Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Síða 4
4
DV. MANUDAGUR 20. MAI1985.
Samráðsfundur ASÍ og stjómarf lokkanna:
ASÍ vill lækka vexti og
bæta fjármögnunina
—vantar
Húsnæðismál voru á dagskrá sam-
ráösfundar stjórnarflokkanna og ASI
semhaldinn vará föstudag.
Aö sögn Björns Bjömssonar, hag-
fræöings ASI, vom kröfur Aiþýöusam-
bandsins í húsnæöismálum ítrekaöar.
Bent var á aö ýmislegt í sambandi viö
framkvæmd greiðslujöfnunar væri enn
óljóst og óvíst hverjir gætu notiö henn-
ar.
Forystumenn ASI leggja nú höfuö-
áherslu á aö fjármögnun húsnæöis-
kerfisins verði komið í eðlilegt form.
Einnig leggja þeir mikla áherslu á aö
vextir veröi lækkaðir.
Bjöm sagöi aö hvaö vaxtalækkun
snerti heföi verið dræmt hljóöið í full-
trúa Sjálfstæðisflokksins, Þorsteini
Pálssyni.
Hann sagöi aö mjög þýðingarmikiö
væri aö leyst verði úr fjármögnunar-
vandamáli húsnæðiskerfisins. Nú væri
fyrirsjáanlegt að allt aö 800 til 1000
milljónir vantaði til að greiða út lán.
Ef ekki yröi úr bætt væri fyrirsjáanlegt
aö ekki yrði hægt aö greiða út lán
vegna nýframkvæmda í eitt ár. Ráð-
stöfunarfé Húsnæöisstofnunar væri á Forystumenn ASÍ voru greinilega hressir i bragði er þeir mœttu á samráðs-
þessu ári um 1,7 milljaröar en þyrfti aö fund hjá Steingrimi.
vera um 2,6 milljarðar. APH DV-mynd KAE
Sigurður Bjömsson er hór umvafinn kvenfólki og ekki að ástœðulausu. Á
laugardagskvöld söng hann hlutverk Eisensteins greifa i Leðurblökunni i
200. sinn. Söngkonur i uppfærslu óperunnar skála fyrir Sigurði i lok sýning-
arinnar. DV-mynd Bjarnleifur.
Tómatar og gúrk-
ur á útsöluverði
Islensku tómatarnir eru nú komnir í
allar verslanir og í dag hefur verðið á
þeim verið lækkaö verulega frá því
þeir komu fyrst á markaöinn. Tómata-
kílóið kostar nú 125 kr. í heildsölu. Með
fullri álagningu, sem mest má vera
38,6%, gerir þaö útsöluverö 173 kr.
Agúrkur eru einnig á útsöluveröi þessa
dagana. Heildsöluverö á 1. flokks gúrk-
um er 60 kr., en þaö gerir 83 kr. útsölu-
verö. Þá er einnig komin íslensk græn
paprika, salat, baunaspírur, steinselja
og ekki má gleyma sveppunum.
Hæsta álagning á grænmeti er
38,6%, en sárafáir smásalar notfæra
sér hana. Ef menn notuðu sér hana væri
verðiö á grænmetinu sem hér segir:
Tómatar 173,00
Agúrka 83,00
Græn paprika 259,00
Salat 35,00
Steinselja 22,00
Sveppir 374,00
Baunaspírur, 250 g askja 52,00
A.Bj.
Ráðgjafaþjónustan:
TÆPLEGA1500 AÐILAR
HAFA LEITAÐ AÐSTODAR
Nú hafa á milli 1400 og 1500 aöilar
sótt um viðbótarián hjá ráðgjafaþjón-
ustu Húsnæðisstofnunar. Þegar hafa
veriö samþykktar 640 umsóknir. Búið
er aö afgreiöa 400 þessara umsókna.
Þessa stundina eru afgreiddar um 100
umsóknir á viku.
Að sögn Grétars J. Guömundssonar
hjá ráðgjafaþjónustunni má gera ráö
fyrir því aö greiddar veröi út um 75
milljónir vegna þessara 640 umsókna,
sem þegar hafa veriö samþykktar í
Húsnæðisstjóm. Meginhluti viðbótar-
iánanna fer í að greiða vanskil í bönk-
um og sparisjóöum. Einnig virðist um
helmingur þeirra sem hafa fengið af-
greiðslu ráðgjafaþjónustunnar hafa
fengiö einhverja fýrirgreiöslu í bönk-
um.
Upphaflega var áætlaö aö 200 millj-
ónir yröu notaöar í viðbótarlánin.
Grétar segir að búast megi við því aö
þær dugi. Nú hafi nokkuð hægt á um-
sóknum.
Steingrímur Hermannsson hvatti í
ræðu sinni á Alþingi sl. miðvikudag
alla þá sem væru í vanda vegna hús-
næðisöflunar að sækja um aðstoö hjá
ráðgjafaþjónustunni. „Þaö væri engin
skömm aö því,” eins og hann orðaöi
það. Þeir sem hyggjast gera þaö veröa
aö fara aö huga að því nú þegar því
ekki verður tekið við umsóknum eftir
1. júní.
Grétar J. Guömundsson segir aö bú-
ast megi viö því að nokkur afföll verði
á þeim umsóknum sem á eftir að fjalla
um. Þess vegna sé enn möguleiki aö
sækja um aöstoð hjá ráðgjafaþjónust-
unni í von um aö fá viöbótarlán.
APH
Farflir Akraborgar munu falla niflur I nokkra daga frá og mefl þrifljudegin-
um 23. mai nk. vegna árlegs viðhalds á skipinu. Vonast er til afl ferflir geti
hafist aftur á fyrstu dögum i júni.
DV-mynd Haraldur.
í dag mælir Dagfari
í dag mælir Dagfari
I dag mælir Dagfari
Frjálslynd framsoknarmennska
Forystumenn frjálslyndra stjóm-
málaflokka viða um heim héldu fund
í Reykjavík ura helgina. Þeir kalla
þaö framkvæmdastjóra alþjóðasam-
bands frjálslyndra, sem er sambæri-
legt viö alþjóðasamband jafnaðar-
manna, sem kommarair vilja gerast
aðilar aö. Alþjóðasambönd af þessu
tagi eru nefnUega þannig samansett
aö það er algert aukaatriði hvaöa
stjórnmálaskoðanir mann hafa i
heimalandi sínu svo framarlega sem
þeir mæta á alþjóðafundi og segjast
vera þetta eða hitt. Samkvæmt þess-
ari formúlu eru kommarnir á íslandi
alþjóðlegir jafnaðarmenn og Fram-
sóknarflokkurlnn er þátttakandi í
samtökum frjálslyndra. Steingrímur
Hermannsson er meira að segja
varaforseti , samtakánna. Verður
ekki annað 'sagt en að þessi frjáls-
lyndu samtök standi yei undir nafni
þegar frjálslyndið kemét þ það stig
að i íslenskir framsóknarinenn érú
tekíiir gildiri varaforsetatign.
Fulltrúar .Framsóknárflokksins á
þessu alþjóöaþingi tnunu vera Olafur
Þ. Þórðarson og Stefán Valgeirsson.
Báðir hafa getið sér gott orð fyrir þá
framsóknarmennsku sem telst til
frjálsiyndls á alþjóðlegum vett-
vangi. Þetta eru liberal menn sem
hafa áreiðanlega notað tækifærið og
útskýrt fyrir skoðanabræðrum sín-
um afstöðu Framsóknarflokksins tU
þeirra mála sem efst hafa verið á
baugi i íslenskri póUtik að undan-
förnu.
Stefán Valgeirsson hefur vakið á
sér þá athygU á þinginu hér heima að
vera einasti alþingismaðurinn sem
lýsti afdráttarlausri andstöðu við
hvers konar breytingar á útvarps-
lögunum og Ólafur Þórðarson hefur
notað þinghelgi sína tU að lýsa
frjálsiyndum skoðunum sinum á
bjórfrumvarpinu. Er ekki að efa að
alþjóðasambandið mun heiðra þá
félaga báða fyrir vasklega fram-
göngu í þágu þess frjálslyndis sem
Framsóknarflokkurinn hefiír. á
stefnuskrá sinni: , j
: i ;•! i ?!
Davidí Steel, fonnáður^ breska
Frjálsfynda flokksins, hrósáriséj’ af'
því, að fiokkur bans sé orðinn næst- :
stærsti flókkur Bretlands samkvæmt
skoðanakönnunum. Hann mun sjálf-
sagt útskýra fyrir ráðstefnunni
hverju þessi velgengni er að þakka.
Steingrímur Hermannsson stendur
hins vegar frammi fyrir því að
íslenski frjálslyndisflokkurinn er nú
nánast þurrkaður út í tveimur stærstu
ú
kjördæmum landsins. Sú íslenska
frjálsiyndisstefna sem blrtist kjós-
endum i framsóknarmennskunni er
á góðri lelð með að deyja út. Það er
þvi mlkill fengur fyrir erlenda kol-
lega að sjá með eigin augum þau
raritet holdi klædd sem enn eru ljós-
lifandi meðal vor. Er ekki að efa að
bæði Ólafur og Stefán Valgeirsson
munu vekja mikla athygli á ráðstefn-
unni af þeim sökum. Kannski er það
lika ástæðan fyrir þvi, að fram-
kvæmdastjóra alþjóðasambands
frjálslyndra heldur fund sinn i
Reykjavík, til að kynnast því af eigin
raun hveraig frjálslyndir menn eigi
að halda á spilunum svo þeir haldi
velli. Er vonandi að varaforseti sam-
takanna leiði kollega sina i allan
sannleika um stefnu Framsóknar-
flokkslns svo þeir geti örugglega var-
ast hana. Til þess eru vítin að varast
þau. Þegar Framsóknarflokkurinn
verður endanlega útdauður geta al-
þjóðásámtökln boðið Alþýðubanda-
laginu aðild að fundum sinum. Sá
ífiókkur ð heldur ékki langt eftlr er
héfur 'lýst' eftir alþjóðasamtökum
sem geta séð um jarðarförina.
Frjáislyndir fiokkar hljóta að hafa
styrk af slikum flokkum úr þvi
FramsóknarRokkurlnn kemst til
metorða í þeirra röðum. Dagfari.