Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1985, Qupperneq 12
12 DV. MANUDAGUR 20. MAI1985. ALLAR STÆROIR HÓPFEROABfLA í lengri 09 skemmri ferdir SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F FERHASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁfiHÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 Magnús E.Baldvinsson sf. wj.angholtsvegi 111 sími 51199 J BliALEIGA REYKJAVÍK: AKUREYRl: BORGARNES: VÍÐIGERÐI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRÐUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYÐISFJÖRÐUR: FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: HÖFN HORNAFIRÐI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent KRAFTBLAKKIR ÚTGERÐARMENN Höfum á lager 400 kg kraftfaiakkir m*ð ains aða tvoggja spora hjóO. Oott vrO og góöér groMMuskil- málar. Atlas hf Borgartum 24. simi 26755 VAGNAR FYRIR VANDLáTA BMW732IÁRGERD 1M1 Til sólu er þessi glæsilegi BMW 732i. Bfllinn er I topp- standi, ek. 67 þús. km, 5 gka, beinskiptur, blégrá- sanseraöur, sportfelgur, stereotæki, sumar- og vetrar- dekk, lasst drif, rafmagnslæsíngar, rafstýröir speglar og ýmisiegt fleira. QMC JIMMY 4x4 árgarð 1983 (skréður fobrúar 1884) Til sólu er þessi glæsiiegi jeppi aem er einstaklega vel meö farinn. Hann er ekinn 23 þúsund km. BBIinn er V6, 4 gtra, þeinsklptur og eins og nýr úr kassanum. LJtur Ijósbiár, sanseraður. UpplýMngar um þ*MP pripi pofur AM- bBaMtan vM Mlklatorg, sknar 17171,1W14. Menning Menning Menning Menning Lerfur Breiðfjörð — Glerdreki, Kjarvalsstöðum. Glerbrot og glerlist Um sýningar glerlistamanna í Norræna húsinu ogað Kjarvalsstððum Sýningamar „Gler brot” að Kjar- valsstöðum og „Nordisk Glas 85” í Norræna húsinu hljóta að teljast með merkari viðburðum í íslensku mynd- listarlifi á þessu ári. Þótt þær sé að finna á tveimur stöðum í bænum er svo margt sem tengir þær aö mér þykir réttlætanlegt að fjalla um þær í sam- einingu. Skylt er að taka fram að undirrit- aður átti þátt í að semja texta fyrir kynningarrit og sýningarskrá vegna þessara sýninga en er að öðru leyti saklaus af afskiptum af þeim. Það sem fyrst og síðast sameinar þessar sýningar er þátttaka íslenskra glerlistamanna, og gefur sú þátttaka óneitanlega tilefni til hugleiöinga um það hvar við stöndum í norrænni gler- list á því herrans ári 1985. Fífldjarft uppátæki Á sínum tíma þótti mörgum það fífl- djarft uppátæki af þeim hjónum Sig- rúnu 0. Einarsdóttur og Sören S. Lar- sen að setja á fót glerblástursstúdíó uppi á Kjalarnesi. En atorka þeirra er með eindæmum og eiga þau tvímæla- laust mikinn heiður skilinn fyrir að hafa komiö íslenskum glerblæstri á blað. Gler í Bergvflc hefur nú áunnið sér fast- an sess í íslenskum sjónlistum og nú er svo komið aö fleiri Islendingar hyggja á framhaldsnám í glerblæstri með öðrumþjóðum. Þau Sigrún og Sören létu ekki við svo búið standa. Þau tóku virkan þátt í skipulagningu glerblástursnámskeiða í tengslum viö amerísku listiðnaðar- sýninguna Crafts USA árið 1983 og komu þannig á mikilvægum tengslum við ameríska listamenn í þessari grein. Nú hafa þau bætt um betur meö því að hóa saman helstu glerlista- mönnum Noröurlanda til sýningar og skrafs um sameiginleg áhugamál. Er ekki að efa aö þessi samskipti öll eiga eftir að bera rQculegan ávöxt er tímar líða. Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson Nytjalist og frjáls myndlist Sýningamar tvær, sem hér eru til umræðu, eru byggðar upp með nokkuð mismunandi hætti. Samnorræna sýn- ingin í Norræna húsinu stóð opin öllum íslenskum glerlistamönnum og hönn- uðum og þar ber mest á nytjahlutum: skálum, glösum, keröldum, bökkum, vösum, jafnvel bjöllum. að sýningunni að Kjarvalsstöðum stóð hins vegar níu manna hópur samhentra glermyndlistr armanna með 'frjálsa listsköpun að markmiði. Annars eru skil milli gler- hönnunar og glermyndlistar orðin svo óljós að allar tilraunir til aðgreiningar þeirra hljóta að leiða í ógöngur hvem þann sem slíkt reynir. Að því ég best veit var engin tilraun gerð til að halda sýninguna í Norræna húsinu innan ramma „nytsamra hluta”. Hvötin fyrir hendi Sú staðreynd að mikill meirihluti gripa hinna dönsku, sænsku, norsku og finnsku listamanna eru einmitt gerðir með einhvers konar nýtingu í huga virðist benda til þess að frjáls gler- myndiist sé þar ekki eins langt á veg komin eins og t.d. í Bandaríkjunum og Þýskalandi. Þó eru þama gripir sem benda til þess að hvötin til glermyndlistar sé fyrir hendi, t.d. glersúla Kirsten Langkilde, póetiskar standmyndir snillingsins Finns Lynggárd og skúlpúr-skálar UHu Forsell. Hins vegar eru nytjahlutir hinna norrænu frænda okkar upp til Fertugsafmæli fríðarins I sumar er þess minnst að 40 ár eru liðin síðan síðari heimsstyrjöldinni lauk. Hún virðist vera okkur Nató- og Varsjárbandalagsþjóðum í ferskara minni heldur en ÖU önnur stríö fyrr og síðar, ef dæma má af öllum kvUcmynd- unum sem enn eru geröar um hana, og af endurminningaþáttum ýmiss konar í dagblöðum. Mér er þvi spurn: Hvern- ig stendur á að það stríð heldur slUcum lífsþrótti í hugum manna, jafnvel í hugum þess mikla meirihluta okkar sem er fæddur eftir stríð? Og skyld spuming er: Hvemig er ímynd stríðs- ins að breytast? Risaveldin sklptu með sérkökunni I fyrsta iagi markaði það striö þá heimsmynd sem hefur ríkt síöan: Evr- ópu sem skiptist nú 1 áhrifasvæði tveggja risavaxinna nágranna, ríkja- samsteypanna USA og USSR. Þetta stríð markaði nefnUega enda- lok Evrópuríkja sem áhrifamesta heimshlutans á alþjóðavettvangi, stööu sem þau höfðu haft í a.m.k. f jór- ar aldir. Hitler gat þannig ekki vitað að heimsveldistími Evrópu var liðinn, að meginandstæðingurinn var ekki Frakkland eða Bretland heldur upp- rennandi iðnrUci sem gátu nýtt yfir- burðastærð sína í þágu tækniframfara til að skapa stærri og öflugri fram- leiðslu- og markaðseiningar en mögu- legt er innan landamæra hins hefð- bundna EvrópurUcis. Þaö er næstum kátbroslegt að sjá hve nasistar, með sína gamaldags nýlendustefnuhug- myndafræði, voru grunUtlir um fram- leiðslugetu Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna sem gátu teflt fram svo miklu meira en þeir af fallbyssum og smjöri þegar á reyndi. Raunar gat enginn séö þessa nýju skipan mála fyrir með vissu. Dæmalaus friður, dæmalaus áhætta önnur ástæöa sem gerir síðari heimsstyrjöldina mikilvæga er að síð- an þá hefur verið algjör friður í Evr- ópu að heita má, aðaUega vegna til- komu kjamorkusprengjunnar. An Kjallarinn TRYGGVI V. LÍNDAL KENNARI, BORÐEYRI. hennar væri lQdegt að landvinninga- stríð hefðu haldið áfram í Evrópu tU þessa dags, svo sem verið hafði lengst- um, og trúlegast náð út til Islands aft- ur. Samvinna hinna ólUcu risavelda tveggja hefur í raun orðið árangursrQc- ari til friðar og stöðugleika en reyndist unnt áður milU hinna gömhi rQcja hægri stefnunnar fyrir stríð, hvort sem það er nú að þakka framþróun í hern- aðartækni eða upplýsingatækiii. Fjarlægðín fegrar stríðið Þriðja atriðið er að þar sem friður hefur rikt lengst af síöan i okkar heimshluta þá verður síðari heims- styrjöldin Evrópumönnum eðlUega í auknum mæU táknræn fyrir stríð yfir- leitt. Þetta má sjá í bíómyndum þar sem nasistar verða æ Ukari venjuleg- um hermönnum. Um leið breytist túlkunin á stríðinu í hugum unga fólksins (svo sem sést af könnunum í Þýskalandi og Israel, að ógleymdum A-Þýskalandi, Japan og Bandarikjunum, og menn geta séð hér heúna fyrir einnig, hjá börnum og fuU- orönum sem lifðu ekki stríðið). Nasist- amir virðast þekktir sem þeir er þoröu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.