Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 18
18 DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. Hrólfur Kjartansson, fulltrúi i menntamálaráðuneytínu, Salome Þorkelsdóttír, formaður nefndar- innar, og Inga Jóna Þórðardóttír, aðstoðarmaður ráðherra, fylgdu tíl- lögum nafndarinnar úr hlaði. D V-mynd Kristján Ari. Samvinna heimila og 20 sptBH; Þrefalt þynnra en uenjuleg bindi ogjafn örugg. ultra-thin Jnosiv© Bamtary napwn ultra sottili supcf assorbcntr eljaipenxá Acxtéí;. vrrpanopprKpriuxrC lotus skóla Nefnd, sem menntamálaráðherra skipaði til að athuga tengsl skóla og heimila, hefur nú skilaö áliti. Störf nefndarinnar beindust einkum að tveimur hliðum þessa máls, þ.e. sam- felldum skóladegi og tengslum skóla og heimila. Nefndin var sammála um að stefna beri aö samfelldri viðveru nemenda í grunnskólum og nauðsyn þess að bæta aðstöðu og skipulag skóla til aö svo geti orðið. Tengsl heimila og skóla verði helst aukin með því að fá foreldra til samvinnu við skólana. 1 því skyni gerir nefndin tillögur um aukna hlutdeild foreldra í stjórn skóla og bæta möguleika þeirra til að kynna sér starf skólanna. Þetta krefst þess að foreldrafélög starfi meira en verið hefur og að miklu leyti standa og faUa tUlögur nefndarinnar með því að það takist. -GK. Örlátur kaupmaður Nú er að byrja jólaundirbúningur í öUum verslunum hér á Selfossi. Komn- ir jólainnkaupapokar með stórum jóla- myndum og verið að hengja upp alls konar skreytingar. Það var fámennt í stórverslunum, eins og alltaf í byrjun viku, þegar fréttaritari var á ferð, nema hjá HUdiþór Loftssyni kaup- manni, Eyrarvegi 7. Þar var geysUega mikið að gera. Hann selur sængurvera- efni í stórum stíl, t.d. kosta 4 m af sængurveraefni sem ég keypti og 70 cm í koddaver samtals 366,60 krónur. AUt gæðaefni sem gamli maðurinn selur. Einnig hefur hann damask og það er hvítt á 140 kr. metrinn. Svo er útsala á alls konar stykkjavörum og af aUri jólaálnavöru er 10% afsláttur. Eg sagði við Hildiþór: „Það er sjaldgæft að útsala sé á jólavörum rétt fyrir jólin, ég hef bara aldrei vitað þaö.” Þá svar- aöi hinn aldni kaupmaður. „Eg fer ekki meö peningana með mér tU himnaríkis. Eg legg ekki nema lítið á aUar mínar vörur því ég nýt þess sjálfur að sem flestir geti keypt sér eitthvað nýtt fyrir jóUn, því hér er bú- sett láglaunafólk.” Betra væri að aUir kaupmenn hugsuðu eins og Hildiþór á Selfossi. Regína Thorarensen. Verkfallssjóður BSRB: Ráðstafaði 13 milljónum Alls hefur veriö úthlutaö um 13 miUjónum króna úr verkfaUssjóði BSRB. Ráðstöfunarfé sjóösins er nú á þrotum og þar sem stjóm hans telur ekki horfur á frekari framlögum verður ekki úthlutað úr sjóðnum lengur. I byrjun verkfallsins voru rösklega 5 milljónir króna í verkfaUssjóðnum tU ráðstöfunar en meðan á verkfalU stóð söfnuöust 8 miUjónir króna til viðbótar bæði innanlands og utan. Þetta gerði þaö að verkum að hægt’var að úthluta hverjum umsækjanda um 5 þúsund krónum að meðaltali. OEF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.