Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 2
2 DV. LAUGARDAGUR17. NÖVEMBER1984. Kleifarvatnsundrin vekja heimsathygli: Sknmslaf rétt DV í beinni útsendingu í Bandaríkjunum? — sjónvarpsstöðin ABC vill viðtal við íslendingana sem sáu skrímslin íKleifarvatni í haust Bandaríska sjónvarpsstööín ABC rær nú aö því öUum árum að fá tvo Islendinga sem sáu skrímsU í Kleif- arvatni í haust, í beina útsendingu i Bandaríkjunum. Var fyrirhugað að senda viðtal viö þá tvimenninga í gegnum gervihnött tU Bandaríkj- anna. Þaráþaðaðbirtastáskjánum í morgunþættinum „Good morning, America” sem sjónvarpað er um ÖU Bandaríkin. Upphaf aUs þessa er viðtal sem DV átti í byrjun nóvember viö JúUus Ásgeirsson. Hann haföi faríö ásamt Olafi Olafssyni, frænda sínum, til rjúpnaveiöa við Kleifarvatn. Þar komu þeir félagar auga á tvær ókennUegar skepnur sem svömluöu í vatninu. Fylgdust þeir með þeim drjúga stund og sáu þær meðal ann- ars skondra um á þurru landi. Að af- loknum rjúpnaveiöunum fóru þeir fé- lagar að huga að verksummerkjum eftú- dýrin. „Við fundum þá spor eft- ir tvö kvikindi,” sagði Júlíus í viötaU viö DV skömmu síðar. Kvað hann þau hafa líkst förum eftir hestshófa nema hvað þau hefðu verið stærri. Skepnumar sjálfar hefðu likst sel- um, þegar þær voru á sundi, en hund- um annars. Þær hefðu bara veriö mUUu stærri. Bein útsending um Banda- ríkin Það var Magnús Guðmundsson hjá Norrænu fréttastofunni sem sendi fréttina úr DV út. I Bandaríkj- unum vakti þaö feiknamikla athygli. Haföi ABC-sjónvarpsstööin samband viö þá Magnús og Júh'us og lýsti áhuga sínum á að fá tvímenningana sem sáu skrímslin í beina útsend- ingu. Áttu þeir upphaflega aö koma fram í gærmorgun, í þætti sem nefn- ist „Good moming, America”. Þeim þætti er s jónvarpað um öll Bandarík- in kl. 7.30 að staðartíma. Samhliöa viötalinu átti að sýna yfirlitsmyndir frá Kleifarvatni, sem Magnús hafði látið gera, svo og aðrar íslenskar náttúrulífsmyndir. Tæknilegir örðugleikar Bandarisku sjónvarpsmennimir ætluðu upphaflega aö njóta aöstoðar íslenska sjónvarpsins viö útsending- una. Viötalið við þá féiaga yrði þá sent héðan í gegnum gervihnött til Bandaríkjanna. En þegar til átti aö taka komu tæknilegir örðugleikar hjá sjónvarpinu í veg fyrir að slíkt reyndist unnt. Því var ekki hægt að senda viðtalið út í gærmorgun, eins og fyrirhugað hafði verið. En ABC-sjónvarpsstöðin hefur ekki gefist upp og íhugar nú næsta leik í stöðunni. Sagði Magnús að til greina gæti komiö að taka viðtalið upp á spólu hér heima og koma því þannig til sjónvarpskerfanna í Bandaríkjunum. „Þessi frétt virðist hafa sett allt á annan endann úti í heimi,” sagði Magnús. „Þeir eru ákveðnir í að ná í hana og ég heyri væntanlega frá þeim aftur eftir helgi.” -JSS Fá flokksblöðin enn 13 milljónir? — Sjálfstæðisflokkurinn fékk 3 milljónir í blaðastyrki á þessu ári auk 200 áskrifta af Morgunblaðinu I fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1985 eru ætlaöar 13 milljónir króna sem styrkir til málgagna stjórnmálaflokk- anna. Sem kunnugt er þiggur DV ekki þessa styrki, eitt blaöa. Þessi upphæð er sú sama og var veitt í þessu skyni á síöasta ári. Af þeim sökum má búast við að þingmenn reyni að fá hana hækkaða. Albert Guð- mundsson fjármálaráðherra, tók þessa fjárveitingu út úr fjárlagafrum- varpinu fyrir síöasta ár. En þingmenn brugðu þá margir hart við og fengu þessa 13 milljón króna fjárveitingu samþykkta. Þessari fjárhæð er skipt milli blaða og þingflokka af stjómskipaðri nefnd þar sem sæti eiga fulltrúar allra flokka. Fjárhæðinni er skipt eftir þremur leiðum. I fyrsta lagi er borguð áskrift af 200 eintökum af málgögnum stjórnmálaflokkanna og kostar það 2,4 milljónir króna á ári. 1 öðru lagi fer hluti fjárhæðarinnail'eða um 4,9 millj- ónir króna til kjördæmamálgagna flokkanna og þeirri upphæð skipt jafnt milli þingflokka. I þriðja lagi er 5,5 milljónum króna skipt milli þingflokk- anna eftir f jölda þingmanna til ráðstöf- unar til dagblaöa eöa kjördæmamál- gagna. 1 þessari stjómskipuðu nefnd eiga sæti Kjartan Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, sem er formaður, Geir A. Gunnlaugs- son situr þar fyrir Alþýðuflokk, Kjart- an Olafsson fyrir Alþýðubandalag, Ágúst Einarsson fyrir Bandalag jafn- aðarmanna, Kristján Benediktsson fyrir Framsóknarflokkinn og Guðný Guðbjörnsdóttir fyrir Kvennalista. Af þessari f járveitingu geta þau síö- an eftir föstu kerfi ráðstafað Sjálfstæð- isflokknum tæpum 3 milljónum króna . . _ .keonur sem 6 t<,ku *rlmaU « '‘‘YLrfUrtaU." ÍÍuív»U,i*ll»u8»rt*«- «' ‘ rtjpgssTS sinum Þegar ÞeU wi” “fbSf»;n«^k selum þeía mlnntu þau skepnur wm »«* tima l [iorurml.M KóiSa„„. augun .Ua» Vlö hóíöum ekW a‘J'\ .ónmáU. to“n!'“'SSrk»n,u «>rin *»» “ SkSmmu ‘°,“tol6.Pauléku «« >“rf“ >5- JSia 0kE?‘þeir tÖ**1* ""KZZt igrirwrunum. SS5.Í.&*-"*— sioock *ftir þau. . ,w. sinum --------~ " þeu- voru dsgsnwfgun- i hUötna komnir 8«*" l6b, peir eMr austan vi. Vl^ i vatninu. tvelm dðtkum ‘ ^ vrru peir héldu i »«“ * 1it yfir- ,6n> þelr ao nus. - Dýrinsjauvu á ------ selum þeía .^*v>Uúnu mlnntu þau k°min upp ’ a pau voru bara elnna hetetá ^ ylrtusl ^ Vera vom diikk til grelna aO þetta SSvto aunn*' b*1' V mf “r um irostmark og ndi .0 hroa» »« þat> cr “1®“» imr agaWOur. Eg damla avona vl þelta til hd Vtfm ettTilun» netaa vitMt- ‘ lWl'“'“"“ro' sagölJúUus. -iss. Frótt DVsem vakið hefur svo mikla athygliABC sjónvarpsstöðvarinnar. auk 200 áskrifta af Morgunblaðinu. Kvennalistinn fær auövitaö minnst vegna fæstra þingmanna eða rétt rúma 1 milljón. Síöan er í fjárlögum sérstakt heim- ildarákvæði um kaup á 250 eintökum ai hverju flokksmálgagni. Þar stendur DV utan við og Morgunblaöið hefur kosið að gera það einnig. En Þjóðvilj- inn, Tíminn og Alþýðublaðíö fá með þessu móti um 800 þúsund krónur á árí án þess þó að þurfa að leggja fram þessi blöð. Að sögn Arndísar Steinþórs- dóttur, fulltrúa í fjármálaráðuneytinu, eru þessi blöð ekki tekin vegna þess að litið er svo á að það yrði blöðunum ekki til framdráttar. Ef þessum blöðum væri dreift innan ríkisstofnana myndi það leiða til þess að þeir sem læsu blöð- in á vinnustað myndu sjálfir segja þeim upp. ÓEF Byggðasjóður býður í Bjarna Herjólfsson Byggðasjóður var með hæsta til- boðið á fyrra uppboðinu á togaranum Bjarna Herjólfssyni frá Eyrar- bakka. Bauö Byggðasjóöur 72 milljónir kr. en sjóðurinn á um 10 milljónir í togaranum. Húftryggingarverðmæti togarans nemur um 85 milljónum en skuldir, sem eru áhvílandi, eru hins vegar um eöa yfir 100 milljónir kr. Kristinn Zimsen, forstjóri Fram- kvæmdastofnunar, sagði í viötali við DV að það væri ekki ætlunin hjá þeim að gera skipið út heldur myndi verða reynt aö endurselja það ef Byggöa- sjóður eignaðist skipið en seinna uppboðið á því verður um miðjan desember. I máli Kristins kom fram að Byggðasjóöur væri öðrum þræöi að reyna að verja sig gagnvart svipuðu áfalli og hann varð fyrir með uppboð- inu á togaranum Oskari Magnússyni en viö sölu þess togara tapaði sjóður- inn megninu af því sem hann átti í honum. -FRI „Eru að rífast út af einni talstöð” Guðrún leikur hjá Tarkovsky Guðrúnu S. Gísladóttur leikkonu hefur verið boöið að leika eitt aðalhlut- verkanna í næstu kvikmynd sovéska kvikmyndaleikstjórans Andrei Tarkovsky, en hann þykir einn fremsti kvikmyndaleikstjóri heimsins í dag. Guðrún fór til Stokkhólms í haust til fundar við leikstjórann og nú fyrir skömmu varð ljóst að henni býðst eitt aöalhlutverkanna í kvikmynd þeirri er hann hyggst gera næsta sumar. Islendingum gefst þó enn kostur á að sjá Guðrúnu á sviði hérlendis því um þessar mundir leikur hún í tveim sýningum hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Fjöregginu eftir Svein Einarsson og Gísl eftir Brendan Behan. Þá æfir hún titilhlutverkið í næsta viðfangsefni Leikfélagsins sem er Agnes og almættiði eftir John Pielmeier sem frumsýnt verður í desember. Þar leikur hún unga nunnu sem eignast barn í klaustri. Bamið finnst látið og verður það að sjálfsögðu tilefni umfangs- Guðrún S. Gísladóttir verður þrítug mikillarrannsóknar. í næsta mánuði. Guðrún Gísladóttir, þrítug í næsta mánuði og á leið út í heim til fundar við einn fremsta kvikmyndaleikstjóra heims. — segir Bjarni Pálmarsson sem fær að aka um helgina „Eg gekk á fund fulltrúa samgöngu- ráðherra í morgun. Hann tjáði mér aö ég mætti keyra um helgina, svo fremi sem ég hefði ekki í bílnum talstöð tengda Bifreiðastöð Steindórs,” sagði Bjami Pálmarsson leigubílstjóri er DV ræddi við hann. Eins og blaðið skýrði frá í gær haföi Bjami, sem ekur frá BSR, tekið ferð- ir fyrir Bifreiðastöö Steindórs þegar stöðin hafði ekki bíla til taks. Síðdegis í gær bárust Bjama svo þau tíðindi að úthlutunarnefnd atvinnuleyfa heföi stöðvar „notkun á atvinnuleyfi því sem Bjarni Pálmarsson Nóatúni 28 hefur haft,” eins og stóö í bréfi frá nefndinni um þetta mál. Bjarni sagði að Kristinn Gunnarsson í samgönguráðuneyti myndi kveða upp úrskurð í máli hans eftir helgina. Mái- ið snerist nú fyrst og fremst um hvort sér væri heimilt að aka hjá BSR en hafa jafnframt í bíl sínum talstöð tengda Steindórsstööinni til að geta hlaupiö þar undir bagga ef með þyrfti. Hefði hann fengið leyfi hjá samgöngu- ráðuneytinu til að aka um helgina svo fremi sem hann hefði ekki í bíl sínum talstöð tengda Steindóri. „Þeir em því í rauninni að rífast út af einni talstöð,” sagði Bjami. Hann kvaðst vilja benda á að í grein þeirri i reglugerð sem kvæöi á um þetta atriði stæði orðrétt: „Leyfishafa er heimilt að hafa bifreið sína í af- greiðslu hjá hverri þeirri bifreiðastöð í Reykjavik sem hann getur fengið af- greiðslu hjá, enda sé bifreiðin viður- kennd af borgarstjóm Reykjavíkur. ” „Þaö er akkúrat þetta og ekkert ann- að sem ég hef verið að gera,” sagði Bjarni. „Eg hef því í engu farið út fyrir þann starfsramma sem reglugerðin setur.” -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.