Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifaeranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Viö birtum... Þaö ber árangur! A/freð Guðnason, aða/hvatamaður að byggingu s/ysavarnahússins, heidur ræðu i reisugillinu. Honum til hægri handar er Aðalsteinn Valdimarsson, forseti bæjarstjórnar. Þá eru á myndinni Hjalti Sigurðsson og Skúli Magnússon. Slysavamafélags- hús rís á Eskifirði Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opiö: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU — tekið í notkun á sjómannadaginn Frá Emil Thorarensen á Eskifirði: Bygging húss slysavarnadeildanna Hatrúnar og Brimrúnar á Eskifirði er nú langt komin, reisugilliö var haldiö í haust og fyrirhugað er aö húsiö veröi tekið í notkun á sjómannadaginn. Þaö var áriö 1982 sem slysavarna- deildirnar festu kaup á húsgrunni sem var í eigu Pöntunarfélagsins á Eski- firöi og hófu framkvæmdir. Fjár hefur verið aflaö meö samskotum, fyrirtæki Hús slysavarnadeildanna á Eskifirði. Tilbúið fyrir sjómanna- daginn efguð lofar. D V-myndir Emil. ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hjallabraut 13, 3.h., Hafnarfirði, þingl. eign Oktavíu Ágústsdóttur og Karls Kristensen, fer fram á eigninni sjálfri f immtudaginn 29. nóvember 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Ásbúð 102, Garðakaupstað, þingl. eign Bjarnars Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. nóvember 1984, kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hæðarbyggð 12, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Úskars Sigurbjörnssonar og Sveindísar M. Sveinbjörnsdótt- ur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. nóvember 1984 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hjallabraut 70, Hafnarfirði, þingl. eign Kristins Sigmars- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Brunabótafélags Is- lands, innheimtu rikissjóðs og Veðdeildar Landsbanka íslands á eign- bmi sjálfri f immtudaginn 29. nóvember 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetbin i Hafnarfirði. ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 UHKUI r Ottast þú dauðann? ☆ Hvaö er dauðirin? ☆ Er líf handan grafarinnar? ☆ Förum við beint til himins við dauðann? Orð Guðs - Biblían - gefur okkur örugg og góð svör. BIBLÍAN TALAR. er ókeypis námsflokkur sem hjálpar þér aö finna svðrin. Nafn _______________________________________________________________ Heimilisfanp________________________________________________________ Biblíubréfaskólinn, Pósthólf 60, 230 Keflavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.