Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Qupperneq 11
DV. LAUGARDAGUR30. MARS1985. 11 Alþjóðlega skákmótið á Húsavík: Mörg jafntef li — en ekki öll friðsæl Alþjóölega skákmótiö á Húsavík var hiö þriöja í rööinni sem Jóhann Þórir Jónsson ritstjóri stendur fyrir utan Reykjavíkur. Hin fyrri, í Grindavík og Neskaupstaö fyrir ári, þóttu takast mjög vel og hiö sama verður sagt um mótiö á Húsavík. Og tvö mót eru í uppsiglingu, í Borgar- nesi í lok apríl og í Vestmannaeyjum í lok maí. Mót sem þessi ganga auðvitað aldrei upp nema með dyggum stuön- ingi heimamanna. Húsvikingar lögöust á eitt til þess að gera þriöja mótið mögulegt og buöu skákmönn- um upp á ágætar aðstæður. Hótel Húsavík var viðverustaður keppenda, sem fengu þar hinn prýðilegasta viðurgjöming. Zucker- man frá Bandarikjunum var sá eini sem kvartaöi, en áöur en yfir lauk haföi hann skipt þrisvar sinnum um herbergi. Ástæðan var sú aö honum fannst birta of snemma á morgnana í sumum herbergjunum og gat ekki sofiö. Zuckerman er jafnaldri Bobby Fischers og hefur í ýmsum háttum sínum reynt aö líkja eftir meistaran- um. Var duglegur viö aö kvarta, vakti lengi fram eftir á nóttunni og kom of seint í skákir sínar, stundum allt aö hálfri klukkustund. En eitt haföi Fischer þó fram yfir hann, sem áhorfendur hafa lengst af kunnaö aö meta: Hann samdi ekki um jafntefli á ótefldar skákir. Jafnteflisdraugurinn var annars allt of áberandi á mótinu. Af 66 skákum lauk 42 með jafntefli, sem er 63,63% hlutfáll. Áskell örn Kárason haföi á oröi viö mótsslitin að líkleg- asta skýringin væri sú aö skákmenn hefðu haft það allt of gott á Húsavík svo baráttuandinn heföi dofnað. Ann- ars má kenna örfáum skákmönnum um stuttu jafnteflin: Zuckerman eins og áöur sagði, Helga, sem var skiljanlega enn ekki búinn aö jafna sig á stórmeistaratitlinum, og Guðmundur festist einhvern veginn í jafnteflisgír framan af, þótt hann næöi að losa sig er leið á mótið. Sá er þetta ritar átti því láni að fagna aö veröa efstur og ná jafn- framt fyrsta áfanga aö stórmeist- aratitli. Auðvitað kom þaö á óvart eftir hrakfarimar á afmælismóti Skáksambandsins í febrúar, en sýnir þó aö margt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. Mikilvægasta skákin var viö Lein í þriðju síðustu umferð sem reyndist úrslitaskák mótsins. Lein var meö vinnings forskot og hafði teflt vel. Hann bauð jafntefli snemma tafls en eftir aö hann fékk synjun gleymdi hann aö leika öðrum mönnum en riddara sínum og staöan versnaöi þar til öllu var lokiö. I næstsíöustu umferð tefldi ég æsi- spennandi skák viö Karl Þorsteins, sem einnig var á titilveiöum. Hann þurfti einn og hálfan vinning úr tveimur síöustu skákunum en átti ieftir að tefla viö Lombardy með svörtu í síöustu umferð. Hann lagöi því allt í sölurnar en beið lægri hlut og þar meö varö draumur hans að engu. Mér nægöi hins vegar jafntefli í síðustu umferö viö Askel öm Kára- son, sem mest kom á óvart á mótinu. Áskell tefldi eins og herforingi og tapaöi ekki nema tveimur skákum. Sævar er varla ánægður meö árangurinn og Pálmi hlaut þarna sína eldskím í lokuöu alþjóölegu móti. Var oft með ágætar stööur en var ófarsæll. Erlendu keppendurnir þóttu litlausir aö Lein undanskildum, sem tefldi af meiri hörku en hinir og sagöi brandara milli skáka. Viö skulum líta á eina skák frá mótinu. Þaö fer vel á því aö sýna jafnteflisskák frá þessu móti en hún bendir þó til þess að ekki hafi öll jafnteflin veriö friðsæl. Einhver flóknasta skák, sem ég hef teflt lengi. Bandarikjamaðurinn Tisdall, sem hefur hvítt, teflir hvasst afbrigði og meirihluta skákarinnar er ógjörningur aö átta sig á því hvor hefur betri stöðu. Á ýmsu gengur en á endanum leysist tafliö upp í jafn- tefli, sem kannski em réttlátustu úrslitin, þegar allt kemur til alls. Hvítt: Jonathan Tisdall Svart: Jón L. Árnason Nimzo-Indversk vöm. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0— 0 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Bd3 Rc6 8. Re2 b6 9. e4 Re8 10. 0—0 Ba6 11. f4 f6! ? Til greina kemur 11. —f5 eins og Jóhann Hjartarson lék gegn McCambridge á skákmótinu í Nes- kaupstað eöa 11. — Ra5 12. f5 f6 sem leiðir til mikilla sviptinga. Islenska skáksveitin eyddi miklu púöri á það framhald við undirbúning fyrir ólympíumótiö og mig minnir aö loka- niöurstaða athugananna hafi verið sú að svartur jafni taflið. Þegar til kom þótti mér riddaraleikurinn boöa ógæfu og valdi annaö framhald. 12. f5 cxd4 Svartur getur aö sjálfsögöu enn leikið 12. —Ra5 og aörir athyglis- verðir leikir em 12. —e5! ? og 12. — Hc8. Staðan er auöug af möguleik- um. 13. cxd4 Hc814. Bd2 exf515. Da4! Beittasta framhaldiö. Eftir 15. Hxf5 kemur 15. —Rd6 og 15. exf5 d5! 16. Rf4 leiðir ekki til ávinnings vegna 16. —dxc4 17. Re6 Dd7! 18. Rxf8 Dxd4+ 19. Khl Kxf8 og svartur má vel viöuna. 15. —fxe416. Bxe4 Bb717. Bb4!? Svo viröist sem svartur lifi af fóm á g6 eftir 17. Dc2 g6. Flækjurnar sem nú em í uppsiglingu sýnast hvítum í hag. 17. —Rxb418. Bxb7 Hc719. Dxa7! Hann hefur í huga aö svara 19. — Rd6 meö 20. Dxb6! og hefur þá unniö peö. Svartur á eina leiö til aö halda i horfinu. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Jón L. Árnason.AM 2495 1 '4 •k '4 '4 'k 1 '4 1 1 1 8 Anatoly Lein USA, SM 2465 0 'A '4 '4 '4 1 1 '4 1 1 1 7'4 William J. Lombardy, USA, SM 2500 '4 '4 '4 •k '4 ‘k '4 1 ‘k 1 1 7 Helgi Ólafsson, SM 2515 '4 ‘k '4 >k 4 'k '4 1 •k * 1 6'4 Bernard Zuckerman, USA, AM 2490 ‘k 'lt 'k T '4 '4 1 '4 •L 'k 1 Ck Guömundur Sigurjónsson, SM 2405 •k >k 'í 7 '4 'k 'k 1 '4 'k 6 Jonathan D. Tisdall, USA, AM 2420 'A o 'h 'h. 4 '4 ‘k 'k 'k 1 1 (o Karl Þorsteins 2400 0 0 '4. 'k O '4 'k 'k 'lt 1 1 5 Áskell örn Kárason 2200 '4- ‘í 0 O '4 '4 'k 'í 'k 'k >k k'k Knut J. Helmers, NOR, AM 2445 ö o ‘k 'L k 0 /4 '4 7 ‘L 44 Sævar Bjarnason 2355 0 0 '4 >k 'k o o 'k 7 1 3 4 Pálmi R. Pétursson 2370 k. 0 o o o 'k 0 o ‘í O o 1 19. —Rc2! Tilraun til þess aö vinna skipta- mun meö 19. —Rd3?! 20. Dxb6 (20. Hf3 kemur einnig til greina) De7 sem hótar riddaranum og einnig skák á e3gætiendaðmeöósköpum: 21. Rc3! De3+ 22. Khl Rf2+ 23. Hxf2 Dxf2 24. Rb5 Db2 25. Hgl d6 26. a4 He7 27. Bd5+ Kh8 28. Dd8! meö vinnings- stöðu á hvítt. 20. Hacl Re3 21. Hf3 De7 22. Dxb6 Tisdall hafnaöi 22. Rf4! ? vegna 22. —Dd6! 23. Hxe3 Dxf4 24. Hael Dxd4 25. Khl Hxc4!? 26. Hxe8 Hxe8 27. Hxe8+ Kf7 28. Hel De3! meöyfirvof- andi máthótun í boröinu. En hvítur heldur áfram og leikur 29. Hfl! Hcl 30. Bd5+ Kg6 31. Be4 + ! Kh6 32. Bd3 og hefur góða vinningsmöguleika. Betra er því 25. — Rd6! 26. Bd5+ Dxd5 27. Dxc7’ Rxc4 og svartur ætti aö halda jafntefli án mikilla erfiö- leika. 22. —Rxg2! 23. Bd5+ Kh8 24. Kxg2 Ymsu- aörir leikir em mögulegir, einna athyglisveröastur er 24. Kf2!? Svartur á enn eftir að koma riddar- anum á e8 á framfæri en um leið og hann er kominn fram, eftir t.d. f5 og Rf6, má hvítur gæta aö kóngsstöö- unni. 24. —Dxe2+ 25. Hf2 De3! 26. Db4 d6! ? Tími hvíts var farinn aö minnka og svartur teflir til vinnings. Jafntefli var aö fá meö 26. — Dg5+, því 27. Khl?? tapar þar sem hrókurinn fellur meö skák. 27. Dc3 Dg5+ 28. Khl f5! 29. Hgl Dh4 30. Hgfl g6 31. De3?! Eftir 31. c5 Rf6 32. Bf3 d5 eru möguleikar jafnir. Nú nær svartur undirtökunum. 31. — Rf6 32. De6 Dxd4 33. Dxd6 Hcc8 34. Hf4 De3?! Hér er 34. —Dc5 hættulegri — endatafliö gefur svörtum vissa vinningsmöguleika. 35. H4f3 Dd4 36. Hf4 De3 37. H4f3 Dd2 38. H3f2 Da5 39. Db4 Dc7 40. Db2 Dg7 Biðstaðan, sem viröist lofa góðu fyrir svarts hönd. Eftir biö teflir hvitur hins vegar hárnákvæmt og gef ur ekki færi á sér. 41. Hfdl Hfd8 42. Db3! Rxd5 43. cxd5 De5 44. Kgl! Hd6 45. a4 Hcd8 46. Hfd2 f4 47. Df3 De3+ 48. Dxe3 Og jafntefii samiö því að tafliö leysist upp. JLÁ. llliiiföHslMl í DAG LAUGARDAG, FRÁ 1-4 LADA 1200 198.000. LADA SAFIR 220.000 LADA SPORT 4X4 408.000. LADALUX 248.000 1 í I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.