Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. 31 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Óska eftir aö kaupa vel meö farinn VW 1200, ekki eldri en 1974, meö bilaðri eða ónýtri vél. Uppl. í síma 667135. Öska eftir Chevrolet Malibu ’73 til niðurrifs. Vél má vera ónýt og boddi lélegt. Uppl. í síma 99-2081. Öska eftir góðum bíl, spameytnum á verðbilinu 10—30 þús- und. Má þarfnast smávægilegra við- gerða. Uppl. í síma 40525 eftir kl. 19. Öska eftir VW Golf árg. ’80—’81 í skiptum fyrir VW Passat ’76. Góö staðgreiðsla. Sími 30998. Húsnæði óskast | íbúð óskast til leigu frá 1. jan. ’85. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 99-1246 eftir kl. 19. Herbergi óskast til leigu. Uppl. í síma 24508. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst í 5 mánuöi, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 31334. Hjón með 4 böm vantar íbúð, raðhús eða einbýlishús með 4 svefnherbergjum strax, leigu- tími a.m.k. 1 ár. Sími 27505 eftir kl. 18. Litla fjölskyldu vantar húsnæði til þess að geta búið saman. Draumahúsnæðið er 2ja—3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 77214. 12 mánaða fyrirframgreiðsla. Eg er ungur og einhleypur og býð 8.000 kr./mán. fyrir góöa 2—4 herbergja íbúö í Reykjavík eöa Garöabæ. Sími 621404. Hjón með eitt bam óska eftir lítilli ibúð til leigu í eitt ár, jan. ’85—feb. ’86, helst í vesturbænum eða á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 617290. Einhleyp, eldri kona óskar eftir aö taka á leigu 2ja her- bergja íbúð. Er reglusöm. öruggum mánaðargreiðslum heitið. Sími 39%1 eftir kl. 17. Einstæð móðir utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Vinsamlegast hafið samband við Helenu Bjarnadóttur í síma 97-8207 eða 97-8767. 2systkiniínámi og starfi óska eftir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 99-4323. Oska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Vinsamlega hringið í síma 83769. Ungt par með 2ja ára stelpu óskar eftir íbúð sem fyrst. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 23202 í dag og næstu daga. Vantar íbúðir og herbergi á skrá. Húsnæðismiðlun stúdenta, Félagsstofnun stúdenta við Hring- braut.sími 621081. Húseigendur athugið! Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast til leigu fyrir félagsmenn okkar. Forðist óþarfa fyrirhö.fn og óþægindi með því að láta okkur finna fyrir þig leigjanda. Gengið frá öllu sem til þarf í sambandi viö leiguhúsnæði. Kynnið ykkur þjónustu félagsins. Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, R. Símar 23633—621188 frá kl. 1—6 e.h. | Húsnæði í boði 230 ferm. einbýlishús í Laugaráshverfinu er laust nú þegar til leigu. Ymis heimilistæki fylgja. Tilboð og upplýsingar óskast sendar DV merkt „Laugaráshverfi 702”. Herbergi til leigu fyrir miðaldra konu. Uppl. í síma 12972 milli kl. 19 og 20. Herbergi til leigu í Hraunbæ með aðgangi að baði, 2.500 kr. á mánuði, 10 mánaöa fyrirfram- greiðsla æskileg. Sími 77417. 5—6 berbergja sérhæð í Hafnarfirði til leigu. Krafist er reglu- semi og góörar umgengni. Tilboð ásamt uppiýsingum sendist DV fyrir 27. nóv. merkt „7562”. Góö 2ja herb. íbúð i Hraunbæ til leigu. Leigutími 9 mánuðir. Fyrir- framgreiösla. Tilboð sendist augld. DV fyrir þriðjudagskvöld merkt „Hraun- bær988”. Herbergi: Fálkagata, Blönduhlið, Hjarðarhagi, Látraströnd, Áiftamýri, Gnoðarvogur, Hraunbær, Staðarsel, Kjarrhólmi, Klausturhvammur, Auðbrekka, Síðu- sel. íbúöir: Einstaklingsíb.: Hraunbrún. 2ja. herb. I Vatnsendalandi, Álftatún, Maríu- bakki, Hellisgata, Hafn., Strandgata, Hafn. 3jaherb.: Krummahólar, Ásgarður, Garðabær, Hraunbær. 4raherb.: Hörgshlíö, Nökkvavogur. Einbýli: Heiðargerði, m/bílskúr, Raðh. Fljóta- sel, Leirutangi, MosfeUssv. Geymslur: Langholtsvegur, 12 fm, Mosfellssveit, 65 fm, BólstaöarhUð, 15 fm. Bilskúrar: Geitland, Súluhólar. Verslunarhúsn.: Skrifstofubúsn.: Grandagarður. Iðnaðarhúsn.: Ártúnshöfði og óstandsett iðnaðarhús- næði nálægt miðbænum. Fokhelt: Ibúðarhúsn. Sogavegi. Ath. Uppl. um leiguhúsnæði í síma er eingöngu fyrir félagsmenn Húsaleigufélagsins. Opið alla daga nema sunnudaga frá kl. 1—6 e.h. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 82, 3. hæð, símar 23633 — 621188. Atvinnuhúsnæði Biiskúr. Oska eftir ca 70 ferm bílskúr. Uppl. í síma 621643. Atvinnubúsnæöi í Reykjavik eöa Kópavogi. Oska eftir að taka á leigu iðnaöarhúsnæði, u.þ.b. 80—200 ferm, fyrir hreinlegan iðnað. Æskileg góð að- keyrsla og innkeyrsludyr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—694. Atvinna í boði Oskum eftir að ráöa starfskraft til að ræsta ca. 300 ferm skrifstofu- og verslunarhúsnæði í Borgartúni tvisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—901. Hljómplötufyrirtæki óskar eftir starfskrafti í a.m.k. 2 mánuði til lagerstarfa og sendiferða. Þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið störf nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—900. Lítið innf lutningsf yrirtæki vantar konu vana bókhaldsstörfum og gerð tollskjala. Enskukunnátta nauðsynleg. Vinnutími eftir samkomu- lagi. Svarbréf sendist auglýsingadeild DV merkt ”7880”. „Eldhústæknir óskast.” Fyrirtæki sem telur 24 starfsmenn vantar tilfinnanlega einn í viðbót, til aö annast matseld og kaffi fyrir hópinn. Vinnutími frá kl. 10—15, fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 39940 milli kl. 13 ogl5næstu daga. Auglýsingastjóri óskast á mánaðarblaö. Eingöngu góðir sölu- menn með reynslu í faginu koma til greina. Mikil vinna framundan. Há sölulaun, þurfa aö hafa bíl og geta byrjað strax. Uppl. í síma 24030 miUi kL 13 og 19._______________________ Aukavinna. Vantar nokkrar konur í söluvinnu á Austur- og Vesturlandi. Frjáls vinnu- tími. Há sölulaun. Sendið nafn og heimilisfang í pósthólf 4108, 124 Reykjavík. Spónlagning. Tilboð óskast i spónlagningu og pússn- ingu per fermetra. Þeir sem vilja gera tilboö hafi samband í sima 84630 eða 84635. Ollubúö, Suðurgötu 71, Hafnarfirði. Oskum eftir röskri og ábyggiiegri konu, ekki yngri en 40 ára, (þarf ekki að vera vön) til afgreiðslu- starfa, annað hvert kvöld frá kl. 19.30—23.30 og aöra hvora helgi frá kl. 10-15 og kl. 19.30-23.30. Uppl. ekki veittar í síma. Ollubúö, Suðurgötu 71. Kona óskast til afgreiðslu í desember hálfan daginn, eftir hádegi. Þarf að geta byrjaö strax. Uppíýsing- ar í barnafataversluninni Lillý, Lauga- vegi 62, kl. 10—12 í dag, ekki í síma, í síma 42149 eftir kl. 13 og mánudag kl. 16—18 í versluninni. Barngóð kona óskast til að sjá um heimili, óreglulegur vinnutími. Helst í vesturbæ Hafnarf jarðar. Uppl. í síma 52362. Atvinna í sólarlöndum. Viltu vinnu í sólarlöndum? Við getum hjálpað þér að finna hana. Til að fá frekari uppl. sendu frímerkt umslag með heimilisfangi til World-Wide Jobs, P.O Box 4108,124 Reykjavík. Starf skraftur óskast til starfa í kjötafgreiðslu. Uppl. í síma 685815 millikl. 19og20. Fyrirtæki nálægt miðbænum óskar aö ráða sendil, 3 tíma á dag, 3svar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—715. Afgreiðslumaður. Afgreiðslumaður óskast til starfa i sér- verslun sem fyrst. Um framtíðarvinnu gæti verið að ræða. Umsóknir sendist auglýsingadeild DV fyrir 28. nóvember merkt „Sérverslun”. Öskum að ráða hressar og jákvæðar stúlkur á nýjan veitingastað, vakta- vinna. Uppl. á staönum laugardag og sunnudag frá kl. 1—3. Kínaeldhúsið, Álfheimum6. Atvinna óskast Oska eftir vinnu, er 21 árs, lýk stúdentsprófi frá náttúru- fræðabraut 19. des., góð málakunn- átta, hef bílpróf. Uppl. í síma 73830. Unga konu vantar atvinnu frá áramótum. Til greina kemur 75% starf, fyrri hluta dags. Hefur með- mæli. Heimasími 74110 og vinnusími 22438. Byggingafræðingur, útskrifaður frá Kaupmannahöfn, óskar eftir atvinnu á verkfræði- eöa arkitektastofu. Hefur sveinspróf í húsasmiöi. Uppl. í síma 71076. Öska eftir að komast á sendibíl á stöð eða hjá fyrir- tæki, er vanur hvoru tveggja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—571. | Fatabreytingar Fatabreytingar og viðgerðir. Breyti öllum herra- og dömufatnaöi í nýtískuform, t.d. mjókka homin á jakkanum og þrengi skálmarnar. Ath. Þú sparar 3—5 þúsund krónur. Pantaöu strax tíma í síma 79713. Ingólfur. | Skemmtanir Tek að mér að spila dinnermúsík á píanó eða orgel í veislum og einkasamkvæmum. Elvar Berg, sími 53607 eftir kl. 19. Þau sjö starfsár sem diskótekið Dollý hefur starfað hefur margt gott drifiö á dagana sem hefur styrkt, þroskað og eflt diskótek- •ið. Njóttu þess með okkur. Tónlist fyrir alla. Diskótekið Dollý, sími 46666. | Kennsla Oska eftir aðstoð í stæröfræði strax! (Stikafdrm, runur, raðir, heildun o.fl.) Uppl. í síma 73830. Danska og enska. Tek að mér kennslu i dönsku og ensku. Sími 14283. Tek að mér kennslu i ensku, dönsku og þýsku á grunnskólastigi. Uppl. í sima 29793 milli kl. 18 og 20. Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, rafmagnsorg- el, harmóníka, gítar og munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í (símum 16239, 666909. TónskóU Emils, Brautarholti 4. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út aUt tU veislu- halda. Opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10—12 og 14—18. Föstudaga frá kl. 14— 19, laugardaga kl. 10—12. Sími 621177. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmann, Týsgötu 3. Gjörið svo vel að Uta inn, reynið viðskiptin. Opið 13—18, sími 12286. AlhUða innrömmun, 1150 gerðir trérammaUsta, 50 gerðir ál- rammalista, margir Utir fyrir grafík, teikningar og plaköt, smeUurammar, tUbúnir ál- og trérammar, karton, 40 Utir. Opið alla daga kl. 9—18. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Hreingerningar Hreingerningar á íbúöum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar meö miklum sogkrafti sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á uUarteppi og bletti. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929., Tökum aö okkur hreingerningar á alls konar húsnæði og stigagöngum. Gerum sérstaklega hag- stæð tUboð i tómt húsnæði og stiga- ganga. Vanir menn. Sími 14959. Þvottabjörn, hreingemingarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur aUar venju- legar hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bilsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heimU- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. ■ Hólmbræður — hreingemingastöðin. Hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Krítarkortaþjónusta. Símar 19017 og 28345. Þrif, hrehigerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundur Vignir. iTökumaðokkur hreingemingar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingafélagið Hólmbræður. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gemingar og teppahreinsun, sími 685028. Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduð vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt verð. Pantanir í símum 13312, 71484 og 10827. Þjónusta Tveir trésmiöir geta tekiö að sér ýmsar innréttingar og húsasmíöi. Uppl. í síma 15374, eftir kl. 17. Þarftu að láta smíða fyrir þig? Tek að mér alhliöa smíðavinnu. Vönduð vinna (fagmaður). Uppl. í síma 45091. Kvörðun hf. Tökum að okkur flísalagnir, arin- hleðslur, grásteins- og marmaralögn. Við múrhúðum einnig meö spánskri og ítalskri aðferð. Hlööum úr náttúm- grjóti og vinnum hvers konar frum- legan listmúr. Uppl. í síma 421%. Steinsteypusögun. 1 Tek að mér að saga fyrir hurðum og gluggum, fjarlægi veggi og fleira. Uppl. ísíma 79264. Getum bætt við okkur málningarvinnu innanhúss. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 og um helgar. Blikksmíði. Annast alla almenna blikksmíði, jakrennur, rennubönd, niðurföll, kjölur, lofttúður, húsaviðgerðir. Tilboð eða fast verð. Njálsgötu 13b, sími 616854 e.kl. 20. Úrbeiningar. Tek að mér að úrbeina kjöt í heima- húsum, vönduð vinna. Uppl. í síma 27925. Múrbrot. Til leigu traktorsloftpressa í múrbrot, borun og fleygun, tilboð eða tíma- vinna. Góð þjónusta. Uppl. í sima 190%. Urbeining—Kjötbankinn. Tökum að okkur úrbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka tilbúna í fryst- inn. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925. Stjörnuspeki St jömuspeki—sjálf skönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Einkamál 26 ára einbleyp kona í góðum efnum óskar eftir að kynnast manni ca 25—40 ára með tilbreytingu í huga. Svar sendist DV merkt „Trúnaður0227”. Einhleypur 33 ára karlmaður óskar að kynnast traustri konu sem vini og félaga. Ennfremur óskar 51 árs karlmaður eftir kynnum við reglu- sama konu sem vin og félaga. Öll svör óskast send í pósthólf 997,101 Rvk. Líkamsrækt Sólböðin okkar hafa endanlega sannað ágæti sitt. Nú er vit- að að ljósböð í hófi eru holl. Leggjum ríka áherslu á ráðgjöf. Starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið að leiðbeina þér. Tilboö: Frá 25. nóv.—2. des. bjóðum við tvö kort á sama verði og eitt. Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Bjóðum upp á eina glæsilegustu aö- stöðu fyrir sólbaðsiðkendur þar sem eingöngu það besta er í boði. Nýir bekkir, nýjar perur og toppþjónusta á lágu verði. Opið alla daga. Sólbær, sími 26641. Nýjung í sólböðum. Nú bjóðum við upp á speglaperur með lágmarks B-geislum, 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaðstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garðmegin, sími 71050.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.