Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 1
í í i i i i i i i í i i i í t t t f FH og Vfkingur í 8-líða úrslit Hópslysið: Handleggs- brutu einn „slasaðan” Einn af hinum „slösuöu” slasaðist þegar hann lést vera helsærður eftir sviðsett flugslys á Keflavikurflug- velli. „Jú, það var ein stelpa frá okkur sem handleggsbrotnaði og það varð að flytja hana á Borgarspítalann og setja hana í gips. Þetta gerðist vegna þess að heldur kröftuglega var tekiö á henni þegar veriö var aö bjarga henni. Þeim slösuöu þóttu her- mennimir vera helst til fantalegir en það batnaði þegar fleiri íslendingar bættust í björgunarliðið,” sagði Svavar Geirsson í Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði. Það voru nýliðar þaðan sem léku hluta af þeim slösuðu. -APH. Verð á ís- lenskum fiskiskipum óeðlilega hátt? Verð á íslenskum fiskiskipum, samkvæmt húftryggingarverðmæti þeirra, virðist vera orðið óeðlilega hátt í mörgum tilfellum miðað við það sem gengur og gerist á erlendum mörkuöum. Samkvæmt upplýsingum frá Bjama Þórðarsyni í Islenskri endur- tryggingu var meðalverð loönubáta af stærðinni 3—600 tonn um 71 milljón kr. en miðað var viö rúmlega 8 ára gömul skip. Meðalverð á togurum, yfir 10 ára gömlum, er hins vegar á bilinu 40—48 milljónir kr. Samsvarandi tölur um verö fiski- skipa í Noregi eru þær að loðnubátar á bilinu 3—500 tonn eru á bilinu 28— 80 milljónir en þar verður að draga frá verðmæti veiðileyfa sem hið opinbera úthlutar hverju skipi fyrir sig en verðmæti þeirra er á bilinu 12—16 milljónir kr. fyrir 4—500 tonna báta. Verð á tíu ára gömlum togurum hér er hins vegar 77 milljónir kr. en samanburöurinn þar er ekki eins raunhæfur þar sem yfirleitt er um eldri skip að ræða í Noregi. -fri. —sjá nánarábls.24. Víkingur og FH komust bæði í átta er því komið í átta liða úrslit i helgina við Ystad en töpuðu, 23—19, liða úrslit í Evrópukeppni. FH sigr- Evrópukeppni meistaraliöa og ogeruþvíúrleik. aöi í gærkvöldi Honved 26—22 og Víkingur í átta liða úrslit í Evrópu- — Sjá nánar í 8 síðna blaðauka um Víkingur sigraöi Corunas 28—21. FH keppni bikarhafa. Valsmenn léku um íþróttir helgarinnar. DV-mynd Brynjar Gauti. Rússnesk rækja eyðileggst á Siglufirði: UM 20J0NNAF RÆKJUA HAUGANA Fyrir helgina var yfir 20 tonnum af rækju í skel ekið á sorphaugana á Siglufiröiog hún grafin þar. Er taliö að verðmæti þessarar rækju sé um 600 þúsund krónur eða meira. Rækja þessi mun hafa verið veidd í Barentshafi en hingaö var hún keypt frá Sovétríkjunum fyrir um einu og hálfu ári. Var hún keypt af útgerðar- fyrirtækinu Þormóði ramma meðan íslenska ríkið var eigandi að Sigló hf. á Siglufirði en þar átti að vinna hana. Gekk mikiö á þegar komið var með þessa rækju hingað til lands á sínum tíma. Sovéska skipiö sem kom með hana gat m.a. ekki lagst aö bryggju á Siglufirði og var henni þá landaö á Akureyri og flóabáturinn Drangur síðan fenginn til að flytja hana til Siglufjarðar. Þormóður rammi lenti í fjárhags- örðugleikum skömmu eftir þetta og fékkst ekki fyrirgreiðsla til að kaupa dósir til aö verka rækjuna í, hvað þá annað. Ríkið seldi einkaaðilumSigló-verk- smiðjuna á þessu ári. Hinir nýju eig- endur höföu fyrir nokkru hug á að fara að vinna þessa rækju sem þá var komin í þeirra umsjá. Kom maður frá framleiðslueftirlit- inu til að skoða hana áöur, en hann gaf út þann úrskurð að hún væri g jör- samlega ónýt og lagði blátt bann við að hún yrði nýtt á einn eða annan hátt. Var því ekkert annað við hana að gera en aka henni allri á sorphaug- ana og grafa hana þar. -klp- Stórslysaæfing■ ináKefla- víkurflugvelli - sjá bls. 20 Stofna félags hyggjumenn útvarp? — sjá bls. 20 Umsögnum Skugga-Svein — sjá bls. 21 Enn vinnur Karpov -sjábls.4 Reynsluakstur hjá Ómari -sjabls. 50-51 ■Jrrali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.