Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Page 4
4
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985.
Handritamálið:
Tillaga frá Dönum
eftir nokkrar vikur
Eftir nokkrar vikur er búist við að
menntamálaráöherra Dana leggi
fram tillögu um hvernig skipta beri
þeim handritum sem eftir eru í
Kaupmannahöfn.
Skiptanefndin, sem starfaö hefur
af hálfu Islendinga, hefur lokið störf-
um sínum. Hún skilaði áliti þess
efnis aö Islendingar ættu tiikall til
um200 handrita í Kaupmannahöfn.
Búast má við því aö um nokkur
þessara handrita geti verið um-
deilanlegt til hvors aðilans þau eigi
aðfara.
Reglan hefur verið sú að Is-
lendingar ættu aö fá þau handrit sem
skrifuð væru af Islendingum, sem
væru skrifuð hér á landi og um mál-
efnihéðan.
Menntamálaráöherra Dana,
Bertel Haarde, hefur nú áhuga á að
ljúka þessu máli. Faðir hans var
stuðningsmaður Islendinga í hand-
ritamálinu. Hann virðist hafa erft
þennan áhuga. „Við höfum ekki sam-
þykkt neitt í þessu máli og bíðum
eftir því að fá þessar tillögur frá
Dönum,” segir Ragnhildur Helga-
dóttir menntamálaráðherra við DV.
Endanleg ákvörðun verður tekin af
forsætisráðherra Dana þegar fyrir
liggur sameiginleg tillaga frá
kennslumálaráðherrum beggja land-
anna.
APH.
Skorturásalt-
fiskiíaðal-
neyslulöndum
I.okið hefur verið við sölu saltfisks til
Portúgal, Spánar og Italíu. Er um að
ræða 15.000 tonn af saltfiski og er
heildarverðmæti útflutningsafurðanna
rúmar 30 milljónir Bandaríkjadala,
eöa um 1.300 milljónir íslénskra króna.
I öllum aðalneyslulöndum erskortur
á saltfiski og tókst að halda óhreyttu
söluverði í erlendum gjaldeyri, þaö er
Bandaríkjadollara, þrátt fyrir mikla
hækkun hans frá síðustu samningum,
en það hefur haft í fór með sér mikl-
ar hækkanir á neytendamarkaði. Seld
voru rúmlega 10 þúsund tonn til Portú-
gal, rúmlega 3000 tonn til Spánar og
1600tonntilltalíu.
Framleiösla saltfisks frá 1. janúar til
15. mars varð 10.500 tonn, en var G.800
tonn á sama tíina í fyrra. Áætlað er aö
framleiðsla saltfisks til loka apríl á
þessu ári geti numið um 25 þúsund
tonnum og eru samningamú- miðaðir
við vertíöarframleiðsluna, en gert er
ráð fyrir samningum um sumar- og
haustframleiðsluna síðar.
ÁE
Ekkisýnt beint
f rá Barcelona
— en lýsing frá öllum
leiknum í útvarpinu
ídag
Ekkert verður af því að sýnt veröi
beint frá leik Barcelona og Víkings í
Evrópukeppni bikarmeistara í hand-
knattleik frá Spáni í sjónvarpinu eins
og margir höfðu vonað.
Þegar farið var að kanna inálin á
Spáni kom í ljós að Spánverjar höfðu
ekki meiri áhuga á leiknum en svo að
sjónvarpið þar ætlaöi ekki aö taka
hann upp. Iitil sjónvarpsstöð mun þó
taka upp glefsur úr leiknum og senda
hingað, en varla verður það sýnt hér
fyrr en eftir helgina.
Sjónvarpið mun í staðinn verða með
beina útsendingu kl. 15.00 t dag
frá Sundhöllinni í Reykjavík, en þar
fer Islandsmótiö í sundi fram.
Utvarpið mun aftur á inóti lýsa öll-
um leiknum í Barcelona. Ragnar Öm
Pétursson er þar og byrjar hann
lýsinguna kl. 17.00 í dag. Verður þetta
síðasta útvarpslýsing Ragnars á
íþróttaleik því að hann lætur af störf-
um þar um mánaðamótin.
-klp-
Skátum
gef in tölva
Hjálparsveit skáta í Reykjavík fékk
á dögunum fuUkomna tölvu og prent-
ara að gjöf frá fyrirtækinu Gísla J.
Johnsen. Tölvan var af gerðinni IBM
PC XT. Fyrirtækið Islensk forritaþró-
un gaf hjálparsveitinni hugbúnað til
notkunar með tölvunni en án hans
hefði tölvan verið óhæf til notkunar.
ÁE.
Margt skiðafólk sækir Bláfjöllin reglulega. Ef einhver slasast þar verður að kalla á sjúkrabíl úr bænum
sem er drjúgur spotti.
Skíðamenn uggandi í neyðartilfellum:
Enginn sjúkrabíll
á Bláfjallasvæðinu
A Bláfjallasvæðinu er enginn
sjúkrabíU aUa vikuna samkvæmt
þeim upplýsingum sem fengust hjá
Þorsteirú Hjartarsyni, fóUrvangs-
verði í Bláfjöllum. Hjálparsveitar-
menn, sem undanfarin ár hafa
annast gæslustörf á svæðinu, eru
hættir og með þeim horfinn sjúkra-
bíUinn sem þama hefur verið
notaður um helgar, Hefur það vakið
ugg hjá skíðamönnum að kaUa
verður á sjúkrabU úr bænum ef slys
beraðhöndum.
Þorsteinn sagði að sjö daga vik-
unnar væri þama sérstakur gæslu-
maður við störf. Það væri mikil bót
hjá því sem áður var því hjálpar-
sveitirnar heföu bara verið þarna
um helgar. „Öhöppum hefur Uka
fækkað mUrið á undanfömum árum.
Brekkumar eru troðnar og skíða-
búnaður er fulUromnari svo minna er
um slys. Einnig má benda á að al-
gengustu slysin eru smávægUeg eins
og snúinn ökkU eöa fótbrot,” sagði
Þorsteinn.
Því má bæta við aö sjúkrabílar úr
Reykjavík sinna Uka skíöasvæðun-
um í SkálafelU og HamragUi. Þrátt
fyrir að sjúkrabUar séu fljótir í
förum þá tekur ferðrn upp í BláfjöU
20 mínútur sem er langur tími í
neyðartilvUcum. -EH.
Hin nýja sundaðstaöa vistmanna á
Kópavogshæli.
Ljósmynd Pótur Sveinsson.
Selja
herðatré
til styrktar
Kópavogshæli
Nýlega var lokið við að fuUklára full-
komna sundaðstöðu fyrir vistmenn á
KópavogshæU.
Sundlaugin er nú tilbúin til notkunar
en enn vantar öll nauösynleg kennslu-
tæki tU sundkennslu, svo sem kúta,
korka og sérstakar rennur fyrir hreyf i-
hamlaða. Félagar í Lionsklúbbi Kópa-
vogs hyggjast bæta úr þessari brýnu
þörf á hjálpartækjum og efna í því
skyni tU fjáröflunar í dag, laugardag,
meö sölu á herðatr jám í Kópa vogi.
Um er að ræöa sex herðatré saman á
aöeins 200 krónur og munu skóla-
nemendur í Kópavogi aðstoöa við söl-
una.
Vonast Lionsklúbbur Kópavogs tU að
bæjarbúar bregðist vel við þessari
hjálparbeiöni og að sem fyrst verði
bætt úr hinni brýnu þörf á hjálpartækj-
um við KópavogshæUö.
hhei.
Hvítirmávar:
Ódýrara
íþrjúbíó
Islenska kvikmyndin Hvítir mávar
verður sýnd í Háskólabíói og BíóhöU-
mni um þessa helgi en frá mánudegi
verður hún eingöngu sýnd í Bíóhöll-
inni, auk þess sem hún veröur sýnd úti
á landsbyggöinni. Á þrjúsýningum um
helgina kostar miðinn 190 krónur í stað
250. Þær sýnmgar henta því betur f jöl-
skyldummeðböm.
Manneldisráð um
auglýsingu
Mjólkurdagsnefndar:
Blekkjandi
auglýsing
Auglýsing Mjólkurdagsnefndar, sem
birt var í sjónvarpi, en hefur verið
stöðvuö í núverandi mynd er talin
blekkja um samsetnmgu, eðli og áhrif
mjólkur.
Þetta eru niðurstöður Manneldisráðs
Islands. Hollustuvernd ríkisins hafði
óskað eftir áliti ráðsins á umræddri
auglýsingu. I svari Manneldisráðs
kemur m.a. fram að helstu rangfærsl-
ur í auglýsingunni séu, að birt sé tafla
yfir ráðlagða dagsskammta (RDS) af
kalki, þar sem gefnar séu upp rangar
og of háar tölur, bæði fyrir eldri konur
og mjólkandi mæður.
I auglýsingunni er ráðlagður dags-
skammtur jafnframt talinn jafngilda
lágmarksþörf en í rauninni sé RDS
samkvæmt skilgreiningu verulega
fyrir ofan lágmarksþörf helbrigðra
einstaklinga. I samræmi við þessa
ýktu þörf fyrir kalk, sé ráðlögð
mjólkumeysla langt umfram það sem
holltgetitalist.
I auglýsingunni sé því haldið fram að
í mjólk sé D vítamín í hæfilegu magni.
Þar af leiðandi nýtist kalk móðurinn-
ar betur en úr öðrum fæðutegundum.
En í raun sé afar litiö D vítámín í
mjólk.
-JSS