Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1985, Side 20
20 UR8. MAl 1985. íþróttir Tékkar heims- meistarar ííshokkey Tékkar urðu heimsmeistarar í ís- hokkey á föstudag þegar þeir sigruðu Kanada, 5—3, í hörkulegum úrslitaleik í Prag. Sjötti heimsmcistaratitill Tékka í 50 ára sögu keppninnar. Það vakti athygli að fyrrverandi heimsmeistarar Sovétrikjanna, sem sigruðu í ölium lelkjum sínum í for- keppnlnni í Prag, töpuðu fyrir Tékkum og Kanadamönnum, 2—1 og 3—1, í úr- slitakeppninni. Fyrst fyrir Tékkum og var það fyrsta tap Sovétríkjanna í úr- slitum HM í sjö ár. I ieiknum um þriðja sætið sigraði sovéska liðið Bandarikin, 10-3. Lokastaðan varþannig: Tékkar Kanada Sovét USA 3 3 0 0 18—6 6 3 2 0 1 9—8 4 3 10 2 12-8 2 3 0 0 3 7-24 0 i keppninni um failsætiö varð loka- staðanþannig: Finnland ' Svíþjóð V-Þýskal. A-Þýskal. A-Þýskaland fé HM. 10 4 2 4 39—33 10 10 4 0 6 37—40 8 10 3 1 6 28-41 7 10 0 2 8 16-84 2 því niður í B-riðil -hsím. Forest til Rotterdam Nottingham Forest mun taka þátt í sterku fjögurra iiða móti sem haldið verður í Rotterdam í ágúst. Enska liðið mætir þar Bayern Miinchen, ung- verska iandsliðinu og Feyenoord. Það eru engin ný tíðindi aö sterk æfingamðt séu haldin í Rotterdam. Margir Islendingar brugðu sér á eitt slikt í fyrra er Manchester United, Stuttgart, Anderlecht og Feyenoord leiddu saman hesta sina. -fros. íþróttir Iþróttir Bordeaux meistari — þegar þrjár umferðir eru eftir af frönsku 1. deildinni. Sigraði Strasbourg í gærkvöldi á meðan Nantes vatð að sætta sig við jafntefli heima Frá Árna Snævarr, fréttaritara DV í Frakklandi: Bordeaux tryggði sér í gærkvöldi franska meistaratitilinn í knattspyrnu í annað sinn er það sigraði Strasbourg á heimavelli sinum, 3—2, á meðan Nantes náði aðeins jafntefli gegn Toulouse á heimavelli. Nantes getur náð Bordeaux að stigum en markatala Bordeaux iiðsins er miklu betri, hefur 42 mörk gegn 27 og aðeins þrír leikir eru eftir. Bordeaux varð einnig meist- ari í fyrra en iiðinu mun að öllum líkindum reynast erfitt aö fylgja eftir glæsilegum árangri sinum því meðal- aidur leikmanna liðsins er mjög hár, um 28 ár. Til merkis um gengi Bordeaux í vetur má nefna að liðið hefur leikið 18 heimaleiki og unnið þá alla. Bordeaux lék mjög vel gegn Stras- bourg en átti í nokkrum erfiðleikum í byrjun, gestirnir náðu forystunni með marki Pecout en Battiston og Giresse sáu um að koma Bordeaux yfir. Souto jafnaði en Lacombe, sem er marka- hæsti maður frönsku knattspyrnunnar frá upphafi, gerði sigurmark Bordeaux eftir mikinn einleik Specho. Nantes lenti í ærnum vandræðum gegn Toulouse, var undir, 0—2, en náði að jafna með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Monaco á nú mestan möguleika á- samt Nantes að tryggja sér UEFA sæti eftir gððan útisigur á Brest. Nice tryggði sér sigur í b-riðli 2. deildar og leikur því í 1. deild á næsta keppnistímabili. -fros. FlestirveðjaáVal Aö mati fulltrúa liðanna sem leika í 1. deiidinm í knattspyrnu í sumar eru Valsmenn likiegastir tslandsmeistarar þessa stundina. 1. deildar félögin héidu i gær biaðamannafund í tileíni af því að islandsmóttð í knattspymu fer nú senn að hefjast. Fulltrúum liðanna var gefinn kostur á að greiða atkvæði á fundinum. Liðið sem vfðkomandi setti í efsta sætlð fékk tíu stig og svo koll af kolli. Lokaniðurstaðan varðþessl: Valur.............................244 stig Akranes...........................223 stig Fram..............................213 stig KR................................148 stig ÞórAk.............................145 stig Þróttur...........................125 stig Keflavík..........................108 stig FH.................................92 stig Víkingur...........................80 stig Víðir..............................52 stig -SK. „Erum virkilega spenn Breytingará Skaganum Skagamenn hafa gripið til þess ráðs að leika flesta heimaleiki sína á Akranesi á föstudagskvöldum í sumar en í fyrra léku þeir yffrieitt á laugardögum. Vonast Skagamenn til að fleiri áhorfendur sjái sér fært að mæta á þessum tima. -SK. Skátarí gæslunni Það hefur vakið athygli vallargesta sem sótt hafa Reykjavíkurmótið í knattspyrnu i vor að gæslumenn á vellinum koma frá Hjálparsveit skáta. Samkvæmt helmildum DV mun þetta gert til að koma í veg fyrir að þeir sem eiga að borga sig inn á leiki í Laugardalnum borgi sig ekki inn. Oft hefur dugað að ganga að inngönguhliðinu og veifa verðinum og gangahrattinn. -SK. Þorsteinn f laug lengst Dagana 1.-4. maí verður haidið fyrsta 6vifdrekamót sumarsins. Keppeudur voru 10 talsins og var keppt við mjög erfiðar aðstæður. 1 keppnum sem þessari er ieitast við að fljúga sem iengst frá flugtaksstað. Úrslit mótsins urðu þau að Þorsteinn Júlíusson varð í fyrsta sæti, hann flaug 25 km. Eina[. Eiríksson varð annar, flaug 22 km. Jóhann ísberg varð í þriðja sæti, fiaug 21 km. — segir Marteinn Geirsson, þjálfari Víðis. Forráðamenn 1. deildar liðanna í knattspyrnu yfirleitt bjartsýi Forráðamenn knattspyrnuliðanna sem leika í 1. deildinni í sumar boðuðu í gær til blaðamannafundar í tilefni af þvi að íslandsmótið 1985 fer senn að hef jast. Meðal þess sem átti sér stað á fundinum var að fulltrúar félaganna, i flestum tilfellum þjálfarar þeirra, sögðu álit sitt á sumrinu og spáðu í hlutina. Helstu atriðin í máli fulltrúa félaganna fara hér á eftir: Marteinn Geirsson, þjáifari Víðis: „Við erum virkilega spenntir. Vjð gerum okkur grein fyrir því aö keppn- istímabiUð verður erf itt. Viö höfum æft af miklu kappi en Uklega kemur reynsluleysi til með aö há okkur nokk- uð. Ef við verðum heppnir með meiösU er ég nokkuð bjartsýnn. Það spá okkur alUr faUi í 2. deild en við látum slíkar spár sem vind um eyrun þjóða.” Ingi Björn Albertsson, þjálfari FH: „Markmiðið hjá okkur verður að halda sæti okkar í 1. deUd. AUur árangur umfram þaö er aukaárangur. Við höfum misst Pálma Jónsson en vonandi tekst okkur að fyUa skarð hans. Ég er óhress með að lenda á móti Víði í fyrsta leik. Víðir er eina liðið sem við unnum ekki í 2. deUdinni í fyrra.” Jóhannes Atlason, þjáifari Þórs: „Það vakti nokkurt umtal á Akur- eyri þegar ég var ráðinn þjálfari hjá Þór,” sagði Jóhannes en hann hefur áður þjálfað KA frá Akureyri. „Eg er staðráðinn í að leggja allt mitt í þetta til aö vel gangi. Viö byggjum okkur ekki neinar kastalaborgir. Við höfum misst tvo leikmenn frá því í fyrra og ekki fengið nýja leUtmenn í þeirra stað. Eins hefur æfingaaðstaðan verið verri hjá okkur en öðrum liðum vegna tíðarfars. En Þórsarar eru metnaðar- fullir og ég lít björtum augum til keppnistímabilsins.” Hörður Helgason, þjálfari IA: „Höfuömarkmiðið hjá okkur er að leika góðan og skemmtilegan fótbolta sem áhorfendur kunna aö meta. Að skemmta áhorfendum. Það verður síðan að meta árangurinn þegar upp verður staðið í haust. Eg vil minna á það að við höfum misst góða leikmenn en munum þrátt fyrir það gera okkar besta til að halda Islandsmeistara- titiinum.” Gunnar Guðmundsson, form. knatt-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.