Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Side 36
36 DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifaeranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Viö birtum... Þaö ber árangur! A/freð Guðnason, aða/hvatamaður að byggingu s/ysavarnahússins, heidur ræðu i reisugillinu. Honum til hægri handar er Aðalsteinn Valdimarsson, forseti bæjarstjórnar. Þá eru á myndinni Hjalti Sigurðsson og Skúli Magnússon. Slysavamafélags- hús rís á Eskifirði Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opiö: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU — tekið í notkun á sjómannadaginn Frá Emil Thorarensen á Eskifirði: Bygging húss slysavarnadeildanna Hatrúnar og Brimrúnar á Eskifirði er nú langt komin, reisugilliö var haldiö í haust og fyrirhugað er aö húsiö veröi tekið í notkun á sjómannadaginn. Þaö var áriö 1982 sem slysavarna- deildirnar festu kaup á húsgrunni sem var í eigu Pöntunarfélagsins á Eski- firöi og hófu framkvæmdir. Fjár hefur verið aflaö meö samskotum, fyrirtæki Hús slysavarnadeildanna á Eskifirði. Tilbúið fyrir sjómanna- daginn efguð lofar. D V-myndir Emil. ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hjallabraut 13, 3.h., Hafnarfirði, þingl. eign Oktavíu Ágústsdóttur og Karls Kristensen, fer fram á eigninni sjálfri f immtudaginn 29. nóvember 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á eigninni Ásbúð 102, Garðakaupstað, þingl. eign Bjarnars Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. nóvember 1984, kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hæðarbyggð 12, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Úskars Sigurbjörnssonar og Sveindísar M. Sveinbjörnsdótt- ur, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. nóvember 1984 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 76., 78. og 80. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Hjallabraut 70, Hafnarfirði, þingl. eign Kristins Sigmars- sonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, Brunabótafélags Is- lands, innheimtu rikissjóðs og Veðdeildar Landsbanka íslands á eign- bmi sjálfri f immtudaginn 29. nóvember 1984 kl. 17.00. Bæjarfógetbin i Hafnarfirði. ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 UHKUI r Ottast þú dauðann? ☆ Hvaö er dauðirin? ☆ Er líf handan grafarinnar? ☆ Förum við beint til himins við dauðann? Orð Guðs - Biblían - gefur okkur örugg og góð svör. BIBLÍAN TALAR. er ókeypis námsflokkur sem hjálpar þér aö finna svðrin. Nafn _______________________________________________________________ Heimilisfanp________________________________________________________ Biblíubréfaskólinn, Pósthólf 60, 230 Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.