Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 56
FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá í sima 68-78-58. Fyrir SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Augiýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku, Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst, óháð dagblað MANUDAGUR 26. NOVEMBER 1984. Raufarhöfn: Stálu bjór frá löggunni Loönuskipin okkar hafa flutt björg í bú á ýmsar hafnir að undanfórnu. Þau sem hafa siglt meö aflann hafa komið til baka meö ódýra oliu i tönkunum og ýmislegt annaö. Meöal þess er erlent öl sem menn hafa kneyfað meö ánægju. Þaö sem skipin hafa komiö meö hefur stundum veriö í þaö mesta og á dögunum fór lögreglan á Raufarhöfn um borö í loönubáta sem þar voru og geröi upptæka npkkra kassa. Var öUð flutt á lögreglustöðina og geymt þar. Að sjálfsögöu hafa ein- hverjir frétt af þessum dýrmætu veigum þar því um nóttina var brot- ist inn á lögreglustööina og nokkrir kassar úr stæöunni teknir. Er málið enn í rannsókn, en hvorki þjófarnir né öUö hef ur enn fundist. -klp- Morgunverk í myrkri t þann mund er Hafnfirðingar voru að velja sér tannbursta í morgun fór aUt rafinagn af, ekki aöems í Hafnar- firöi heldur á Suðumesjum öllum aö Kcflavik og Njarðvík undanskildum. Snemma í inorgun var ekki vitað hvaö olU en starfsmenn Rafveitu Hafnarfjaröar voru þegar sendir af staö, fótgangandi, til aö skoöa hvern einn og einasta rafmagnsstaur á leið- inni frá Hafnarfirði tU Keflavikur en þaö er 35 kílómetra leið mælt í loft- iínu. Að sögn talsmanns Rafveitu Hafn- arfjarðar máttí búast viö aö raf- magnslaust yröi fram eftú- degi, skólar voru ekki opnaöir í mogrun, smiöjur komust ekki í gang og erfitt var um vik á skrifstofum. ,,Viö vitum ekkert uin hvaö gerst hefur nema aö íbúar í Garðabæ sáu eldingu á hunni í morgun. Hún hefur ef til viU valdið þessu,” sagöi tals- inaöur Rafveitu Hafnarfjarðar í morgun. -EIR. LOKI Skyldu Ungverjarnir hafa komist í rafmagnið i Hafnarfirði? Þótt loðnuverksmiðjurnar hér séu víða verkef nalausar: LANDA 20 ÞUSUND T0NNUM ERLENDIS Loönuveiöin gekk misjafnlega um helgina enda var bræla á miðunum aðfaranótt sunnudagsins og í gær. Á laugardaginn tiUíynntu 8 bátar um afla, samtals 6200 tonn, og í gær til- kynntu 6 bátar sig tU loðnunefndar meö um4000tonn. AUs er nú búiö að veiða um 300 þúsund tonn og 7 bátar eru þegar búnir meö kvóta sinn og hættir veiðum. Þar fyrir utan eru 7 tU 8 bátar nú á miöunum sem eru í sinni síðustu veiöiferö og veröa búnir meö kvótann sinn þegar þeir landa næst. MikU óánægja er hjá forsvars- mönnum loðnubræðslanna á Noröur- og Vesturlandi meö ástandiö núna. Bræöslumar á Bolungarvík og Pat- reksfirði hafa t.d. ekki fengið neina loðnu í langan tíma og lítiö hefur borist til hafna viö Faxaflóa aö und- anförnu. Súlan EA kom til Siglufjaröar í gær og þegar búiö verður aö bræöa þá loönu sem hún kom meö þangað er verksmiðjan þar stopp. Er ekki von á neinni loönu þangaö á næstunni, en um 17 tíma sigling er þangað af miðunum. Menn eru óhressir meö þaö að á sama tíma og verksmiðjumar hér standa verkefnalausar sigU skipin meö hluta af þeim kvóta sem Islendingum var úthlutað tU Danmerkur og Færeyja og sjái verk- smiðjum þar fyrir atvinnu. AUs mun um 20 þúsund tonnum hafa verið landaö erlendis nú í haust. Þar af hefur um 5.000 tonnum veriö landaö í Danmörku en þangaö hafa tvö skip siglt meö aflann, Hilmir SU og Pétur Jónsson RE. I Færeyjum hefur veriö landað um 15 þúsund tonnum. öm KE landaði þar um helgiria og Hákon ÞH er nú á leið til Færeyja meö fullfermi. -klp. „Ég er fullur og stal bílnum — ogætla að koma méríburtiT Lögreglan í Reykjavík tók um helg- ina 12 ökumenn gmnaða um ölvun viö akstur. Einn þeirra, sem tekinn vai-, ók utan i bíl við Kópavogsbrúna og stakk af frá árekstrarstað. Lögreglan var þar skammt f rá og hóf þegar leit að bílnum og ökumanninum. Hann ók í loftinu í átt til Reykjavíkur, en viö Hamrahlíð missti hann vald á bílnum enn einu sinni og ók niður girðingu viö Hlíðaskólann og endaöi undir leiktækj- um á skólalóöinni. ökuferðin endaði undir barnaleiktæki á skólalóð Hlíðaskóla, eftir að ökumaðurinn, sem hafði stolið bílnum, hafði ekið utan íannan bíl og brotið niður girðingu. DV-mynd S. ökumaöurinn geröi heiöarlega til- raun til aö forða sér á tveim jafnfljót- um. Mætti hann manni, sem kom til aö kanna hvaö hávaðanum ylli, kastaöi til hans bíllyklunum meö þessum oröum: ,,Ég er fullur og stal bílnum og ætla að koma mér í burtu.” En lögreglan var á næstu grösum og handsamaði hann, enda átti hann auðveldara með flest annaö en aö hlaupa í þessu ástandi. -klp- Leigja Norðurá fyrir 10 milljónir króna: 11-12 þúsund á hvem veiddan lax í fyrra Stangaveiöifélag Reykjavíkur hef- ur endumýjaö leigusamning sinn á Noröurá og hljóðar leigan upp á 10 milljónir kr. á ári. Aö þessu sinni hækkaöi leigan mjög mikið, eða um 61 prósent. „Viö áttum ekki annarra kosta völ, því það kom annaö tilboð í ána upp á 10 milljónir. Þetta er mjög há upp- hæð og verður líklega til þess aö við verðum aö byrja aö leita til erlendra veiðimanna sem hafa bolmagn til aö greiöa fyrir dýr veiðileyfi. En fram aö þessu hefur Stangaveiðifélag Reykjavíkur reynt aö láta félags- menn sína hafa forgang um öll veiði- leyfi,” sagöi Friörik D, Stefánsson, framkvæmdastjóri Stangaveiöi- félagsins. Hann sagöi einnig aö snemma á vorin og haustin yrðu ódýr tímabil sem hann vonaði að félagsmenn gætu nýtt sér. Ef miðaö er viö veiöina eins og hún var nú í ár mun einn lax í Noröurá kosta 11.600 krónur en þá veiddust 860 laxar. Friörik sagöi aö þetta væri rétt, en í ár heföi reyndar verið mikil veiði- tregða og ekki veiðst eins lítiö frá 1951. I venjulegu árferði ætti áin aö geta gefið af sér 2500 laxa sem þýöir aö laxinn kostar ekki „nema” 4000 krónur, samkvæmt þessum nýgerða samningi. Þessi samningur er ekki sá stærsti, því Laxá í Kjós mun vera leigð á 12 milljónir. APH 4 4 \4 ý 4 9 $ ; f ý ý 4 p f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.