Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 29
DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 I Geymsla fyrir stóran amerískan fólksbíl óskast á leigu í um það bil 2 ár. Uppl. í síma 29271 eftir kl. 6 á kvöldin. Stefán. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð, erum þrjú í heimili. Meðmæli ef óskað er. Skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppi. í síma 46528. Bílskúr óskast til leigu eöa kaups, ætiaður fyrir geymslu, ekki atvinnureksturs. Sími 32186 eftir kl. 17 ogumhelgina. Atvinna í boði ] Óskum að ráða bifreiðasmið og vanan aðstoöarmann í bílamálun. Réttverk sf. Uppl. í síma 35020 og 79066. Stúdentar. Vantar sölumenn á Austur- og Vesturlandi. Frjáls vinnutími. Há sölulaun. Sendið nafn og heimilisföng í pósthólf 4108,124 Reykjavík. Stýrimann vantar á góöan linubát frá Austfjörðum sem siglir með aflann. Uppl. í síma 97-6159 eöa6115. Heimasaumur. Heildverslun óskar eftir heimasaumi á tilsniðnum kvenpilsum og buxum. Umsóknir merkt „Heimasaumur” sendist DV sem fyrst. Atvinna í sólarlöndum. Viltu vinnu í sólarlöndum? Við getum hjálpað þér að finna hana. Til að fá frekari uppl. sendu frímerkt umslag með heimilisfangi til World-Wide Jobs, P.O. Box 4108,124 Reykjavík. Vantar duglegt sölufólk um land allt, góðir tekjumöguleikar fram að jólum. Uppl. í síma 91-81810 kl. 18-21. Hljóðfæraverslun óskar eftir ungum manni til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa þekkingu á hljóðfærum og hljómtækjum. Umsóknir merktar „948” sendist DV fyrir nk. miðviku- dag. Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir laghentum starfsmanni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—011. Húsgagnasmiðir, trésmiðir. Vandvirka uppsetningamenn vantar nú þegar á Arfellsskilrúmum og hand- riðum, ákvæðisvinna. Arfell hf. Uppl. í símum 84630 og 84635. Spónlagning. Tilboð óskast í spónlagningu og pússn- ingu per fermetra. Þeir sem vilja gera tilboð hafi samband i sima 84630 eða 84635. Blikksmiður óskast til starfa hjá blikksmiðju í Reykjavík, einnig maður vanur biikksmíði. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-666. Óskum að ráða menn til starfa við steinsteypusögun og kjarnaborun. Uppl. í síma 83610. Ráðskona óskast á lítið og vinalegt heimili, má hafa með sér bam. Hafið samb. við auglbj. DV í sima 27022. H-732. Lopapeysur. Kaupi heilar peysur, XL og XXL, í öllum litum, fast prjónaðar. Kaupi mikið magn á 65 DM stk. Sími í Þýska- landi 02103-40382 á þýskum tíma kl. 6 eftir hádegi. Guðmundsson. Starfskraft vantar strax hálfan daginn til afgreiðslu- og skrif- stofustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV merkt „Einangrunar- plast” fyrir 20. nóv. Atvinna óskast Söngkona óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 42833 eða 24278. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi í Garða- bæ og nágrenni. Margt kemur til greina, hef bílpróf. Simi 46574 milli kl. 9og 12f.h. Vélstjóri óskar eftir starfi í landi, t.d. við lager, af- greiðslu- eða sölustarfi. Hefur hald- góða þekkingu á flestum bifreiöum og vélaútbúnaði. Sími 687239. Utgerðarmenn. Þaulvanur stýrimaður á togveiðum, nót, netum og línu óskar eftir stýri- manns- eða skipstjórastöðu á litlum báti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—839. 24 ára gamall maður með víðtæka reynslu á sviði verslunar- og skrifstofustarfa óskar eftir starfi. Uppl. í síma 76015. Ungan mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 13694 milli kl. 11 og 12 f.h.- Óska eftir að komast sem ráöskona í sveit. Uppl. í síma 98-1306. 39 ára smíður óskar eftir vinnu, helst í byggingar- vöruverslun eða húsgagnaverslun. Margt annað kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—746. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu lítið iðnaðarhúsnæði með inn- keyrsludyrum eða rúmgóðan bílskúr. Uppl. í síma 35829. Til leigu verslunarhúsnæði á góðum stað nálægt miöbæ, 70 ferm, laust strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—844. 150—200ferm húsnæði óskast undir léttan iönað, góð aðkeyrsla æski- leg. Uppl. í sima 72525. Til leigu 250 ferm hús á 4 hæðum, samtals 1000 ferm, í vestur- bæ Kópavogs, hentar fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Uppl. í síma 43130 og 41268. Iðnaðarhúsnæði, ca 200 ferm, fyrir vélaverkstæði óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H—788. Tilleigu 2—3 skrifstofuherbergi, mjög björt og rúmgóð, miösvæðis í borgiimi. Uppl. í sima 91-27020 eða 91-82933. Húsnæði óskast undir „tattoo-stofu” í Reykjavík, helst í kjallara. Ef þú hefur eitthvað sem gæti hentað þá vinsamlegast hafðu samband í síma 53016. Tattoo-Helgi. | Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir — háþrýstiþvottur. Sjáum um sprungu- viðgerðir með sílanefnum og öðrum viðurkenndum gæðaefnum. Háþrýsti- þvoum húseignir fyrir viðgerðir og málum meö mjög kraftmiklum dælum (ath. að í flestum tilfellum reynist nauðsynlegt aö háþrýstiþvo, svo ekki sé viðgert eða málað yfir duftsmitandi fleti og lausa málningu). Þ. Olafsson húsasmíðameistari, sími 79746. Skemmtanir Tek að mér að spila dinnermúsík á píanó eöa orgel í veislum og einkasamkvæmum. Elvar Berg, sími 53607 eftir kl. 19. Þau sjö starfsár sem diskótekið Dollý hefur starfað hefur margt gott drifið á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- ið. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir alla. Diskótekið Dollý, sími 46666. | Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: pianó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í jsímum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti4. Tapað-fundið | Karhnanns-tölvuúr tapaðist inni í Traffic föstudags- kvöldið 2.11. Finnandi vinsaml. hringi í síma 42776. Fundarlaun. Gullúr. 11. nóvember tapaðist kvengullúr við Ishöllina í Hjarðarhaga, fínlegt, spor- öskjulaga skífa, slitin öryggisfesti. Vinsaml. hringið í síma 40826. Fatabreytingar ] Tek að mér viðgerðir á alls konar vinnufatnaði, t.d. að skipta um rennilása. Uppl. í síma 36674. Geymið auglýsinguna. Einkamál | Ferðafélagi. Kona á eftirlaunaaldri með málakunn- áttu, jákvæð, hress, óskar að kynnast konu i svipaöri aðstöðu til Suðurlanda- dvalar. Svör sendist DV merkt „716”. Getur ekki einhver hinna vel gefnu og dugmiklu sona Islands hugsað sér að lána konu 65 þús. kr. í eitt ár. Svar sendist DV merkt „6995”. 25 ára karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20—30 ára. Svar sendist DV merkt „786”fyrir kl. 1018/11’84. Konur, 30—45 ára! Oska eftir dömu sem dansfélaga í gömlu dansana. Nafn og símanúmer leggist inn til DV merkt „Spor 123”. Fyrirtækj Iðnfyrirtæki. til sölu lítil kaffibrennsla, þ.e.a.s. brennari og malari. Hagstætt verð og góð greiðslukjör. Uppl. gefur Inn- heimtan, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. | Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út allt til veislu- halda. Opið mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Innrömmun Alhliða innrömmun, ! 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir ál- rammalista, margir litir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smellurammar, tilbúnir ál- og trérammar, karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Innrömmun Gests Bergmann, Týsgötu 3. Gjörið svo vel aö líta inn, reynið viðskiptin. Opið 13—18, sími 12286. | Stjörnuspeki Stjömuspeki — sjálf skönnun. Stjömukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá 10—18. Stjömuspekimiðstööin Laugavegi 66, sími 10377. | Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum aðokkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. Þvottabjöm. Nýtt. Bjóðum meöal annars þessa þjónustu: hreinsun á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun, glugga- þvott og hreingemingar. Dagleg þrif á heimilum og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Sími 40402 eöa 54043. Hreingemingafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Rekstrarvörur. Þjónustumiðstöð fyrir hreingerninga- menn, fyrirtæki og stofnanir. Hjá Rekstrarvörum getið þið fengið allt til hreinlætis- og hreingerninga. Seljum öll bestu hreinsiefnin, jafnt íslensk sem innflutt, einnig bursta, gúmmí- hanska, moppur og fleira. Dæmi: Taski TR 103, lágfreyðandi teppa- sjampó fyrir allar tegundir teppa- hreinsivéla. Taski R20+, bónupp- leysir. Taski Brillint, akryl-bón, sem ekki gulnar og verður ekki hált. Vasko, allsherjar hreinsilögur, mjög ódýr. Indob Almaren, duft í allt handþvegið. Kísilhreinsir, sérstaklega ætlaður fyrir fagmenn. Ráðgjöf — sala — þjónusta. Rekstrarvörur, Langholts- vegi 109, (í kjallara Fóstbræðra- heimilisins, baka til) Reykjavík. Simar 31956 og 685554. Opið 9—6 alla virka daga. Hreingerningar á ibúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. Ath. er með kreditkortaþjónustu. Sími 74929. Hólmbræður — Hreingemingastööin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúöum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Sími 19017. Þrif, hreingeraingarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjami. Þjónusta Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum strax. Geri tilboð ef óskaö er. Uppl. í síma 52754. Steypusögun. gerum hurðagöt og fjarlægjum veggi. Leitið tilboða. Toppsögun. Uppl. í sima 76650. Gólfslipun. Slípum parket og önnur viðargólf. Nánari uppl. í síma 91—20523 og 91— 23842. Handverksmenn auglýsa. Vantar þig menn í nokkra tíma eða jafnvel nokkra daga? Tökum aö okkur öll möguleg verkefni, úti sem inni. Nánari uppl. í síma 23713. Geymið auglýsinguna. Málari getur bstt við sig vinnu fyrir jól, ekki seinna vænna. Uppl. í síma 72485 eftir kl. 20. Húseigendur ATH! Tökum að okkur uppsetningu á raf- magnshitaelementi í þakrennur. Nán- ari upplýsingar í síma 44900. Isskápaþjónusta Hauks. Geri við á staðnum. Föst tilboð í flestar viðgerðir á kæli- og frystiskápum og frystikistum. Góð þjónusta. Sími 32632. Dyrasíma- og raflagnaþjónusta.Sjáum um allar viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Fljót og góð þjónusta. Vanir rafvirkjar. Sími 19637. Utbeining, Kjötbankinn. Tökum að okkur útbeiningu á nauta-, folalda- og svinakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka og hálfa fol- aldaskrokka tiibúna í frystinn. Kjöt- bankinn, Hlíöarvegi 29 Kóp., sími 40925. Pípulagnir, viðgerðir. Lagfærum flesta leka á vatns-, hita-, og skolplögnum. önnumst öll minni- háttar múrbrot inni í íbúðum. Sími 31760. Þarftu að láta smíða (t.d. fyrir jól). Tek að mér alhliða smíðavinnu. Vönduð vinna. Uppl. í síma 45091. Raflagnir — dyrasimar. önnumst nýlagnir, breytingar og endurnýjun eldri lagna, stór og smá verk. Hafið raflagnir og búnaö í fullkomnu lagi, það eykur öryggið. Raftak, simi 20053. Múrbrot. Til leigu traktorsloftpressa í múrbrot, borun og fleygun, tilboð eða tíma- vinna. Góð þjónusta. Uppl. í síma 19096. Líkamsrækt Þrekhjól, róöratæki og magabekkur til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 43732. Mallorkabrúnka eftir 5 skipti í MA Jumbo Special. Það gerist aðeins í at- vinnulömpum (professional). Sói og sæla býður nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiöanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mailorkabrúnka eftir skipti. MA international solarium í fararbroddi síöan 1982. Stúlkumar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekkimirséuhreinirogallteinsogþað i á að vera, eða 1. flokks. Opið alla virka * daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólargeisiinn býður ykkur iað koma í 12 skipti fyrir 750 kr. Einnig Ibjóðum við 20% morgunafslátt (kl. 7— : 11.30). Góð þjónusta og hreinlæti í ifyrirrúmi. Kreditkortaþjónusta. Kom- 1 ið og njótið sólargeisla okkar. Nú skin sólin á Laugaveginum. Sólbaðsstofan Lauga- vegi 52, sími 24610, og Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580, bjóða dömur og herra velkomin. Nýjar perur, breiðir bekkir, andlitsijós. Sértilboð: 12 timar 750,00. Verið velkomin. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatimar. 10 tíma kort og lausir tímar. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 13—23 mánud. — föstud., 7—23 laugar- daga og sunnudaga eftir samkomu- llagi. Kynnið ykkur ver&ð, það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdótt- ur, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími 44734._____________________________ HjáVeigu. 'Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá iVeigu, Steinagerði 7, sími 32194. Ath. Nóvembertilboð: 14 ljósatímar á 775, nýjar perur. Einnig bjóöum við alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, simi 72226. Ath. kvöldtímar. Sól — snyrting — sauna. 10 tímar í sól aðeins kr. 500, sterkar Bellarium perur. Andlitsböð, húSireins- un, bakhreinsun, litanir, plokkun og ýmsir meðferðarkúrar. Fótaaðgerðir, rétting á niðurgrónum nöglum með spöng. Snyrtistofan, Skeifunni 3c, sími 31717.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.