Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 34
34 DV. MÁNUDAGUR 26. NOVEMBER1984. Tilboð óskast í röntgenfilmur og framköllunarefni fyrir ríkis- spítalana og Borgarspítalann í Reykjavík. Útboðsgögn fást af- hent á skrifstofu vorri gegn 500 króna gjaldi. Tilboð verða opn- uð miðvikudaginn 15. janúar 1985 kl. 11.00 f .h. Akureyri: Mælakerfið óbeint samþykkt í bæjarstjóm INHKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚN! 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Frá Fjölbrautaskól- FJÖLBRAUTASKÚUNN anum í Breiðholti BREIOHOLTI Innritun í skólann verður til 1. desember næstkomandi bæði í dagskólann og öldungadeildina. Umsóknir skulu berast skrif- stofu skólans, Austurbergi 5, sími 75600. Fjölbrautaskólinn býöur fram nám á sjö námssviðum, en þau eru sem hér segir: Menntaskóli, Iðnskóli, Verslunarskóli, Sjúkraliðaskóli, Mat- vælatækniskóli, Myndlistar- og handíðaskóli og Uppeldisskóli. Skólameistari. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í síðustu viku aö heimila stjórn hita- veitunnar aö bjóöa út hönnun rennslismæla sem eiga aö koma í staö hemla sem notendur hafa nú. Á bæjarstjórnarfundi kom fram tillaga frá bæjarstjóra þessa efnis. Þar var ekki farið berum oröum fram á að bæjarstjórnarmenn samþykktu aö hverfa frá hemlakerfinu. I máli þeirra kom þó fram aö þeir teldu aö þaö hlyti aö veröa í framhaldi af samþykkt tillögunnar. Tillagan geröi ráö fyrir aö bæjarstjórn tæki endan- lega ákvöröun um breytt sölufyrir- komulag hitaveitunnar þegar tiilög- ur um kaup á mælum lægju fyrir. Taliö er að breytt sölufyrirkomu- lag muni bæta rekstur Hitaveitu Akureyrar og létta á heitavatns- svæöunum viö Laugaland. Hita- veitan er stórskuldug, í ágúst námu skuldirnar 1200 milljónum króna. Kostnaður viö aö setja upp rennslis- mæla er talinn veröa um 12 milljónir króna. JBH/Akureyri. Flugbraut lengd um200metra — mjög brýnt að hefja byggingu þverbrautar Frá Auðuni Benediktssyni, Kópaskeri: Flugbrautin hér á Kópaskeri var lengd um 200 metra nú í haust. Tók þaö verk aðeins átta daga og var að öllu leyti unniö af heimamönnum. Heildar- lengd brautarinnar er nú oröin 1000 metrar en telst þó ekki vera nema 940 metrar samkvæmt reglum því enn vantar öryggissvæöi viö báöa enda, sem vera á minnst 30 metra í hvora átt. Þessi lenging gjörbreytir aöstööu hér til lendinga á hraöfleygari vélum, sérstaklega ef hálka er eöa snjór. Enn er þó margt ógert. Flug hefur fallið niöur aö meöaltali 20—25 sinnum á ári sl. fimm ár vegna hliðarvinds og er því mjög brýnt að hefja framkvæmdir viö þverbraut sem er fyrirhuguö 800 metrar. Gerð flugbrautar hér mun vera meö því ódýrasta sem þekkist því verulegur hluti af því uppfyllingarefni sem þarf er innan viö 1 km frá brautar- stæöinu. EH. AUGLYSIR breyttan opnunartíma Mánud.-fimmtudaga k/. 9-18.30. UTlU'kTT ju' kjqj JiJiJUlJ' Jón Loftsson hf. rmTmH'l'l'llj Hringbraut 121 Sími 10600 húsiö Jólagjafahandbók II kemur út 13. desembér nk. Þeir auglýsendur sem dhuga hafa <z að auglýsa í jólagjafahandbók- inni hafi vinsamlegast samband við auglýsingadeild DV Síðumúla 33, Reykjavík, eða í símum 82260 og 27022 milli kl. 9 og 17.30 virka daga sem allra Wífe®**.. fyrst. Góða veðrið notað til framkvœmda framan við Landsbankann á Laugavegi. DV-mgnd KAE. Etiend blSð: Hækka um og yfir 20 prósent Söfnuðu til styrktar Rauða krossi íslands Þessar ungu stúlkur héldu nýveriö tombólu til styrktar Rauða krossi ís- lands og söfnuðu 1310 kr. Þær heita frá vinstri: Súsanna Jónsdóttir, Guðlaug Valdimarsdóttir og Þórunn Björg Sigurbjörnsdóttir. Á myndina vantar Börk Sigurbjörnsson. DV-mynd Bj.Bj.: „Já, þetta er ansi mikil hækkun. Erlend blöð hafa ekki hækkaö neitt frá ársbyrjun og í þessari hækkun kemur bæöi hækkun vegna gengissigs og gengislækkunarinnar. Blööin hækka um og yfir 20 prósent,” sagöi Haukur H. Gröndal, framkvæmdastjóri Innkaupasambands bóksala, er hann var inntur eftir hækkunum á erlendum blööum. Eftir þessa hækkun kostar t.d. Hjemmet 79 krónur en kostaði áöur 64 og hækkar því um 23 prósent. Danskt teiknimyndablaö, Sölvpil, kostar 44 krónur en kostaöi 28 áöur og hækkar því um 57 prósent. Haukur sagði aö þessi mikla hækkun á þessu blaði væri einstök og stafaði af breyttu innkaupsverði erlendis frá. Hann sagði enn fremur að þessar verðhækkanir yröu fljótlega endur- skoöaöar en bjóst þó viö að þær myndu haldast óbreyttar aö meginhluta. -APH.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.