Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir ' Vatnskassar—mlðstöðvarelement voru aö koma úr lager í flestar geröir amerískra bifreiöa, mjög gott verö. Gerið verðsamanburð. Athugið frost- lögurinn er dýr. Bílabúð Benna, vara- hlutir, sérpantanir, Vagnhöfða 23. Opið virka daga frá 9—22, laugardaga 10— 16, sími 685825. Bílaverið hefur opnað bílapartasölu á Einarsreit v/Reykja- víkurveg í Hafnarfirði. Eigum vara- hluti í eftirtalda bíla: Honda Civic ’77, Comet ’74, Datsun 1200 ’74, Datsun 100A ’74, Toyota Corolla ’74, Citroen GS ’76, Mazda 616 74, Mini 1000 74, Lada 1500 78, Fiat 125 P 78, Volvo F 86 vörubíl 73, Fiat127 74, Cortina 1600 71, Chevrolet Nova 73, Volvo 144 71, VWGolf’78, SimcallOO ’77o.fl. Kaupum einnig bíla til niðurrifs.. Ábyrgð á ölium hlutum. Póstsendum. Uppl. í síma 54357. Bflar til sölu Benz 300 D 77 til sölu, ekinn 187 þús. km, tvö ný snjódekk og fjögur ný sumardekk, góður bíll. Uppl. í síma 93-1428. Eftir veltu. Suzuki Fox ’83, ekinn 14.000 km, til sölu í því ástandi sem hann er eftir veltu. Verö tilboð. Sími 77267. Fiat 127 árg. ’74til sölu, góður bíll í ófærðinni, einn eigandi. Datsun pickup dísil árg. ’83 til sölu. Uppl. í síma 74897. Stórskemmtilegur VW torfæru-buggy til sölu. Sími 92-8576. Til viögerðar eða niðurrif s: Datsun 100A 75, Mini 74, Fiat 127 73, allir með vélar í lagi. Seljast fyrir lítið. Vantar vél í Volvo 244 75. Sími 19790 eða 621451. Tilboð. Chrysler Sunbeam árg. 77 til sölu, sem nýr að innan en þarfnast sprautunar. Mjög góður bíll. Tilboð. Sími 93-7735. Golf og Mazda. Til sölu vel með farinn Golf ’80 og Mazda 323 78. Einnig vetrardekk á felgum af Volvo 240. Sími 36941. Mercedes Benz 307 ’82 sendiferðabíll til sölu (ekki kúlu- toppur), ekinn 90 þús. km. Uppl. í sima 72380. Góður bíll á mánaðargreiðslum. Fiat 125 P station árg. 78, mjög vel með farinn, ný vetrar- og sumardekk á felgum, út- varp, cover. Uppl. í síma 71018. Chevrolet Malibu ’66 til sölu, nýupptekin V-8 vél, gott boddí, þarfnast lagfæringar. Verð tilboð. Uppl. í síma 30560. Til sölu Ford Galaxí 74, verö 55—60 þús. staögreitt eða 9 mánaöa skuldabréf upp á 85—90 þús., engin útborgun. Uppl. í síma 71315 um helgina. VWGolfárg.78, verð 150 þús., litur rauður, ný vetrar- dekk. Uppl. í síma 40847, vinnusími 39277. Stefán. Til sölu Ford Cortina 76, ekinn 111 þús. km, vel með farinn, ryölaus, gott lakk. Verð 80 þús. Uppl. í síma 99-8492. Sjálfskiptur Dodge Dart árg. 72 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 92- 7627. Skoda Amigo 120 L árg. 78 til sölu. Skoðaöur ’84. Verð aðeins kr. 20.000 staðgreitt. Sími 24967. Mustang árg. ’80, 4ra cyl., ekinn 50 þús km, gullfallegur bíll, góð kjör, skipti. Sími 666619. Lada Sport árg. 79 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 666137. VW Golf árg. 76 til sölu. Mikiö endurnýjaður bíll, nýtt lakk. Uppl. ísima 45170. Bíleigandi!!!! Viltu hressa upp á útlitið á gamla bíln- um þínum? Við höfum lausnina. Vegna flutninga seljum við ósóttar pantanir af olíu og akrýliökkum með 50% af- slætti meðan birgðir endast (i 3ja og 4ra litra dósum). Radius sf., (heild- verslun með bíialökk), Álfhólsvegi 55, Kóp.,sími 40911. Mazda pickup árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 92—3873. Mitsubishi L—300 minibus árg. 1982 til sölu. Toppbíll. Uppl. í síma 32822. 2 Volvobílar til sölu: 144 árg. 74, í góöu standi, ekinn 160.000 km., og 144 árg. 73, þarfnast lítils hátt- ar lagfæringar, ekinn 90.000 km. Uppl. í síma 45239. Comet árg. 76 til sölu, sjálfskiptur með V 8502. Uppl. í síma 38546. Cortina 74 til sölu, nýskoðaður, verð 15—20 þús. Uppl, í sima 45208. Renault 14 TL árgerð 78 til sölu,framhjóladrifinn, mjög spar- neytinn, fallegur bíll. Verðhugmynd 115.000. UppLísíma 78245. TU sölu Lada Sport árg. 79. Verö kr. 160.000. Góður staðgreiðsluaf- sláttur. Sími 46160. VauxhaU Chevette árg. 77 til sölu, allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 20955 eftirkl. 17. Tvö stykki Dodge, árg. 71 og ’80, fjórhjóladrifsvél í Blaz- er, ísetning getur fylgt. Einnig Honda 350 mótorhjól. Mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 41383. Mazda 3231400, 5 gíra, til sölu, failegur bíll, keyrður 50 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 35829. Til sölu Volvo Lapplander, yfirbyggður, árg. ’80, Vökvastýri, spil, litiö ekinn, vel meö farinn. Uppl. í síma 98-2526 milli kl. 19 og21.________________________________ Wagoneer 72. Tilboð óskast í Wagoneer 72 skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 71146 millikl. 14ogl7. Rúmgóður fjölskyldubUl. Daihatsu Charmant station 79 tU sölu. Mjög vel útlitandi, góður bUl. Ekinn 80.000 km. Verð kr. 155.000. Sími 78183. TUboð óskast í tjónbíl, Símca 1508 79. Uppl. í síma 686483. Til sölu er Benz sendiferðabUl árg. 72, með nýrri vél, nýjum bremsum og f jöðrum. Skoðaður og í toppstandi, tilbúinn í alla vinnu. Uppl. í síma 50154 eftir kl. 18. Volvo 144 L árg. 76 til sölu. Verð kr. 160.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 77041. Saab 96 78, sérlega góður vetrarbUl, sparneytinn, í góöu lagi, litur mjög vel út. Skoöið og sannfærist. Sími 44328. Dodge Dart Swinger árg. 71, 6 cyL, sjálfskiptur, vél uppgerð ’83. Utvarp og segulband. Verð 40—50 þús. Uppl í símum 624396 og 625835 og bílasölunni Bílakaup. Mazda 626. TU sölu Mazda 626 2000,5 gíra, árg. ’80, gott lakk, grjótgrind, sUsalistar. Bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76469 í dag og næstu daga. Ford Bronco árg. 74 tU sölu, sjálfskiptur, vél 351 Windsor, ekinn 4 þús. km, upphækkaður, ný 35” Mudder, sprautaður, litað gler. Verð 280—300 þús. Uppl. í síma 46760 eftir kl. 16. TQ sölu Mazda 323, sjálfskipt, árgerð 78, ekin 80.000 km, útUt gott og ástand. Verð ca 110—120 þúsund. Sími 52754. Benz 309 sendiferðabíll árg. 72, með gluggum og sætum fyrir 21. Sími 42104. Saab 96 72, þarfnast smávægilegrar viðgerðar, mikið af varahlutum. Uppgerður kassi, selst á 10—15 þús. Uppl. í síma 667266. TU sölu Willys CJ 5 árg. ’65, V 6 Ford vél, körfustólar, nýtt rafkerfi, púst o.fl. Uppl. í síma 84888. Bronco Sport 74, bíll í sérflokki, verö 300 þús., skipti á ódýrari, ca 100 þús. Uppl. í síma 45273. Lada 1600 ’79tUsölu, ekinn 80 þús. km, gott iakk, athuga skipti á dýrari. Uppl. í síma 666904. Mercury Comet 74. Til sölu Mercury Comet 74. Hann er allur nýyfirfarinn á verkstæði en þarfnast smálagfæringar. Verö sam- komulag. Uppl. ísima 84117. Citroen Dyane árgerð 74 til sölu, skoðaður ’84, sparneytinn og ódýr. Uppl. í síma 51921. TU sölu VW1300 74. Verð 15.000. Mazda 616 75, 2ja dyra, þarfnast viögerðar, varahlutir úr 74 fylgja. Verð 25.000. Uppl. í síma 97— 7433. Volvoárg. 72, skoðaður ’84, til sölu. Er til í aö taka lit- sjónvarp upp í. Verð kr. 55—60 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 78616. ChevroletNova 74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri, skipti eða bein sala. Uppl. í síma 45303. Daihatsu Charmant station árg. 79 til sölu. Skipti á ódýrari koma tU greina. Uppl. í síma 46277. Chevrolet Malibu CheveUe til sölu, árgerð 70, beinskiptur, 6 cyl., vetrardekk og krómfelgur. Lítur vel út. Sími 99-4567. Volvo 144 74 tU sölu, góö vetrardekk, verð 120 þús. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 45899 eftir kl. 18. TU sölu Subaru station fjórhjóladrifinn árg. ’82, Honda 500 XL árg. ’81 og Holley 650 og 4 hólfa millihedd á Chevrolet vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—719. TUsölu Austin Mini 74, skoðaður ’84, verð kr. 12 ,þús. staðgreitt. Uppl. í síma 52541. Bronco 73. Til sölu 8 cyl. sjálfskiptur Bronco, Mudder dekk, mjög gott eintak. Uppl. í síma 20937 og á kvöldin í síma 51899. Mazda 929 L árg. 1981 tU sölu, sjálfskipt meö vökva- stýri, rauð að lit, ekin 69.000 km, góður bUl. Uppl. í síma 97-1288. Volvo árg. ’82 GL með yfirgír til sölu, lítið ekinn, mjög vel farinn, skipti koma til greina á ódýrari. Símar 36746 og 15268. Daihatsu Charade árg. ’80 til sölu. Ekinn 70 þús. km, skemmdur eftir bUveltu. Selst í heilu lagi. Uppl. í síma 97-6359. TU sölu. Dodge 300 árg. 76, Lada Topas 76, AMC Hornet 73. Góð kjör, skipti. Uppl. í síma 79850. Mercury Comet árg. ’62 tU sölu. Uppl. í síma 54997 tU kl. 16. Dodge Weapon ’53 pickup, yfirbyggður fyrir 10—12, Perkings dis- Uvél, gott spU, góð dekk, kUómetra- mæUr, mikið af varahlutum. Tilbúinn tU skoöunar. Uppl. í síma 666396 eftir kl. 16. Willys árg. ’55 til sölu. 400 cub. Pontiac vél, Scout hásingar, 900X16” Armstrong dekk, þarfnast lagfæringar. Tilboð. Uppl gefur Jakob í síma 78497 á kvöldin og 83508 á daginn. TU sölu Mercury Monarc 75, ekinn 90 þús. km Skipti möguleg. Uppl. í síma 78143 eftir kl. 18. TU sölu rauð I.ada 1600 ’81, músOcölsk, vöðvastýri, lastalaus, ódýr, vinnuþjarkur, viðhaldsfrí, ÖU skipti ódýrari: BíU, bátur, video.Uppl. í síma 51572. TU sölu Volvo 244 DL, sjálfskiptur, árgerð 79. BUl í topp- standi. Uppl. í síma 20042. Góðkaup. Mini 76, verö 30 þús. Dodge ’68, verð 35 þús. Einnig óskast tUboö í Buick Electra 225 72, vél ókeyrð. Uppl. í síma 46891 á kvöldin. Mazda 929 station árg. 77 til sölu, nýsprautuð, vetrar- dekk, skipti. Uppl. í síma 35020 og 79066. VWPassatárg. 74 til sölu, faUegur bUl, aUur ný- uppgerður. Ný stereotæki fylgja. Verð 70—90 þús. Uppl. í síma 24302. Amerískur lúxusbUl til sölu. Dodge Aries árg. ’82, fram- hjóladrifinn, vökvastýri, sjáUskiptur, keyrður aöeins 20.000 km. Uppl. í síma 613347. Citroen CX disU Pallas árg. ’84 tU sölu af sérstökum ástæðum. ToUeftirgjöf tU leigubU- stjóra og ökukennara getur fylgt. Skipti koma til greina. Uppl. hjá Ragnari í Glóbus hf., sími 81555 og í síma 92-2415. Audi 80 árg. 77 til sölu, mjög góður og vel meö farinn bíU. Ný vetrar- og siunardekk, brún- sanseraður, framhjóladrif. Uppl. í síma 53768 e.kl. 18. Bronco árg. 74. Til sölu Bronco 74, verö 150 þús., einnig til sölu Polonez ’80. Skipti á ódýrari, góð kjör. Uppl. í síma 20290, einnig í síma 99-8405. Benz 300d ’82 með mæli til söiu. Uppl. i síma 611063. Mercedes Benz 230 árg. 71 til sölu, mjög snyrtUegur bUl. Verö 160 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 79934 eftir kl. 17. TUsöludísU jeppi, Cherokee 74 með góöri og kraftmikiUi 6 cyl. vél, vel með farinn bUl, góð kjör. Uppl. í simum 667292 og 666493. TU sölu gullfaUeg Mazda 323 árg. 77, nýsprautuð, útvarp, cover. Aðeins 15 þús. út, síðan 10 þús. á mán. Heildarverð 125 þús. Sími 79732 eftir kl. 20. BMW. Til sölu BMW 318 i árg. ’82. MetaUc lakk, sóUúga, stereotæki o.fl., ekinn 54.000 km. Verð kr. 430.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 76500 á daginn, 45390 e.kl. 19. Toyota HUux árgerð ’82 óyfirbyggöur tU sölu, einnig fjaörir í Landcruiser árgerð 78. Upplýsingar um 02 og símstöðina KirkjubóU, Kristj- án, eftir föstudag. Hornet árgerð 74 tU sölu, 6 cyl., 2ja dyra í þokkalegu lagi, fæst fyrir 35.000 staögreitt. Uppl. í síma 72210. Lada 1300tUsölu árg. ’82, ekin 18 þús. km, sem nýr bUl, fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma 40694. TU sölu Plymouth Volare Premier 77, 6 cyl., grænn m/hvítum vínUtopp, plussáklæði. Verðhugmynd 150 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 28435. Peugeot disU 505 árg. 1982 tU sölu. Til sýnis og sölu á BUasölunni Braut, Skeifunni 11. Sanngjarnt verð. TU sölu Subaru 1800, 4X4 árg. ’82, ekinn 50.000 km, Datsun 280 dísil árg. ’81, ekinn 178.000 km. Mjög góðir bUar. Skipti á ódýrari. Ath. 2 stk. VW bjöUur 72-73. Sími 93- 2509. Volvo station árg. 78 tU sölu. GullfaUegur dekurbUl, nýsprautaður og yfirfarinn. Fæst á góöu verði gegn staðgreiðslu. Sími 13275 og 32229. Góðkjör. Til sölu Dodge Aspen 77, aflstýri, afl- bremsur, sjálfskiptur, 6 cyl., 2ja dyra, getur fengist á tryggum mánaðar- greiðslum. Skipti á ódýrari koma tU greina. Uppl. í síma 99-2207 á kvöldin. TU sölu Chevrolet Suburban Custom 1976. Uppl. í síma 40959 eftirkl. 19. TU sölu tveggja tonna dísil paUbUl í góðu ásigkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—818. Citroen GSA PaUas. TU sölu Citroen GSA PaUas ’82, fór á götuna í júU ’83, ekinn 23 þús. km. Uppl. í síma 686673 um helgina. AMC Matador 77 360, vínrauður, gott lakk, tauáklæði, ný- upptekin sjálfskipting. Verðhugmynd 150 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 28435. Bflar óskast Oska eftir jeppa (ekki blæju) á ca 70—100 þús., æskilegt að Saab 96 verði tekinn upp í. Uppl. í síma 78069. Oska eftir Pontiac. GTO, Tempest, Le Mans árg. ’66 eða ’67. Uppl. í síma 99-1580 eftir kl. 18. Oska eftir Ford Escort 76-78 eöa Toyota K 30 76-78 í góöu ástandi. Simi 83822 eftir kl. 18. 4X4. Oska eftir að kaupa fjórhjóladrifsbíl, t.d. Weapon eða eitthvað sambærUegt sem mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 686548. Húsnæði í boði Tveggja herb. ný íbúð í Garðabæ, ásamt geymslu og bílskýli, til leigu frá 1. desember. Tilboð sendist DV merkt ”15”. 2ja herb. íbúð i Álfheimum tU leigu strax, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV með uppl. um fjöl- skyldustærð merkt „Leiguhúsnæði 003”. TUIeiguherbergi meö sérinngangi og snyrtingu. Leigist á 4000 á mánuöi. Sími 72862 milli kl. 16 og20ídag. 2ja herb. íbúð í Garðabæ til leigu frá 1. febrúar ’85. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 42668 næstudagakl. 9—12f.h. TU Ieigu í miðbæ Reykjavikur nokkur rúmgóð og björt herbergi með aðgangi að eldhúsi og tUheyrandi eldhúsáhöldum og baðherbergjum. Gluggatjöld fyrir öUum gluggum, aðgangur að þvottavél í þvottahúsi. Leiga kr. 7500 á mánuði. Tilboð sendist DV fyrir þriðjudagskvöld merkt „Lítiö heimUi í miðbænum 742”. Húsnæði óskast Ung, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi tU leigu nálægt miöbænum. Uppl. í síma 79041 Ungur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 17394. Einstæður faðir með 2 börn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu, helst i Kópavogi en þó ekki skilyrði. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 46434. Einstaklingsíbúð eða herbergi með sérinngangi óskast tU leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—026. Veitingahúsið Úðal óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð fyrir starfsmann. Sími 11322 milU kl. 18 og 20. Miðaldra hjón með ungling óska eftir 3—4 herbergja íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 96- 23748. Ungur maður með góðar umgengnisvenjur óskar eftir góðu her- bergi, einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð. Reglusemi, fyrirframgreiðsla og meðmæU. Hafiö samband við auglþj. DVísíma 27022. H—835. Einstæð, reglusöm móðir óskar eftir UtilU íbúð í vestur- bænum eða nálægt Landspítalanum. Uppl. í síma 23005. Ungur reglusamur maður óskar eftir 1—2ja herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst. Góðri umgengni heitið, öruggar mánaðargreiðslur. Sími 72018 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.