Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Qupperneq 18
18 DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985. iM U . K wjm Það er vel við hæfi að SS kynni nýtt ljúfmeti skömmu fyrir páska: Jurtakrydduð og rauðvínslegin lamb- alæri. Páskalambið er ómissandi yfir hátíðirnar. . Helldsölubirgðir: SS Skúlagötu (s. 25355) og Kópavogi (s. 72000). Jurtakryddað eða rauðvínslegið lambalæri frá SS 700 g kartöflur 2 stórir laukar Hitið ofninn í 180°C. Flysjið kartöflurnarog laukana, sneiðið niður og raðið sneiðunum á botninn á stóru fati. Stráið dálitlu salti yfir. Setjið síðan lærið ofan á sneiðarnar og lokið fatinu. Kjötið er steikt í 2 klukkustundir. Hæg steiking tryggir að kjötið helst meyrt og gott. Berið hrásalat frá SS og uppáhalds græn- metið fram með matnum. Uppskriftin dugar rífiega fyrir 4 veislugesti. Uppskríft I .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.