Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 24
24 DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984. Smáauglysingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiösla, vönduð vinna, sanngjamt verð. Leitiðtilboöa. Rafmagnsofnar. Eigum fyrirliggjandi oiíufyllta raf- magnsofna, henta vel í bílskúrinn, sumarbústaðinn eða þar sem vantar aukahita. Uppl. í síma 83240. Almenna varahlutasalan. Til sölu 9 feta amerískt billjardborö (Pool) Brunswich. Uppl. í síma 92-2708 eftir kl. 16. Borðstofuhúsgögn, furuborð og stólar, ruggustóll, 2 rúm og bókahillur, útskorinn mahónískáp- lampi, 2 hægindastólar, hjónarúm (Ladex dýnur), ísskápur, kommóða, borö og fleira. Uppl. í síma 17869. Tilsölu: Frystikista, 250—3001, sófasett (lausir púðar), fallegur eikarskápur, kringlótt sófaborð, rúm með upphækkanlegri dýnu, 5 ljósa koparljósakróna, 3 ljós- kastarar, rauð gluggatjöld, 18 lengjur, kosangasofn, tvíbreiöur Happy svefn- sófi og náttborð, Roadstar bíltæki, saumavél í skáp og svefnsófi. Til sýnis að Safamýri 52, 2. h.t.h., Uppl. í síma 36093. Til sölu sófasett, 3+2+1, og sófaborð, selst ódýrt. Uppl. í síma 51228 eftir kl. 19. Verslunarmenn. Til sölu afgreiðsluborð, glerhillur, uppistöður og vinklar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—703. Til sölu nýr, mjög fallegur brúðarkjóll. Uppl. í síma 73301. Til sölu vegna flutnings: Fallegt borðstofuborð, stækkanlegt, og 6 stólar ásamt skenki, tekkhjónarúm með áföstum náttborðum, 2 svefnbekk- ir, 2 stk. djúpir stólar og ísskápur. Allt vel með farið og ódýrt. Uppl. í síma 81951. Gamaldagspels, 3000—4000, svartur leöur mittisjakki, stærð 34,1500, skíðajakki, stærð 38,400, ónotaðir kjólar, stærðir 36—44, 500, ný pils, stærðir 36—38, 400, o.fl. Einnig ónotað enskt tungumálanámskeið á hljómplötum, kr. 2000. Uppl. í síma 79617. Tii sölu stórglæsilegur brúðarkjóll meö slóða og slöri. Uppl. í síma 667110. Til sölu borðstofuborð, stólar, tvær springdýnur, svefnsófi, tvíbreiður, og fleira. Selst ódýrt. Sími 39549. VefstóU. Sænskur vefstóU til sölu. Uppl. í síma 73633. Hreinlætistæki. Til sölu baðkar og vaskur, hvítt að lit, ásamt blöndunartækjum. Uppl. í síma 53920 í dag og næstu daga. Gömul afgreiðsluborð (glerborö) til sölu. Einnig matkaups- hillur. Uppl. í síma 11783 á verslunar- tíma. Til sölu laxableikar velúrgardínur, 6 lengjur (lofthæö), og tveir kappar. Einnig til sölu stórisar (lofthæð). Sími 40202. Fataskápur tU sölu. Uppl. í síma 21643. TU sölu vel með farið danskt sófasett, 3+1+1, norskir leöur- stólar, 2 með lágu og 2 með háu baki, gardinur, 16 lengjur, stóris, 2,15X19 m., ljósakróna + 2 veggljós, Husqvama eldavél, kubbur. Sími 42668 næstu daga kl. 9-12 f.h. Haglabyssa-frystiklefi. Til sölu Stevens haglabyssa, pumpa, 12—13 þús, 3mJ frystiklefi með tilheyr- andi, 15—20 þús. Sími 54219. Grundig studio 1600 útvarp og plötuspilari með 2 hátölur- um til sölu. Einnig ónotaður AEG grill- ofn. Hagstætt verö. Uppl. í síma 54727. TU sölu útskornir, belgískir boröstofuskápar, dökkt kringlótt borð + 4 stólar, dökk, dönsk hiUusamstæða, 3 einingar, stereo- bekkur, 10 ára gömul Pioneer hljóm- flutningstæki, (plötuspilari + magnari + 2 hátalarar), 10 lengjur af mUlibrún- um velúrgardínum + kappi og þrjár ljósakrónur. Sími 22434. TU sölu notuð eldhúsinnrétting (máluð), einnig ísskápur og eldavél, aUt í mjög góðu standi, selst ódýrt. Uppl. í síma 50714. Eldhúsinnrétting tU sölu. Tvöfaldur AEG ofn, heUur í borði. Einnig hiUusamstæða. Uppl. i sima 31513. FólksbUakerra tU sölu, nýleg, rúmgóð og burðarmikil. Uppl. í síma 43336 og 42333. Stórfalleg vatnslitamynd eftir Pétur Friðrik listmálara til sölu, á verði sem er langt undir raunviröi, vegna flutninga. Uppl. í síma 38346 eft- irkl 16. Óskast keypt Óska eftir að kaupa 3ja fasa rafstöð, 5—15 kUóvött. Uppl. í sima 11554. Bandsög óskast keypt, 50—60 cm, hjól og góð stýring. Hringið í síma 40313 á skrifstofutíma. Verslun Meiriháttar hljómplötuútsalan er í fuUum gangi. Yfir 2000 titlar, ótrúlega hagstætt verð. Pantið pöntunarlista í síma 91-16066. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Listamiö- stööin Lækjartorgi, Hafnarstræti 22. Antikhúsgögn. Postulín, gjafavörur, myndir, og speglar. Opið frá kl. 12—18 virka daga og laugardaga kl. 10—12. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hettuúipur. Stærð 84—176, verð kr. 1080, útigaUar, heiUr og tvískiptir, verð frá 630—2.400 kr. Anddyrið, Austurstræti 8, sími 621360. Tek eftir gömlum myndum, stækka og Uta. Opiö 13—17. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Fyrir ungbörn Emmaljunga barnavagn, barnastóU og göngugrind með borði til sölu. Uppl. í síma 28807. King Fisher barnavagn til sölu, vel með farinn. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 52534. Til sölu baraavagga úr tré, sem ný, einnig göngugrind. Nánari uppl. í síma 73972. Ódýrt-notað-nýtt. Seljum kaupum, leigjum: bama- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. baraávörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisH kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bilstólar kr. 1485, kerrapokar kr. 700 o.m.fl. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka f.h. Vetrarvörur Keðjuhús óskast á Kawasaki Intruder. Uppl. í síma 39211 og 96-13151. Fyrir vélsleðaf ólk. Eigum von á vatnsþéttum vélsleða- göUum með áföstu nýmabelti, kulda- stígvélum, ásamt öðram vetrarvöram. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., Suður- götu 3a, Rvik, simi 12052. Skíðavöraverslun. Skíðaleiga-skautaleiga-skíðaþjónusta. Við bjóðum Erbacher vesturþýsku toppskíðin og vönduö, austurþýsk barna- og unglingaskiöi á ótrúlegu verði. Tökum notaöan skíðabúnaö upp í nýjan. Sportleigan/skíðaleigan við Umferðamiöstöðina, símíl3072. Til sölu ný, mjög vönduð snjósleöakerra. Uppl. í síma 74326. Til sölu Kawazaki Drifter 440 ’81, 2 stk. lítið eknir, í toppstandi. Til sýnis og sölu á bílasölunni Bliki, Reykjavík. Flugbjörgunarsveitin á HeUu. Til sölu Polaris Indy 340 árg. ’82, sleði í toppstandi. Uppl. í síma 96-44217. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörar í úrvaU, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Til sölu mjög faUegur síður brúðarkjóU með slóða, frá Pronuptia í London. Uppl. í síma 618245 aUa helgina. Heimilistæki TU sölu nýlegur og góöur Philco þurrkari. Uppl. í síma 78247. Kostaboð. 4ra ára gömul Philco þvottavél, sem hefur aðeins verið notuð í hálft ár, til sölu. Verð kr. 11 þús. Uppl. í síma 19881. Atlas kæliskápur án frystis til sölu. 1 metri á hæð, Utaður. Nánari uppl. í síma 76650. Amerískur Frigidaire isskápur til sölu. Stærð um 500 Utrar. Hentugur fyrir söluturna og sjoppur. Uppl. í síma 19157. TU sölu hjónarúm, 140 cm á breidd, dökkbæsaður viöur, í höföagafli eru hiUur, skápar og ljós, selst á 7 þús. kr. Uppl. í síma 76955. TU sölu vegna breytinga 3ja ára gamaU Ignis ísskápur, 340 lítra. Verð kr. 12.000, kostar nýr kr. 17.000. Sími 78220. Hljómtæki Magnari, plötuspilari og kassettutæki til sölu. Uppl. í síma 10976. A sama stað fæst kettlingur gefins. Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuö. Biltæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50. Sértilboð NESCO! Gæti verið að þig vanhagaði um eitt- hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértUboðsveröi og afbragðs greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvaU, einnig tónhöfuð (pick-up), (er þar veikur hlekkur hjá þér?), höfuötól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annaö sem óupptaUð er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeild NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Sími 27788. Hljóðfæri Til sölu pianó og stofuorgel af Hinkel gerð. Uppl. í síma 81964. Svo tll nýtt Rippen píanó tU sölu. Uppl. í síma 41806. TU sölu AR 90 hátalarar, gott verð. Einnig JVC SEA 80 equaliz- er, stjömukíkir, 800 mm Unsa, mjög góður. Sími 75106. TU sölu Gibson rafmagnsgítar, gott verð. Uppl. í síma 81698. TU sölu 100 w Fender magnari. Uppl. í síma 82507. TU sölu vel með farinn Korg Polysix og Roland Jazz Chorus 120 w, góð greiöslukjör eða góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 38185. Trommusett tU sölu. Dixon trommusett tU sölu, toppsett, svo tU ónotað. Gott verð. Uppl. í síma 38494 milU kl. 18 og 20. Gítaraámskeið: RIN h/f gengst fyrir 3ja vikna nám- skeiði í rafgítarleUc. Kennari og leið- beinandi verður Friðrik Karlsson (Mezzoforte). Námskeiðin hefjast 19. nóv. nk. Þátttökugjald kr. 1000 greiðist við innritun. Bætiö við þekkinguna og verið velkomin. Nánari uppl. í sima 17692 á búöartíma. Hljóðfæraverslunin RlN h/f, Frakkastíg 16, R. Harmóníkur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmóníkur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekið notaðar, ítalskar harmóníkur í skiptum. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Húsgögn Notað sófasett (2 stólar og sófi) tU sölu. Sími 72266. 8 mánaða gamalt, fallegt svefnsófasett með rúmfata- geymslu til sölu. Einnig 3ja sæta sófi og 2 stólar sem hægt er að breyta í 2 einstaklingsrúm. Sófasettiö er klætt ljósu uUaráklæði. Uppl. í síma 75621. TU sölu klæðaskápur og bókahUla úr furu. Uppl.isima 52156. Árf ellsskilrúm fyrir jól. Þeir sem ætla að fá afgreitt ArfellsskU- rúm fyrir jól eru vinsamlegast beðnir að staðfesta pantanir eigi síðar en 17. nóv. ArfeU hf., Armúla 20. Sími 84630 eða 84635. Voram að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, simabekkjum og sófaborðum. AUt vör- ur í sérflokki. Opiö um helgar. StU-hús- gögn hf., Smiöjuvegi 44d, sími 76066. Nýlegt eldhúsborð og stólar úr brúnbæsaðri furu tU sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 685403 eftir kl. 18 á kvöldin. TU sölu 4ra ára gamaU svefnsófi. Uppl. í síma 24246. Danskt tekkrúm með lágum göflum og baki og rúmfataskúffu. Stærð, utan- mál, 205 x 98 cm. Dýna fylgir. Uppl. í síma 21639. Verðkr. 5000. Sem nýtt einstaklingsrúm frá Ingvari og Gylfa tU sölu. Uppl. í síma 52545. TU sölu nýlegt rúm, br. 115 cm. Verð 5500. Sími 12116. Er að stofna heimili og þarf að komast í samband við aðila sem eiga húsgögn sem þeir vilja losna við fyrir lítið verð. Sími 53626. Sófasett tU sölu, 3+2+1. Verð aðeins 6000 kr. Uppl. í síma 38746. Bólstrun Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæðasýni og ger- um verðtUboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, sími 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klæðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, geram verðtUboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku. Sími 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Asmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verð- tUboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, sími 39595. Teppi TU sölu ca 47 ferm munstrað uUarteppi. Verð kr. 5.500. Nánari uppl. í síma 36941 eða 81853. Teppaþjónusta Leigjum út teppahrelnsivélar og vatnssugur, einnig tökum við að okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleigan. Uppl. í síma 72774. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og. vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfréyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér aUa vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Video West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættimir i VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. 10 mánaða Playsonic VHS videotæki tU sölu. Uppl. í síma 54776 tU kl. 19. Myndsegulbandsspólur og tæki tU leigu í miklu úrvaU, auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur tU sölu á góðu verði. Sendum um land aUt. Kvikmynda- markaðurinn, Skólavöröustíg 19, sími 15480. VHS video Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. TU sölu 30 titlar í VHS, góðir titlar bæði textaðir og ótextaðir. Uppl. í síma 99-2390 á daginn, 99-2167 á kvöldin. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17—23. Geymið auglýsinguna. Bestu kjörin. Urval mynda í VHS. Hagstæðustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki með spólu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga, kr. 300. Verið velkomin. Snack- og video- hornið, EngihjaUa 8, Kópavogi (Kaup- garðshúsinu), sími 41120. Söluturninn, Alfhólsvegi 32 (gamla Kron). Höfum opnaö sölutum og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Taskjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, um helgar 10—23.30. Sími 46522. Dynasty þættirnir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávaUt nýjasta efnið á markað- inum, aUt efni með íslenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. VideokjaUarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. Myndbandaleigur athugið. Hef tU sölu notaðar VHS videospólur, textaðar og ótextaðar, aUt original spólur. Gott efni. Uppl. í síma 36490. 6 mánaða Orion videotæki tU sölu. Uppl. í síma 40301. TU sölu 200 titlar í VHS. Uppl. í síma 96-26950 eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.