Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. Messur Guðsþjónustur í Reykja- víkurprófastsdæmi sunnu- daginn 25. nóvember 1984. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Bamasamkomaí Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Miðvikudagur 28. nóv.: Fyrirbænasamkoma í Safnaðar- heimilinu kl. 19.30. Fimmtudagur 29. nóv.: Félagsvist á vegum Bræðrafélags Árbæjar- safnaðar i Safnaðarheimilinu kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Bamaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Einar Sigur- bjömsson prófessor prédikar. Sr. Ami Bergur Sigurbjömsson. BREEDHOLTSPRESTAKALL: Bamaguðs- þjónusta kl. 11.00. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. Bjami Karlsson æsku- lýösfulltrúi kemur í heimsókn. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Sigríður Ella Magnús- dóttir syngur einsöng. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Æskulýðsfundur þriðjudags- kvöld. Félagsstarf aldraðra miðvikudag kl. 2 til 5. Sr. Olafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Bibliulestur í Safnaöarheimilinu fimmtudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardagur: Bama- samkoma í Dómkirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2.00. Vænst er þátttöku fermingarbama og for- eldra þeirra. Foreldrar lesa bænir og ritningartexta. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir prédikar, sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson prédikar. FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Laugar- dagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11.00. Guðsþjónuta í Ménningarmið- stöðinni við Gerðuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Arni Arinbjarnarson. Kvöldmessa með alt- arisgöngu kl. 20.30. Ný tónlist. Æskulýðs- starfið föstudaga kl. 5.00. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRlMSKIRKJA: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kvöldmessa kl. 5.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 28. nóv.: Náttsöngur kl. 22.00. Fimmtud. 29. nóv.: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. LANDSSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2.00. Sr. Arngrímur Jónsson. KÁRSNESPRESTAKALL: I^iugardagur: Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.00. Sunnudagur: Fjölskylduguðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Barnakór Kársnesskóla syngur, stjórnandi Þórunn Björnsdóttir. Sr. Árni Pálsson. Mánudagur: Biblíulestur í Safnaðarheimilinu Borgum kl. 20.30. Þriðjudagur: Almennur fundur á vegum fræðsludeildar safnaðarins í Borgum kl. 20.30. Fundarefni: Guðbrandsbiblía í máli og myndum. Erindi flytur Olafur Pálmason mag. art. LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund barnanna kl. 11.00. Söngur — sögur — myndir. Sögu- maður Sigurður Sigurgeirsson. Guðsþjónusta kl. 2.00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnasamkoma í kjallarasal kirkjunnar kl. 11.00. Messa kl. 11.00 í umsjá sr. Olafs Jóhannssonar skóla- prests. Þriðjudagur 27. nóv.: Bæna- guösþjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Laugardagur: Samverustund' aldraðra kl. 15.00. Gestir í öldrunarstarfi Hallgrímskirkju. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Elisabet Eiríksdóttir syngur einsöng, lag og ljóð eftir Kristin Magnússon. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. Mánudagur: Æsku ýðsstarf kl. 20.00. Miövikudagur: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Oskar Olaf.son. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórsson. ATH. Athvarf aldraðra á þriðjudag og fimmtudag frá hádegi til kl. 17.00. SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta í Oldusels- skólanum kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guðs- þjónusta i Olduselsskólanum kl. 14.00. Altaris- ganga. Kl. 21 samkoma i Olduselsskólanum í tilefni árs Bibliunnar. Fjölbreytt dagskrá um Bibh’una. Helgileikur, kórsöngur. Mánudagur 26. nóv.: Vinnukvöld Kvenfélags Seljasóknar í Tindaseli 3. Þriðjud. 27. nóv.: Fundur í æsku- lýðsfélaginu Sela í Tindaseli 3, kl. 20.00. Fimmtudagur 29. nóv: Fyrú-bænasamvera í Tindaseli 3, kl. 20.30. Föstudagur 30. nóv.: Aðalfundur Seljasóknar í Tindaseli 3, kl. 20.30. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta kl. 11.00 árd. í sal Tónskólans. Sr. Guðmundur Oskar Olafsson. FRtKIRKJAN 1 HAFNARFIRÐI: Bama- samkoma kl. 10.30. Sr. Einar Eyjólfsson. Þingvallakirkja Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14. Minnst verður 125 ára afmælis Þingvallakirkju. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Bamakór syngur. Messa kl. 14. Organisti Siguróli Geirsson. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. Kirkja Óháða safnaðarins Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Baldur Kristjánsson. Jólamerki Thorvaldsens- félagsins 1984 Jólamerki Thorvaldsensfélagsins 1984 er komið í sölu og er það sjötugasta merkið sem gefið er út á vegum f élagsins. Merkið er mynd af glugga, sem Leifur Breiðfjörð glerlista- maður hannaöi, og er glugginn í kapellu sem er á Kvennadeild Landspítalans. Enn sem fyrr er jólamerkið aðalfjáröflun Bamauppeldissjóðs Thorvaldsensfélagsins og veitir sjóðnum þann möguleika, sem er á stefnuskrá hans, að styrkja og veita aðstoð þeim, sem minnst mega sin í þjóðfélaginu, það er til dæmis sjúkum bömum og öðmm þeim sem stuðning þurfa, til að hjálpa þeim til heilbrigði og eðlilegs lífs. Það er því von félagskvenna Thorvaldsensfé- lagsins, að vel verði tekið á móti þeim er þær bjóða merkin til kaups. Einnig þakka þær af alhug öllum þeim fjölmörgu sem mörg undanfarin ár og áratugi hafa sýnt félaginu tryggð og skilning, með þvi að kaupa jólamerkin og á margan annan hátt, sem er félaginu ómetanlegt í starfsemi þess. Merkið er selt hjá félagskonum og á Thorvaldsens- basar, Austurstræti 4 Reykjavík. Einnig hefur Frímerkjavarsla Pósts og síma verið svo vinsamleg að dreifa þebn á pósthúsin og eru þau til sölu þar. Verð á merkinu er kr. 5,00 hvert merki og ein örk, sem er með tólf merkjum, kostar því kr. 60,00. „Saklausi svallarinn" sýnt í Borgarfirði Ungmennafélagið Islendingur, Borgarfirði sýnir um þessar mundir gamanleikinn ,,sak- lausi svallarinn” eftir Amold og Back. Leik- stjóri er Guðjón Ingi Sigurðsson. Leikendur eru 11 talsins og með aöalhlutverk fara Snorri Hjálmarsson, Þuríður Jóhannsdóttir, Jó- hanna Valsdóttir og Böðvar Pálsson. Næsta sýning verður í dag, laugardaginn 24. nóvem- berkl. 17. MS félag íslands minnir á f und sem haldinn verður í Hátúni 12, mánudaginn 26. nóvember kl. 20. Sýndar verða myndir og sagt frá alþjóðafundi MS fé- laga. Kaffiveitingar. T.B.K. önnur umferö hraðsveitakeppni fé- lagsins var spiluö sl. fimmtudag í Domus Medica og er staða efstu sveita sem hérsegir: 1. Gestur Jónsson 1195 2. Gunnlaugur Öskarsson 1085 3. Dagbjartur Grimsson 1084 4. Ólafur Týr 1060 5. Gissur Ingólfsson 1036 6. Gísli Tryggvason 1020 7. Karl Nikulásson 1017 Hæsta skor í 2. umferð tók Gestur Jónsson, 606 stig. Meðalskor er 504 stig. Þriöja umíerö verður spiluö næst- komandi fimmtudag 29. nóv. í Domus Medica kl. 19.30 eins og venjulega. Stjómin. Basar og flóamarkaður A morgun, sunnudaginn 25. nóvember, heldur systrafélagið Alfa basar og flóamarkað að Hallveigarstöðum kl. 14. Þar verður á boðstólum margt góðra muna, s.s. kökur, ullarvörur, jólavörur og ýmsir handunnir munir. PoitúgalsJtí helmúí Uúr, i Sxíðíjftbáam Kaöihúsin i Pans <3 atiíbc&ticíiix Pegcn innxetta pciii Bœkui - ficsktun Mataruppshnítú Sanniallað hcranyiða heimiii i Reykjcrvík Víða komið við í nýjasta H&H Síöasta tölublaðið af Húsum & híbýlum er nú komið á blaðsölustaði og er það nokkru blað- síðufleira en venjulega eða yfir hundrað síð- ur. Víða er komið við, á heimili almúgaf jöl- skyldu í Portúgal, Skiðaskálanum í Hveradöl- um, kaffihúsum í París, raðhúsi í Suðurhhð- um og á heimili þeirra hjónanna Jónasar G uð- mundssonar stýrimanns og Jónínu Jónsdóttur leikkonu en þau keyptu gamalt iðnaðarhús- næði við Sólvallagötu og breyttu því í íbúðar- húsnæði. Af öðru efni blaðsins má nefna viðtal við Harald V. Haraldsson arkitekt um störf hans. Forstofur eru teknar til umfjöllunar, rætt er við höfund tveggja matreiðslubóka og birtar nokkrar árennilegar uppskriftir úr bókunum, litast er um á erlendum húsgagnamarkaði og fyrsta grein af þrem um gufuböð er birt í þessu tölublaði H&H. Þá má geta greinar um neon og line-lite lýs- ingu, ræktun, þrjár athyglisverðar bækur og loks er myndskreytt viðtal við reykvíska konu sem hefur verið einstaklega afkastamikil í hannyrðum ýmiss konar. Næsta H&H kemur út í janúar. Utgefandi blaðsins er S AM-útgáfan og ritstjóri Þórarinn Jón Magnússon. . Kvenfélag Hallgrímskirkju verður með félagsvist í dag, laugardag, í safnaðarheimili kirkjunnar. Skífan opnar nýja hljómplötuverslun og mynd- bandaleigu að Borgartúni 24 Skifan hf. tók til starfa fyrir 9 árum. Félagið rekur heildsölu, smásöluverslun, dreifingu og útgáfu á hljómplötum og tengdum vörum. Fyrirtækið hefur jafnt og þétt aukið umsvif sín á síðustu árum. Það hefur nú nýlega flutt starfsemi sína að Borgartúni 24, auk þess að reka hljómplötuverslun á Laugavegi 33. Að Borgartúni 24 eru skrifstofa, lager og þann 15. nóv. var opnuð glæsileg hljómplötuverslun og myndbandaleiga á götuhæð hússins. I hljóm- plötuversluninni verður í framtíðinni lögð sér- stök áhersla á að þjóna sem flestum tónlistar- sviðum auk þess að bjóða upp á þaðallra nýj- asta í popptónlist. Skifan hf. hefur nú nýverið fengið einkarétt á framleiðslu myndbandaefnis frá RCA- Columbia, einu stærsta myndbandafyrirtæki í heirninum í dag. I myndbandaleigunni verður lögð áhersla á að bjóða upp á úrvalsmyndir með islenskum texta. Myndbandaleigan er opin frá kl. 9—23 alla virka daga og frá 13—23 ásunnudögum. Hjá Skíf unni hf. starfa nú 10 manns. Forstjóri er Jón Olafsson en f ramkvæmdastjóri, Kristján Gunnarsson. KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2b. Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 20.30. Gunnar J. Gunnarsson guðfræðingur talar. Ræðuefni: Líf kristins manns. Æskulýðskór KFUM ogKFUK syngur. Tekiö á móti gjöfum í starfssjóð. Allir velkomnir. # JÓL1984 : :: Jólamerki Þórs komin út Jólafrímerki Lyons-klúbbsins Þórs eru komin út og munu félagar klúbbsins selja þau fram tiljóla. Merkin eru hönnuð af Ragnhildi Stefáns- dóttur myndhöggvara en hún hefur hannað merkin fyrir klúbbinn sl. þrjú ár. Þór hefur gefið út jólamerki frá árinu 1967 en lengst af hönnuðu þeir Jakob Hafstein og Halldór Pétursson þau. Ágóði af sölunni rennur til líknarsjóðs klúbbs- ins en stærsta verkefni hans hefur verið fjár- stuðningur viö heimiliö að Tjaldanesi. -FRI Síðasta sýningarhelgi á Kjar- valsstöðum Um helgina lýkur fimm listsýningum á Kjar- valsstöðum. I vestursal eru þrjár sjálfstæöar sýningar: 1) Ásgerður Búadóttir sýnir myndvefnað. Asgerður hlaut starfslaun Reykjavíkur- borgar 1984 og má líta á þessa sýningu sem af- rakstur þeirra. A sýningunni eru 16 verk. 2) Valgerður Hafstað sýnir málverk og vatnslitamyndir. Valgerður hefur verið búsett erlendis undanfarm 30 ár, lengst af í París og New York. Á sýningunni eru um 50 verk. 3) Valgarður Gunnarsson og Böðvar Björnsson sýna handmáluð ljóð, 20—30 verk (akrýllitur á pappír). 4) A austurgangi sýnir Guttormur Jónsson skúlptúr, 29 verk unnin úr tré, grjóti og trefja- steinsteypu. 5) 1 austursal sýnir Steinunn Marteinsdóttir verk úr leir og postulíni. Sýningunum Iýkur á sunnudagskvöld, 25. nóvember. Norræna húsið 1 kjallara Norræna hússins sýnir Jón E. Guðmundsson verk sín. Sýninguna heldur hann í tilefni af 70 ára afinæli sínu. Á sýningunni eru fjölmargar leikbrúður sem Jón hefur gert um dagana. Strengbrúður eru þar í miklum meirihluta en einnig má finna þar skaftbrúður. Margar af þessum brúöum eru til sölu. Auk brúðanna sýnir Jón 62 vatns- litamyndir og er sú elsta þeirra frá árinu 1946. Sýningin stendur til mánaðamóta. Gallerí Grjót, Skólavörðustíg Ofeigur Björnsson gullsmiður sýnir listmuni í GaUerí Grjót. Á sýningunni eru skartgripir fyrir ýmsa líkamsparta og frjálsir skúlp- túrar, hvort tveggja unnið í óvenjuleg efni, t.d. leður. Ofeigur hefur tekið þátt í fjölda samsýninga innanlands sem utan. Sýningin stendur til mánaðamóta og er opin virka daga kl. 12—18ogumhelgarkl. 14—18. Vatnslitamyndasýning í Þor- lákshöfn Katrin H. Agústsdóttir sýnir 33 vatnsUta- myndir í Egilsbúð, Þorlákshöfn. Þetta er 11. einkasýning hennar og er opin á opnunartíma safnsins í miðri viku en frá kl. 14—19 um helgar. Sýningin stendur til 25. nóvember. Gallerí íslensk list, Vesturgötu 29 Félagar í Listmálarafélaginu sýna 29 verk í Galleri List. Er þar um að ræða vatnslita- myndir, teikningar og graök eftir 17 Usta- menn sem aUir eru meðal fremstu lista- manna þjóðarinnar. ÖU verkin eru til sölu. Þeir sem eiga myndir á sýningunni eru: Agúst Petersen, Bjöm Birnir, Bragi Ásgeirs- son, Einar Baldvinsson, Einar Þorláksson, Elías B. Halldórsson, Gunnar öm, Guðmunda Andrésdóttir, Hafsteinn Austmann, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Kjartan Guðjónsson, Kristján Davíðsson, Sigurður Sigurðsson, Steinþór Sigurðsson, Valtýr Pét- ursson, VUhjálmur Bergsson. Sýningin er opin virka daga frá kl. 9 til 17 og laugardag og sunnudag kl. 14—18. Sýningunni lýkur 26. nóvember. Gallerí Langbrók Eva Vilhjálmsdóttir sýnir leðurfatnað sem unninn er úr kálfa- og lambaskinnum. Jakkar, frakkar og kápur eru meginuppi- staða sýningarinnar en einnig em á sýningunni teikningar að nýjum fatnaði sem kemur á markaðinn fyrir jól. Lísbet Sveinsdóttir kynnir árangur af tilraunum sem hún gerði með að brenna leir- muni í jörðu, vestur í Breiðafirði. Þeirri sýningu lýkur á sunnudag. Mánudaginn 26. nóvember verður opnuð jólasamsýning Langbróka. Gallerí Langbrók er opin virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18.1 desember verður opið frá kl. 12—18 á laugardögum. Síðasta sýningarhelgi Bjargar í Gallerí Borg Björg Atladóttir sýnir málverk, teikningar og myndir, unnar með blandaðri tækni. Verkin eru gerð á síðastliðnum tveim ámm. Fyrr á þessu ári var Björg með einkasýningu í boði listkynningar héraðsbókasafnsins í Mos- fellssveit. Einnig átti hún verk á kirkjulistar- sýningunni aö Kjarvalsstöðum 1983. Sýningin er opin í dag kl. 10—18 og um helgina kl. 14— 18. Alþýðuleikhúsið sýnir Beisk tár Petm von Kant eftir Fassbind- er á Kjarvalsstöðum laugardag og sunnudag kl. 16.00 og mánudagskvöld kl. 20.30. Leikritið er í þýðingu Böðvars Guðmundssonar, leik- stjóm annast Sigrún Valbergsdóttir. Þetta er fyrsta leikverk Alþýðuleikhússins í vetur og hefur aðsókn verið mjög góð. Litli Kláus og stóri Kláus í Bæjarbíói, Hafnarfirði A laugardag og sunnudag sýnir Revíuleik- húsið leikritið Litla Kláus og stóra Kláus eftir H.C. Andersen í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Jón Olafsson samdi tónlistina í sýningunni og Karl Agúst Ulfsson samdi söngtexta. Leikmynd gerði Baldvin Bjömsson og leik- stjóri er Saga Jónsdóttir. Um tuttugu manns taka þátt í sýningunni og verða sýningar eins og fyrr segir á Iaugardag og sunnudag kl. 14. Miðasalan er opin í dag kl. 16—19 og frá kl. 12 báða sýningardagana. Miðapantanir í sjálf- virkum símsvara allan sólarhringinn í síma 46600. Spilavist Spiluö verður félagsvist í safnaðarheimili Digranesprestakalls, Bjamhólastíg 26, Kópa- vogi, Iaugardaginn 24. nóvember kl. 14.30. Afmælisfundur Kvenfélags Neskirkju verður haldinn nk. mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. A þriðjudögum og fimmtudögum er athvarf aldraöra opið frá kl. 12 á hádegi til kl. 17 siödegis í kirkjunni. Dönsk kvikmynd í Norræna húsinu Kvikmyndaklúbburinn Noröurljós sýnir í Norræna húsinu sunnudaginn 25. nóvember kl. 17.00 dönsku myndina Den kære familie, geröa í Danmörku 1962. Framhaldsstofnfundur makalausra Sl. vor var haldinn fundur í Félagsstofnun stúdenta til aö undirbúa stofnun félags maka- lausra, þ.e. samtök einstaklinga sem búa einir eða utan ramma kjamafjölskyldunnar svonefndu. Fjöldi þeirra er ærinn og mun af ýmsum ástæöum hafa vaxið allhratt á undanfömum árum enda var fundurinn fjöl- mennur og kom fram mikill áhugi á samtök- um af þessu tagi. Sökum almennrar fundar- tregöu yfir sumartímann var þó ákveðið að f resta stofnun félags til haustsins. Það er þó órækur vitnisburður um þörfina fyrir samtök af þessu tagi að þegar er hafið þróttmikið starf þótt félagið hafi enn ekki verið stofnað formlega. Nú þegar era um 300 manns á skrá og hafa þeir haft uppi ýmislegt starf sl. sumar og haust: unnið hefur verið í starfshópum, gefið út fjölritað fréttablað, haldnú- tveir dansleikir og farið í f jórar hóp- ferðir, m.a. til Þingvalla og í Húsafell. Boðað var til stofnfundar í Félagsstofnun stúdenta í byrjun október og var þar fjöl- menni samankomið, ekki sist ef tekiö er tillit til að þetta var í miðju verkfalli og lítt hægt að auglýsa fundinn vegna fjölmiðlaleysis. Ekki tókst að ljúka störfum fundarins og hefur nú verið ákveðið að halda framhaldsstofnfund sunnudaginn 2. des. að Borgartúni 18 (í saln- um niðri í húsi Sparisjóðs vélstjóra). Fundur- inn hefst klukkan 15.00 og hvetjum við hér með alla til að mæta. Undirbúningshópur að stofnun Félags makaiausra. Árnað heilla 75 ára verður á morgun, sunnudaginn 25. nóvember, frú Guðjóna Benedikts- dóttir, Norður-Reykjum, Mosfellsdal. Hún verður að heiman á afmælisdag- inn. Þann 3.11.1984 voru ungfrú Margrét Ó. Thorlacius og hr. Heimir Svafar Kristinsson gefin saman í hjónaband i St. Fransiskuskapellu í Stykkishólmi af séra Ágústi Eyjólfssyni. Heimili þeirra verður í Stykkishólmi. Ljósmyndastofa Garðabæjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.