Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Qupperneq 38
38 DV. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER1984. | FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD - WELCOME TO THE PLEASUREDOME | FRANKIE FER í OF VÍDAR BUXUR Bom to Run eftir Bruce Springsteen og San José eftir Burt Bacharadi. Hvort tveggja fín lög en túlkun Frankie bætir litlu við og gerir hljómsveitina dálítiö stefnulausa. Hér á það við sem sagt hefur verið hundrað sinnum þegar gagnrýnendur hafa fengið tvöfaldar plötur í hendur: ein plata hefði verið frábær! Og hvað á hljómsveit sem er nánsta nýskriðin úr egginu sosum erindi á tvær breiöskífur í upphafi ferils: Hvaða önnur hljóm- sveit en Frankie Goes to Hollywood hefði látið sér til hugar koma að byrja á tvöföldu albúmi? En fyrst menn vilja endilega gera sig breiða verða þeir líklega að taka af- leiðingunum. Welcome to The Pleasuredome er ekki næstum því eins sterk og ætla mátti; þó er til dæmis fantagóð fyrri hliðin á fyrri plötunni. Það sem skilur Frankie frá popphjörð- inni hefur einkum verið taliö vera þrennt: gáfulegt yfirbragð, kynferðis- legar vísanir og síðast en ekki síst: kímni. öll þessi sérkenni má finna hér en þó i minna mæli en viö var aö búast miðað við það sem á undan var komið. Og þessi tvöfalda plata er í engu sam- ræmi við ógnarsmellina tvo; það eru sprengingar, þetta eins og lítill kín- verji. En samt: Welcome to The Pleasure- dome er plata sem rokkunnendur ættu hvers konar hljómsveit það er sem og Frankie Goes to Hollywood gerir ekki að fara á mis viö. Stórkostleg á mestu fjaörafoki hefur valdiö í rokkinu ekki einu sinni tilraun til þess! köflum og Frankie Goes to Hollywood um langt árabil en... Welcome to the Asíðariplötunnierfáttsemminnirá sú hljómsveit ársins sem mestum usla Pleasuredome vekur því miður fleiri Relax og Two Tribes; þar teygir olli. Ogþettaeraðeinsbyrjunin! spumingar en hún svarar. hljómsveitin sig eftir gömlum perlum, -Gsal Eg held aö þrátt fyrir stóru smellina og umtalið ógurlega sé Frankie Goes to Hollywood nánast óskrifað blað. Ætla heföi mátt að tveggja plötu albúm eins og þetta myndi færa okkur sönnur á Ekki þar fyrir: þetta er á margan hátt alveg skínandi góð plata, nútíma- legt popp eins og þaö gerist best. Á köflum. Hins vegar er auövitaö erfitt aö halda dampi á tveimur breiðskífum ~^¥QReam§~ —— ög~~-----------—— ’iATURAL SPRAV COLOGNE .4 FL OZ | KENNY AND DOLLY ONCE UPON A CHRISTMAS | JÓLAPLATAN íÁR Það var ekki svo galin hugmynd aö fá þau Kenny Rogers og Dolly Parton til aö syngja saman nokkur ný og gömul jólalög inn á plötu. Þótt bæði séu þekktust sem sveitasöngvarar, þá hafa þau farið milliveginn í seinni tíð með blöndu af sveita- og léttri popptón- list. Bæði eru þau mjög frægir söngvarar og því hefur salan verið tryggðfyrirfram. Ekki bjóst ég við miklu þegar ég setti Once Upon A Christmas á fóninn í fyrsta skipti. Eg skipti fljótt um skoðun. Kenny og Dolly hafa hér gefið út hina ágætustu jólaplötu sem hefur það fram yfir margar aörar jólaplötur að það er jólastemmning yfir heildinni. Þar sem þau eru þekktir sveita- söngvarar svífur að sjálfsögðu andi sveitatónlistarinnar yfir lögunum. I þessu tilfelli gerir það lítið annað en að bæta lögin. Platan skiptist nokkurn veginn jafnt í gömul klassísk jólalög og ný, sem eru að mestu leyti samin af Dolly Parton. Henni hefur tekist vel upp í laga- smiöinni í þetta skiptið, lögin hæfa tilefninu. Kenny og Dolly hafa haft þann háttinn á í þetta skiptið að syngja gömlu klassísku jólalögin hvort í sínu lagi, en nýju lögin syngja þau saman. Gömlu lögin eru Winter Wonderland/Sleight Ride og White Christmas, sem Dolly Parton syngur. Kenny Rogers syngur Christmas Song og Silent Night og gerir hann þessum lögum sérstaklega vel skil. Nýju jóla- lögin hennar Dolly Parton eru nokkuð jöfii, þótt ég verði sérstaklega að minnast á Christmas Without You og svo titillagið Once Upon A Christmas sem eru sérlega aögengileg. Seinna lagiðmjöghátíðlegt. Kenny Rogers og Dolly Parton hafa í heild gert jólaplötu sem er mjög aðgengilega fyrir alla og á vel viö jólin. Hún hefur þaö fram yfir margar aðrar, sem tileinkaðar eru jólunum, aö geta skapað jólastemmningu þótt lögin sum séu ekki merkilegar tónsmíðar. tón- listarlega séð. Ohætt er að kalla Önce Upon A Christmas jólaplötuna í ár. HK. LINDSEY BUCKINGHAM - GOINSANE | ALLS EKKI VITLAUS Lindsey Buckingham er langt frá því aö verða vitlaus eins og titill þessarar plötu hans gefur til kynna. Hann hefur eflaust gert margt vitlausara um dag- ana en þessa plötu því hér tekst honum virkilega vel upp. Lindsey Bucking- ham er annars, fyrir þá sem ekki vita, einn af meðlimum hinnar gamal- þekktu hljómsveitar Fleetwood Mac og hef ur gert þaö gott með henni um langt árabil. En hann hefur einnig stundaö sólólistamennsku meðfram hljóm- sveitarstarfinu og er þetta önnur sóló- plata hans. Vissulega ber tónlist Buckinghams keim af Fleetwood Mac, annað hvort væri nú, en engu að síður virkar hún mikiö frísklegri en hún hefur gert á síð- ustu plötum Fleetwood Mac. Líklegast leyfir Buckingham sér ýmislegt á sín- um eigin plötum sem hann fær ekki að gera á plötum Fleetwood Mac. Og eitt lag á þessari plötu er gott dæmi um það. Það er lagið Play In The Rain sem er að finna í tveimur hlutum, síðast á fyrri hlið plötunnar og fyrst á síðari hliö plötunnar. Lag þetta er undir mjög sterkum austurlenskum áhrifum, svip- uðum þeim sem tröllriðu poppinu í lok sjöunda áratugaríns og í byrjun þess áttunda. Lag þetta stingur svolítið í stúf viö önnur lög plötunnar án þess þó að skemma heildarmynd plötunnar. Og hún samanstendur af góðum meló- díum, ekki of auðgrípanlegum en þær vinna á við hver ja hlustun. Athygli vekur á plötunni aö Bucking- ham spilar sjálfur á flestöll hljóðfærín og er ekki að heyra annaö en aö honum farist það vel úr hendi. Þegar á heild- ina er litið er ekki hægt annað en óska Lindsey Buckingham til hamingjumeð af bragös góöa plötu. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.