Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Qupperneq 9
DV. MANUDAGUR 20. MAI1985.
9
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Island varar við íhlutun
SÞ í RockaH-málinu
Islendingar hafa lagt til, aö hafnar
verði viöræöur þeirra fjögurra ríkja
sem gera tilkall til Rockallklettsins í
Atlantshafinu. Samkvæmt frétt Reut-
ers frá Dublin hafa Islendingar varaö
við aö hefji Irland, Bretland, Danmörk
og Island ekki samningaviðræður um
klettinn kunni málið að verða tekið upp
hjá Sameinuðu þjóðunum og koma
þaðan í því formi að ekkert hinna f jög-
urra ríkja verði ánægt.
Möguleikinn er sá að semji ríkin
fjögur ekki um einhverja skiptingu
auðlinda sem kunna að leynast í kring-
um Rockall þá veröi SÞ fyrri til að ráð-
stafa svæðinu.
A Irlandi er nú mikið talað um klett-
inn. Mörgum finnst Irlandsstjóm hafa
verið svifasein í málinu. Irar hafa enn
ekki gert formlegt tilkali til klettsins.
Einn fyrrverandi írskur þingmaður
hefur breytt nafni sínu þannig að hann
Frá Kristjáni Ara Arasyni, fréttarit-
ara DV í Kaupmannahöfn:
Það er að gerast núna sem Danir
höfðu óttast: Þeir eru að verða bjór-
lausir. Verkfall er hjá Tuborg og Carls-
berg vegna ósamkomulags milli
heitir nú Sean Rockall Loftus.
Ævintýramenn hafa sagt skilið vð
alla diplomatíu og siglt aö klettinum til
að festa hann sinni þjóð. Irskur sjó-
maður drukknaði þegar hann ætlaði að
starfsmanna og hinna ríkisreknu bjór-
fyrirtækja um launamál í kjölfar kom-
andi tæknibreytinga hjá fyrirtækjun-
um.
Nú eru allar verslanir orðnar bjór-
lausar og krár eru að verða uppi-
skjóta upp írska fánanum á klettinum í
september í fyrra. Og í síðustu viku
hélt breski ævintýramaðurinn Tom
McLean, sem hefur róið einsamall á
árabáti yfir Atlantshafið, af stað frá
skroppa einnig. Það bætir gráu ofan á
svart að næsta helgi er hvítasunnu-
helgi með öllum þeim hátíðum sem
henni fylgja.
Með tækninýjungunum hjá Tuborg
og Carlsberg verður liklega að segja
ströndu Skotlands til aö gera tilkall til
klettsins.
McLean ætlar að lifa í skúr á klettin-
um og dreifa skosku viskíi, til sjó-
manna sem leið eiga framhjá.
hundruðum starfsmanna upp störfum.
Ekki má flytja inn bjór því innlend
fyrirtæki hafa nær algert einkaleyfi á
bjórsölu í Danmörku.
Bjórþurrö í Danaveldi
Mörg hundruð þúsund
metrar af snjóbræðslu-
rörum úr
huls VESTOLEN P
bræða ís og snjó af ís-
lenskum bílastæðum,
göngugötum, íþróttavöllum og gangstéttum og sjá þannig
um að hemja Vetur konung.
Snjóbræöslurör úr VESTOLEN P hafa sýnt og sannað að
þau hafa meira frostþol en nokkurt annað plastefni, sem
notað er í sama skyni.
Framúrskarandi tækniþekking og áratuga reynsla standa
að baki þróunar VESTOLEN P, sem er fjölliða óreglubund-
ið polyprópylen.
Aðrir eiginleikar þessa rörahráefnis eru auðveld og örugg
samsuða, frábært kalþflæðiþol og mikill sveigjanleiki.
Samspil verðs og gæða talar sínu máli fyrir VESTOLEN P.
Við munum með ánægju senda yður allar upplýsingar.
Hafið samband við fulltrúa huls á íslandi.
Pósthólf 1249, 121 Reykjavík.
CHEMISCHE WERKE HULS AG
Referat1122, D-4370 Marl
VARMO
SNJÓBRÆÐSLUKERFI
Hannað frá grunni til
notkunar á íslandi.
Gífurlegar álagsprófanir
á frostþensluþoli hafa
sannað að VARMO
rörin eru í algjörum
sérflokki.
VARMO snjóbræðslu-
kerfið er hannað sem
ein heild. Þú færð alla
hluti kerfisins á sama
stað. Allir fylgi- og
tengiþlutir eru hannaðir
til að vinna saman.
VARMO kerfið er þeg-
ar fyrirliggjandi í versl-
unum. Þú getur því
sótt það þegar þér
hentar.
itaþolið er langt um-
fram þau mörk sem
nauðsynleg eru fyrir
snjóbræðslukerfi og
lagningu undir malbik.
Hráefnið er VESTOL-
EN P6422, þaulprófað
og þekkt efni með frá-
bæru tæringarþoli.
Dýrt er að leggja stétt-
ir, malbika og steypa
götur eða stæði. Við-
bótarkosnaður við að
leggja VARMO kerfi
undir verkið er svo lítið
brot af heildarkostnaði
að ekki tekur því að
spara hann.
UTSÖLUSTAÐIR FYRIR VARMO KERFI:
B.B. Byggingavörur, Suðurlandsbraut 4
B.B. Byggingavörur v/Nethyl, Artúnsholti
Vatnsvirkinn, Ármúla 21
BYRK, Byggingvöruverslun Reykjavikur,
Síðumúla 37
J.L. Byggingavörur, Hringbraut 120
BYKO, Hafnarfirði
BYKO, Kópavogi
Málningarþjónustan, Akranesi
Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi
Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri
G.Á. Böðvarsson, Seifossi
Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkroki
Kaupfélag Þingeyinga, Husavik
Kaupfélag Hunvetninga, Blönduosi
Rörverk hf„ isafirði
Jón Fr. Einarsson, Boiungarvik
Kaupfélag Suðurnesja / Járn og skip, Kefiavik