Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1984, Síða 49
DV. MANUDAGUR 26. NOVEMBER1984.
49
\Q Bridge
Vestur spilar út hjartasexi í þremur
gröndumsuöurs.
Nordur A 864 K10 0 Á10876 * D97
Vestur Austur
* G73 A D105
<3> D9863 V G72
0 952 O KG4
* 105 SUÐUK A ÁK92 <? A54 0 D3 * A832 * KG64
Edgar Kaplan, einn af kunnustu spil-
urum Bandaríkjanna, var meö spil
suöurs. Hann lét hjartatíu blinds.
Austur drap á gosa og Kaplan gaf.
Hjarta áfram, sem kóngur blinds átti.
Lítill tígull og austur lét fjarkann.
Kaplan þurfti ekki meir. Hann fékk
slaginn á drottningu, spilaði ás og kóng
og þriðja spaðanum. Austur átti slag-
inn. Spilaði hjarta, sem suöur átti á ás.
Tígli kastaö úr blindum og öðrum tígli
á fríspaðann. Vestur kastaði hjarta,
austur laufi.
Nú spilaði Kaplan laufi á níu blinds.
Austur drap á gosa og spilaði tígul-
kóng. Hann var tekinn á ás blinds og
laufdrottningu spilað. Austur lét
kónginn. Drepið á ás og tía vesturs féll.
Suður fékk því þrjá laufslagi, þrjá
spaðaslagi, tvo hjartaslagi og tvo tígul-
slagi og 10 slagir gáfu toppinn í ein-
menningskeppni, sem skipuð var 136
meisturunum, reyndar það sem
Bandaríkjamenn kalla „Life-Mast-
ers”.
Skák
13. umferð á skákmóti í Tilburg kom
þessi staða upp í skák Andersson, sem
hafði hvítt og átti leik, og Portisch.
30. Hxc6 Hxh2 31. Hc8 - Hhl+ 32.
Kg2 - Hxcl 33. Hxd8+ - Kh7 34. Hxd4
og Andersson þurfti ekki meira, vann í
61.leik.
Vesalings
Emma
11981 King Features Syndicate. Inc. World fights reserved.
Þú verður að koma með ruslið allt inn aftur. Rusta-
kallarnir eru famir i verkfaU.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvi-
liöifl og sjúkrabifreifl, sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lifl og sjúkrabif reifl símí 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilifl
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörflur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apðtekanna í Rvik
dagana 23.-29. nóv. er í Lyfjabúð Breiðbolts
og Apóteki austurbæjar. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
22 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp-
lýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Apétek Kópavogs: Opið virka daga frá ki. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Við getum ekki verið komin yfir á ávísana-
reikningnum. Við notum alltaf Visa.
Lalli og Lína
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg, aila laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjaniarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum em lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar t simsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgi-
dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í síma 23222, slökkviliöinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Bilanir
LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga frá kl. 15—
16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðlngardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadelld: Heimsóknartimi frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítaiinn: Aila daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa dagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. BaraadeUd kl. 14—18 aUa daga.
GjörgæsludeUd eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og
19-19.30..
BamaspítaUHringslns: Kl. 15—16aUadaga.
Sjúkrnhúslð Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16,
og 19-19.30.
Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VífUsstöðum: Mánud—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir þriðjudaginn 27. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.):
Eitthvað fær þig tU að efast um hollustu vinar þíns í dag.
Farðu vandlega yfir ÖU samskipti ykkar áður en þú
ákveður hvort hann er trausts þíns verður.
Fiskamir (20. feb. — 20. mars):
Ef þú leggur þig fram í aUan dag getur ekkert hindraö
þig. Dagurinn er góður til þess að takast á við áður
óleyst vandamál.
Hrúturinn (21.mars — 20.april):
Þú verður ekki með hýrri há framan af degi en eitthvað
fer síðan að rofa tU. Eitthvað gæti þá gerst í ástamálum
þinum.
Nautið (21.aprU — 21.mai):
Láttu ekki undir höfuð leggjast að sinna brýnu erindi
sem þér hefur verið faUð. Að öðru leyti verður dagurinn
fremurrólegur.
Tvíburarair (22.maí — 21.júní):
Ösköp venjulegur dagur hjá tvíburum. Notaðu tækifærið
og gakktu frá verkef num á heimUinu.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Eldri maður reynir að þröngva upp á þig ráðleggingum i
peningamálum. Reyndu að komast hjá þvi að fylgja
þeim i bhndni. Vertu helst ekki heima í kvöld.
Ljónið (24. júli — 23. ágúst):
Þú sérð engan árangur af verkum þínum í dag og fylUst
svartsýni. Undir kvöld er líklegt að þú fáir f remur óþægi-
legar fréttir af vinum þínum.
Meyjan (24.ágúst—23. sept.):
Hagur vænkast verulega í dag ef þú kannt aö spila rétt úr
þeim möguleikum sem þér bjóðast. Gættu þín á hvers
konar farartækjum er Uða tekur á daginn.
Vogin (24. sept. —23. okt.):
Astvinur þinn virðist þér afhuga. Láttu það ekki á þig fá
því úr þvi rætist fyrr en varir. Góður dagur tU útiveru og
heUsuræktar.
Sporðdreklnn (24.okt. — 22.nóv.):
Bréf eða skilaboð sem þér berast í dag valda þér tölu-
verðum heUabrotum. Hikaöu ekki við að bregðast viö
þeimaf krafti.
Bogmaðurínn (23. nóv. — 20. des.):
Eitthvað er i bígerð hjá þér og dagurinn verður þér hag-
stæður að flestu leyti. Láttu ekki koma þér að óvörum við
óþægilegar aðstæður siðari hluta dagsins.
Steingeitin (21.des, — 20.jan.):
Kastaðu þér af lífi og sál út í atvinnulífið í dag. Þú ert
mjög atorkusamur og kemur það fram í verkum þínum.
Þér mun ganga vel.
tjamarnes, sími 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími
1321.
HltaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes sími 15766.
VatnsvcitubUanir: Reykjavik og Seltjaraar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími
24414. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, simi 63445.
Símablianir í ReykjavUt, Kópavogi, Seltjam-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna-
eyjum tilkynnist í 05.
BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svaraö aUan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeU-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö-
stoð borgarstofnana.
Amcríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
' tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
1 Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn lOfrá Hlemmi.
, I.istasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
‘legafrákl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Söfnin
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Borgarbókasafn
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið opið á
Jaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—
31. ágúster lokað umhelgar.
Sérútián: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. aprll er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög-
umkl. 11—12.
Bókbi heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
HofsvallasafniHofsvaiiagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30.
april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára böm á
miðvikudögumkl. 10—11.
Bókabilar: Bækistöð í Bústaöasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
. mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga
frá kl. 14-17.
Lárétt: 1 kúaskíturinn, 8 vaða, 9 kepp,
10 maka, 12 leit, 13 kýr, 14 tínir, 16 eðli,
17 úrkoma, 18 guð, 19 nef, 21 hrossið.
Lóðrétt: 1 skógur, 2 hávaði, 3 skýjafar,
4 brún, 5 slæm, 6 strax, 7 berja, 11
kvabbar, 12 menn, 15 lögun, 16 tryllt, 20
gat.
l 37~ 3 V- 6 7
3 i 9 ,
10 )/ 1
/3 p /5"
'TZT' n
)2 1 ,0 r-
Zt
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hlýri, 6 fá, 8 var, 9 eðli, 10 afli,
12 jór, 14 rausar, 15 fæ, 17 klóak, 19
orkaöir, 21 kauöi, 22 li.
Lóðrétt: 1 hvarf, 2 lafa, 3 ýr, 4 reisla,
5 iðja, 6 flóra, 7 ái, 11 lukku, 13 rakri, 16
iæra, 18 óöi, 19ok, 20 il.