Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 37
DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. 37 hm skipti Það er til allrar hamingju ekkert skilti í alvöru sem bannar fólki að kyssast eða að tala saman. Ljósmyndari DV, Kristján Ari, var á ferðinni í bænum í haust og smellti mynd af samskiptum fólks í dagsins önn. SGV. Beðið eftir strætó. Eins og ævin- týraheimur Indiana Jones Þeir fáu feröagarpar, sem eiga þess kost að heimsækja stærstu hella heims, þurfa aö vaöa stórár Noröur- Borneo, ryöja sér leið í gegnum frum- skóginn og blóösugur, skurfur af egg- hvössu gr jóti og fótfúi eru á meðal þess sem þeir þurf a á sig aö leggja. I skógi klæddum fjöllum Gunung Mulu-þjóögarðsins í Sarawak leynist völundarhús af nýlega fundnum hell- um og neöanjarðargöngum sem enginn veit enn hve víðfeðm eru eöa stór. Þessir hellar, sem almenningi leyfist ekki aðgangur að, eru ekki heilsusam- legir venjulegu helgarferöarfólki. Það eru ekki nema örfáir þrautreyndir kappar frá Bretlandi og Malaysíu sem hafa hætt sér niður í þetta völundarhús í kalksteinsbelti þessara bröttu fjalla. Rangalarnir og neöanfjallasalir þessir teygja sig hundruö kílómetra inn og niöur í iöur f jallanna. Þegar inn er komið tekur viö drauga- legur heimur og torfarinn. Þar renna straumharðar elfur neöanjaröar, svimandi gljúfur og hengiflug, og undir fæti eru svikular skriöur, fugla- dritsdyngjur og egghvasst grjót. Sú lýsing á raunar einnig viö alla leiðina að Gunung-Mulu-þjóögaröinum aö viö- bættum frumskóginum. Og til hvers leggja menn á sig aö klífa, skríða, síga og smjúga og synda um þetta völundarhús? — Til þess aö dást aö fegurð dropasteinanna í „Dýrindis- helli” eða láta víöáttu og hrikalega stærö Sarawak-gímaldsins þyrma yfir sig. Sarawak-gímaldið er ekki aöeins stærsti hellir heims heldur og víöáttu- mesta lokaöa rýmið á jörðunni. Sarawak-gímaldið er þó aöeins hluti af Heppnishelli sem leiöangur frá Konunglega landfræðifélaginu breska fann fyrir fjórum árum. Tveir íþrótta- leikvangar alþjóðlegrar stæröar kæm- ust fyrir í honum. Hann er tólf milljón rúmmetrar og gólfrýmiö er að flatar- máli eins og sextán knattspymuvellir. — Gímaldið er sem sé næstum þrisvar sinnum stærra en La Vema, hellirinn í Frakklandi sem var stærsti hellir er mönnum var kunnugt um þar til hellamir í Sarawak fundust. Eða svo segja mælingar landfræðifélagsins. Hellamunninn er umlukinn frum- skógi og minnir á sviðsmynd úr sögu Jules Vernes, Ferðin ofan í iöur jarðar. Tært bergvatn fmssast úr munnanum og eftir fimm metra breið- um farvegi hálfs kílómetra löngum í gegnum kalksteininn. Niöur hvítt bergið hripar vatniö, svo aö minnir helst á bráðnandi ís. Bergið hefur tekið á sig hiö furðulegasta munstur af lekanum, en árleg úrkoma í þjóögarö- inum mælist 10 þúsund miUímetrar. Þennan fyrsta hálfa kUómetra veröa menn að þumlunga sig inn í heUinn eftir farvegi straumvatnsins. Þreifa fram fyrir sig meö fætinum í hverju fótmáU, en í botninum er egghvasst grjót. Þessi á endar í 30 metra djúpum hringiðuhyl. Fram undan er 500 metra veggur og bergið svo hált af bleytu aö styöja veröur sig við kaöla á leiðinni niöur. Þá er komið á helUsgólfið sem er stráö stórgrýti. Eftir einhvern ekki mjög langan spöl er komiö inn í gim- aldiö. Fyrir botni þess eru björg á stærð viö einbýUshús og ná sum alveg upp í helUsþakiö. Ekkert vasaljós nær að lýsa í gegnum þetta svartamyrkur. En heyra má múrsvölur skella í góm þegar þær pæla í gegnum myrkriö meö bergmáUnu á leiðinni tU hreiöra sinna. Þessi mikli geimur er inni í fjalUnu Api. Þeir sem þarna hafa farið segja aö feröalagið um heUana minni helst á sviðsmyndir úr ævintýrum Indiana Jones. Menn veröa aö víkja höföinu undan þegar leöurblökur í þúsundatali flykkjast úr HjartarheUi út í næturloft- iö utan heUisins. Þeir stirðna upp af skelfingu, hrynja niður brattar hlíöarnar í háskalega lausum: jaröveginum. Þaö sem sýnist örugg fót- eöa handfesta í kalksteininum moUiar óvænt þegar á reynir. Hamar- inn, sem staöið er á, tekur að vagga ískyggilega og ef gripið er hendi í helUsvegginn tU þess aö taka af sér faU I er hún samstundis morandi af skríö- andiskordýrum. Menn vaða upp í hné í leðurblöku- driti og þar er allt iðandi af smádýra- lífi, bjöllum og snákum. Þeir veröa að j sveifla sér eins og Tarzan á köðlum yfir gínandi gljúfur og vaöa straum- harðar elfur sem ná þeim upp í geir- vörtur og ef klettanibba er nógu hörð til þess að molna ekki undan handfestu er eins Uklegt aö hún sé um leið nógu hvöss til þess að veita skurfu. En þetta er aðeins lokaáfangi feröar- innar, sjálf leiðin inn í f jaUiö. Áöur en aö fjallinu er komiö hafa menn þurft aö ryðjast gegnum frumskóg, draga báta sína yfir fossa og sigla yfir straum- haröar stórár. Svartar blóðsugur taka sinn skatt af hverjum manni, eitur- snákar eru á hverju strái og önnur á- móta geðsleg kvikindi. Gleymi menn sér viö aö skoða lengi náttúruundrin eiga þeir á hættu fótfúa. Veiki sem kölluö er „múlu-fótur”. Leiðangursmenn landfræðifélagsins urðu fyrir baröinu á henni. Þaö virðist sem margra daga ark í gerjuðu fugla- eöa leöurblökudriti valdi hitasótt og illum bjúg í fæti. Með því hvað þjóögarðurinn er af- skekktur og allir þessir tálmar á leiö- inni er ekki stór hætta á náttúruspjöll- um af of mikilli mannaumferö. Þó er lagt að yfirvöldum að greiöa götu fólks aö svæðinu og ætlunin er að opna þama 30 manna sæluhús á næsta ári og auð- velda aögang að aðgengilegustu hellunum. Eins og stendur laumast hellasérfræöingar þangað í óleyfi. Bíldshöfða 8. Sími 81944. H0NDA PRELUDE ÁRG. '81. RANGE- ROVER ÁRG. ’8 hvítur, m/sóllúgu, vökvastýri og sjálfskiptingu. Vel með farinn bíll. Ath. skipti. DODGE DIPLOMAT ÁRG. 79, grár, einstakur bíll, ekinn aðeins 22.000 km og m/öllum aukahlutum. Ath. skipti. Skuldabréf. drapplitur, gullfallegur bíll, með ýmsum aukahlutum, ekinn aðeins 62.000 km. Ath. skipti. i, i ( f • i Tírnmmamm . —-- * MAZDA 929, hardtop, rauðbrúnsans, sjálfskiptur m/öllum aukahlutum, ekinn 23.000 km. VOLVO 244 TURBO ÁRG. '82, grásans, 5 gíra, sóllúga, fallegur bfll. Ath. skipti. Einnig: SAAB TURBO ÁRG. '82, grænsans, 5 gíra, rafmagnsrúður, sóllúga, sportfelgur, 4ra dyra, gull- fallegur bfll, ekinn 38.000 km. Ath. skipti, skuldabréf. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 12-16. Oskast í eftirtaldar bifreiöar sem veröa til sýnis þriðjudaginn 27. nóv. 1984 kl. 13—16 í porti bak viö skrifstofu vora Borgar- túni 7, Reykjavík, og víðar. árg. 2 stk. Range Rover 4X4 1978 2 stk. Scout Terra diesel 4 X 4 1980 Scout bensín, 4X4 1980 Mitsubishi pickup 4X4 1981 Mitsubishi pickup 1982 Dodge pickup 4X4 1980 2 stk. Volvo Lapplander 4X4 1981 Volvo Lapplander 4X4 1982 Subaru station 1600 4X4 1980 Subaru station 1800 4X4 1981 Ford Bronco 4X4 1977 Ford Bronco 4X4 1978 2 stk. Ford F250 pickup 4X4 1979 GMC pickup4X4 1979 GMC pickup 4X4 1977 Willy’s Cj7 4X4 1979 ToyotaHiluxpickup4x4 1980' UAZ 4524X4 1981 UAZ 4524X4 1979 3 stk. Lada Sport 4X4 1979 2 stk. Lada Sport 4X4 1980 3 stk. Lada Sport 4X4 1981 4 stk. Lada Sport 4X4 1982 2 stk. Volvo 244 DL fólksbifr. 1977 Mazda 929 station fólksbifr. 1978 Mazda 323 fólksbifr. 1980 Fiat 127 fólksbifr. 1978 Ford Escort fólksbifr. 1977 2 stk. Ford Econoline sendiferðabifr. 1978 Mercedes Benz fólksflbifr. 1972 Ford Transit sendiferðabifr. 1975 Mercedes Benz sendifbifr. m lyftu 1973 Volvo vörubifr. m 10 manna húsi 1962 Datsun 1500 pickup skemmdur eftir veltu 1978 Johnson vélsleði 1974 Zeutor 5718 dráttarvél 1977 Tilboð veröa opnuð sama dag kl. 16.30 aö viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.