Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984. DAVÍB ÓLAFSSON UNGL- INGAMLISTARI ÉSLANDS Flestir sterkustu skákmenn þjóöarinnar 20 ára og yngri tóku þátt í unglingameistaramóti Islands í skák 1984, sem haldið var í félags- heimdi Taflfélags Reykjavíkur viö Grensásveg um síöustu helgi. Aö líkindum hefur mótiö aldrei veriö jafnvel skipað og nú. — Á þátttak- endalistanum má m.a. sjá þrjá landsliðsflokksmenn og fjölmarga aöra skákmenn, sem þegar hafa getiö sér gott orð þótt ungir séu aö árum. I þessum aldursflokki taka skák- menn örum framförum og því kom á óvart aö sigurvegarinn skyldi aöeins vera 16 ára gamall. Davíö Olafsson heitir hann, úr Taflfélagi Reykjavíkur, en hann leyfði aöeins tvö jafntefli í 7 skákum og varö einn efstur. Tveir Isfiröingar deildu síöan meö sér 2. sæti, Guðmundur Gíslason og Arinbjörn Gunnarsson meö 5 1/2 v. 14.-6. sæti komuSnorriG. Bergs- son (T.S.), Þröstur Þórhallsson (T.R.) og Rögnvaldur Möller (T.R.), meö 5 v. Enginn skákmaður krækti sér í 4 1/2 v. en jafnir í 7.—15. sæti meö 4 v. uröu Lárus Jóhannesson (T.R.), Halldór G. Einarsson (UMFB), Tómas Bjömsson (T.R.), Pálmi Pétursson (S.A.), Arnaldur Loftsson (T.R.), Siguröur Daði Sigfússon (T.R.), Andri Ass Grétarsson (T.R.), Magnús Kjærne- sted (T.R.) og Hjalti Bjarnason (T.R.). Þátttakendur voru alls 33 og tefldu 7 umferðir eftir Monrad-kerfi. Tímamörk voru 1 klst. á fyrstu 30 leikina og síðan 20 mínútur til aö ljúka skákinni. Davíö Olafsson, hinn nýi unglinga- meistari, gekk í Taflfélag Reykjavíkur fyrir átta árum og hefur verið meö virkustu skák- mönnum félagsins af yngri kyn- slóðinni. Stjórn TR ákvaö að veita honum sérstök verðlaun í fyrra fyrir einstaka ástundun en hann lét sig sjaldan vanta á unglingaæfingarnar á laugardögum. Og nú sannast hiö fornkveöna: Æfingin skapar meistarann! Á þessu ári hefur Davíð átt velgengni aö fagna í mörgum mótum. Hann varð Noröurlanda- meistari í flokki 15—16 ára í norræna skólaskákmótinu, sem fram fór í Hvassaleitisskóla í febrúar. Síöan varö hann skólaskákmeistari Islands í eldri flokki í Bolungarvík í april og hann tefldi á 2. boröi í íslenska unglingaliöinu, sem sigraöi ungl- ingalið Bandaríkjanna og Israel í New York í júlí. Þar náði hann mjög góöum árangri, hlaut 3 v. af 4 mögu- legum. Þá má geta þess aö Davíð tefldi í efsta flokki í Haustmóti TR í síðasta mánuöi og stóö sig meö prýði. Stjóm Skáksambands Islands hefur ákveöiö aö bjóða hinum ný- bakaöa unglingameistara aö taka þátt i alþjóölegu unglingaskákmóti erlendis í tilefni af sigrinum. Mun Davíð væntanlega tefla í Noregi eða Svíþjóð um áramótin en þar eru jafnan haldin öflug mót. Annars var náttúrlega hart barist á mótinu og margir um hituna. Fyrirfram voru landsliösmennimir þrír, Lárus Jóhannesson, Halldór G. Einarsson og Pálmi Pétursson álitn- ir sigurstranglegastir en einn af öörum heltust þeir úr lestinni. Láms tapaði í þriðju umferö fyrir Snorra Bergssyni, Pálmi tapaöi fyrir Lámsi og Davíö vann Halldór í þriöju umferö. Snorri vann fjórar fyrstu skákirnar en í fimmtu umferð tapaði hann fyrir Davíö. Viö skulum líta á skák Davíðs viö Láms Jóhannesson frá mótinu. Þetta var fjörug skák, iðandi af flækjum, en Davíö náði þó snemma undirtökunum. Afbrigðið sem hann teflir hefur slæmt orð á sér en leiðir til athyglisverðrar baráttu, sem hentar vel í slíkum skákum. Hafa ber í huga aö tímamörk voru óeöli- leg, aðeins klukkustund á fyrstu 30 leikina. Reyndar hefur mér alltaf fundist undarlegt hvers vegna ekki er hafður fullur umhugsunartími í háalvarlegri keppni sem þessari, þar sem teflt er um eftirsóknarveröan titil. Að vísu koma margir utan af landsbyggðinni og því er reynt aö hraða mótinu sem mest. En ein klukkustund til umhugsunar nægir ekki stórmeisturum í skák til að tefla vel og því skyldi þaö þá nægja unglingunum? Hvitt: Lárus Jóhannesson Svart: Davíö Ölafsson Tarrasch-vörn. I.d4 d5 2.c4 e6 3.Rc3 c5 4.cxd5 exd5 5.Rf3 Rc6 6.g3 c4 7.Bg2 Bb4 8.0—0 Rge7 9.e4 Bxc3 10.bxc3 0-0!? U.e5 b5 12.Rh4 b4 13.Bd2 Rf5 14.Rxf5 Bxf5 15.f4 Dd7 16.Bf3 Hab8 17.g4 Bd3 18.HÍ2 f519.Hg2? Betra var 19.exf6 frh. l.Hxf6 20.f5 meö tvíeggjaðri stöðu. abcdefgh; 19.—Rd8! Riddarinn stefnir á óskareitinn, e6, þar sem hann skoröar e-peöiö og þrýstir gegn hvítu miöborös- peðunum. Nimzowitsch sálugi haföi mikiö dálæti á svona riddurum. Svartur nær nú frumkvæðinu. Jón L. Ámason 20.cxb4 Re6 21.gxf5 Bxf5 22.Be3 Hxb4 23.Del Hfb8 24.Hcl Hbl 25.Da5 Hxcl 26.Bxcl Hbl 27.Dd2 Bd3 28.Bg4 Df7 29.Í5 Rxd4 30.f6 g6 31.Df4 Rf5 32.Hb2? Síöasta hálsmstráið var 32.Bxf5 Bxf5 33.Dxf5 Hxcl+ 34.KÍ2. 32.—Hxb2 33.Bxb2 Db7 34.DÍ2 Kf7 3S.BÍ3? Be4 36.Bxe4 dxe4 37.Dd2 e3 38.Dc2 Dd5 39.Da4 Rh4 40.Dxa7+ Ke6 41.Da6+ Kf5 42.Dc8+ Kg5 — Og hvítur gafst upp. Smyslov 1 skákþætti á mánudag var sagt frá stórmótinu í Tilburg í síöasta mánuöi, þar sem enski stórmeist- arinn Tony Miles varð langefstur. Mótiö var eingöngu skipaö stór- meisturum og einn þeirra var fyrrum heimsmeistari aö auki. Þar var öldungurinn Vassily Smyslov á ferðinni, sem tefldi í síðustu áskorendakeppni, þótt orðinn sé 62ja ára gamall. Hins vegar gekk Smyslov ekki sem skyldi í Tilburg, tapaði m.a. fyrir mótherjum sínum úr einvígjunum, Hiibner og Ribli og hlaut aöeins 4 1/2 v. af 11 mögu- legum. Hér kemur skák Smyslovs viö Portisch frá mótinu í Tilburg. Portisch þykir meöal lesnustu stór- meistara heims og þaö er enginn hægðarleikur aö koma á hann bragöi. I þessari skák tekst Smyslov þó aö rugla hann í ríminu meö frum- legri taflmennsku. Eins og svo oft áöur er Smyslov tekst vel upp, ná menn hans fullkomnum samhljómi Qg Portisch er kominn í erfiöa að^töðu er honum sést yfir litla brellu. Hvítt: Vassily Smyslov Svart: Lajos Portisch Drottningarbragð. I.d4 d5 2.c4 e6 3.Rc3 Be7 4.RÍ3 Rf6 5.Bg5 8-0 6.Hcl h6 7.Bh4 b6 Glöggir lesendur muna eftir 23. skákinni í einvígi Karpovs og Kasparov, þar sem sá síöarnefndi lék 7.-dxc4 í þessari stöðu. 8.cxd5 Rxd5 9.Rxd5 exd5 10.Bxe7 Dxe7 U.g3 He8 12.Bg2 Ba6 13.e3 c5 14.Da4 Hc8 15.Re5 De6 16.Hc3 Hd8 17.h4 Sálfræðilegur skæruhemaöur. Hvítur vill hróka en svartur vill gjarnan leika biskupi sínum frá a6 til b7, svo hann komist út með ridd- arann. Hvor missir þolinmæðina fyrr? 17.—Dd618.a3 De7? 19.h5 Bb7 Það var til lítils aö hindra hrókun öllu lengur því hrókurinn heföi komist í leikinn um h4-reitinn. 20.0-4) Ra6 21.Hfcl Rc7? 22.b4 c4? Síöustu tveir leikir svarts bera þess merki aö hann hafi sofnað á veröinum. En hann var kominn meö erfiöa stööu. 23.Hxc4! dxc4 24.Bxb7 Hab8 25.Rc6 De8 26.Dxa7! b5 27.Rxb8 Hxb8 28.Bc6 — Og svartur gafst upp. Háaloft BENEDIKT AXELSSON Vinsælasta efnið í blöðunum á mínu heimili eru myndasögumar og er ég vanur aö lesa þær fyrir þann hluta fjölskyldunnar sem er öllu verr læs en ég. En svo brá viö um síðustu helgi að myndasögurnar vantaöi al- gjörlega í þetta blað en því neitaöi sá áhugasami um sögumar aö trúa og heimtaði aö ég læsi. — Allt í lagi, sagöi ég. — Nauð- ungamppboö sem auglýst var í sex- tugasta og níunda, sjötugasta og sjö- tugasta og þriöja tölublaöi Lögbirt- ingablaösins nitján hundmö áttatíu ogfjöguráeigninni... — Ertu aö lesa um Tarsan í trján- um, greip sá áhugasami fram i. — Nei, sagði ég, — ég er aö lesa um Tarsan í Gjaldheimtunni og Veðdeild Landsbanka Islands. — Þeir eru hundleiðinlegir, sagöi vinur Tarsans í trjánum og fór aö leika sér aö Masterköllunum sínum sem em alveg hrikalega sterkir og hjólbeinóttir með afbrigöum. Þar aö auki em þeir álútir og hoknir í hnjánum og horfa meö stilling og festu á íslenska jörð, eins og segir í kvæöinu. Ekki er hægt aö segja aö þeir séu mjög friðsamir en þó er bót í Stefán Guðjohnsen Pólverjar ólyinpíumeistarar í opna flokknum en USA í kvennaf lokki Eins og kunnugt er af fréttum sigr- uðu Pólverjar á ólympíumótinu í bridge og er þaö í fyrsta sinn sem þeir ná svo glæsilegum árangri þótt lands- liö þeirra hafi ávallt verið í fremstu röð. Andst' 'ar þeirra í úrslitunum vora fyi .andi ólympíumeistarar, Frakkar, en þeir voru Pólverjunum auðveldir andstæöingar. Hinir nýju ólympíumeistarar eru Martens og Przysbora, Gawrys og Wolny, Tus- zynski og Romanski, en fyrirliöi var gamalreyndur landsliösmaöur, Marian Frenkiel. 1 átta liða úrslitunum unnu Pól- verjamir Pakistana mjög létt en í fjögurra liöa úrslitunum mörðu þeir hina ungu Austurríkismenn í síöasta spilinu. Danir fengu bronsiö eftir aö hafa sigraö Itali í átta liöa úrslitunum og tapaö fyrir Frökkum í undanúrslitun- um. Áöur hefur verið minnst á frammi- stööu Islands sem hafnaði í níunda sæti í sínum riðli og 19. sæti af 54 þjóöum. I aukamóti, sem haldið var um leið og úrslitin vom spiluö, náöi landinn 9. sæti af 30 þjóöum en Svíar unnu þá keppni. I heild stóö íslenska liöiö sig á- gætlega, vann flestar þjóöir fyrir neðan sig og nartaði aöeins í þær sterkari. Hér er spil frá leiknum viö Itali. Vestur gefur /n-s á hættu. Norfjuh A 8 <? G875432 O DG105 * D AiJhTUK A DG93 í’ D9 O 98 * G10854 Suoim A ÁK42 <? ÁK10 0 2 A ÁK632 I opna salnum sátu n-s Lauria og Mosca en a-v Guölaugur og örn. örn valdi heppilegan tíma til þess að opna veikt: Vestur Norður Austur Suður 2 T pass pass dobl pass 2 H pass 3 T pass 3G pass pass pass Tveggja tígla sögn Arnar lofaði góöum sexlit í tígli og opnunarstyrk og eftir miklar þenkingar ákvaö Mosca aö passa viö þremur gröndum. Guölaugur spilaöi út tígli og öm sá sitt óvænna og flýtti sér aö taka tvo hæstu. Ellefu slagir og 660 til Italíu. I lokaöa salnum sátu n-s Bjöm og Guðmundur en a-v Vivaldi og Duboin. Guömundur og Björn fengu aö segja á spilin í friöi: Vestur Noröur Austur Suöur pass pass pass 1 L 1 T dobl pass 2 L pass 2 H pass 4 T pass 5 H pass 6 H pass pass pass Lykilsögnin er fimm hjarta sögn Bjöms enda var Guðmundur fljótur að lyfta í sex. Auövelt var aö fá 12 slagi og Island græddi 13 impa og jafnaöi leikinn. I kvennaflokki spiluöu til úrslita Bandaríkin og Bretland og sigruðu þær fyrmefndu með litlum mun. Olympíu- meistarar kvenna eru Kennedy, Sand- ers, Moss, Mitchell, Radin og Wei. Bridgefélag Kópavogs 8. nóvember lauk 3ja kvölda hraðsveitakeppni félagsins meö þátt- töku 11 sveita. Úrslit urðu eftirfar- andi: Stig 1. Sveit Fimbulfambafélagsins 1894 2. Sveit Sœvins Bjarnasonar 1727 3. Sveit Úla M. Andreassonar 1699 4. Sveit Ragnars Jónssonar 1676. 5. Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 1658 Meöalskorvarl620. Fimmtudaginn 15. nóv. hefst 5 kvölda tvímenningskeppni meö barómeterfyrirkomulagi. Örfá pláss eru laus í þeirri keppni og er hægt aö skrá sig í símum 41794 (Gróa) og 42107 (Guörún). Reykjanesmót Reykjanesmótið í tvímenningi var haldiö í íþróttahúsinu í Hafnarfiröi 10.- 11. nóv. Spilaöur var tölvugefinn barómeter, allir viö alla. 23 pör mættu til leiks. Þaö kom í hlut Sigurðar Sigurjónssonar og Armanns J. Lámsson, BK , að varðveita hinn glæsilega Samkaupsbikar næsta áríö. Úrslit. Slgurður Sigurjónss.-Ármann J. Lár., BK 90 Þröstur Sveinss.-Bjarnar Ingimarss. B H 76 Ragnar Björnss.-Sævin Bjarnas., BK 75 Böðvar Magnúss.-Ölafur Gislason, BH 74 Aðalstelnn Jörg.-Stefán Pálss., BH 73 DröfnGuðm.-ErlaSigurjónsd., BH 67 Ingvar Ingvarss.-Krlstján Haukss., BH 57 Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 12. nóvember lauk aöal- tvímenningskeppni félagsins (28 pör). Efstir og jafnir uröu Ragnar Þor- steinsson-Sigurbjöm Ármannsson og Hermann Olafsson-Gunnlaugur Þor- steinsson meö 987 stig. Þórarlnn Árnas.-Ragnar Björnss. 970 IsakSigurðss.-RagnarHermannss. 961 Stefán Úlafss.-Kristján Úlafss. 959 Friðjón Margeirss.-Ævar Ármannss. 950 BragiBragason-GarðarSigurðss. 942 Birgir Magnúss.-Björn Björnsson 940 Sigurður Jónss.-Sveinn Sigurkarlss. 928 Ágústa Jónsd.-Guðrún Jónsd. 926 Hallgrúnur Kristjánss.-Þorst. Halldórss. 914 KristinnÚskarss.-Úlafur Jónss. 908 Mánudaginn 19. nóvember hefst hraösveitakeppni félagsins og hefst hún kl. 19.30 stundvíslega. Spilað er í Síöumúla 25. Bridgefélag Akraness Einni umferö í tvímenningskeppni Brídgefélags Akraness er nú ólokiö. 4. umferö var spiluö fimmtudaginn 8. nóv. sl. og er staöan þessi. Guðjón Guðmundss.-ÚIafur G. Úlafss. 226 Alfreð Viktorss.-Karl Alfreðss. 154 EbiarGuðmundss.-KarlÚ. Alfreðss. 127 Björgúlfur Einarss.-Matthias Hallgr. 107 Guðm.Sigurjónss.-Jóh.Lárusson 96 Lokaumferð var spiluö sl. fimmtu- dag. Bridgefélag kvenna í Reykjavík hefur boðið félögum B.A. til keppni nk. sunnudag og verður sú keppni háö í Domus Medica. Mikill áhugi er hjá félögum aö sækja konumar heim og veita þeim harða mótspyrnu. Opna Hótel Akranesmótiö verður síðan þ. 1. og 2. des. og er vonast til að margir af bestu bridgespiluram á landinu taki þátt í mótinu eins og und- anfarin ár. Sjii elnnig bridge áhls. 32 Vfistuk A 10765 Ó6 O ÁK7643 A 97

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.