Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.1984, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR17. NOVEMBER1984. Útvarp Sjónvarp íþróttir í útvarpi og sjónvarpi um helgina: Beinar útsendingar og lýsingar á boðstólum Það verður bein útsending frá leik í ensku knattspyrnunni í sjónvarpinu í dag kl. 14.45. Sýndur verður leikur Wat- ford og Sheff. Wed. Á sjálfsagt mikið eftir að ganga þar á eins og í öðrum leikjum í þessu mikla knattspyrnulandi nú í dag eins og aðra daga. Það verður mikiö að hafa fyrir íþróttaunnendur í íþróttaþáttunum hjá útvarpinu og sjónvarpinu um þessa helgi. Annars þurfa íþróttaunnendur hér yfirleitt ekki að kvarta undan því að þeir fái ekki nóg að sjá og heyra í sambandi við þetta áhugamál sitt. Það er þá helst að einhverjir geti „vælt” vegna þess að þeirra grein fær ekki eins mikið rúm í þáttunum og aðr- ar. Yfirleitt eru það þá greinar sem áhorfendur hafa lítinn sem engan áhuga á — varla að maður komi til að horfa á þær — og slíku efni á ekki að vera að troða upp á fólk í tíma og ótíma. Það er rétt að sýna svolítið frá þeim í sjónvarpi og segja frá þeim í útvarpi. Kynna þannig greinamar og gera sem flestum til hæfis — og það er einmitt þaö sem þeir Ingólfur, Bjarni Fel. og Hermann gera oft ansi vel. Það er ekki í þeirra verkahring að gera lítt þekktar íþróttagreinar vinsælar. Það er iþróttafólksins og forustumanna þeirra að sjá um það. Áhugi á list- hlaupi á skautum er gott dæmi um það. Hann er ekki mikill hér þrátt fyrir marga þætti í sjónvarpi, og þannig má lengitelja. Nú, listhlaup er víst ekki á dagskrá á móti er þar bein útsending úr ensku knattspyrnunni kl. 14.45. Sýnd verður þá beint viðureign Watford og Shef- fieldWed. fþróttaþátturinn verður svo kl. 17.45 og þá sýnt frá fimmta leiknum á milli Boston Celtic og Los Angeles í Bandaríska körfuboltanum. Eitthvað annað mun Ingólfur bjóða upp á en uppistaöan verður sem sé körfubolt- inn. Hermann Gunnarsson verður með sinn íþróttaþátt í útvarpinu í dag — og maður sleppir honum ekki ef maöur vill aðeins brosa að íþróttafréttum og frásögnum. Hermann verður svo í Laugardalshöllinni kl. 21.05 annaö kvöld. Þá lýsir hann síðari hálfleik í leik Vals og Ystad frá Svíþjóö í Evrópukeppni félagsliða í handknatt- leik karla. Sem sé góð blanda og mikiö að gera i sportinu um þessa helgi. -klp- 35 Veðrið Fremur hæg austan- eða norð- austlæg átt á landinu, dálítil rigning ööru hverju og 4—7 stiga hiti á Suður- og Austurlandi en þurrt að mestu og heldur svalara norðan- lands og vestan, víða jafnvel næturfrost. Veðrið hér ogþar Veðrið kl. 12 á hádegi í gær. Akureyri hálfskýjað -1, Egilsstaðir skýjað 7, Grímsey hálfskýjaö 3, Höfn þokumóða 7, Keflavíkurflug- völlur hálfskýjaö 5, Kirkjubæjar- klaustur rigning 6, Raufarhöfn skýjað 5, Reykjavík skýjað 5, Sauðárkrókur skýjað -2, Vestrnanna- eyjar skýjað 6, Bergen heiðskírt 8, Helsinki þoka -1, Kaupmannahöfn léttskýjað 4, Osló skýjað 1, Stokk- hólmur heiðskírt 5, Þórshöfn rign- ing 7, Algarve skýjað 17, Amster- dam þokumóða 4, Aþena rigning 12, Barcelona (Costa Brava) skýjað 16, Berlín mistur -2, Chicago heiðskírt -5, Glasgow alskýjað 7, Feneyjar (Rimini og Lignano) skýjað 10, Frankfurt skýjað 4, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjaö 20, London rigning 5, Lúxemborg alskýjað 9, Madríd léttskýjað 17, Malaga (Costa Del Sol) alskýjað 17, Mallorca (Ibiza) alskýjað 19, Miami léttskýjað 17, Montreal skúr 6, Nuuk alskýjaö -4, París rigning 7, Róm alskýjað 16, Vín súld 1, Winnipeg heiðskírt -14, Valencia (Benidorm) alskýjað 18. Gengið GENGISSKRANING 15. NÚVENIBÉR 1984 Einingkl. 12.00 Ksup Sata Tolgengi [Dolar 34,300 34.400 33,790 Pund 43209 43,335 40,979 'Kan. doHar 264)61 26,137 25,625 Dönsk kr. 3.2094 3,2188 34)619 iNorskkr. 3,9757 3,9873 34)196 Sænsk kr. 4,0261 4,0378 3,8953 Fi. mark 5.5323 5.5484 53071 Fra. franki 3,7747 3.7857 3,6016 Belg. franki 0,5742 03758 0,5474 Sviss. franki 14.0482 14,0891 13,4568 ■ Hol. gyllini 10Í741 10,3040 9,7999 V Þýskt mark 11,5918 11,6255 114)515 ‘ it. líra 0411863 0.01869 04)1781 Austurr. sch. 1,6494 1,6542 1,5727 Port. escudo 0,2124 0,2130 02064 Spá. peseti 02066 04Í072 0,1970 Japanskt yen 0,14151 0.14193 0,13725 irskt pund 36,015 36,120 33,128 SDR (sérstök 342909 343915 dránarrétt.) Slmsvari vegna gengisskráningar 2519$ hjá sjónvarpinu í dag að ég held. Aftur Laugardagur 17. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nú. Fréttaskýringa- báttur í vikulokin. 15.15 Ur blöndukútnum. — Sverrir PáU Erlendsson. (RUVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. Guðrún Kvaran sérumþáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.00 „Let the People Sing” 1984. Hátíöartónleikar EBU í Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Formaður alþjóðlegu dóm- nefndarinnar, Sverre Lind, afhendir Hamrahliðarkórnum verðlaunin í samkeppni æskukóra 1984 (Beintútvarp). 18.10 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.35 „Heims um ból á páskum”. Stefán Jónsson flytur síðari frá- söguþátt sinn. 20.00 Otvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (4). 20.20 „Carmen”, stuttur útdráttur. Maria Callas, Nicolai Gedda o.fl. syngja með kór og hljómsveit frönsku óperunnar í Paris; George Prétre stj. 20.40 Austfjarðarútan með viðkomu á Reyöarfirði. Umsjón: HUda Torfadóttir. 21.15 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Harpa Jósefsdóttir Amin. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orðkvöldsins. 22.35 Heima eða helman. Þáttur um hjartaaðgei'ðir. Umsjón: önundur Björnsson. 23.15 Öperettutónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 tU kl. 03.00. Sunnudagur 18. nóvember 8 00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Strauss- hljómsveitin í Vinarborg leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guömunds- son. Organleikari: Marteinn Hunger FriðrUtsson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.25 Leikrit: „Brúðkaup furstans af Fernara” eftir Odd Björnsson. (Aður útv. 1970). Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Tónlist eftir Leif Þórarinsson. LeUcendur: Þor- steinn ö. Stephensen, Erlingur Gislason, Kristín Anna Þórarins- dóttir, Sigrún Bjömsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Harald G. Haraldsson, Pétur Einarsson, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Guömundur Magnússon, Bríet Héðinsdóttir og Róbert Amfinnsson. 14.25 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar tslands í Háskólabíói 15. þ.m. (fyrri hluti). 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests- son velur og kynnir efni úr göml- um spuminga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Gunnar Karlsson flytur sunnudagserindi: Um sögukennslu í skólum. 17.00 Siðdegistónlelkar. 18.00 A tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 KvÖldfréttir. Tilkynningar. 19.35 A bökkum Laxár. Jóhanna A. Steingrímsdóttir í Arnesi segir frá. (ROVAK). 19.50 „Orð mllli vina”. Knútur R. Magnússon les ljóð eftir Gunnar Dal. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir unglinga. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Aðtafll.Stjómandi: Guðmund- ur Amlaugsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsbis. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Páls- dóttir. (ROVAK) 23.05 Djasssaga. Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Laugardagur 17. nóvember 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórnandi Bertram Möller. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá írás2umalltland.) Sunnudagur 18. nóvember 13.30—18.00 S—2 (sunnudagsþátt- ur). Tónlist, getraun, gestir og létt spjall. 20 vinsælustu lög vikúnnar leikin. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Asgeir Tómasson. Mánudagur 19. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Mánu- dagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjómandi: Jón Olafsson. Laugardagur 17. nóvember 14.45 Enska knattspyman. Watford — Sheffield Wednesday. Bein út- sending frá 14.55-16.45. Umsjón- armaður Bjami Felixson. 17.15 Hildur. Dönskunámskeið í tiu þáttum. Þriðji þáttur. Endur- sýning. 17.40 tþróttir. Umsjónarmaður IngólfurHannesson. 19.25 Bróðlr minn Ljónshjarta. Annar þáttur. 19.50 Fréttaágríp á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 t sælurelt. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sjö þáttum. Aðalhlutverk: Richard Briers og FeUcity KendaU. Þýö- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.10 Norma Rae. Bandarísk bíó- mynd frá 1979. Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlutverk: Sally Field, Ron Leibman, Beau Bridges og Pat Hingle. Söguhetjan er einstæð móðir sem vinnur í spunaverk- smiðju í smábæ í Suöurríkjum Bandarikjanna. Þar verður uppi fótur og fit þegar aðkomumaöur hyggst gangast fyrir stofnun verkalýösfélags. Norma veröur ein fárra til aö leggja málstaðnum liö. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.00 Bófi en besta skinn. (Pas si mécant que ca) Svissnesk-frönsk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Claude Goretta. Aðalhlutverk: Marléne Jobert, Gérard Depardieu og Dominique Labouri- er. Ungur maður lifir tvöfóldu lífi annars vegar sem Ijúfur fjöl- skyldufaðir en hins vegar sem grímuklæddur ræningi. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Einar Eyjólfsson, fríkirkjuprestur íHafnarfirði. íe.lOTHúsið á sléttunni. Fyrsti þáttur nýrrar syrpu. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur, framhald fyrri þátta um landnemafjöl- skylduna í Hnetulundi. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Með flðlu I vesturvegl. Norsk tónlistar- og heimildamynd frá þjóðlagahátíð á Hjaltlandi. Tom Anderson fiðluleikari segir frá sögu Hjaltiands og tónlist og tengslum Hjaltlendinga við Norðurlönd. Islenskur texti Ellert Sigurbjömsson. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngarogdagskrá. 20.40 Sjónvarpnæstuviku. 20.55 Tökum lagið. Fimmti þáttur. Kór Langholtskirkju, ásamt gest- um í Gamla bíói, syngur undir stjóm Jóns Stefánssonar. Þessi þáttur er tileinkaöur haustlögum. Umsjón og kynning: Jón Stefóns- son. Stjóm upptöku: Tage Ammendrup. 21.40 Dýrasta djásnið. (The Jewel in the Crown)Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur f fjórtán þáttum, gerður eftir sagnabálkinum „The Raj Quartet” eftir Paul Scott. Leik- stjóm: Christopher Morahan og Jim O’Brien. Leikendur: Peggy Ashcroft, Charles Dance, Saeed Jeffrey, Geraldine James, Rachel Kempson, Rosemary Leach, Art Mallk, Judy Parfitt, Eric Porter, Susan Wooldridge o.fl. Meðan breska heimsveldið var og hét þótti Indland mesta gersemin í riki þess. Þar gerist sagan á árunum 1942 til 1947 þegar Indland öðlast sjálfstæði. A þessum árum stendur frelsisbaráttan sem hæst með Gandhi i broddi fylkingar og heimsstyrjöldin hefur víðtæk áhrif. I myndaflokknum er fylgst með örlögum nokkurra karla og kvenna af bresku og indversku þjóðemi en þau mótast mjög af þessum umbrotatímum. Þýðandi VeturliðiGuðnason. 23.20 Fréttiridagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.