34,3781 dráttarrátt.) Slmsvari vegna gengjsskráningar 2319$

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.