Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 10
10 DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. Byggingavörulager Viljum kaupa byggingavörulager, ýmislegt kem- ur til greina. Upplýsingar um vöruliöi og upphæð- ir sendist afgr. DV merkt „Byggingavörur” fyrir 1. desember. Vínningaskrá í happdrætti Hjartavemdar 1984. 1. Til íbúðarkaupa, 1 niilljón kr., á miða nr. 51.729. 2. Bifreið, VW Santana LX, 4 dyra, á miða nr. 29.282. 3. Greiðsla upp í íbúð, kr. 300 þúsund, á miða nr. 44.833. 4. Greiðsla upp í íbúð, kr. 200 þúsund, á miða nr. 64.345. 5—7. 3 Myndbandstæki, hvert á kr. 45 þúsund, á miða nr. 42.514, 67.781,123.080. 8—15. 8 utanlandsferðir, hver á kr. 35 þúsund, á miða nr. 1.728, 9.036, 63.689, 63.752, 72.356, 117.513, 119.662, 147.724. 16—25. 10 Heimilistölvur, hver á kr. 10 þúsund, á miða nr. 7.509, 25.696, 41.071, 42.647, 70.239, 95.058, 110.273, 113.888,132.035 og 134.111. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar að Lágmúla 9, 3. hæð. TILBOÐ Tilboö óskast í neðanskráðar bifreiðar í því ástandi sem þær eru í. Bifreiðarnar hafa skemmst í umferðaróhöppum. Suzuki Fox 1984. Skoda 120 L1982. Toyota Hiace 1981. Mazda «261980. Toyota Corolla st. 1980. Lancer 1977. Lada 15001980. Daihatsu Charade 1982. Renault R 4 Van 1977. Mazda 1211978. Bifreiðarnar verða til sýnis mánud. 26. nóv. 1984 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9.00—12.00 og 13.00—16.30. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiða- deildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík. I&nskólinn í Reykjavík Innritim nýnema á vorönn 1985. Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur nú yfir og lýkur 7. desember. 1. Samningsbundnir nemar 2. Rafsuöa 3. Grunndeild málmiöna 4. Grunndeild tréiöna 5. Grunndeild rafiöna 6. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismíöi 7. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja 8. Framhaldsdeild rafeindavirkja 9. Framhaldsdeild bifvélavirkja 10. Fornám 11. Almennt nám 12. Tækniteiknun 13. Meistaranám Fyrri umsóknir, sem ekki hafa verið staðfestar með skólagjöld- um, þarf að endurný ja. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Innritun í einstakar deildir er með fyrirvara um næga þátttöku. Géð slemma versnaði stérum eftir út§pilið Þótt úrslitaleikur kvennaflokksins á ólympíumótinu í bridge væri aðeins 64 spil þá spiluðu konurnar sömu spil og spiluö voru í opna flokknum. Karlamir spiluðu þó 96 spil í úrslitum þótt Pólver jamir væru búnir að gera út um leikinní64. Spil 18 var afgerandi í báöum flokkum fyrir sigurvegarana. Austur gefur / n—s á hættu: Nlilll.l'H A G105 V 752 O ÁD10 * KD62 Vi <11 11 Aisii'ii A K9 A 73 KD84 963 G7632 , 954 * G4 Sl'DI'U 4i 1087. A ÁD8642 AG10 K8 + A9 í leik Pólverja og Frakka sátu n—s Paladino og Covo en a—v Tuszynski og Romanski (Pólverjar). sagniráþessaleið: Þar gengu Austur Suöur Vestur Norður pass 1S pass 2L pass 2T pass 4S pass 4G pass 5T pass 5G pass 6T pass pass 6S pass pass Vestur spilaði út hjartakóng og þar með var þessi góða slemma orðin vond. Covo valdi ekki heppilegustu leiðina í úrspilinu — hann spilaði þrisvar laufi og kastaöi hjarta. Vestur trompaði, tók hjarta- drottningu og Covo gaf síðan slag á spaöakóng, 200 til Póllands. Við hitt borðið sátu n—s Pólverjarnir Martens og Przybora en a—v Frakkarnir Chemla og Perron. Sagnirnar vom á sömu nótum: Austur Suður Vestur Norður pass 1S pass 2L pass 2G pass 3G pass 4G pass 6S pass pass pass Aftur lá hjartakóngurinn á borðinu. Przybora drap, tók þrisvar tígul og kastaði hjarta. Síðan spilaöi hann trompi á ásinn og þrisvar laufi og kastaði síðasta hjartanu. Það skipti ekki máli hvað vestur gerði, vörnin fékk aðeins einn slag á tromp. Það vom 1430 til Póllands sem græddi 17 impa á spilinu. I leik USA og Englands í kvenna- flokki gengu sagnir þannig í lokaöa salnum með USA, Mitchell og Moss, n—s, en Horton og Landy a-v, Eng- land: Austur Suður Vestur Norður pass 1S pass 3S pass 4L pass 4S pass 6S Enn kom hjartakóngur út og Moss byrjaði eins og Pólverjinn. Hún tók hins vegar ekki spaöaás en spilaði þess í stað þrisvar laufi. Landy trompaði og spilaði tígli í þrefalda eyðu sagnhafa til mikillar undmnar. Moss komst síðan að þeirri niöurstöðu aö vestur væri að reyna að fá einhvers konar trompí- stungu frá makker og tók því spaða- ásinn. Þegar kóngurinn kom siglandi í var slemman í höfn. Ensku konurnar Scarborough og Scott-Jones höfnuöu hins vegar í vonlausu spili — sex gröndum. 1 fjóröa sinn lá hjartakóngurinn á boröinu en nú varð spaðasvmingin ekki umflúin. Einn niður og USA græddi 17 impa á spilinu. Þess má geta að þær unnu tit- ilinn með 109,5 impum gegn 99. Hjónaklúbburinn Urslit eftir 2 kvöld af A. 21 sveit. 1. Dóra Friöleifsd. 1011 2. Kolbrún Indriöad. 935 3. Ólöf Jónsd. 934 4. Dröfn Guömundsd. 930 5. Steinunn Snorrad. 929 6. Margrét Guðmundsd. 926 7. Gróa EiÖsd. 910 8. Erla Eyjólfsd. 904 Meöalskor 864 Islandsmótið í einmenn- ingi — firmakeppnin Islandsmótið í einmenningi, sem jafnframt er firmakeppni Bridgesam- bands íslands, verður spilað mánudag- ana 3., 10. og 17. desember nk. í Domus Medica. Spilamennska hefst kl. 19.30 og eru spilarar hvattir til aö mæta og taka þátt í keppninni. Spilaö verður í 16 manna riölum og, eins og flestir vita, getur margt gerst í einmenningi. Þeir sem enn hafa ekki skilað inn fyrirtækjum til keppni eru beönir um að gera svo hið allra fyrsta (til Olafs Lárussonar hjá Bridgesambandi Is- lands). Einnig má póstleggja þátttöku- tilkynningar í pósthólf 156, Garðabæ, c/o Bridgesamband Islands. Til að vegur þessa móts verði sem mestur eru þeir spilarar, sem tök hafa á, beðnir um að útvega þau fyrirtæki sem vilja vera með í Firmakeppni 1984. Allar tekjur, sem verða af þessari keppni, munu renna í húsakaupasjóð Bridgesambands Islands og þar verða alliraðleggjast á eitt. Vakin er athygli á því að þátttaka í spilamennsku er án gjalds fyrir spil- q rb Stefán Guðjohnsen Bridgefélag Akraness Hausttvímenningi Bridgefélags Akraness er nú lokiö og urðu úrslit þessi: 1. Guðjón Guðmundss.-Ólafur G. Ólafss. 261 2. Alfreð Viktorss.-Karl Alfrcðss. 193 3. Einar Guðmundss.-Kari Ó. Alfreðss. 167 4. Baldur Ölafss.-Bent Jónsson 126 5. Guðmundur Sigurjónss.-Jóh. Láruss. 117 6. Pálmi Sveinss.-Þorvaldur Guðmundss. 103 Næstkomandi fimmtudag hefst sveitakeppni og verða spilaöir tveir 16 spilaleikirákvöldi. Bridgespilarar eru minntir á Opna hótel Akraness mótið sem verður haldið dagana 1. og 2. des. nk. Frestur til aö tilkynna þátttöku rennur út 23. nóvember nk. og eru nokkur sæti laus enn. Bridgedeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 19. nóvember hófst Hraðsveitakeppni félagsins (15 sveitir). Eftir 1. umferð er staða 8 efstu sveita þannig: 1. SveitViðarsGuðmundssonar 595 2. Sveit Ragnars Þorsteinssonar 580 3. Sveit Sigurðar ísakssonar 572 4. Sveit Gunnlaugs Þorsteinssonar 569 5. Sveit Guðmundar Jóhannssonar 548 6. Sveit Ingólfs Liliendahl 505 7. Sveit Arnórs Ölafssonar 502 8. Sveit Hannesar Ingibergssonar 492 Spilað er í Síöumúla 25 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Reykjavíkurmótið í tvímenningi 42 pör munu spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitilinn í tví- menningi helgina 8.-9. des. nk. Eins og kunnugt er var öllum pörum vísað beint í úrslit sökum dræmrar þátttöku. Þegar ljóst varð að engin undanrás yrði haldin tóku þó nokkur pör við sér og tilkynntu þátttöku. Því miður varð að takmarka þátttökuna við 42 pör sökum fyrirkomulags. I úrslitunum veröa spiluö 2 spil milli para, allir v/alla, alls 82 spil. Nánar síöar. Bridgedeild Skagfirðinga Eftir 4 kvöld í barometer (af 5) er staða efstu para þessi: 1. Baldur Árnas.-Sveinn Sigurgeirss., 363 2. GuðniKolbeinss.-MagnúsTorfas., 229 3. Árni Álcxanderss.-Hjálmar Pálss., 224 4. Steingrímur Steingrímss.-Örn Scheving 182 5. Högni Torfas.-Steingr. Jónass., 176 6. IngiMár Aðaisteinss.-Þórður Jónss., 159 7. Jón V. Jónmundss.-Sveinbj. Eyjólfss. 152 8. Guðrún Hinriksd.-Haukur Hanness., 144 Barometer-keppninni lýkur næsta þriöjudag, en annan þriöjudag hófst svo jólasveinakeppni félagsins sem verður með hraösveitasniöi. Skráning í þá keppni er þegar hafin (hjá Ölafi Lárussyni eða Sigmari Jóns- syni) eða á spilastaö næsta þriðjudag. Stjórn félagsins mun aöstoða pör viö myndun sveita jiannig að allir geta verið meö. Jólasveinakeppnin verður spiluð þriðjudagana 4., 11., og 18. desember. Spilað er í félagsheimili Skagfiröinga, í Drangey v/Síðumúla. Allt spilaáhugafólk velkomiö (meðan húsrúm leyfir). Bridgefélag Reykjavíkur Aðalsveitakeppni BR hófst sl. miðvikudag með þátttöku 18 sveita. Spilaðir eru 10 spila leikir, þrír á kvöldi. Finnast sumum þetta fullstutt- ir leikir fyrir jafnvirðulegt mót sem oft hefur veriö jafnvel sterkara en Is- landsmótið. Staðan eftir 3 umferðir: 1. Þórarinn Sigþórsson 70 2. Crval 62 3. Jón Baldursson 57 4. Guðbrandur Sigurbergsson 55 5. Esther Jakobsdóttir 54 Eins og sjá má eru gamalkunn nöfn á toppnum. Af þeim sveitum sem fyrirfram eru taldar sigurstrang- legastar mættust aðeins sveitir Urvals og Jóns Hjaltasonar og lauk þeim leik með minnsta sigri Urvals, 16—14. Sveitakeppni stofnana í bridge Þriöjudaginn 20. nóv. lauk sveita- keppni stofnana í bridge, hinni fyrstu sem fram hefur farið. Alls tóku 26 sveitir þátt í keppninni. Keppnin var hin liflegasta og virtust keppendur hafa hina bestu skemmtun af. Urslit urðu: 1. Sendibílastöðin h/f 165 stig 2. Bókaverslun A. Blöndal, Self. 162 stig 3. tsal, flutningad. 156 stig 4. Lögmannafélag ísl. 153 stig 5. ísal, skrifst. 153 stig 6. DV 149 stig 7. ístak 147 stig 8. Rikisspítalar, karlar 145 stig 9. Landsvirkjun 145 stig 10. Flugleiðir 143 stig Bridgefélag Hafnarfjarðar Næsta mánudag, 26. nóv., er fyrir- hugaö að byrja aöalsveitakeppnina, en hún er jafnframt veglegasta keppni vetrarins. Öllum er frjáls þátttaka og þótt menn hafi ekki myndað sveit er um að gera að mæta. Því þær má mynda á staðnum. Þátttökugjald er 110 kr. á kvöldi sem er innheimt jafnóöum. Síðasta mánudag var spilað við Bridgefélag kvenna á 11 borðum. Leikar fóru þannig að Hafnfiröingar sigruðu, hlutu 147 stig gegn 73. Úrslit á einstökum borðum uröu þessi: Guðrún Bergs-Björn Halldórsson 9—11 Aldís Schram-Sævar Magnússon 3—17 Sigrún Pétursd.-Böðvar Magnússon 3—17 Alda Hansen-Þórarinn Sófusson 6—14 Gunnþ. Erlingsd.-Kristðfcr Magnúspon 16—4 Guðrún Halldórsd.-Ingvar Ingvarss. 0-20 Anna Lúðvíksd.-Jón Gíslason 8—12 Sigríður Ingibergsd.-Dröfn Guðmd. 2—18 Lovísa Eyþórsd.-Hulda Hjálmtýsd. 5—15 ÞuríðurMöller-Sig. Aðalsteinsson / 14—16 Sigr. Jónsd.-Stefán Hallgrímsson 16—4 Spilaö er í íþróttahúsinu viö Strandgötu, og hefst spilamennskan kl. 7.30. Frá Bridgefélagi Breiðholts Þriðjudaginn 20. nóvember var hrað- sveitakeppni félagsins fram haldið. Röð efstu sveita er nú þessi: 1. Sveit Antons Gunnarssonar 1030 2. Sveit Bergs Ingimundarsonar 964 3. Sveit Helga Skúlasonar 905 4. Sveit Eyjólfs Bergþórssonar 882 Næsta þriðjudag lýkur hraðsveita- keppninni, en þriðjudaginn 4. des. hefst þriggja kvölda butler-tvímenn- ingur. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30. stundvíslega. Keppnisstjóri er Her- mann Lárusson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.