Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 19
DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 19 Á þingi: Starfsreynsla húsmæðra og lífeyrir Stjórnarfrumvarp til laga um vinnumiðlun hefur verið lagt fyrir Alþingi. Var þetta frumvarp lagt fyrir síöasta þing en hlaut ekki af- greiöslu. Markmiðvinnumiðiunar, segir í frumvarpinu, er að stuðla að nægri og jafnri atvinnu um land alit og nægjanlegu framboði vinnu- afls fyrir atvinnuvegi þjóðarinnar. Skal vinnumiðlunin i þessu skyni hafa endurgjaldslausameðalgöngu milli þeirra sem leita eftir atvinnu og atvinnurekenda sem leita eftir vinnuafli. Vinnumálaskrifstofa félags- málaráðuneytisins skal fara með yfirstjórn vinnumiðlunar og skipu- leggja og samræma störf hennar. Annað stjórnarfrumvarp til iaga hefur verið lagt fram og er það um kerfisbundna skráningu á upplýs- ingum er varða einkamálefni. Eru þetta breytingar við lög nr. 63/1981. Siöaárs 19831eitaðidómsmálaráð- Fjárlagafrumvarpið verður til umrœðu á þingi á morgun. Hér er þvi útdeilt tH tveggja þing- manna Sunnlendinga„ Eggerts Haukdals og Þorsteins Páls- sonar. DVmynd GVA. herra álits tölvunefndar um það hvaða breytingar nefndin legði til að gerðar yrðu á lögunum. Dóms- málaráöherra ákvað aö taka aðeins þær breytingar sem samkomulag var um í tölvunefnd. Nánar tiltekið skulu lög þessi taka til hvers konar kerfisbundinnar skráningar á upp- lýsingum varöandi einkamálefni einstaklinga, svo og fjárhagsmál- efni einstaklinga, stofnana, fyrir- tækja eöa annarra lögpersóna sem sanngjamt og eðlilegt er að leynt fari. Lögin taka bæði'til skráningar af hálfu atvinnurekencia, fyrir- tækja, félaga og stofnana og til skráninga á vegum opinberra að- ila. I athugasemdum frá tölvu- nefnd, sem fylgja frumvarpinu, segir að lögin, sem hafa verið í gildi í tæp tvö ár, hafi reynst vel í fram- kvæmd og ekki hafi komið fram stórvægilegir gallar á þeim. En endurskoðun laganna skyldi fara fram í þingbyrjun haustið ’84 — og því breytingar lagöar fram. Páil Pétursson, Framsóknar- flokki, hefur lagt fram á þingi tiilögu til þingsályktunar um líf- eyrisréttindi húsmæðra sem ekki hafa þegar öðlast rétt til aðildar að lífeyrissjóði. Flutningsmaður telur eitt alvar- legasta misréttiö í þjóöfélaginuhve misjafn eftirlaunaréttur manna er og stefna beri að einum sameigin- legum lífeyrissjóði allra lands- manna. Telur hann aö til greina komi að ákveða með lögum að allir iífeyrissjóðir skuli sameinaðir t.d. árið 1995. Af líkum toga, en annars eðiis, er tillaga til þingsályktunar frá þrem- ur þingmönnum Samtaka um kvennalista, fyrsti flutningsmaöur Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, um að meta heimilisstörf til starfs- reynslu. 1 fylgjandi greinargerð segir m.a.: „Ekki liggja fyrir neinar töl- ur sem sýna fram á hversu þjóð- hagslega mikilvæg heimilisstörf eru. Fæstum blandast þó hugur um að heimilisstörf eru ekki síður mikilvæg en önnur störf sem unnin eru í þjóðfélaginu. Tillagan er því réttlætismál og gefur tilefni til að sýna i verki, þó í litlu sé, að ríkið meti í raun einhvers þjóðhagslegt mikilvægi ólaunaðs vinnuframlags kvenna. -|>G STRAX 26,2% STRAX í FYRSTA MÁNUÐI EFTIRINNLEGG FASTAÐ 28% ÁVÖXTUN Á12 MANUÐUM AUÐVITAÐ GETUR ÞÚ TEKIÐ ÚT HVENÆR SEM ER OG HALDIÐ ÓSKERTUM ÖLLUM VÖXTUM SEMÞÚHEFUR SAFNAÐ ABÓTÁ VEXTI Þegar þú leggur inn á innlánsreikning með Abót, færðu að sjálfsögðu fulla sparisjóðswexti á innstæðuna, en að auki reiknar Útwegsbankinn þér Abót á wextina hwern mánuð sem líður án þe55 þú takir út af reikningi þinum. EKKISTIGHÆKKANDIÁVÖXTUN og þar með margra mánaða bið eftir hámarkinu. ÁBÓT » A VEXTI GULLS ÍGILDI ÚTVEGSBANKINN EINN BANKI • ÖLL MÓNUSTA Gylmir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.