Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 22
IDDI DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 22 □ □□□□□□□□DDDDaQDDDDDDDDQODDDDDDDaDDIODaDQDDQDD □ ___________ _ _ v m a m Q □ □ □ KERTAÞRÆÐIR 7mm & 8mm M0N0-MAG'“g □ Leiðari úr stálblöndu. Sterkur og þolir n að leggjast í kröppum beygjum. Við- § nðm aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða. Q Margföld neistagæði. . ,■ .„.flandi raft>V'91ur’ Nú fáanlegir í passandi settum fyrirn KápasemdeYfutruna f,estar tegundir bfla. g rtJi itttl HABERG HF. □ SKeifunni 5a - Simi 8*47*88 | □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ Heba heldur við heílsunni I Hebu geta allar konur á öllum aldri fundiö eitthvað við sitt hæfi Viðbjóðumuppá: Leikfimi, músíkleikfimi, sána, ljós, megrunar- kúra, nuddkúra — allt saman eða sér. Dag- og kvöldtímar, 2,3 og 4 sinnum í viku. 4ra vikna námskeið hefjast 25. nóv., þau síðustu fyrir jól. Innritun og tímapantanir í símum 42360 r % og 41309. Pim Heilsurœktin Heba Ut Auðbrekku 14. Kópavogi. Nú er ástæða til að endurnýja baðblöndunartækið og fá hitastillt^Tj^^ í staðinn = héðinn = SELJAVEGI 2, SÍMI 24260 Veislusalir j Veislu- og fundaþjónustan. fy~\ Höfum veislusali fyrir hvers konar samkvœmt og mannfagnaði. 2 salir, 30—100 mannaog 100—200 manna. Fullkomin þjónusta og veitingar. Vinsamlega þantið tímanlega fyrtr árshátíðina — afmcelið — brúðkauþið eða ferminguna. RISIÐ — veislusalur Hveifisgötu 105 símar: 20024 — 10024 29670 Forvígismenn VR ásamt þeim sem sáu um framkvæmd á könnuninni á fundi með blaðamönnum i fyrradag. DV-mynd Bj.Bj. Könnun VR á hag aldraðra: 74% töldu húsnæðis- málin mikilvægust Nýlega lét Verslunarmannafélag Reykjavíkur gera könnun á hag aldr- aðra félagsmanna í VR til þess að kanna á hvaða grundvelli félagið gæti komiö sem best til liðs við eldri félags- menn sína og skapað þeim sem mest öryggi og vellíöan þegar aldurinn fær- ist yfir. Könnunin náöi til um 200 fé- lagsmanna, 65 ára og eldri, og þeir sóttir heim og spuröir. Alls eru félagar ÍVR, 65 ára og eldri, um541 talsins. Niðurstööur leiddu í ljós aö 74% töldu húsnæðismálin mikilvægasta hags- munamáliö og kom fram aö 95,5% bjuggu í eigin húsnæði. Þá kom í ljós að 95% þeirra sem spurðir voru töldu brýnt aö VR byggði sérhannaðar íbúö- ir fyrir aldraða félagsmenn með sér- stakri þjónustumiðstöð og 90% vildu búa í eigin húsnæði eins lengi og kostur væri. Það er athyglisvert að samkvæmt þessari könnun þekktu aöeins 5% aldr- aöra réttindi sín í lífeyris- og tryggingamálum. Einnig kom fram að af þeim 44% sem höföu látið af störfum vildu aöeins 12% hætta. Flestir vildu minnka við sig vinnu smátt og smátt. Þá kom fram aö 30% kvenna í úrtakinu voru ógiftar og 48% bjuggu einar. Samsvarandi niðurstöður fyrir karla voru 5% ógiftir en 15% bjuggu einir. Aö sögn Magnúsar L. Sveinssonar, formanns VR, hófst félagið handa viö byggingu 60 sjálfseignaríbúöa fyrir aldraöa viö Hvassaleiti í Reykjavik á síðasta ári. Er þetta gert í samvinnu viö Reykjavíkurborg sem mun reka sérstakan þjónustukjarna á jarðhæö hússins. Áætlaö er að íbúöirnar verði fullbúnar í lok næsta árs. „Eg vona aö þessar niðurstöður, sem viö fengum úr könnuninni, verði upphafið að því að önnur félög komi inn í þessa mynd og reyni að búa betur að öldruðum félags- mönnum sínum.” Magnús sagöi aö þegar hefðu borist um 200 umsóknir en félagsmenn í VR, sem náö hefðu 67 ára aldri, yröu forgangshópur viö úthlutun á íbúöum. Ibúöirnar eru tveggja og þriggja herbergja en í húsinu veröa einnig sjúkraböö, fönduraðstaða, mötuneyti og aöstaöa til ýmiss konar starfsemi, s.s. kvöldvaka og vakt veröur allan sólarhringinn. -EH. Hún er ekki vetrarleg, þessi mynd, þótt hún sé tekin á götu í Reykjavík undir mánaðamót nóvember—desember. DV-mynd S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.