Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Blaðsíða 49
DV. MANUDAGUR 26. NOVEMBER1984. 49 \Q Bridge Vestur spilar út hjartasexi í þremur gröndumsuöurs. Nordur A 864 K10 0 Á10876 * D97 Vestur Austur * G73 A D105 <3> D9863 V G72 0 952 O KG4 * 105 SUÐUK A ÁK92 <? A54 0 D3 * A832 * KG64 Edgar Kaplan, einn af kunnustu spil- urum Bandaríkjanna, var meö spil suöurs. Hann lét hjartatíu blinds. Austur drap á gosa og Kaplan gaf. Hjarta áfram, sem kóngur blinds átti. Lítill tígull og austur lét fjarkann. Kaplan þurfti ekki meir. Hann fékk slaginn á drottningu, spilaði ás og kóng og þriðja spaðanum. Austur átti slag- inn. Spilaði hjarta, sem suöur átti á ás. Tígli kastaö úr blindum og öðrum tígli á fríspaðann. Vestur kastaði hjarta, austur laufi. Nú spilaði Kaplan laufi á níu blinds. Austur drap á gosa og spilaði tígul- kóng. Hann var tekinn á ás blinds og laufdrottningu spilað. Austur lét kónginn. Drepið á ás og tía vesturs féll. Suður fékk því þrjá laufslagi, þrjá spaðaslagi, tvo hjartaslagi og tvo tígul- slagi og 10 slagir gáfu toppinn í ein- menningskeppni, sem skipuð var 136 meisturunum, reyndar það sem Bandaríkjamenn kalla „Life-Mast- ers”. Skák 13. umferð á skákmóti í Tilburg kom þessi staða upp í skák Andersson, sem hafði hvítt og átti leik, og Portisch. 30. Hxc6 Hxh2 31. Hc8 - Hhl+ 32. Kg2 - Hxcl 33. Hxd8+ - Kh7 34. Hxd4 og Andersson þurfti ekki meira, vann í 61.leik. Vesalings Emma 11981 King Features Syndicate. Inc. World fights reserved. Þú verður að koma með ruslið allt inn aftur. Rusta- kallarnir eru famir i verkfaU. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liöifl og sjúkrabifreifl, sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lifl og sjúkrabif reifl símí 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilifl og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apðtekanna í Rvik dagana 23.-29. nóv. er í Lyfjabúð Breiðbolts og Apóteki austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apétek Kópavogs: Opið virka daga frá ki. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Við getum ekki verið komin yfir á ávísana- reikningnum. Við notum alltaf Visa. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, aila laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaniarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum em lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar t simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Bilanir LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga frá kl. 15— 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðlngardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadelld: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítaiinn: Aila daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BaraadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30.. BamaspítaUHringslns: Kl. 15—16aUadaga. Sjúkrnhúslð Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16, og 19-19.30. Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VífUsstöðum: Mánud—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 27. nóvember. Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Eitthvað fær þig tU að efast um hollustu vinar þíns í dag. Farðu vandlega yfir ÖU samskipti ykkar áður en þú ákveður hvort hann er trausts þíns verður. Fiskamir (20. feb. — 20. mars): Ef þú leggur þig fram í aUan dag getur ekkert hindraö þig. Dagurinn er góður til þess að takast á við áður óleyst vandamál. Hrúturinn (21.mars — 20.april): Þú verður ekki með hýrri há framan af degi en eitthvað fer síðan að rofa tU. Eitthvað gæti þá gerst í ástamálum þinum. Nautið (21.aprU — 21.mai): Láttu ekki undir höfuð leggjast að sinna brýnu erindi sem þér hefur verið faUð. Að öðru leyti verður dagurinn fremurrólegur. Tvíburarair (22.maí — 21.júní): Ösköp venjulegur dagur hjá tvíburum. Notaðu tækifærið og gakktu frá verkef num á heimUinu. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Eldri maður reynir að þröngva upp á þig ráðleggingum i peningamálum. Reyndu að komast hjá þvi að fylgja þeim i bhndni. Vertu helst ekki heima í kvöld. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Þú sérð engan árangur af verkum þínum í dag og fylUst svartsýni. Undir kvöld er líklegt að þú fáir f remur óþægi- legar fréttir af vinum þínum. Meyjan (24.ágúst—23. sept.): Hagur vænkast verulega í dag ef þú kannt aö spila rétt úr þeim möguleikum sem þér bjóðast. Gættu þín á hvers konar farartækjum er Uða tekur á daginn. Vogin (24. sept. —23. okt.): Astvinur þinn virðist þér afhuga. Láttu það ekki á þig fá því úr þvi rætist fyrr en varir. Góður dagur tU útiveru og heUsuræktar. Sporðdreklnn (24.okt. — 22.nóv.): Bréf eða skilaboð sem þér berast í dag valda þér tölu- verðum heUabrotum. Hikaöu ekki við að bregðast viö þeimaf krafti. Bogmaðurínn (23. nóv. — 20. des.): Eitthvað er i bígerð hjá þér og dagurinn verður þér hag- stæður að flestu leyti. Láttu ekki koma þér að óvörum við óþægilegar aðstæður siðari hluta dagsins. Steingeitin (21.des, — 20.jan.): Kastaðu þér af lífi og sál út í atvinnulífið í dag. Þú ert mjög atorkusamur og kemur það fram í verkum þínum. Þér mun ganga vel. tjamarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. HltaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766. VatnsvcitubUanir: Reykjavik og Seltjaraar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 63445. Símablianir í ReykjavUt, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeU- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö- stoð borgarstofnana. Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- ' tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. 1 Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn lOfrá Hlemmi. , I.istasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- ‘legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Söfnin Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið opið á Jaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúster lokað umhelgar. Sérútián: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. aprll er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókbi heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HofsvallasafniHofsvaiiagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaöasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið . mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14-17. Lárétt: 1 kúaskíturinn, 8 vaða, 9 kepp, 10 maka, 12 leit, 13 kýr, 14 tínir, 16 eðli, 17 úrkoma, 18 guð, 19 nef, 21 hrossið. Lóðrétt: 1 skógur, 2 hávaði, 3 skýjafar, 4 brún, 5 slæm, 6 strax, 7 berja, 11 kvabbar, 12 menn, 15 lögun, 16 tryllt, 20 gat. l 37~ 3 V- 6 7 3 i 9 , 10 )/ 1 /3 p /5" 'TZT' n )2 1 ,0 r- Zt Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hlýri, 6 fá, 8 var, 9 eðli, 10 afli, 12 jór, 14 rausar, 15 fæ, 17 klóak, 19 orkaöir, 21 kauöi, 22 li. Lóðrétt: 1 hvarf, 2 lafa, 3 ýr, 4 reisla, 5 iðja, 6 flóra, 7 ái, 11 lukku, 13 rakri, 16 iæra, 18 óöi, 19ok, 20 il.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.