Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1984, Page 55
DV. FIMMTUDAGUR 20. DESEMBER1984.
55
Útvarp
Fimmtudagur
20. desember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.30 Á bókamarkaöinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.00 Á frívaktinni.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Hviskur. Umsjón: Hörður Sig-
urðarson.
20.30 Kvöid í desember. Meö Jónasi
Jónassyni, Ingimar Eydal, Guð-
laugu Hermannsdóttur, félögum
úr Karlakór Akureyrar og öðrum
söngglöðumgestum. (RUVAK).
21.25 Samleikur í Neskirkju.
21.50 „Nú legg ég mig”, smásaga
eftir Ernest Hemingway.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöidsins.
22.35 Erlendar skáldkonur frá ýms-
um öldum. Síðari hluti. Umsjón:
Sigurlaug Björnsdóttir. Lesari:
Herdís Þorvaldsdóttir.
23.00 Músikvaka. Umsjón: Oddur
Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Rás 2
10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Jón Olafsson.
14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópoid
Sveinsson.
15.00-16.00 Útroðnar slóðir.
Kristileg popptónlist. Stjóm-
endur: Andri Már Ingólfsson og
Halldór Lárusson.
16.00—17.00 Jazzþáttur. Stjórnandi:
Vernharður Linnet.
17.00—18.00 Gullöidin. Lög frá 7.
áratugnum. Stjórnandi: Þorgeir
Ástvaldsson.
HLÉ.
20.00—24.00 Kvöldútvarp.
Sjónvarp
Föstudagur
21. desember
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
19.25 Krakkarnir í hverfinu. (The
Kids of Degrassi Street). Nýr
flokkur. — 1. Kvikmyndin hennar
ídu. Kanadískur myndaflokkur í
þrettán þáttum, sem hlotið hefur
marga viðurkenningu. Hver þátt-
ur er sjálfstæð saga um eitthvert
eftirminnilegt atvik eða uppátæki
nokkurra borgarbarna. Þýðandi
Kristrún Þóröardóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Kastljós.
21.25 Skonrokk.
22.10 Hláturinn lengir lifið. Sjöundi
þáttur.
22.45 Heimboðið. (L’invitation).
Svissnesk-frönsk bíómynd frá
1972. Leikstjóri Qlaude Goretta.
Aðalhlutverk: Jean Luc Bideau,
Jean Champion, Corinne Coderey
og Neige Dolsky. Miðaldra skrif-
stofumaður verður fyrir miklu
áfalli þegar hann missir móður
sina sem hann hefur verið mjög
háður. Þegar frá líður vænkast
hagur hans og einn daginn kemur
hann vinnufélögum sínum á óvart
með því að bjóöa þeim til veglegr-
ar veislu á nýju heimili. Þýðandi
Olöf Pétursdóttir.
00.20 Fréttir í dagskrárlok.
Sú hliðin sem almenningur fær yfirleitt að sjá af þingmönnum okkar er sú sem sýnir þungbúinn og alvar-
iegan mann er hefur við meiri vandamál að etja en nokkur annar þegn iandsins. Hina hliðina sjáum við
sjaldnar en kannski kemur hún i Ijós i beini útsendingunni á rás 2 i kvöld.
Utvarpið, rás 2, í kvöld:
Hin hliðin á þingmönnunum
Sjónvarp
Útvarp
Það verður allt á fullri ferð í útvarp-
inu, rás 2, í kvöld enda er fimmtudagur
og þá kvöldútvarp þar. Ballið byrjar
klukkan átta og þá leikinn vinsælda-
listinn á rásinni. Er það heill klukku-
tímisemferíþað.
Svo heldur ballið áfram og nær há-
marki klukkan tiu meö „beinni útsend-
ingu frá Alþingi”. Er það örugglega í
fyrsta sinn sem starfsmenn á rás 2
f ara þangað til að finna sér efni.
Þetta verður líka óvenjulegt efni.
Þama fær fólk að kynnast hinni hlið-
inni á þingmönnunum okkar því þeir fá
ekkert aö tala um pólitik, flokkinn
sinn, fjárlagagöt, vergar tekjur og allt
þaö i þessari beinu útsendingu. Þeir
verða spurðir um allt annað og jafnvel
fengnir til að syngja jólalög í staðinn
fyrir að tala um lög frá Alþingi.
Þættinum í kvöld lýkur svo með
beinni útsendingu úr stúdíói á rás 2.
Verður m.a. spjallað við þau Sigrúnu
Stefánsdóttur fréttamann, Eddu
Andrésdóttur blaðamann, Björgvin
Gíslason söngvara og Davíð Scheving
Thorsteinsson framkvæmdastjóra.
Umsjón með þættinum hafa þau Valdís
Gunnarsdóttir og Júlíus Einarsson.
-klp
rás 1—rás 1—rás 1—rás 1—rás 1—rás 1
Mikið af góðu
efni á boðstól
um um jól
og áramót
Ríkisfjölmiðlamir vanda vel til dag-
skrárinnar um jólin og áramótin eins
og oftast. Er margt merkilegt að sjá og
heyra í sjónvarpinu og á báðum rásum
útvarpsins. Við ætlum hér aðeins að
segja frá nokkrum af þessum liðum, en
með DV á .föstudaginn mun fylgja
átta síðna aukablað með allri dag-
skránni og kynningu á einstaka liðum.
I útvarpinu, rás 1, verður t.d. á
aöfangadag þáttur sem heitir Beðið
eftir jólunum með yngri kynslóðinni.
Kemur hann í framhaldi af teikni-
myndaþættinum í sjónvarpinu en í
honum verður m.a. sýnd mynd um
Paddington og einnig koma þeir
Tommi og Jenni ásamt fleirum í heim-
sókn.
henni í sjónvarpinu á föstudeginum
milli jóla og nýárs. Og aðdáendur
Dave Allen fá annaö eins í jólaþætti
þessa írska háðfugls sem sýndur
verður daginn eftir.
Meðal kvikmynda sem sjónvarpið
sýnir frá jólum og fram yfir áramót
eru m.a. The Graduate með Dustin
Hoffman í aðalhlutverki og Júlía með
þeim Jane Fonda og Vanessu
Redgrave í toppverkunum.
Ekkert áramótaskaup verður í
útvarpinu, rás 1, á gamlárskvöld. Þar
verður þjóðlegur fróðleikur á boð-
stólum og sjálfsagt ýmsir ánægðir
með það. Rás 2 verður aftur á móti
með skaup eða uppákomu á gamlárs-
kvöld. Það verður líka sjónvarpið eins
4
Áramótaskaup sjónvarpsins i ár ber
nafnið Rás 84 frjáls og óháð. Þar fer
Laddi með stórt hlutverk og eftir
nafninu að dæma rennir maður i
grun hvert skeytunum i skaupinu
verður beint að þessu sinni.
og venjulega. Skaupið heitir nú Rás 84
frjáls og óháð. Að sjálfsögöu verður
sjónvarpið með sirkus á gamlárs-
kvöld- í þetta sinn þýskan. Operan í
sjónvarpinu á nýársdag er svo Selda
brúðurin eftir Smetana í meðförum
tékkneskra söngvara og hljó'ðfæra-
leikara.
Þetta er það helsta sem við vitum
um dagskrána yfir hátíðarnar. Dag-
skráin verður öll meö tilheyrandi
kynningu á einstöku liðum í DV á
föstudaginn eins og venjulega. -klp
A annan í jólum sýnir sjónvarpiö
m.a. heimildarmynd um Viðey og þá
hefst einnig sýning á hinu nýja verki
Ingmars Bergman Fanny og
Alexander. Utvarpið verður þá með
léttara efni en sjónvarpið. Edda
Björgvinsdóttir verður t.d. með léttan
þátt og ýmislegt annað.
Jólaleikrit sjónvarpsins er Gulina blið-
ið eftir Davíð Stefánsson. Verður það
sýnt á jóladag en jólaleikrit útvarpsins
Álkestis eftir Evripides verður á
fimmtudeginum á milli jóla og nýárs.
Aðdáendur hljómsveitarinnar
Duran Duran fá 50 minútna þátt með
Ein bein strax
eftir áramót
Sjónvarpið hefur ákveðið að vera Sheffield Wed. Er það í þriðja sinn á
með beina útsendingu frá leik í ensku skömmum tíma sem við fáum að sjá
1. deildinni í knattspyrnu fljótlega Sheffield Wed. í beinni útsendingu.
eftiráramót. ' En kannski fáum við þá að sjá nýj-
Verðurþaðlaugardaginn5. janúar asta leikmanninn þeirra — Islend-
og verður þá sýnt frá leik Fullham og inginnSigurðJónsson. _kl_
F
Veðrið
Veðrið
Vestanátt á landinu í dag, él á
Suður-.Vestur- og Norðurlandi en
léttir til á Austurlandi þegar líður á
daginn.
Veðrið
hér og þar
ísland kl. 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað 0, Egilsstaðir léttskýjað
1, Höfn skýjaö 3, Keflavíkurflug-
völlur skýjaö 2, Kirkjubæjar-
klaustur heiðskírt 0, Raufarhöfn al-
skýjað 1, Reykjavík njóél 1,
Sauöárkrókur alskýjaö 0, Vest-
mannaeyjarél2.
Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen
skúr 7, Helsinki alskýjað 1,
Kaupmannahöfn þokumóöa 2,
Osló þokumóða 2, Stokkhólmur
rigning og súld 2, Þórshöfn skúrir
4.
Útlönd kl. 18 í gær: Algarve létt-
skýjaö 13, Amsterdam þokumóöa 8,
Aþena rigning 14, Barcelona
(Costa Brava) heiðríkt 8, Berlín
)oka 1, Chicago skýjað -3, Glasgow
'skýjað 7, Feneyjar (Rimini og
Lignano) alskýjað 8, Frankfurt
rigning 4, Los Palmas (Kanaríeyj-
ar) léttskýjað 18, London skýjað 9,
Los Angeles skúr 12, Lúxemborg
súld, 2, Madrid heiðskírt 4, Malaga
(Costa Del Sol) léttskýjað 15,
Mallorca (Ibiza) léttskýjað 9,
Miami skýjað 24, Montreal snjó-
koma -4, New York rigning og súld,
5, Nuuk snjóél -16, París súld 7,
'Róm alskýjaö 12, Vín alskýjað 4,
Winnipeg snjókoma -12, Valencia
(Benidorm) léttskýjaö 10.
V.
Gengið
Gengisskráning nr. 245 20. desember 1984 kl. 09.15.
Eining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40.200 40,310 40.010
Pund 46,994 47,122 47.942
Kan. dollar 30.456 30,539 30.254
Dönsk kr. 3,6167 3,6266 3.6166
Norsk kr. 4,4617 4,4739 4.4932
Sænsk kr. 4,5217 4,5341 4.5663
R. mark 6,2018 6,2188 6.2574
Fra. franki 4,2302 4,2418 4.2485
Belg. franski 0,6457 0,6475 0.6463
Sviss. franki 15,6786 15,7215 15.8111
Holl. gyllini 11,4693 11,5007 11.5336
V-þýskt mark 12,9489 12,9844 13.0008
Ít. lira 0.02105 0,02110 0.02104
Austurr. sch. 1,8436 1,8487 1.8519
Port. Escudo 0,2429 0,2436 0.2425
Spá. peseti 0,2340 0,2346 0.2325
Japanskt yen 0,16234 0,16279 0.16301
irskt pund 40,461 40,572 40.470
SDR (sérstök 39,5375 39,6462
dráttarrétf: 224,38949 225,00309
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
OOTT
■PA&aK
TiL
J01>
Sælir krakkar!
20 stórir Saiomon skíöapokar frá
Bikarnum og Sportvali.
VinningrtnúmRrin• 32596, 113373,
13850, 43B30, 23435. 61959, 137664,
32362, 145257. 18060. 98027, 30112,
9133, 98165, 163260,152613,99820,
13018.128085,54354.
JÓLAHAPPDRÆTTI SÁA
JJpplýsingar um afhendingu vinn-
inga eru gefnar hjá SÁÁ í
síma 91-82399.
P.s. Síöasti möguleiki til aö borga
miöa — og vinna Toyotu —• er á
mánudag, fyrir hádegi!