Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1985, Page 28
affp+inwi
DV. LAUGARDAGUR 30. MARS1985.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 91., 94. og 98. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Smiðjuvegi 46 — hluta —, þingl. eign Lárusar Sigurðssonar,
fer fram að kröfu Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri þriöjudaginn
2. april 1985 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.
Til sölu
— Góð kjör
Wagoneer — nýr bíll, árg. 1984, ókeyrður,
6 cyl., 4ra dyra, beinskiptur.
Opiðídag — laugardag — kl. 10—19.
Til sýnis og sölu:
æ
BÍLASALAN
BL/K
Skeifunni 8
Sími68-64-77.
Öllum ber saman um þaö aö Victor
Banerjee leikur hlutverk læknisins
Aziz í kvikmyndinni „A Passage to
India” frábærlega vel. Og fyrir
frammistöðu sína í kvikmyndinni hef-
'ur hann oröiö fyrsti indverski kvik-
myndaleikarinn til þess aö veröa fræg-
ur í Hollywood-kvikmynd síðan fíla-
drenginn Sabu leið. Og þaö eru litlar
likur til þess aö Banerjee beri beinin
bláfátækur eins og Sabu gerði.
Banerjee ætlar sér heldur ekki aö
veröa „brúnn sahib”, en þaö kallar
hann þann f jölda fólks sem hann segir
Breta hafa skilið eftir í einskismanns-
landi, fólk sem hermir eftir siöum
Breta í einu og öliu og hefur m.a. lært
af þeim aö aröræna samlanda sína.
Þaö eina góöa, sem Bretar skildu eftir
handa Indverjum, segir Banerjee, var
dómskerfið og samgöngukerfiö.
Ættgöfgi
En Banerjee hefur aldrei verið í hópi
hinna minni máttar. Hann fæddist
1946, afkomandi valdamikillar ættar
og hefur alla tíö tilheyrt forréttinda-
stéttinni. A heimili hans voru 40
þjónar, þar á meðal þvottakona, sjö
matreiöslumenn og fjórir öryggis-
veröir. Húsiö, sem frekar ætti að kalla
höll, var troðfullt af húsgögnum og list-
munum og þangaö komu fremstu
tónlistarmenn Bengal og héldu einka-
tónleika.
„Gólfin voru svo hrein aö þaö mátti
boröa mat af þeim,” sagöi Banerjee.
„En viö borðuðum bara af silfurdisk-
um. Viö borðuðum vínber frá Iran.
Þegar mamma giftist voru tíu enskir
þjónar haföir til þess aö gæta skart-
gripanna sem henni voru gefnir.”
Banerjee viöurkennir fúslega aö sér
hafi veriö spillt af eftirlæti í æsku.
Hann gekk á einkaskóla og kynntist
þar fyrst leiklist, í skólauppfærslum á
enskum gamanóperum. Hann gekk í
háskóla í Kalkútta og lauk prófi í
samanburðarbókmenntafræðum. En
hann sneri sér að viðskiptum eftir há-
skólaprófiö og vann fyrir stóriðjufyrir-
tæki og síðan fraktflutningafyrirtæki.
Og f jölskylda hans, áf landeigendaaðli,
var stórhneyksluö á því aö hann sneri
sér aö viöskiptum. Þaö fór þó enn
versnandi því hann gerðist síöan at-
vinnuleikari, á sviöi í fyrstu, en síðan
sneri hann sér aö k vikmyndaleik.
„Faðir minn fer enn hjá sér þegar
hann þarf aö viðurkenna aö ég leiki í
kvikmyndum,” segir Banerjee. „En
hann bætir þó alltaf viö aö ég vinni
aöeins fyrir þá bestu, David Lean og
Satyajit Ray. Mamma hefur hins veg-
ar hvatt mig til dáða í leiklistinni.
Kvikmyndaleikur
Banerjee er einn þeirra leikara sem
indverski leikstjórinn Satyajit Ray
hefur mest dálæti á. Banerjee hefur
komiö fram í þrem kvikmynda Ray og
hefur ein þeirra náö mikilli frægö,
Skákmennirnir. Þriðja kvikmynd Ray,
þar sem Banerjee leikur aðalhlutverk-
Victor
Banerjee
f'scddiö'
Ulut