Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 12
12 DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í Laugarásvegi 53, þingl. eign Jóhönnu Ölafsdóttur, fer fram eftir kröfu Baldurs Guölaugssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 20. nóvem- ber 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Laugalæk 18, þingl. eign Sveins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðmundar Jónssonar hdl., Baldurs Guðlaugssonar hdl. og Guðjóns Á. Jónssonar hdi. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. nóvem- ber 1984 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á Tangar- höfða 1, þingl. eign Gottskálks Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Iðn- lánasjóðs og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 20. nóvember 1984 kl. 13.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á Súðarvogi 32, þingl. eign Sedruss sf., fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Agnars Gústafssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöjudaginn 20. nóvember 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta í Suðurlandsbraut 6, tal. eign Ölafs Kr. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Ölafs Gústafssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Haf- steins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. nóvember 1984 kl. 16.00. Borgarfóetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Teigaseli 1, þingl. eign Sveinbjörns Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóv- ember 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Teigaseli 5, þingl. eign Kristínar E. Þorleifsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóvember 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Álftamýri 38, þingl. eign Stefaniu Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 20. nóvember 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Grýtubakka 28, þingl. eign Ölafs Sveins Guðmundssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri miðviku- daginn 21. nóvember 1984 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á bluta í Stífluseli 6, þingi. eign Guðríðar Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóvember 1984 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Háagerði 17, þingl. eign Þórhildar Þórarinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Iðnlánasjóðs, Ut- vegsbanka íslands, tollstjórans í Reykjavík og Ölafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. nóvember 1984 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bandið á sviðinu i Austurbæjarbíói. Megasartónleikar Um síðustu helgi troðfyllti Megas Austurbæjarbió á velheppnuðum tónleikum. Að sögn þeirra sem á tónleikunum voru var mikil eftirvænting í ioftinu áður en hijómieikarnir byrjuðu og iíkiega getur Megas státað af breiðasta aðdáendahópi efhann erborinn saman við aðra rokkara. Bjarnieifur Bjarnleifsson Ijós- m yndari var okkar maður á staðnum og tók m yndirnar sem birtast hór á siðunni. -SGV. Megas byrjaði í jakka og með slæðu. Þegar hitna tók i kolunum fækkaði hann auðvitað fötun.. Ekki mun hann samt hafa farið að hætti Barry Manillow og hent slæðunni út i sal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.