Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984. Kvikmyndaeftírlit ríkisins vekur athygli þeirra aðila sem flytja inn, selja eða dreifa kvik- myndum, þ.m.t. myndböndum, á að skv. lögum nr. 33/1983, um bann við ofbeldiskvikmyndum, ber þeim að láta Kvikmyndaeftirlit ríkisins skoða kvikmyndirnar áður en þær eru teknar til sýn- inga. Brot á ákvæðum þessara laga verðar sektum eða varðhaldi allt að 12 mánuðum. Kvikmyndaeftirlit ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Sími: 91-621120. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 68., 70. og 73. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Austurtún 1, Bessastaðahreppi, þingl. eign Ölafs Inga Bald- vinssonar, fer fram eftir fcröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Guðjóns Ár- manns Jónssonar hdl., Brunabótafélags Islands, Þorfinns Egilssonar hdl., Árna Einarssonar hdl., innheimtu rífcissjóðs og Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni s jálfri þriðjudaginn 20. nóvemher 1984 kl. 17.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á hluta í Tunguseli 9, þhigi. eign Bjarna Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni s jálfri miðvikudaginn 21. nóvember 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 34. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á Tungu- vegi 90, þingl. eign Jóns Haligrimssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl., Árna Guðjónssonar hrl., Skúla J. Pálmarsson brl. og Útvegsbanka Islands, á eignlnni sjálfri miðvikudaginn 21. nóvember 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 39. og 42. tbl. Lögbirtingablaðsins 1984 á hluta í Hjaltabakka 6, þingl. eign Gylfa Þórs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Tryggingastofnunar ríkisins, Haf- steins Sigurðssonar hrl. og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri mið- vikudaginn 21. nóvember 1984 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Borgartúni 19, þingl. eign Birgis Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Ævars Guðmunds- sonar hdl., Benedikts Ólafssonar hdl., Baldvins Jónssonar hrl., Ut- vegsbanka íslands, Veðdeildar Landsbankans, Iðnaðarbanka tslands hf., Landsbanka islands, Ólafs Ragnarssonar hrl. og Iögreglustjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóvember 1984 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á Langagerði 40, þingl. eign Péturs Karls Ándrésson- ar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Ólafs Ragnarssonar hrl., Árna Einarsson hdl., Péturs Kjerúlf hdl., Jóhanns Steinars- sonar hrl., Hákons H. Kristjónssonar hdl., Þórðar S. Gunnarssonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl. og Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. nóvember 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Baráttan vlð verðbólgnna Nú er komið að þriðja og síðasta hluta þessa greinaflokks, „Þættir úr sögu verkfalla á islandi”, og verður tekið fyrir tímabilið 1960—1984. Enn sem fyrr verður stiklað á stóru, ef tii v'ill sérstakiega stóru að þessu shini því á þessu timabili áttu islendingar um skeið hehnsmet i glötuðum vinnu- stundum vegna verkfalla. Eitt megin- einkenni er á aUri kjarabaráttu þess- ara ára, slagurinn við verðbólguna, að streitast við að láta kaupmáttinn halda í við verðhækkanirnar. Sumarið 1961 kom til mjög víötækra verkfaUa hér á landi og forvitnilegt viö aödraganda þeirra er að margt er líkt með ástandi þjóðmála þá og er nú. Tæpum tveimur árum áður haföi við- reisnarstjórnin tekið við stjórnartaum- unum en kaupmáttur launa var afar bágborinn þegar þá, mestanpart vegna lögskipaðrar kauplækkunar sem ríkisstjórn Alþýðuflokksins hafði beitt sér fyrir. Ennfremur hafði vísi- tölutrygging launa veriö afnumin og ofan í kaupið feUdi svo viðreisnar- stjórnin gengiö, kom á söluskatti og hækkaði vexti. I mars 1961 var svo komið að vísitala vöruverðs, sem sett hafði verið 100 stig í mars 1959, var komin upp í 117 stig. Á sama tíma hafði kaupmáttur tíma- kaups hrapað úr 109 stigum niður í 83. Ástæðan fyrir því hversu lengi laun- þegar höfðu látið þessa kjaraskerðingu viðgangast var sú sama og nú í dag, ríkisstjórnin hafði beðið um vinnufrið í að minnsta kosti eitt ár til að koma á jafnvægi í efnahagsmálum þjóðarinn- ar. Þá skyldi sjávarútvegurinn vera kominn á traustan grundvöU, skulda- söfnun erlendis stöðvuð, gjaldeyris- jöfnuði náð við útlönd og þannig komiö svigrúm tU varanlegra kjarabóta fyrir launþega. Og líkt og nú fuUyrti ríkis- stjórnin aö meginástæða verðbólgunn- ar og verðhækkana í kjölfar hennar væri kaupið. Því bæri að bíða með aUar kauphækkanir. Ríkisstjórnin fékk sinn vinnufrið. En kjarabæturnar létu á sér standa. Og þrátt fyrir að kaupið hækkaði ekki um krónu hélt verðlag áfram að hækka. Af því dró verkalýðshreyfingin þá ályktun að fuUyrðingin um að kaupið væri sökudólgurinn í veröbólgunni væri afsönnuð. Og með þetta að leiðar- ljósi var lagt út í samningaviðræður við atvinnurekendur haustið 1960. Kröfurnar voru 15—20 prósent kaup- hækkun, stytting vinnuvikunnar úr 48 stundum í 44 án þess að kaupið lækk- aði, föstum vikuiaunum komið á, aUir eftirvinnutaxtar afnumdir og ÖU vinna umfram dagvinnu greidd með 100 prósent álagi á dagvinnukaupið, laun verkakvenna hvergi lægri en 90 prósent af hliðstæðum launum karla, oriofsfé verði sex prósent af heUdar- launum, kaupgjaldsákvæöi samninga faUi úr gUdi og endurskoðun samninga ef verðlag hækkaöi um þrjú prósent eða meira. Atvinnurekendur tóku þessum kröf- um fálega. Og þannig leið haustið og veturinn, ekkert gerðist. Samtímis þessu voru sjómenn sömuleiðis í kjara- baráttu og eftir tíu daga verkfaU á bátaflotanum í byrjun árs 1961 náðu þeir fram samningum sem metnir voru á 20—25 prósent kjarabætur. Og í einnu stærstu verstöð landsins, Vest- mannaeyjum, gripu verkalýösfélögin til þess að hamra járnið meðan það var heitt og fóru í verkfaUsaögerðir tU þess að árétta kröfur sínar. Var því aUt at- hafnalíf í Vestmannaeyjum meu-a og minna lamað fyrstu tvo mánuöi ársins. Þann 1. mars var gengiö til samninga við verkalýðsfélögin og hækkaði kaup karlmanna um 14,9 prósent en kaup kvenna um 19 prósent. Þar meö var tónninn gefinn og snemma um vorið voru svipaðir samningar gerðir á Húsavík. Þegar ekkert gerðist annars staðar var boðað verkfaU og skaU það á 29. maí. Upphaflega stóðu að því sjö félög sunnanlands og norðan en eftir viku voru félögin oröin 14 og þegar mest var voru 20 félög með um 14 þúsund félags- menníverkfaUi. Og þegar hér var komiö við sögu barst fyrsta tilboð atvinnurekenda, þrjú prósent kauphækkun. Því var hafnað. Næst kom miölunartillaga frá sáttasemjara sem hljóðaði upp á kaup- hækkun í þremur áföngum á þremur árum. Sex prósent við undirskrift samninga, fjögur prósent 1962 og þrjú prósent 1963. I atkvæðagreiöslu feUdu ÖU verkalýðsfélög nema fjögur tUlög- una. Af þessum fjórum voru þrjú ekki skuldbundin samþykkt sinni þar sem á ný hafði verðbólgan leikiö kjör launa- manna grátt. Og treglega gekk að fá launin lagfærð til samræmis við verö- bólguna. Ekki þó fyrir alla því um mitt ár 1963 kveður Kjaradómur upp þann úrskurð að laun opinberra starfs- manna skuli hækka að meöaltaU um 45 prósent. Blaöamenn ná fram sömu launahækkun með verkfaUi í ágúst- mánuði. Starfsmenn Reykjavíkur- borgar og annarra bæjarfélaga fá sömu hækkun. Allt árið standa yfir við- ræður mUU aðUa vinnumarkaöarins en leiða ekki til neinnar lausnar. I byrjun nóvember gerist það aö ríkisstjórnin leggur fram lagafrum- / öllum varkföllum á þessu timabHi mynduðust geysilagar biðraðir við verslanir, ýmist rótt fyrir verkfall eða i upphafi þess. Myndin er frá þvi i verkfallinu 1976. viðsemjendur þeirra feUdu tillöguna. I aðeins einu tilviki var tiUagan sam- þykkt af báðum aðUum. Nú lýstu at- vinnurekendur því yfir að áframhald- andi viðræður væru gagnslausar. Þá gerist það að samningar nást á Akureyri. Hljóðuöu þeir upp á tíu prósent kauphækkun við undirskrift og fjögur prósent 1. júní árið eftir. Eitt prósent skyldi greiðast í sjóði félag- Þættlr ilr sögu verkf alla á íslandi, 3. hluti anna. Álag á eftirvinnu skyldi vera 60 prósent og sex prósent orlof skyldi greitt á ÖU laun. Þessi samningur oUi þáttaskdum i deUunni og nokkru eftir aö hann var geröur náöist samkomuiag mUli verkalýðsfélaganna og Vinnumála- sambands samvinnufélaga um svipað- ar kjarabætur. Enn stóð þó í þjarki við Vinnuveitendasamband Islands og var einna mest deilt um þetta eina prósent af kaupi verkamannanna sem renna skyldi í sjúkrasjóði félaganna og hverjir skyldu stjórna sjóðum þessum. Þegar Uða fór aö lokum júnímánaðar var gengið til samninga víðs vegar um land og ýmist samið um eina prósentið eða ekki. Og þegar Dagsbrún í Reykja- vík undirritaöi samninga 29. júní, á svipuðum nótum og fyrrnefnt Akureyr- arsamkomulag, var aðeins eftir að semja viö iðnfélögin. Og þau sömdu f jórum dögum síðar. En ekki var öUum verkföUum samt lokið því síðar þetta sumar fóru ýmis smærri félög í verkföU til að knýja á svipaðar kjarabætur sér til handa og stóru verkalýðsfélögin höfðu fengið. Lauk síðustu verkföUunum ekki fyrr en um miðjan nóvember. Ársins 1961 • veröur því minnst sem eins mesta verkfaUsárs í sögu iandsins. Sérstak- lega munu togarasjómenn minnast þessa árs en þá háðu þeir sitt lengsta, og líklegast landsins lengsta, verkfaU. Stóð það frá 10. mars til 18. júU eða í 130 daga! Á meöan lá togarafloti lands- manna bundinn við bryggju. Þess má geta að óvenjuUtiö var um verkfaUsbrot í öUum þessum verkföU- um og átök sama og engin. 40 lítrar af mjólk Nú Uöa tvö ár þangaö til aftur dreg- ur tU tíðinda á vinnumarkaðnum. Enn varp um að lögfesta kauptaxta og svipta verkalýðsfélögin samnings- frelsi og verkfallsrétti. Frá þessu er horfið eftir mótmælaverkfaU og einn fjöhnennasta útifund sem haldinn hef- ur verið á Lækjartorgi. 9. nóvember fer ríkisstjómin fram á frest til 10. desember til að reyna að koma á samkomulagi mUU deiluaðila. Kröfur verkalýðshreyfingarinnar voru aðailega þrjár, að tímakaup hækkaði úr 28 krónum í 40 eða um rúm 40 prósent, að fullnægjandi ráðstafanir verði gerðar tU að tryggja kaupmátt- inn og að vinnutími verði styttur. I byrjun desember lagði ríkisstjóm- in fram tiUögu sem samningsgrundvöll og var í henni lagt til að kauphækkun yrði á biUnu f jögur tU átta prósent. Þá taldi ríkisstjórnin hugsanlegt að taka upp takmarkaöa verötryggingu. Þessari tUlögu var hafnað og skaU boðað verkfaU á þann 10. desember. Þátt í því tóku rúmlega 60 félög með um 22 þúsund félagsmenn innan sinna vébanda. TU að byrja með var ekki beitt fyUstu hörku við framkvæmd verkfallsins. Var til dæmis tryggt að mjólk fengist og sömuleiðis brauð og fiskur. Þegar verkfaU hafði staðiö í tvo daga geröist það að verslunarmannafélögin kiufu sig úr samstöðu verkalýðsfélag- anna og gengust inn á 10 prósent kaup- hækkun við undirskrift en síðan skyldi gerðardómur úrskurða um kaup og kjör verslunarfólks fyrir 1. febrúar. Skömmu síöar gerði Iðja samkomulag um 14 prósent kauphækkun til eins árs. Er hér var komið var ljóst að um tvennt var að ræða. Annars vegar að ganga tU samninga upp á 15 prósent og semja tU skamms tíma eða aö búa sig undir langt verkfaU. Og þegar ljóst var að 15 prósentin myndu fást auk nokk- urra aukakrafna án þess aö binda samninga lengur en til sex mánaða, var gengið tU samninga. Margt skondið gerðist í þessu verk- faUi og má þar á meðal nefna að hús- móðir nokkur mun í óðagoti rétt fyrir verkfall hafa keypt 40 lítra af mjóUt til að verða ekki uppiskroppa með þessa nauðsynjavöru í verkfallinu. önnur húsmóðir mun hafa hamstrað 32 franskbrauð sem hætt er við að hafi ekki bragðast sem best þegar líða fór á verkfaUið. Og þá voru mikil brögð að því að óbreytt afgreiðslufólk í verslun- um var skyndUega orðið virðulegir eig- endur verslananna, að minnsta kosti á pappírunum. Þá var það haft á orði verkfallsvarða miUi að án efa væru verslunarmenn einhverjir mestu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.