Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Side 30
30
DV. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER1984.
íþróttir íþrótti
fþrótti
íþróttir
íþróttir iþróttir íþróttir íþróttir
Fyrsti heima-
sigurinn
hjá Kýpur
Í9ár
Kýpur sigraði Lúxemborg, 1—0, í
vináttu-landsleik í Nlcosla á mánu-
dagskvöld. Fyrsti helmasigur Kýp-
urbúa í landsleik í knattspyrnu i níu
ár. Sotiris skoraöi eina mark leikslns
með skaila á 52. min. Áhorfendur
voru aðeins eitt þúsund. Leikurinn
átti að vera á sunnudag en var frest-
að vegna gífurlegs úrfellis. 1975 unnu
Kýpurbúar síðast heima, Grikkland,
1—0. Lúxemborg leikur tvo aðra
landsleiki í keppnisferðinni síðar i
vikunnl, gegn Israel og Tyrklandi.
hsim.
Sterkt lið
Hollands
Rlnus Mlchels, landslíðsþjáifari Hol-
lands, hefur valið sextán manna iands-
liðshóp sinn sem mætir Kýpur i HM á
sunnudaginn kemur í Nicosia. Lcik-
mennirnir koma úr aðcins fjórum félög-
um en þcir eru: Ronald Spekbos, Peter
Boeve, Marco van Basten, Sonny Silooy
og Ronaid Koeman frá AJax, Hans van
Breuketen, Emie Brandts, VVIIly van der
Kcrkhof, Michel Valke og Rene van der
Gijp frá Eindhoven, Ruud Gullit, Peter
Houtman, Mario Been, Ben Wijnsteker og
Joop Hiele frá Feyenoord og Adric van
Tiggelen frá Groningen.
-SOS
• Valdimar Grímsson — er i stöðugri framför. Snöggur og skemmtilegur
hornamaður. Hann tryggði Valsmönnum jafntefli gegn FH.
Atli ekki
tilSt.
Niklaas
Forseti félagsins sveik þau loforð sem
hann var búinn að gef a honum
Frá Krlstjánl Bernburg, frétta-
manni DV í Belgíu:
— Það hefur verið þó nokkuð mikið
skrifað um ísfirðinginn efnilega, Atla
Einarsson, hér í blöðum í Belgíu síð-
ustu dagana en hann hefur sft með 1.
deildarliðinu St. Niklaas. Einn af þeim
mönnum sem sáu Atla leika sagði að
hann minnti sig mlkið á Arnór Guð-
johnsen þegar Arnór var að byrja feril
sinnhjá Lokeren.
Það er nú ljóst, aö það verður ekkert
úr að Atli gerist leikmaður hiá St.
York vann
íPreston
Tveir ieikir voru leiknir í ensku
knattspyrnunni í gærkvöldi. York vann
sigur, 4—2, yfir Preston á útivelli i 3.
deild og Bury vann góðan sigur á úti-
velli í 4. deild — 4—1 yfir Peter-
borougb.
„Ánægður að fara héðan
með eitt stig”
því að þau hafa ekki legið á lausu í Hafnarfirði, sagði Hilmar Bjömsson,
þjátfari Valsmanna, sem gerðu jafntefli, 28:28, við FH
• Jeramy Charles.
Charles
byrjaður
aðæfa
— eftir meiðslin í
leiknum við
ísland í Cardiff
Jeremy Charles, sem slasaðist
illa i leik Wales og tslands í leik
landanna i heimsmeistarakeppn-
inni í Cardiff fyrst í nóvember, er
byrjaður að æfa á ný. Hann leikur
með Lundúnaliðinu QPR. Lék í
stöðu miðvarðar gegn tslandi i
Cardiff. Varð að yfirgefa vöilinn
vegna meiðsianna i fyrri hálfleik. í
leik tslands og Wales á Laugar-
dalsveUi i september kom Charles
inn sem varamaður. -hsím.
— Ég er fyrst og fremst ánægður
með stigið sem við fengum því að þau
hafa ekki legið á lausu hér í Hafnar-
flrðl undanfarin ár, sagði HUmar
Björnsson, þjálfari Valsmanna, sem
gerðu jafntefli, 28—28, við FH í 1.
deUdar keppninnl í handknattleik i
gærkvöldi. — Ég hefði að sjálfsögðu
vUjað fara með bæði stlgin til Reykja-
vikur. Við fengum tækifæri tU þess,
þegar við vorum yfir, 21—19. Þá mis-
notuðum við tvö vítaköst — skutum
fram hjá og einnig tvö önnur gullin
tækifæri, sagði Hilmar og hann bætti
Jafntefli
í Aþenu
Belgíumenn sóttu ekki guU í
greipar Grikkjum þegar þeir áttust
við í HM-keppninni i knattspyrnu i
Aþenu í gær. 35 þús. áhorfendur sáu
daufan og leiðinlegan leik enda með
jafntefli, 0—0. Eftir leikinn voru Grikk- ■
ir mjög ánægðir og þeir vonast eftir að
tryggja sér farseðUinn tU Mexikó 1986.
Staðan er nú þessi í fyrsta riðU HM í
Evrópu:
PóUand
Belgía
Albanía
Grikkland
2 110 5-33
2 110 3-13
2 0 113-51
2 0 111-31
-SOS
við: — Nú undir lokin var FH yfir, 28—
27, en við náðum að jafna þegar aðeins
36 sek. voru tU leiksloka þannig að við
getum elnnig hrósað happi, að ná jafn-
teflinu, sagðl HUmar. *
Leikurinn var ekki leikur vamanna og
markvaröanna, eins og tölurnar segja
til um — þannig að sóknarleikmenn Uð-
anna fengu að njóta sín og skora mikið
af mörkum. Það var tröppugangur í
leiknum. Kristján Arason byrjaði meö
smásýnmgu — skoraði tvö fyrstu mörk
leiksms. Valsmenn náðu að jafna 6—6
og komast yfir, 7—10. FH-ingar jöfn-
uðu 12—12 og voru svo yfir 16—14 í leik-
hléi.
Valsmenn byrja seinni hálfleikinn á
því að jafna 16—16, komust síðan í 21—
19 og 22—20. FH-ingar jafna 22—22 og
síöan var jafnt á öllum tölum upp í 28—
28.
Það var Hans Guðmundsson, sem
var slakur framan af, sem hélt FH-ing-
um á floti á lokakafla leiksins, en þá
skoraöi hann hvert markið á fætur
öðru — með langskotum. Kristján Ara-
son og Þorgils Ottar Mathiesen voru
drjúgir í byrjun en dofnuðu þegar á
leið.
Ungu strákamir, Júlíus Jónasson,
Jakob Sigurðsson og Valdimar Gríms-
son áttu mjög góðan leik með Valslið-
inu sem lék mjög hraðan handknatt-
leik — hraðari bolta en menn hafa átt
að venjast af þeim. — Jú, sjáðu til.
Þetta var fjórði leikur okkar í 1. deildar
keppninni, þannig aö strákamir eru
rétt aö komast í æfingu, sagði Hilmar
Bjömsson og brosti.
Þeir leikmenn, sem skoruðu mörkin
íleiknum, vom:
FH: Hans 8, Kristján 8/4, Þorgils
Ottar 5, Guðjón A. 4, Jón Erling 2 og
Pálmil. Valur: Júlíus 6, Jón Pétur
6/2, Jakob 5, Valdimar 5, Þorbjöm G.
4/1 ogGeir2. -SOS
Árni íþróttamaður
ársins í Eyjum
Árai Sigurðsson sundmaöur hefur
verið kjörinn íþróttamaður Vest-
mannaeyja 1984. Árai kepptl sem
kunnugt er fyrir tslands hönd á OL í
Los Angeles i sumar.
Arsþing Iþróttabandalags Vest-
mannaeyja var haldið nýverið og var
Friörik Oskarsson endurkjörinn fór-
maður bandalagsins. A þinginu var
GuðlaugiFriöþjófssyni afhentur „Guö-
laugsbikarinn” svokallaði formlega en
bikarinn verður í frarritíðinni veittur
þeim sundmanni í Eyjum sem vinnur
besta afrekið á hverju ári. -SK.
Niklaas eftir aö hann og faðir hans
höföu rætt við forseta félagsins De
Corte, eða „Þann stutta”, eins og hann
hétiá íslensku.
De Corte hafði rætt við Atla áður og
einnig föður hans og náðust j>á munn-
legir samningar. En þegar á reyndi
stóðst ekkert sem „sá stutti” lofaði
þannigaðAtlihélt afturtillsafjarðar.
Þjálfari St. Niklaas varð æfur þegar
hann frétti hvað skeði þar sem hann
vildi ólmur fá Atla í lið sitt.
-KB/-SOS
I
• Svanhildur Kristjónsdóttir.
Svanhildur
íþrótta-
maður
ársins
íKópavogi
Svanhildur Kristjónsdóttir —
hin efnilega hlaupadrottning úr
Kópavogi, hefur verið útnefnd
íþróttamaður ársins i Kópavogi
1984. Svanhildur, sem er aðeins 17
ára, er vel að þessari útnefningu
komin — hún vann fimm gullverð-
laun í Landsmóti UMFÍ í Kefla-
vík/Njarðvík í sumar. Sigraði í 100
og 400m hlaupi, langstökki, 4X100
m boðhlaupi og varð stigahæst
kvenna á landsmótinu. Rotary-
klúbburinn í Kópavogi hefur í f jöl-
mörg ár séð um kjörið á íþrótta-
manni Kópavogs.
-SOS,
■ mtm wmm ■ mmm mmm mam mm nS